Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 4
4
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982.
ísland sigraði í Norrænu
trimmlandskeppninni f81
„MarkmiA okkar að efna til innanlandskeppni með svipuðu sniði,” segir Sigurður Magnússon
formaður íþréttasambands fatlaðra
Eins og kunnugt er fór frain á
siðasla ári, sent var ár fatlaðra, norr-
æn trimmlandskeppni og var það i
l'yrsta sinn sem slik keppni fór l'ram.
í upphafi hafði verið áformað að
keppnin læri alls slaðat l'ram á sama
líma, J>.e. í maímánuði en (rar scm
Iramkvæmdin reyndist niun l'lókn-
ara og fyrirhal'narmeira verkcl'ni en
ráðgert var fetlgu nokkur landanna
að velja sér tima eftir eigin
aðslæðum. Aðeins ísland og Svíþjóð
framkvæmdu keppnina á tilselnim
líma enFinnar ekki l'yrr en í desem-
her.
Af þessum sökum lágu niðurstöður
úr keppninni ekki l'yrir fyrr en eftir
áramólin. Pá kom liins vegar i Ijósað
island liafði unnið yfirburðasigui i
keppninni. Af því tilefni halði DV
samband við Sfgurð Magnússon for-
mann iþrótlasambands fallaðra, sem
slóð fyrir keppninni hér á landi, og
var hann fvrsl spurður uni hverjar
keppnisgreinar liefðu vcrið og hvern-
ig l'ramkvæmdinni hefði vcrið liált-
að:
..Keppnin var l'ólgin í þvi að
ganga, synda, ,-kui.ka, aka hjólaslól.
róa kajak eða hjóla og er þá bæði áll
við venjuleg reiðhjól og iveggja
manna hjól þar sem blindir og sjá-
andi hjóluðu saman. Hver keppandi
álli réll á að laka þáll í einhverri
framanlalinni iþrótlagrcina einu
sinni á dag og var þá miðað við að
þálilakan slæ'ði yfir að niinnsla kosii
i liálla klukkuslund. Keppnin sióð í
30 daga og var bæði lyrir andlega og
líkamlcga lallaða.
Vegna þess hve keppnin var l’lókin
í framkvæmd var ákveðið að leila
samstarfs viðeinn fjölmiðil og i þessu
lilfelli varð Dagblaðið lyrir valinu.
lilaðið birli siðan reglulega frásagnir
og myndir af þálllakendum og Iram-
gangi keppninnar og hafði þannig
ómelanleg álirif á að kynna málið."
Íslendingar unnu yfirburða-
sigur
— Hvernig slóðu íslendingar sig
í keppninni miðað við aðra Norður-
landahúa?
„Eins og eðlilegt er þegar lillar og
slórar þjóðir elja kappi saman á þess-
Við afhendingu verðlaunahornsins i gær. Frá vinstri: Jónas Kristjánsson, Sveinn Áki Lúðvfksson, Páll B. Helgason, Ólafur
Þ. Jónsson, Ólafur Ólafsson og Sigurður Magnússon. Hornið smfðaði Sigmar Marfusson gullsmiður en hann er einn af
beztu iþróttamönnum f hópi fatlaðra hérlendis.
um grundvelli verður að laka lillil lil
íbúafjölda í hverju landi. Þálllakan
var margfölduð með ákveðmtm sliga-
fjölda l'yrir hverl land, þannig að
þálllaka Svia sem eru fjölmennastir
var margfölduð með lölunni 1 en
þálttaka íslendinga með lölunni
36.03.
Samkvæml þessum úlreikningi
unnu íslendingar yfirburðasigur. Þeir
fengu samanlagl 722.2% stig og
næsiir þeim koma Færeyingar með
372.842 slig. Næslir i röðinni koma
Finnar með 36.978 stig, Norðmenn i
4. sæti með 34.220 stig og Svíar í 5.
sæti með 22.865 stig. Danir luku ekki
keppninni.
