Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ& VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. íþrótti íþrótti íþrótt íþrótt íþrótti íþrótti íþróttsr íþróttir KQNUR - KNATTSPYRNA Knattspyrnudeild Fram hefur ákveðið að hefja að nýju knattspyrnuæf ingar fyrir konur. Fram tekur þátt i Reykjavíkurmóti, íslandsmóti 2. deildar og Bikar- keppni KSÍ nú í sumar. Þær sem hug hafa á þátttöku, eru beðnar að koma til fundar í Fram- heimilinu viðSafamýri á morgun, fimmtudag 11. marz, kl. 19. Knattspyrnudeild Fram. Þessar hressu stúlkur úr ÍS tryggðu sér Islandsmeistaratitil i blaki um sfðustu helgi. Þær heita, efri röð frá vinstri: Margrét Aðalsteinsdöttir, Ágústa Andrésdóttir, Ursula Jiineman, Ölöf Ámundadóttir. Neðri röð frá vinstri: Áuður Aðalsteinsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Þóra Andrésdóttir og Málfríður Pálsdóttir. DV-mynd: S. Framhaldsskólamót: Nemarnir í íþrótta- fræðum sigur- vegarar Sveit íþróttakennaraháskól- ans að Laugarvatni varð sigur- vegari í hinu árlega frainhalds- skólamóti Borðtcnnissambands íslands. Mótið fór fram í Foss- vogsskóla 27. febrúar sl. og var mjög spennandi. Öllum leikjum nema tveimur lauk með minnsta hugsanlega mun 3—2. í úrslitum sigraði sveit íþróttakennaraháskólans, Hjálmar Aðalsteinsson og Stefán Konráðsson, sveit Há- skólans, Gunnar Finnbjörnsson og Hjálmtý Hafsteinsson, 3—2. í 3.—4. sæti urðu sveitir Verzlunarskóla íslands, Guð- mundur Maríusson og Tómas Sölvason, og Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Bjarni Kristjánsson og Ómar Ingvarsson. I flokkakeppni TBÍ voru tveir leikir í síðustu viku. í kvenna- flokki sigraði Örninn KR með 3—0 og í 1. deild karla vann Örninn A KR A 6—3. Vilja fá HM Sovétrikin, Júgóslavía og Ítalía hafa farið fram á við al- þjóðaknattspyrnusambandið FIFA að fá að halda úrslita- keppni heimsmeistarakeppninn- ar 1990. Ekki verður tekin ákvörðun fyrr en 1984 um það í hvaða landi HM verður haldið eftir átta ár. 1986 á keppnin að vera i Kólombíu en alls ekki öruggt að Kólombfumenn treysti sér til að sjá um keppn- inaþá. Grindavík vann Grindavík sigraði Hauka með eins stigs mun, 81—80, i 1. deildinni i körfuknattleik i gær- kvöld. NÆL0NGALLAR HÖRKUKEPPNIÁ TOPPIOG BOTNI Titillinn nálg- ast hjá Barcelona Þegar sjö umferðir eru eftir í 1. deildinni á Spáni hefur Barcelona fimm stiga forustu á Real Madrid og meistarana frá í fyrra, Real Sociedad. Úrslit í leikjunum á sunnudag urðu þessi: Valladolid-Real Madrid 0—0 Bilbao-Betis 5—1 Osasuna-Cadiz 6—1 Espanol-Las Palmas 2—1 Valencia-Gijon 1—0 Zaragoza-Castellon 3—2 Hercules-Barcelona 2—2 Sevilla-Santander 4—0 Atl. Madrid-Sociedad 2—0 Miðherjinn Quini, sem rænt var í fyrra, skoraði bæði mörk Barcelona. Staðan á Spáni er nú þannig: - Ætlar að keppa íheimsbikamum um næstu helgi þó hann haf i ekki alveg náð sér af meiðslum og ekkert getað æft Frá Gunnlaugi A. Jónssyni frétta- manni DV i Svíþjóð: Skíðakóngurinn Ingemar Stenmark hefur ákveðið að keppa í Jansa í Tékkóslóvakíu næstkomandi laugar- dag og sunnudag, þegar keppni heims- bikarsins í svigi og stórsvigi hefst á ný. Stenmark hefur