Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 8
8 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. BLAÐIBa FERMINGARGJAFA HANDBÓK sem mun fylgja blaðinu 26. marz nk. Þær verzlanir sem áhuga hafa á að auglýsa vörursínar, vinsamlega láti vita sem fyrst, í síðasta lagi 12. marz nk., á auglýsingadeild, Síðumúla 8. 1X2 1X2 1X2 26. leikvika — leikir 6. marz 1982. Vinningsröð: 211-212-XXX-1X1 322 1. vinningur: 12 róttir — kr. 21.020,- 39027(6/11) «393(6/111+ 43174(6/11) 67476(4/11) 72995(4/11)+ 81597(4/11)+ 84132(4/11) 759 35548 39033 42535 69315 75863 81582+ 87331 1417 35648 39035 42549 69451 76132 81590+ 87597 2044+ 35728 39037 42557 69462 76231 81594+ 87697+ 2475 35850 39099 42889 69543 76277 82139 87698 2488 36300 39109 43189 70061 76600 82148 88215 3015 36309 39148 43319+ 70723 77009 82498 88325 3290 36323 39858 43503+ 70941 77199+ 83178 38784(2/11)+ 4958 36334 39862 43946 71193+ 77439 83336 43002(2/11) 6176 36356 40105+ 65321 71315 77538 83344 69779(2/11)+ 6352 36443 40279 65434 71469 77542 83885 75076(2/11) 8440 36644+ 40307+ 65551 71512 78072 84078 79721(2/11)+ 11679 36660 40330 66184 71569 78174 84923 80514(2/11) 12772 36712+ 40347 66344 71639 7S395 84985+ 83234(2/11) 13269 36739 40366 66455 72072 78510 85132+ 83597(2/11) 13294 36884 40394 66480+ 72564 78826 85399 14792 36991 40570 66488+ 72581 78937 85459 25. vika: 16606 36999 40891 + 66677 73050+ 79191 85467 ’ 15819(2/11)+ 17044 37221 41029 66723 73440+ 79278 85522 15828+ 17830 37289 41316 66731 73614+ 79460 85525 18006 37400 41509+ 66948 73630 79469 85595 26383(2/111+ 18634 37402 41751 67274 73881 79474 85732 26403+ 18757 37467 41769+ 67346+ 73966 79519 86345 19249 38159+ 41906 67368 74011 79890 86839 20191 38244 41908 67477+ 74018 80065 86924 21061 38545 41986 67779 74028 80075 86935 22872 38626 42051 68327 74166 80604 87021 23276+ 38781 + 42156 68358 74649 80612 87082 25106 39017+ 42216 68359 74668 80677 87124 25286 39019 42326 68783+ 74680 80916 87250 35315 39030 42441 69248 74989 80964 87262+ 35452 39031 42518 69303 75853+ 81570+ 87263+ Kærufrestur er til 29. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUIMIR - íþróttamiðstöðin - REYKJAVÍK Útlönd Útlönd Samtimis fréttum af óeirðunum i Guatemala-borg i gær gerði Bandarikjastjórn opin- berar Ijósmyndir, sem leyniþjónusta hennar hefur tekið úr flugvél yfir Nicaragua en þær gefa til kynna mikil hernaðarumsvif þar, sem ætlað er að stefnt sé gegn óðrum Mið-Ameríkuríkjum. Sagt er, að þar séu um 6000 Kúbumenn við flugvallar- og her- skálagerð og þjálfun hers Nicaragua. ÓEIRÐIREFT- IR KOSNING- ARNARí GUATEMALA Útlönd Haughey myndar stjórn í Dublin írska lýðveldið hefur nú eignazt minnihlutastjórn í annað sinn í röð og það á tíu mánuðum. Efnahagsvandi íra og stuggur af deilum frændanna í norðurhluta landsins þótti þó knýja á um sterka meirihlutastjórn til þess að takast á við þessa tvo römmustu drauga írsku þjóðarinnar. Charles Haughey endurheimti völdin af fallinni samsteypustjórn Garrets Fitzgeralds, þegar fjórir vinstrisinnar greiddu stjórnarmyndun hans atkvæði í þinginu i gær. — En þeir vöruðu hann strax við því, að hann gæti ekki treyst á áframhaldandi stuðning þeirra. Fianna Fail flokkur Haughey, sem verið hefur í stjórn 38 ár á síðustu hálfri öld, hefur 81 þingmann og vant- ar tvo upp á meirihluta. svo að Haugh- ey er í sama báti og fyrirrennari hans. Hann verður í glímu sinni við þjóðar- vandamálin að taka tillit til óháðra og smáflokkaþingmanna. í ræðu sinni í þinginu eftir sigurinn i atkvæðagreiðslunni boðaði Haughey að hann mundi láta vandamál N-ír- lands njóta algers forgangs og vinna að því að Bretar hyrfu þaðan á brott. En fyrst verður stjórn hans að ganga frá fjárlagafrumvarpi fyrir 1982 en það er orðið mánuði á eftir