Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 3
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. Hendrik Berndsen ásamt starfsfólki sínu með tvo fulla bakka af k/óla- blómum sem kvenkynsgestir Stjörnumessunnar munu skreyta sig með. D V-mynd Fríðþjófur. Undirbúningur fyrir Stjörnumessu DV kominn á fullt: „Broadway býður uppá stór kostlegan ævintýraheim” .1 JIS Loftsson hf. Hringbraut STRAND mttrégrind Kr. 11.340 staðgreiðsluverð. Opið í öllum deildum: mánud.-miðvikud. 9—18, fimmtud. 9—20, föstud. 9—22 oa lauaard. 9—12. Ötrúlega hagstœðir greiðsluskilmálar á flastum vöruflokkum. Ailt niflur f 20% út- borgun og lánstími allt afl 9 mánuflum. on 121 Sími 10600 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 — segir Hendrik Berndsen sem sér um skreytingar fjórða áriðíröð „Við erum nú þegar komin á fullt í undirbúningsvinnu enda er Jietla mikið pillerí,” sagði Hendrik Berndsen eigandi Blóma og ávaxta, er DV-menn litu inn í búðina til hans. Binni, eins og Hendrik er jafnan nefndur, hefur nú fengið jiað verkefni fjóðra árið i röð að skreyta Stjörnumessu DV blómum. Hafa allir verið sammála um að skreyt- ingar Binna hafa teki/.t frábærlega vel undanfarin ár og er þvi spenningur að sjá Itvað Itann hentur nteð nýtt núna. „Þetla verður i fyrsta skipti sem ég skreyli Broadway. Ég hef nú þegar fengið tcikningar af staðnum og er að fara yfir þær. Broadway býður uppá slórkostlegan ævintýraheim l'yrir ntig og ég ætla mér að gjörbreyta staðn- um,” sagði Binni. „Frá Danmörku fæ ég svokölluð I.initré, en það eru stórar greinar með Ijósgrænum blöðum. Þá fær ég einnig hvilar kirsuberjagreinar sem Itver er um þrír metrar á hæð. Með þessum grein- um og Ijósunum sent fyrir eru á Broad- way er hægl að búa til heilan ævintýra- sal. Allur salurinn verður skreyttur tneð þessum hætti. Þar senr messan er að þessu sinni nálægt páskum látum við gula litinn verða svolitið ráðandi. Þess- ar skreylingar verða mjög ólíkar því sem ég hef verið með á undanförnum Stjörnumessum. Skreytingar verða færanlegar á sviðinu í Broadway og minna áhorfendur einna helzt á leik- tjöld. Þá verðum við með borðskreytingar á hverju borði og eins og undanfarin ár fá þeir sem sitja við borðin að draga út mr 1 Odýr matarkaup kr./pr. kg. Söltuð rúllupylsa. 30,00 Reykt rúllupylsa . 38,00 Kindahakk 29,90 Lambahakk .... 45,00 Folaldahakk .... 33,00 Folaldahakk 10 kg 25,00 Nautahakk 75,00 Kindalifur 29,50 Reykt folaldakjöt 29,50 Nýtt hvalkjöt... 27,00 Lambakarbonaði. 52,00 Nautahamborgari stk. 6,00 Ódýra baconið .. 68,00 rrr Æ Ikjötmiðstöðin Laugalæk 2. $. 86511 | 1 ^ Núna ar rAtti tíminn að gera 1 góömatarltaup blómaskreytinguna, þannig að hún verður nokkurskonar vinningur i liapp- drætti. Kjólablóm höfum við alltaf verið með en núna breytum við úl al' vananum og notunt þurrkuð blóm. Þá þarf daman ekki að eiga á hættu að blómið sem hún ber sé hálfdautt þegar dansleikurinn er rétt hálfnaður. Kjóla- blómin verða í bleiku og hvitu og hvitu oggulu,” sagði Binni ennfremur. Það voru einmitt kjólablómin sem Itann og starfsfólk hans unnu að í gær en alls þurfa þau að útbúa um þrjú hundruð stykki af kjólablómum. Til að gera salinn sem glæsilegastan verður kertaljós á Itverju borði. „Það er hægl að leika sér mikið með blómum og ljósum,” sagði Binni. „Þá erum við svo heppin að Gisli Sveinn Loftsson sein hel'ur verið Ijósameistari á öllum Stjörnumessum, vinnur við Ijósin i Broadway, svo að hann gjörþekkir þetta allt saman. Þetla er allt saman heilmikið spennandi ævintýri,” sagði Binni í Blómum ogávöxlum. Homnn til hjálpar eru slarfsstúlkur hans, þær Kristin Magnúsdóltir, U.nnur Gunnarsdóltir, Steinunn Bernd- sen og Krislín Guðmundsdóltir. -KLA TOYOTA-salurinn Nýbýlavegi 8, sími 44144. Toyota Hi-LUX 4X4 árg. ’81, lengri w gerð, ekinn 6.000 drappl. Aukahlutir: breið dekk og felgur, Pioneer út- sv varp/kassetta, silsalistar, sem nýr bill. » Verð 150.000. |T|L ( SÝNIS |oG ISÖLU: ^ Tojot. Cressid. 11, 4 dyrn, 5 gira, ^ ekinn 77.000, grár sans. Verð 84.000.' ^ Útborgun 40.000. Toyota Cressida station árg. ’81, ekinn 13.000, hvftur. Verð 15.000. Toyota Cressida ’78 4 dyra, 5 gíra, ekinn 79.000, blár. Verð 88.000. fOYOTA Toyota Hi-LUX 4X4, árg. ’80, ekinn 8.000 km, drapplitur. Mjög vandaður bill, sjón er sðgu rikari. Verð 225 þús. Toyota Cressida ’78, 4 dyra, 5 gira, ekinn 66.000, brúnn, skipti möguleg á ýrari. Verð 93.000. TIL SYNIS SÖLU: Toyota Crown disil árg. ’80, ekinn Toyota Corolla Liftback ’79, ekinn Toyota Corolla Liftback árg. ’78, 27.000, blár.Verð 175.000. Beinsala. 29.000, orange. Vel með farinn bíll. sjálfskiptur, ekinn 74.000, grænn. Verð 95.000. Verð 80.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.