þó ekki fyllilega náð sér af meiðslunum, sem hann hlaut í svigkeppni i Lidingö fyrir tiu dögum, keppni í samsiða svigi. Með því að mæta til keppni óæfður og ekki heill brýtur Stenmark sín meginboðorð að keppa ekki nema í toppformi. Ástæðan augljóslega sú, að hann má ekki missa úr mót í svigi og stórsvigi. Bandaríkjamaðurinn Phil Mahre hefur þegar tryggt sér sigur í keppni heimsbikarsins samanlagt, það er bruni, svigi og stórsvigi, og hefur auk þess forustu bæði í stigakeppninni í svigi og í stórsviginu. I stórsviginu hefur hann hlotið 100 stig en Stenmark 99. í sviginu er Phil Mahre með llOstig en Stenmark er með 105 stig. Munurinn er því lítill. En á eftir að keppa fimm sinnum í stórsvigi heimsbikarsins, þrisvar í svigi. Síðustu sjö árin hefur Ingemar Sten- mark sigrað samanlagt í svigi heimsbik- arsins, sex sinnum samanlagt í stórsvig- inu. Hann er alls ekki á þvi að gefa þessa meistaratitla frá sér með góðu. Sportvöruverzlun Ingólfs Úskarssonar Klapparstíg 44 - sfmi 11783. 29 18 29 16 29 16 29 15 29 14 29 12 28 12 29 12 29 11 29 10 28 9 29 10 27 8 29 10 29 8 29 5 29 8 29 7 29 7 29 5 ífyrstu deildinni í Frakklandi Nokkuð hefur verið um leiki i 1. deild knatt- spyrnunnar í Frakklandi að undanförnu — frest- aðir leikir frá því fyrr i vetur. Þá var heil umferð í miðri síðustu viku færð fram vegna þátttöku Frakka í heimsmeistarakeppnjnni á Spáni í sumar. í þeirri umferð vann Laval, liöið sem Karl Þórðar- son leikur með, það afrek að gera jafntefli við efsta liðið, Bordeaux, á útivelli. I.aval sigraði Bordeaux á heimavelli, 1—0, fyrsta liðið sem sigr- ar Bordeaux á keppnistímabilinu. Lens, liðiö, sem Teitur Þórðarson leikur með, gerði jafntefli við Auxerre á útivelli, 1—1, og skoraöi Teitur jöfnun- armark Lens (frb. Lans). Staðan í 1. deildinni er nú þannig: Monaco Bordeaux St. Etienne Paris SG Sochaux Laval Nantes Tours Lille Brest Nancy Bastia Strasbourg Lyon Auxerre Metz Valenciennes Lens Montpeilier Niee 5 9 7 7 8 11 5 5 7 9 10 7 8 4 8 13 7 7 6 7 11 41- 12 46- 11 43- 10 35- 9 40- 12 34 11 30 15 24- 13 29- 11 24 14 28 15 33- 16 25 17 25- -25 41 -26 41 -27 39 -23 37 -34 36 -27 35 -28 29 -42 29 -40 29 -43 29 -38 28 -51 27 -33 24 -32 24 -47 24 -32 23 -44 23 -45 21 -52 20 -47 17 -hsím. Litli Daninn Allan Simonsen hefur verið einn al- bezti leikmaður Barcelona á þessu lelktímabili og allar líkur á að hann endurnýi samning sinn við fé- lagiö i vor að minnsta kosti i eitt ár. Fari ekki til USA eins og hann hafði ætlað. Barcelona Sociedad Real Madrid Bilbao Valencia Zaragosa Betis Espanol Osasuna Santander Sevilla Las Palmas Valladolid Atl. Madrid Hercules Cadiz Gijon Castellon 27 18 5 4 65- -23 41 27 15 6 6 48- -28 36 27 15 6 6 47- -27 36 27 14 3 10 48- -30 31 26 14 3 9 39- -36 31 27 12 6 9 38- -40 30 27 12 4 11 42- -36 28 27 11 4 12 36- -39 26 27 12 2 13 36- -39 26 27 10 6 11 33- -40 26 27 10 5 12 35- -32 25 28 10 5 13 36- -41 25 27 9 7 11 28- -45 25 27 11 2 14 27- -30 24 29 10 3 16 35- -46 23 27 10 3 14 24—38 23 27 7 7 13 25- -35 21 27 3 5 19 26- -66 11 -hsim. StærðJr: XS—XL V«rðkr.:364,- Lrtir: rautt/h v'rtt. dökkblátt/h