Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 10
10 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. Útlönd Útlönd . Útlönd Útlönd Skinkan hverfur á Ítalíu Illll Mx-<&' f: ! v.1 ÍÍwPlsí Samtök vörubílastjóranna og ráð- ið til varnar glæpum vísa slíkum ásökunum á bug og segja að dönsku bilstjórarnir gæti þess vel að halda allar öryggisreglur i sambandi við vöruakstur erlendis. — Mér finnst undarlegt að ítalska lögreglan skuli ásaka bilstjórana, seg- ir Jan Funder Sörensen. — Það er erfitt að trúa á aðgerðir lögreglu sem reynir ekki einu sinni að finna slolnu bilana aftur. Að visu fundust bilarnir mínir. En það voru aðrir bílstjórar sem rákust á þá eftir að þeir höfðu verið tæmdir. — Einn af þeim fannst aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hans var saknað. En þá var þegar búið að tæma úr honum tonn af frystum matvælum. Þjófarnir eru því alveg greinilega atvinnumenn i fag- inu. Ég vildi óska að starfsfólkið mitt væri svo snart í snúningunum! (Pnlitiken) strax til lögreglunnar til að fá hann eftirlýstan. En honum var bara sagt að „koma á morgun.” Atvinnuþjófar ítalska lögreglan heldur því aftur á móti fram að hvarf bílanna sé bíl- stjórunum sjálfum að kenna. — Sumir bílstjórar gæta þess ekki nógu vel að læsa bílunum, aðrir fá sér blund á fáförnum stöðum. Við grunum líka suma bílstjóra um að vera sjálfir í slagtogi með þjófunum, segir Antonio Paganozzi, aðstoðar- lögreglustjóri í Mílanó. Kvöld nokkurt fyrir tveimur mán- uðum óku fjórir vörubilar frá danska fyrirtækinu Barsöe Transport yfir landamærin milli Austurríkis og- Ítalíu. Eins og svo margir aðrir starfs- félagar þeirra óku vörubílstjórarnir beint til greiðasölunnar Paradiso við Garðavatn, eftir að hafa farið í gegn- um tollinn. Þrír af vörubílunum voru hlaðnir ódýrri, frystri matvöru en fjórði bíllinn hlaðinn fyrsta flokks danskri skinku að andvirði hálfrar milljónar danskra króna. Eftir um tveggja tíma akstur frá landamærunum komu bílarnir fjórir til Paradiso. Bílstjórarnir læstu bíl- unum vandlega og settu viðvörunar- kerfið i samband til að gela notið matar síns í friði. Hálftíma síðar kom sá fyrsti þeirra út af greiðasölunni, en þá var einn af bílunum horfinn þrátt fyrir allar öryggisráðstafanir. Og það var ein- mitt bíllinn með skinkuna innan- borðs. — Við hlupum strax inn í greiða- söluna, þar sem við höfðum einmill séð nokkra lögregluþjóna, segir bíl- stjórinn á stolna bílnum, Hardy Hacke. — En þeir hlógu bara að okkur og sögðu okkur að konia ,,á morgun.” Þjófnaður f raminn með aðstoð tollvarða? — Þegar við mættum á lögreglustöðina daginn eftir var okk- ur gefið i skyn að við stæðum sjálfir að baki þjófnaðarins. Ekki virlist unnl að gera neilt til að finna bílinn og hina dýru vöru aflur og lögreglan tók okkur ekki alvarlega þegar við sögðum að tollverðirnir hlytu að vera blandaðir í málið. Eða var til nokkur önnur skýring á því að þjófarnir gengu strax að bilnum með dýrustu vöruna? Vörubílstjórarnir eru ekki þeir einu sem álita að það þtirfi að kanna hina líðu þjófnaði á vörunt á ílaliu betur en.