Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Side 11
DAGBLAÐ1Ð& VISIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982.
11
VIÐTALIÐ:
„Mun halda áfram á sömu
línu og fyrírrennari minn”
—segir Víglundur Þorsteinsson, nýkjörinn formaður Félags íslenzkra iðnrekenda
þarf að ná jafnvægi, menn verða að
sitja við sama borð. Svo þetta er okk-
ar mesta keppikefli, ef svo ntá að
orði komast, jiessa slundina. Þá má
nefna, að veruleg áherzla verður lögð
á að efla tækni og jijónustu, enda er
tölvuvæðing frantundan. Þess vegna
ntun Félag íslenzkra iðnrekenda beita
sér fyrir hvi að geta veitl félagsntönn-
um sinunt nauðsynlegar upplýsingar
og hjónustu í hví sambandi. Einnig
ntá nefna, að frantundan er 50 ára
afmæli félagsins á næsta ári og við
erum rétt að byrja undirbúning, en
har verður merki iðnaðarins haldið
mjög á lofti og har verða iðnkynning-
ar af ýmsu tagi i nýju formi.”
— Þykir þér eitthvað hafa verið
vanrækt á vettvangi iðnaðarins und-
anfarin ár?
„Nei, hað held ég ekki, hins vegar
má alltaf deila um, hvar áherzlan
eigi að vera hverju sinni. í stórum
dráttum er ég ánægður með slarl' fyr-
irrennara niíns og num reyna að l'eta í
fótspor hans.”
Viglundur hefur verið forsljóri
Steypustöðvar H.M. Vallá hf. siðan
1971. Eiginkona Itans er Sigurveig
Jónsdóttir og eiga hau |irjá syni.
— Kn hvernig skyldi forsljórinit
og formaðurinn eyða frístundum
síniim?
,,Ég geri svo margt i niiniim fri-
stundunt. Á veturna l'er ég mikið á
skiði, og svo les ég lieil ósköp, enda
er ég alæta á bækur, eins og har
stendur,” sagði Viglundur Þorsteins-
son.
-Kl>
Víglundiir Þorsleinsson, forsljóri Sleypuslöðvar B.M. Vallá hf. og ný-
kjörinn formaOur Félags islenzkra iðnrekenda.
Viglundur Þorsteinsson, forstjóri
Steypustöðvar B.M. Vallá hf. var
kjörinn formaður Félags islenzkra
iðnrekenda á nýafstöðnum ársfundi
félagsins. Tekur hann við formanns-
starfinu af Davíð Scheving Thor-
sleinsson, sent gegnl hefur hv> um
átta ára skeið.
„Þetta leggst vel i mig og ég hlakka
til að takast á við starfið, enda mörg
skemmlileg verkefni framundan,”
sagði Víglundur, i samtali við DV.
— Kn i hverju felst starf formanns
Kélags islenzkra iðnrekenda?
„Það er almenn hagsmunagæzla
fyrir iðnrekendur. Við vinnunt að
ákveðnum málum, sem betur mega
fara, svo sem að jafna starfsskilyrði
atvinnuveganna, sem ekki eru enn
komin í örugga höfn. En ég stend
ekki einn i hessu, hv> ég hef dygga
stjórn að baki.”
— Krilsamt starf?
,,.lá, löluvert.”
— Hyggsl þú breyta einhverju?
„Ég mun halda álram á sömu línu
og fyrirrennari ntinn, en hins vegar
Itel'ur hvcr og einn sinn stíl og hað
hlýlur alltaf eitthvað að breylast með
nýjum mönnum.”
— Killhvað sem þú inunt sérslak-
lega hcila þér fyrir?
„Óhjákvæmilega verður lögð
einna mest áherzla á jöfnun rekstrar-
skilyrða alvinnuveganna. Iðnaðurinn
býr við (iað, að greiða mun hærri að-
slöðugjöld en til dæmis sjávarútveg-
urinn, sent hlýtur að vera óréltlátt.
Sem dænii ntá nefna, að sjávarúlveg-
urinn grciðir engan launaskatt. Þarna
Hjörleifur Guttormsson
iðnaðarráöherra:
Ríkið kaupi
íslenzkt í
auknum mæli
Hjörleifur Guttormsson, iðnaðar-
ráðherra, var einn ræðumanna á árs-
þingi iðnrekenda.
i upphafi máls sins fjaliaði hann
nokkuð um norræna samvinnu á
sviði iðnaðarmála, bæði það sem á
undan væri gengið og hvað framund-
an lægi með hliðsjón af nýafstöðnu
Norðurlandaráösþingi. Þar hefði
komið fram vaxandi áhugi á hv> nð
auka og auðvelda samstarf og greiða
fyrir útflutningi iðnaðarvara milli
Norðurlanda innbyrðis, h-e hagnýta
Norðurlönd i heild sem heimamark-
að. Taldi hann ýmislegt gagnlegt geta
komið úl úr sliku samstarfi, jafn-
framt hví sem margt hyrfti að varast.