vrtt, milliblá tt/h vrtt Póstsendum Stórsigrar Liverpool og Tottenham fyrir úrslitin —Tottenham vann Brighton og Liverpool Stoke á útivöllum Urslitaliöin i deildabikarnum laugardag, Liverpool og Tottenham, unnu stórsigra á útivöllum í gærkvöld í 1. deild. Sýndu bæði mjög góðan leik. Tottenham lék þó án Glenn Hoddle, sem á við meiðsli að stríða en getur sennilega leikið á laugardag, en skozki landsliðsmiðvörðurinn hjá Liverpool slasaðist í sigurieiknum í Stoke. I morgun var talið vafasamt að hann gæti leikið á Wembley á laugardag. Hann er meiddur á hné. Liverpool hafði mikla yfirburði í Stoke. Terry McDermott skoraði eftir I 15 mín. og Kenny Dálglish bætti við öðru marki fyrir hálfleik. Snemma í s.h. komst Liverpool i 3—0 með marki Graeme Souness. Hansen hafði þá slasazt en hélt áfram og það voru mis- tök hans sem leiddu til þess að Sammy McIIroy skoraði fyrir Stoke á 57. mín. En leikmenn Liverpool héldu áfram stórleik sinum þó sigur væri í höfn. Sammy Lee skoraði fjórða markið og Ronnie Whelan það fimmta á 87. min. Við sigurinn komst Liverpool upp í fjórða sæti. Hefur 48 stig eftir 27 leiki. Southampton efst með 54 stig eftir 29 leiki. Tottenham fór einnig létt með Brighton. Komst i 0—3 áður en Steve Gatting skoraði eina mark Brighton á 83. min. Argentínski heimsmeistarinn Ardiles skoraði fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu af 30 m færi. Siðan skoraði Garth Crooks og Steve Archibald þriðja markið. Algjörir yfir- burðir Lundúna-liðsins. Úrslit á Englandi í gær urðu þessi. 1. deild Brighton-Tottenham 1—3 Coventry-Nottm.For. 0—I Middlesbro-WBA 1—0 Stoke-Liverpool 1—5 2. deild Chelsea-Leicester 4—I C. Palace-Cardiff 1—0 Watford-QPR 4—0 Wrexham-Bolton 2—1 Köln íefsta sæti Köln skauzt upp í efsta sætið i vestur-þýzku Bundeslígunni í knatt- spyrnu eftir jafntefli í Kaiserslautern 1—1 i gærkvöld. Leikmenn Kölnarliðs- ins fóru illa með nokkur góö mark- tækifæri. Liðiö hefur nú 32 stig eins og Bayern en hefur leikiö einum leik meira. Hamburger SV gerði einnig jafntefli á útivelli í gærkvöld, 2—2 í Karlsruhe. Hamborg hefur nú 31 stig eftir 23 leiki. Köln hefur leikið 24. Þá sigraði Nurnberg Eintracht Frankfurt 5—3 í gærkvöld á heima- velli. Markvörður Eintracht, Juriens, meiddist eftir 18 mín. og kom áhuga- maðurinn Ralf Raps í hans stað. Aðal- markvörður Eintracht, Pahl, er meidd- ur. -hsím. Allan Hansen, skozki landsliösmiö- vörðurinn hjá Liverpool, meiddist I gærkvöld og ekki víst að hann geti h'ikiö í úrslitaleiknum við Tottenham á laugardag. 3. deild Carlisle-Huddersfield 2—2 Chesterfield-Chester 3—5 Millwali-Newport 1—0 Portsmouth-Gillingham 1—0 Swindon-Walsall 2—2 4. deild Bournemouth-Aldershot 2—2 Halifax-Darlington 3—3 Hull-Scunthorpe 2—0 Northampton-Torquay 2—0 Rochdale-Crewe 1—0 Wigan-Bury 3—2 David Hodgson skoraði eina markið í Middlesbrough og við sigurinn komst Middlesboough í fyrsta skipti síðan í lok september úr neðsta sætinu i I. deild. Steve McKenzie hjá WBA var rekinn af velli. Coventry tapar enn og aðeins 9.720 áhorfendur sáu leikinn við Nottm. Forest. Minnsti áhorfenda- fjöldi í Coventry í 20 