ílalska lögreglan gerir. Samtök danskra útflutnings- vörubílstjóra og ráðið til varnar glæpunt Itafa þvi ákveðið að standa saman að rannsókn á þjófn- aði á og úr vörubílum sem kosta tryggingafélögin ntilljónir króna á ári. Svo dæmi sé nefnt hurfu sex danskar vöruscndingar til Ítalíu á Iveintur fyrslu mánuðum ársins 1982 og tryggingagjöldin eru tvöfalt hærri en þekkisl í öðrum Evrópulöndum. — Við höldunt að fjölmenn og vel skipulögð sanitök standi að baki þessara þjófnaða, segir Hans Schousen, formaður Samtaka danskra útfiutningsvörubílstjóra. — Hvernig væri annars Itægl að selja áfram jafn vandmeðfarna vöru og kjöt? — ílalska lögreglan lítur kannski svo á að við séunt að blanda okkur i störf hennar nteð þvi að kanna ntálið nánar. En við viljunt bara hjálpa lil við að upplýsa það. Lögreglan vill lítið gera — Okkur skilst á þeint dönsku bíl- stjórum sent kært Itafa þjófnaði til ítölsku lögreglunnar að málið fái þar dræntar undirtektir. Við höfum líka leitað samvinnu við hana með aðstoð utanrikisráðuneytisins, en árangurs- lausl. Þess vegna ællunt við nú að laka málið i okkar hendur. Forntaðurinn álitur þó að heppi- legast sé að fara pólitísku leiðina og ncyða ílölsk yfirvöld til að tryggja öryggi danskra vörufiutninga á Ítalíu. — Tíðirþjófnaðirádönskum vöruflutningabílum þar ílandi benda sterklega tilþess að um skipulagðan þjófnað sé að ræða Jan Funder Sörensen, forstjóri Barsiie I ransport ásamt bilstjóranum llardy llacke — En það er samt ýmislegt sem við getum gert hér heima. seeir hann. — Við getum farið yfir skýtslur vöru- bilstjóranna og koní/ að því Itvar þjófnaðir fara frant. Og með því að lesa nógu margar skýrslur getum við séð hvaða greiðasölustaði við ættuni að forðast, hvaða leiðir eru hættuleg- aslar og Itvað vöruafgreiðsluem- bættismenn virðast grunsamlegir, segir forntaðurinn. — Það er margt sem bendir til þess að Itér komi embættismenn við sögu. Sent stendur reynum við t.d. að lylgjast nteð vöruafgreiðslu nokkurri í Mílanó, en í nágrenni við hana hef- ur furðu oft verið slolið úr kyrrslæð- unt vörubílunt. Alltaf sama aðferðin 7000—8000 vörubilar hverfa árlega á Ítalíu. Flestir finnast aftur - en tómir. Aðferðin við að stela þeim er næstum alltaf sú santa: Þjófarnir notfæra sér fjarveru bilstjórans ef Itann skreppur út úr bílnum til að fá sér kaffisopa eða kasla af sér vatni. Allir danskir vörubilar hafa fleiri en eitt öryggiskerfi til varnar þjófum, en þeir ítölsku virðasl þekkja vel á þau. En það er afar sjaldgæft að ráð- izt sé á bílstjóra. Fyrirtækið Barsöe Transport i Kaupmannahöfn rekur 29 vörubila, og aka nokkrir þeirra með vörur gegmim ítaliu. Þrentur vörubilum Itefur verið stolið þar á síðustu árum og hafa þeir allir horfið á svipaðan hátt. — Þeim hefur verið stolið á meðan bílstjórarnir fengu scr að borða á áningarstöðum við þjóðveginn, segir forstjóri fyrirtækisins, Jan Funder Sörensen. — I eitt skiptið heyrði bil- stjórinn að bilnunt var ekið burt, en þegar Itann kom hlaupandi út var bíllinn þegar horfinn. Hann hringdi Skinka — ein helzla útflutningsvara Dana: llverfur gjarnan Verzlunarhúsnæði óskast Óska að taka ú leigu 80—100 fermetra verzlunarhúsnœði í Reykjavík. Núnari uppl. ísíma 93-1165. •!*■**! !■*****«*• 4 * # f « * « « « # « « é b f # m a 4 ■ fliH MlflfUHflMifvl, l.I,lli,Il2,l I t I I <1 > 9 i II i C * M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.