Rúmlega 1000 manns tóku
þátt í keppninni
Á íslandi töku I053 einslaklingar
þált í kcppninni og mæltu þeir lil
(DV-mynd: Bjarnleifur)
leiks að meðallali I9 daga af 30
mögulegum og verður það að teljasl
nokkuð góð þáttlaka miðað við að
þetta var í fyrsta sinn sem iþrólta-
samband fallaðra á Norðurlöndum
hefur útvegað bikar sem mun verða
afhentur á næslunni.”
— En hver er árangurinn af slíkri
keppni annar en að vinna til verð-
launa?
„Fallaða fólkið hefur nú komizl á
bragðið ef svo mætti segja og læri að
tileinka sér íþróttir og útivist sjálfu
sér og öðrum til ánægju og heilsubót-
ar. Það sýndi sérstakan áhuga og
dugnað í keppninni svo að til fyrir-
myndar var fyrir aðra og það er
ástæða til að óska því til hamingju
með árangurinn. Markmiðið var að
hvetja fatlaða til að fara út og hreyfa
sig i stað þess að halda að sér hönd-
unum. Þetta markmið náðist að
nokkru leyti en við höfum ákveðið að
fylgja málinu eftir og halda íþrólta-
keppni innaniands annað hvorl ár,
■ þ.e. þau ár sem norræna trimm-
keppnin ferekki fram.”
Innanlandskeppni er
fram tíðarmarkmið
— Fer sú keppni þá fram á þessu
ári'
,,Það er ekki vitað enn hvorl
innanlandskeppnin kemsl i gang i ár
en þetta er framiíðarmarkmið okkar.
Kynnin af norrænu trimmkeppninni
voru það góð og árangurinn mikill að
það er sjálfsagt að halda þessu
áfram. Þetta var bara byrjunin og ég
vona að árangur hennar verði þeim
hvatning og uppörvun sem ekki tóku
þátl, að vera með í innanlandskeppn-
inni.”
—■ Hvernig verður framkvæmd
þeirrar keppni hagað?
„Hún verður með svipuðu sniði og
norræna keppnin. Það yrði i gildi
sants konar réikningshlulfall ntilli
byggðarlaga miðað við íbúafjölda lil
að gefa fólki í fámennari byggðarlög-
um úli á landi sama tækifæri og
öðrum.
Það gæli komið lil greina að bæla
við keppnisgreinum og kænti þá
hestamennska helzl til álita enda hafa
margir fallaðir hér á landi slundað þá
iþrólt.
Ég vil einnig laka það fram að
Dagblaðið og Visir hefur ákveðið að
gefa jþróttasambandi fatlaðra veg-
legan bikar í keppnina og einnig gefið
vilyrði fyrir að vekja athygli á keppn-
inni með frásögnum og fréttaflutn-
ingi eins og gert var i norrænu keppn-
inni,” sagði Sigurður Magnússon að
lokum.
-ÓEF
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Sætapóker á lista Framsóknar í borginni
Ekki virðast prófkjör í núverandi
mynd ætla að verða öllum flokkum
til farsældar. Þar sem sameininleg
prófkjiir hafa verið haldin hafa menn
gjarnan litið á sameiginlegur kosn-
ingatölur eins og nokkurskonar skoð-
anakannananir um fylgi flokka, og
hefur verið nokkuð áherandi hvað
Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag
hafa fengið lágar atkvæðatnlur. Það
gæti benl til þess að i næslu kosning-
um fari þessir flokkar ekki sem best
út úr stjórnmálabrnltinu, en Sjálf-
stæðisflokkur og Framsókn komist
hins vegar betur frá málinu. Auðvit-
að er ekkert hægt um þetta að segja,
enda þátttaka í prófkjnri aldrei nema
brot af almennri kosningaþátttöku.