ár. Watford hafði mikla yfirburði gegn QPR, sigraði 4—0. Þeir Taylor, Jenkins og Blisset skoruðu fyrir Wat- ford auk þess sem Ernie Howe sendi knöttinn í eigið mark. Það var fyrsta mark leiksins. Mark Wallington lék ekki með Leicester í fyrsta skipti í átta ár og lið hans steinlá fyrir Chelsea. Alan Mayes skoraði tvö af mörkum Chelsea. LANDSUÐSHÓPUR í BLAKIKVENNA ísland og Færeyjar leika kvenna- og piltalandsleiki í blaki um páskana eins og skýrt var frá í blaöinu i gær. Sextán stúlkur hafa nú verið valdar til æfinga fyrir kvennaleikina. Þæreru: Þórunri Guðmundsdóttir UBK Sigurlin Sæmundsdóttir UBK Þorbjörg Rögnvaldsdóttir UBK Oddný Erlendsdóttir UBK Sigurborg Gunnarsdóttir UBK Málfriður Pálsdóttir ÍS Þóra Andrésdóttir ÍS Auður Aðalsteinsdóttir ÍS rvlargrét Aðalsteinsdóttir ÍS Margrét Jónsdóttir ÍS Hrefna Brynjólfsdóttir KA Gyða Steinsdóttir KA Hulda Laxdal Hauksd. Þrótti Björg Björnsdóttir Þrótti Snjólaug E. Bjarnadóttir Þrótti Steina Ólafsdóttir Þrótti Þjálfarar liðsins eru þeir Leifur Harðarson og Samúel Örn Erlingsson. —KMU. Enn sjö stiga forusta Sporting Sporting Lissabon náði ekki nema jafntefli á heimavelli á sunnudag gegn Espinho, 1—1, í 1. deildinni í Portúgal. Heldur þó áfram sjö stiga forustu því Benfica gerði ekki betur en ná jafntefli í Estoril, útborg Lissabon, á sama tíma, 0—0. Oporto sigraði Braga 3—1 og náði Benfica að stigum. Staða efstu liða eftir leikina á sunnudag: Sporting 21 15 6 0 47—15 36 Benfica Oporto Guimaraes Rio Ave 21 13 3 5 41—15 29 21 11 7 3 29—14 29 21 9 9 3 26—13 27 21 10 7 4 18—15 27 Eins og kom fram í blaðinu í gær er New York Cosmos að reyna að fá Malcolm Allison, framkvæmdastjóra Sporting, til sin í stað Hennes Weis- weiler, sem var látinn hætta á dögun- um. Cosmos hefur boðið Allison 180 þúsund dollara í kaup á ári!! -hsím. —sögðu leikmenn sænska meistaraliðsins öster eftir sigur f Sameinuðu arabfsku f urstadæmunum Frá Gunnlaugi A. Jónssyni frétta- manni DV i Sviþjóð: Sænska meistaraliöið Öster sigraöi landslið Sameinuðu arabísku fursta- dæmanna i Abu Dhabi á sunnudag að viðstöddum sextíu þúsund áhorfend- um. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en í þeim síðari skoruöu þeir Johnny Gustavsson og Peter Trubesson tvö mörk fyrir Öster. Guðmundur Steinsson lék með Öster í síöari hálf- leiknum. Leikmcnn Öster voru hrifnir af I leikni arabisku leikmannanna með knöttinn en mest voru þeir þó hrifnir af [ leikvanginum, sem leikið var á. Sögðu hann þann flottasta sem þeir hefðu nokkru sinni séð og leikið á. Hreint frá- bær. GAJ/hsím. Trúi þessu ekkt, hvílíkt óréttlæti, hrópaði danski landshðs- þjálfarinn, Leif Mikkelsen, til vinstri, þegar þýzku dómararnir dæmdu af mark, sem Bjarne Jeppesen skoraði i lok fyrri hálf- leiksins i leik Dana og Ungverja i heimsmeistarakeppninni i handknattleik. Dómararnir héldu þvi fram að annar þeirra hefði flautað hálfleikslok áður en knötturinn fór i mark Ung- verja. Dönsku leikmennirnir mótmæltu mjög. Enginn þeirra sagðist hafa heyrt dómarana flauta — hins vegar hefði heyrzt flautað frá áhorfendasvæðunum. Jafntefli varð i leiknum, 19—19, þar sem Danir