Þá talaði ráðherrann um tilurð og
störf starfsskilyrðanefndar og taldi
að tillögur hennar ætti að nýta sem
lciðarvísi fyrir stjórnittálamenn og
Alhingi, við stðrf hetrra í fram-
tiðinni.
Sem dæmi um hað sem hegar hefði
verið gert og hyrfti aðathuga, nefndi
Hjörleifur niðurfellingu iðnlána-
sjóðsgjalds.
Þá ntun sérstök Samstarfsnefnd
um iðnþróun hafa. að beiðni ráðu-
neytisins, gert tillögur um opinbera
innkaupastefnu sem lagðar verða
fyrir ríkisstjórn á næstunni. Fela þær
m.a. í sér fyrirmæli til ríkisstofnana
og ríkisfyrirtækja um að leitast við
að kaupa islenzkar vörur til opin-
berra nota og þegar um útboð cr að
ræða.
í lokin minntisl Hjörleifur á ör-1
tölvubyitinguna, sent ætti cftir að'
gjörbylla öllu atvinnulífi, ekki sízt í
iðnaði, á kontandi árum og ára-
tugum. Kvaðst hann taka undir kröfu
iðnrekenda og flciri, um að islenzk
fyrirtæki fái búnað af þessu tagi án
aðflutnignsgjalda um leið og Itann
hvetti til innlendrar framleiðslu á
þessusviöi. -JB.
jr Vöruskiptajöfnuðurinn 1981:
Ohagstæður um400 millj.
í frétt sem Seðlabanki íslands hefur
sent frá sér segir að verðmæti heildar-
útflutnings á árinu 1981 hafi aukizt um
tæp 7%.
Að frátöldum útflutningi á áli, sem
dróst saman um 14,7% nam aukning
annars útflutnings 9,8% á árinu. Út-
flutningsvörubirgðir jukust um 253
milljónir króna samanborið við 110
milljónir árið áður sé reiknað á gengi
ársins 1981.
Aukning innflutnings varð tæp 14%
sem er mun meira en aukning útflutn- 1981 enáriðáður.
ings. Samkvæmt beinum inn- og út-
flutningstölum reiknuðum á gengi árs-
ins 1981 varð vöruskiptajöfnuður 1981
óhagstæðari en árið áður unt 400
milljónir króna. Sé vöruskiptajöfnuður
áranna 1980 og 1981 hins vegar leiðrétt-
ur fyrir breytingu útflutningsvöru-
birgða og sveiflur í innflutningi sér-
slakra fjárfestingarvara jafnaður milli
ára, miðað við meðaltal síðustu þriggja
ára, reyniust vöruskiplajöfnurðinn 190
ntilljónum króna hagstæðari árið
-OKF.
Teg. 8360.
Litur: vinrautt leður.
Stœrðir: 3 1/2-8 D-breidd.
Verðkr. 698,-
Teg.8389
Utur: brúnt ieður.
Stærðir: 31/2-8 B-breidd.
\/erðkr.697.
Teg.8363
Litur: svart leður.
Stærðir: svart leður, lakk, hæll og
tá.
Stœrðir: 3—71/2 E-breidd.
Verðkr.698,-
Teg.8361
L'rtur: svart leðurlakk
Stærðir: 3 1/2—8 D-breidd.
Verðkr. 663,-
Skósel
Laugavegi 60 Simi 21270 ^l. 10-12
Blússa teg. 9SS3. Kr. 387,-
Stærðir: 12-18.
Utir.hvítt —svart
Skíðagallikr. 630,-
Stærðir: 46—54.
Litir: Blátt/rautt
Einnig fíairi gerðir
frá kr. 387,-
Hettupeysa kr. 121,-
Stærðir: S- XL.
Litir: grátt og Ijósblátt
Barnastærðir S—L kr. 106,-
Buxur: S—XL kr. 92,-
Bómullarpeysa kr. 96,-
Stærðir: S—XL
Litir: Gráttm. rauðri
rönd/blárri.
Einnig tilmeð hettu
kr. 132,-
Litingrátt —
vínrautt —dökkblátt