Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Page 2
2 / \ ATH.: Opið alla virka daga frá kl. 9—18, / \ sunnudaga fró kl. 13— 17. / VI \ Það eru moiri möguloikar á að bíllinn / \ soljist hjá okkur. Borgartúni 24 \ / Sími 13630 og 19514 N/ Bílasala Bílaleiga Árg.: Vorð: BMW 518, ok. 66 þús. km . ...1977 115.000 Galant 1600 . . ..1979 95.000 Volvo 244 DL, ok. 28 þús. km . . ..1980 140.000 Malibu station i sérflokki, . .. . 1979 160.000 Saab 900 GLS, ok. 30 þús., sjálfsk . .. .1979 155.000 Chcvrolot Impala, ok. 80 þús. Tvoir oig., toppbill ...1976 90.000 Honda Accord, ok. 2 þús., sjálfsk ... .1981 160.000 Mazda 626 2000,2 dyra, ok. 29 þús .... 1980 110.000 Galant 1600 GL, okinn 20 þús. km. 1980 105.000 Toyota Corolla station, ....1979 85.000 Saab 99 GL 4 d . .. . 1978 97.000 Colt GL 1200,5 dyra .. .. 1981 95.000 BMW 520 1 ek. 4 þús . . . . 1982 220.000 Toyota Carina GL 1980 120.000 Datsun Chorry GL ck. 16 þús. km 1980 90.000 Malibu Classic í sérflokki 1979 160.000 Cadilac Eldorado m/öllu 1975 155.000 Bcnz 350 SE m/öllu 180.000 Toyota Crcssida station ok. 25 þús 1980 140.000 Mazda 323 station sjálfsk. ck. 19 þús 1979 95.000 Honda Accord sjálfskipt ck. 37 þús 1979 100.000 Daihatsu Charadc, ck. 16. þús .. ..1900 79.000> Ford Fiesta ok. 15 þús. km . . . . 1979 85.000 Toyota Corolla ok. 4 þús. km . . . .1981 115.000 Volvo 245 GL, okinn 4 þús. km . . . . 1980 185.000 BMW 528 ck. 110 þús. km . . . . 1976 145.000 Plymouth Volarc 4 d. ok. 38 þús. km . . . . 1978 125.000 VÖRUBÍLAR: Volvo F88, ck. 270 þús. km . .. .1969 180.000 Einnig vantar allar gcrðir vörubíla og vinnuvéla á skrá. Stór og bjartur sýningarsalur, malbikað útisvæði. Bílaloigan Bílatorg leigir út nýlega fólks- og jeppabíla. Lancer 1600 GL, Mazda 323, Datsun Cherry GL, Lada Sport 4 x 4 og 10 manna fjórhjóladrifsbíla. Matvöruverzlun Vorum að fá góða matvöruverzlun til sölumeðferðar. Verzlunin er á Stór- Reykjavíkursvæðinu og er í eigin húsnæði, sem gæti hugsanlega selst með. Góðir möguleikar. Uppl. aðeins á skrifstofunni. eighí UmBOÐie 1383? í margar gerðir fólksbíla og jeppa. Allt á sama stað - Sendum í póstkröfu. EGILL VILHJÁLMSSON HF. DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. „ Viö viljum byggja efnahagskerfíð upp i framtaki einstaklingsins. Við trúum þvi að hver só og eigi að vera sinnar gæfu smiður, skuli njóta ivaxtanna af eigin verki og einnig bera óbyrgð á afíeiðingunum," sagði Árni Árnason, framkvæmdastjóri Verzlunarráðs sem hór sóst ásamt Ragnari Halldórssyni, formanni til vinstri og EggertiHaukssyni, forstjóra Plastprents tilhægri. DV-myndE.Ó. Verzlunarráð býður byltingu: „Getum lækkað veröbólguna í 15- 20% á einu ári” —segir Ragnar Halldorsson formaður „Núverandi ástand efnahagsmála hér á landi er algjört sjálfsskaparvíti, heimatilbúið vandamál. Má það með sanni kallast eina eilífðarvélin sem fundin hefur verið upp og ætti í raun að verðlaunast sem slík,” sagði Ragnar Halldórsson, formaður Verzlunarráðs íslands á fundi sem haldinn var í gær, til að kynna stefnu ráðsins í efnahags - og atvinnumál- um. Stefnu þessari er skipt í tíu kafla, sem hver um sig fjallar um tiltekið svið efnahags - og atvinnumála. Var hún samþykkt á viðskiptaþingi ráðs- ins 1981. Þar segir meðal annars: „Loksins er mönnum nú að skiljast að stöðva verður verðbólguna tafarlaust með öllum tiltækum ráðum, jafnvel þótt það kosti tímabundnar fórnir. Raun- hæf atvinnuuppbygging til að taka við vinnuafli komandi kynslóða er óhugsandi við óbreytt ástand, og sí- fellt verður erfiðara að endurreisa efnahagslífið þvi lengur sem kjark- lausir stjórnmálamenn láta reka á reiðanum.” „Við höfum lagt fram áætlun sem sýnir að verðbólgunni má ná niður á einu ári úr 40—50% í 15—20%, það vantar bara pólitiskan vilja,” sagði Ragnar. „Reynslan hefur sýnt að ekkert gagn er að langtimaáætlunum, þær renna allar út I sandinn. Bylting er bezt framkvæmd á einni nóttu. Og allt tal um atvinnuleysi samhliða skammtímaaðgerðunv er tóm vit- leysa, tilbúin grýla, því að það er staðreynd, að í dag fæst ekki einu sinni mannskapur i þau fyrirtæki sem nú eru starfandi.” Uppskrift Verzlunarráðs að lausn verðbólguvandans er margþætt, en felst þó einkum í uppbyggingu frjáls markaðshagkerfis, frjálsri verð- myndun og aukinni samkeppni, af- námi innflutningsgjalda og frjálsum gjaldeyrisviðskiptum. Upptöku auð- lindaskatts við sljórn fiskveiða, lak- mörkun opinberra umsvifa og auk- inni þátltöku einstaklinga í þeirri þjónuslu sem ríkið veitir í dag. i skýrslu Verzlunarráðs koma fram nokkur athyglisverð atriði: . . . Árið 1965 vann tíundi Itver maður hjá þvi opinbera. í dag er það fimmti hver maður og með sama áfranthaldi verður annar hver vinnandi maður opinber launþegi árið 2000. . . . 8.500 manns hafa flutzt úr landi umfram þá sem hingað hafa kontið síðustu 20 árin. Vinnu- framlag þessa fólks hefði sam- svarað kostnaði við að reisa eina Urauneyjarfossvirkjun. Á síðustu 12 árum hefur sparifé rýrnað um 84% þrátt fyrir vexti og vaxtavexti. Rýrnun sparifjár í bankakerfinu á árunum 1970— 80 nam andvirði 150 nýrra skut- togara eða 7,5 milljörðum króna. Erlendar skuldir hafa nærri tí- faldazt frá árinu 1970 og nema nú um 40 þúsund krónum á hvern íslending. Heildarskattheimta í hlutfalli við vergar þjóðartekjur hefur aukizt úr 25% árið 1950 í 44% árið 1980. Með sama áframhaldi verður hún 75% árið 2000. Tekjur ríkisins af innflutningi hafa sízl minnkað þrált fyrir lækkun tolla því að þegar einn skattur minnkar tekur annar við, samanber vörugjald. Af 150 þúsund króna heildar- launakoslnaði fyrirtækis vegna einstaklings, fær ríkið rösklega, helming til ráðstöfunar „og eyðir því i tóma vitleysu,” eins og Árni Árnason, framkvæmda- stjóri Verzlunarráðs orðaði það. -JB LAND VERÐLAGSHÆKKUN S.L. 15 ÁR: 1965-1980 SAMKEPPNIS- REGLUR FYRIRKOMULAG VERÐMYNDUNAR V-ÞÝZKALAND BANDARÍKIN 85% 160% BANNA SAMKEPPNIS- HÖMLUR 1 FRJÁLS VERÐMYNDUN SVÍÞJÓÐ 200% EFTIRLIT uen lin, NOREGUR DANMÖRK 185% 255% SAMKEPPNI VERÐLAGS- EFTIRLIT fSLAND 2.960% ENGAR REGLUR VlÐTÆK VERÐMYNDUNAR- HÖFT Mynd 2 VERZLUNARRÁÐfSLANDS Tafla þessi sýnir hækkun verðlags síðastiiðin 15 ór i nokkrum löndum Vesturátfu, þar sem mismunandi reglur gilda um verðmyndun og samkeppni. Sistjtar að verðhækkanir i íslandi, þar sem eftirfít með verðlagi er mjög strangt, hafa orðið þrjótiu sinnum meiri en i V-Þýzkalandi, þar sem algjört frjólsræði er i verðmyndun og samkeppni. LAUGAVEGI 118 - PÓSTHÓLF 5350 - SÍMI 22240 - REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.