misstu niður tveggja marka forustu, 19—17, rétt f lokin. Sigur hefði þýtt úrslitaleikur við Sovétríkin. Ef og ef, von að dönsku leik- mennirnir væru vonsviknir eftir leikinn, ef mark Bjarne Jeppe- sen hefði gilt hefði það nægt. En það var skorað sekúndubroti of seint að mati þýzku dómaranna. Þeir eru til hægri á mynd- inni að ræða atvikið, liðsstjóri Dana, Finn Andersen, ólikt ró- legri en landsliðsþjálfarinn. Taugin að gefa sig hjá Nicklaus? — Hafði alla möguleika á að vinna sitt fyrsta mót í 19 mánuði en mistókst Gullbjörninn Jack Nicklaus, fræg- asti golfleikari hcirns, hafði alla mögu- leika á að sigra í fyrsta skipti á golfmóti í 19 mánuði i Orlando, Disney-borginni kunnu á Florida, þegar lokaumferðin hófst á mánudag. Nicklaus hafði haft Jack Nicklaus sýnir sveifluna á íslandi. Stenmark brýtur sín aðalboðorð! forustu frá byrjun og leikið mjög vel. 1 lokin fór þó allt úrskeiðis hjá honum. Hann ienti strax í ógöngum og missti niður forskot sitt, m.a. lenti kúla hans í einni tjörninni. Þegar upp var staðið hafði Nicklaus leikið á 75 höggum síðustu 18 holurnar. Suður-Afríku- maðurinn Dennis Watson virtist stefna i sigur en mistókst í lokin og lék á 72 höggum. Þar með var hann jafn Nicklaus. Báðir með 278 og þeim árangri náði einnig Tom Kyte með frábærum árangri á síðustu holunum. Það þurfti þvi bráðabana til að skera úr um fyrsta sætið. Kyte vann þegar á fyrstu holu. Þó voru báðir hinir á grín- inu en Kyte aðeins fyrir utan eftir fyrstu höggin, jafnir. En Kyte vippaði kúlunni beint í holuna með 8-járni. Hinum tókst ekki púttið og Kyte því sigurvegari. Flestir áhorfenda töldu þó að Nicklaus hefði verið mjög óheppinn að sigra ekki í keppninni. En kannski er taugin aðgefasig? —hsím. Swindelhurst til C.Palace Crystal Palace hefur keypt David Swindelhurst frá Derby fyrir 230 þús- und sterlingspund. Fyrir tveimur árum keypti Derby Swindelhurst frá Palace fyrir 400 þúsund sterlingspund. UEFA tilkynnti Lundúnaliðinu QPR í gær að ef liöið sigrar í ensku bikar- keppninni og komist þannig i Evrópu- keppni bikarhafa, geti það eaki leikið heimulciki sina í Evrópukeppninni á gervigrasinu á Loftus Road. QPR er komiö í undanúrslit ensku bikarkeppn- innar. hsim. íslandsmótið íhandknattleik íkvöld: VÍKINGUR-KA 0G FH-FRAM — Kvennalið FH og Fram leika einnig í Hafnarfirði Tveir þýðingarmiklir leikir verða í 1. deild karla og einn í 1. deild kvenna á íslandsmótinu i handknattleik í kvöld. Efstu liðin í deildunum verða þar í sviösljósinu. í Laugardalshöllinni leika Víkingur og KA og hefst leikurinn kl. 20.00. Hann átti upphaflega að vera 5. marz — hafði reyndar verið settur á áður en þó komust Akureyringar ekki suður. I Hafnarfirði leika efstu liðin í 1. deild kvenna, FH og Fram, og hefst leikurinn kl. 20.00. Strax að honum loknum leika sömu félög í 1. deild karla. Víkingur og FH eru nú einu liðin, sem hafa möguleika á að sigra 11. deild karla, Víkingur með 18 stig, FH 17 stig eftir ellefu leiki, og leikirnir í kvöld eru því þýðingarmiklir fyrir liðin. -hsím. ALDREI LEiKIÐ Á 0ÐRUM EINS VELLI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.