Þótt Framsókn hafi út af fyrir sig
komist vel frá sameiginlegum próf-
kjiirum, hefur henni gengið miður
hér í Reykjavík, vegna þess að horfið
hefur verið frá því að láta niðurstöð-
ur gilda. Það var að vísu ekki skylt
samkvæmt prófkjörsreglum, nema
hvað Kristján Benediktsson var rétt
kjörinn í annað sæti. Kristján mun
áreiðanlega hafa haft hug á því að
hætta i borgarstjórn, en Framsóknar-
menn i ríkisstjórn komu hreinlega í
veg fyrir það, og var það að undirlagi
valdamanna í stjórnkerfinu. Kristján
hafði hug á ákveðnu embætti, sem
hann hafði góða menntun til að
gegna, en það fórst fyrir með fyrr-
greindum hætti. Þessi töf á þvi að
geta komið sér fyrir mun hafa ráðið
meiru um, að hann gaf kost á sér en
raunveruleg löngun til að vera i
„hreppsnefndir.ni.” Síðan bættist
ofan á að hann var ekki rétt kjörinn i
prófkjiirinu nema í annað sæti, sem
hlýtur að vera tímanna tákn í hans
augum, en Kristján hefur unnið vel
að borgarmálum í langan tíma.
Þá gerðist það, að lelja þurfti
aftur í prófkjörinu, og þótti það ekki
sigurstranglegt. Við endurtalninguna
kom í Ijós að Jósteinn Kristjánsson
var ekki í öðru sæti, eins og talið
hafði verið í fyrstu, heldur Gerður
Steinþórsdóttir, sem á Framsóknar-
flokkinn í raun og veru fyrir afa.
Þannig stóðu mál um tíma, enda var
Jón Aðalsteinn Jónsson, valdamesti
maður kjörnefndar erlendis. Nú
virðist hann kominn heim aftur því
kjörnefnd er byrjuð að stokka spilin
upp á nýtt. Nú er talið að Jósteinn
Kristjánsson fari i fjórða sæti en Sig-
rún Magnúsdóttir i þriðja. í fimmta
sæti kemur svo Sveinn Jónsson Aðal-
steins Jónsonar. Hvergi bólar á
Valdimar Jónssyni og Jónasi Guð-
mundssyni í þessum tilfæringum, en
báðir hefðu þeir lekið til hendinni í
kosningabaráltu. Þessi nýi kvenna-
listi Framsóknar er þó svo sem ekki
illa skipaður, en erfiður getur róður-
inn orðið, einkum þegar haft er i
huga, að oftast hefur verið talið karl-
mannsverk að standa í kosningabar-
áttu.
í prófkjöri Framsóknar kom i Ijós,
að valdamesta ætt flokksins í Reykja-
vik er fjölskylda Guðmundar G. Þór-
arinssonar. Jósteinn er hálfbróðir
hans, en ættin, ásamt Víkingi, kom
honum þetta áleiðis. Hefur verið haft
að gamanmálum í flokknum, ætli
einhver sér nokkrar mannvirðingar
þar um borð, að fyrst verði hann að
ná sér í einhverja af systrum Guð-
mundar, og auðvitað öfugt ætli kona
að koma séráfram.
Þeir sem horft hafa yfir pólitíska
sviðið i dálítinn tíma undrast svo sem
ekkert þau vandamál, sem herja á
Framsókn hér í Reykjavík. Flokkur-
inn hefur lengi átt í vök að verjast,
enda hefur fylgi hans i raun og veru
staðið í öðrum landssvæðum. Hann
hefur þó verið naskur á menn í fram-
boð í borginni og má þar nefna val á
mönnum eins og Sigurði Jónassyni
og Hermanni Jónassyni: Fan kona
kom nokkuð við sögu borgarmála
flokksins um tíma, frú Sigríður Thor-
lacius. Hún hefur lengi verið í,
forustusveit kvenna í landinu.
Kannski gæti hún le.vsl vanda listans
úr því sem komið er.
Svarthöfði.