áætlun. Verkstæði Lufthansa i Hamborg og Frankfurt eiga aó þjónusta flugvélar Gaddafis. Lufthansa tekur við- hald á flugvélum Gaddafis Þýzka flugfélagið Lufthansa hefur nú tekið að sér að sjá um viðhald á 17 flug- vélum frá Libyan Arab Airlines. Kostar þjónusta þessi Líbýustjórn 64 milljónir þýzkra marka á ári. 50 sérfræðingar verða sendir til Tripolis og Bengsai en bara í Hamborg verða rúmlega 100 tæknimenn í fullu starfi við að sjá um líbýsku vélarnar. Líbýumenn eiga aðeins Boeing- og Airbus-flugyélar, en þar af er ein Boeing 707 í eigu Gaddafis, leiðtoga þeirra. Lufthansa ætlar að bæta sér upp þann samdrátt sem orðið hefur í slíkum viðskiptum við Iran Air, en það flugfélag var eitt af beztu viðskiptavin- um Lufthansa þar til fyrir tveimur ár- um. Eftir byltinguna og upphaf stríðs- ins milli írana og íraka hafa þjónustu- og viðhaldsstörf Lufthansa fyrir pers- neska flugfélagið dregizt saman um helming. Skothríð braust út í Guatemalaborg í gær þegar lögreglan beitti táragasi til þess að dreifa hundruðum mótmæl- enda sem fóru í kröftígöngu til þess að andmæla kosningasvikum í forseta- kosningunum á sunnudaginn. Stefndu göngumenn til útifundar á torginu fyrir framan þjóðarhöllina en lögreglan, grá fyrir járnum, lokaði leiðinni til torgsins. Einu og einu skoti var hleypt af þegar þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar kræktu saman höndum og reyndu, umkringdir blaða- mönnum, að ryðjast til hallarinnar til íhaldsstjórnin brezka hefur slakað ögn á hinni ströngu efnahagsstefnu sinni. Mestar fjárveitingar hennar eru ætlaðar til eflingar iðnaðinum og landsmönnum er boðað að það versta sé yfirstaðið. Sir Geoffrey Howe fjármálaráðherra lagði í gær fram skatta- og fjárveit- ingaáætlun Thatcherstjórnarinnar fyrir árin 1982—’83. Kallaði hann hana „fjárlög iðnaðarins og atvinnunnar”. — Atvinnulausir í Bretlandi eru nú um þrjár milljónir. Menn gefa þessum fjárlögum sér- stakan gaum því að þau munu ráða miklu um andrúmsloftið á Bretlands- eyjum þegar gengið verður til kosninga 1984. Þeim var sæmilega tekið í gær af at- vinnurekendum og þykja draga nokkuð úr óánægjunni innan flokks hjá Margréti Thatcher. En Michael Foot, formaður Verkamannaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, gagnrýndi þau og sagði að þau byðu þess að afhenda stjórninni mótmæla- orðsendingu. Fréttamenn sáu göngufólk útbýta skammbyssum og innan tíðar leitaði hver vars þar sem hann gat, þegar skot- hríðin hófst. Að mótmælunum stóðu þrír forseta- frambjóðendurnir: Hægrisinnarnir Mario Sandoval Alarcon og Gustavo Anzueto Vielman og svo miðflokks- maðurinn Alejandro Maldonado Aguirre. Vilja þeir allir vefengja sigur Anibal Guevara hershöfðingja vegna kosningasvika. ekki upp á neina líkn eftir efnahagsleg- ar hörmungar. Fyrir hinn almenna borgara i Bret- landi boða fjárlögin hækkun á tóbaki, áfengi og bensíni. Hækkun á skattafrá- drætti einstaklinga, hækkun ellilífeyris og fleiri almennra trygginga. — Er það mestan part breyting til samræmis við 12% verðbólguna á síðasta ári. Sir Geoffrey spáði 1,5% hagvexti á árinu framundan en sagði áfram dregið úr halla á fjárlögum vegna baráttu stjórnarinnar gegn verðbólgunni. Lán- tökur ríkissjóðs verða lækkaðar úr 10,5 milljörðum sterlingspunda í 9,5 ntillj- arða 1982—3. Hann sagði að eins og þetta frumvarp væri lagt fyrir mundu erlendar skuldir Breta verða 1,3 millj- örðum punda hærri en ef fylgt hefði verið áfram sömu stefnu og í fyrra. Gert er ráð fyrir lækkun á launa- skatti til þess að örva fyrirtæki til mannaráðninga og eins er gert ráð fyrir lækkun á vöxtum sem eru þegar byrj- aðir aðdala. Thatcher slakar á Lagði fram f járlögin í gær. Mestar fjárveitingartil iðnaðarins íatvinnuskyni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.