Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982.
Bílamarkaður
Sími 27022 Þverholti 11
Síaukin safa sannar
öryggi þjónustunnar
Opið aiia virka daga frá kl. 10—7.
VW jcppi C2 '82, ckinn 6 þús. km.
Daihatsu Runabout '80, ckinn 20 þús. km.
Volvo 244 GL'79 sjálfsk.
Mazda 626 '79, sjálfskiptur.
iBMW 518 árg. '80, ckinn 17 þús. km.
Mazda 323 '81,5 gíra, góðir greiðsluskilmálar.
Volvo 244 GL '81 sjálfsk.
M. Bcnz 280 S cinstaklega fallcgur bfll.
Galant 1600 GL '79, ekinn 27 þús. km.
Mazda 929 handtop '82, ckinn 3 þús. km, m/öllu
Mazda 929 station '80 sjálfsk.
Scout Travdlcr '79, m/öllu, ckinn 6 þús. km.
Skoda 120 L '81.
Galant station '80
Óskum eftir öiium
tegundum af ný/egum bíium
Góð aðstaða, öruggur staður
bílcrsaia
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 —
Simar 19032 - 20070
riAMC
BOEJU
Polonez 1981 80.000
Concord 1980 170.000
Galant 1979 95.000
Range Rover 1973 125.000
Plymouth Volare station 1979 150.000
Wagoneer m/öllu 1974 110.000
Fíat 127 3d grænn 1976 30.000
Volvo 244 GL rauðbrúnn 1979 145.000
Fíat 132 GLS 2000
sjálfsk. blásanseraður 1979 100.000
Fiat Ritmo ekinn 5 þús. km,
blár, sportfelgur 1981 95.000
Fiat 131 Super sjálfsk., ek. 38 þús. km 1978 80.000
Fiat \$2 GLS1600, grásans., 5 gíra 1979 90.000
Wagoneer með öllu, grásanseraður 1978 165.000
Saab 99 1973 40.000
Eagle station 1980 240.000
Wagoneer 1979 200.000
Lada Sport 1979 80.000
Daihatsu Runabout 1980 80.000
Lada 1500 ekinn aðeins 38 þús. km. 45.000
EGILL VILHJALMSSON HF.
BÍLASALAN
SMIÐJUVEGI4, KÓPAVOGI
SÍMAR 77720 - 77200
VAUXHALL ■ nDn
BEDFORD fl UMrKala
CHEVROLET
GMC
TRUCKS
Isuzu Gemini...........'81 100.000'
Buick Skylark sjálfsk... '81 210.000
Ch. Malibu Cl. st......'79 160.000
Honda Accord 3 d.......'19 98.000
Ch. Monte Carlo........'19 200.000
Opel Record 4 d L......'82 215.000
Daihatsu Runabout......’80 80.0001
Ch. Malibu C2 stat......'19 160.000
Galant 1600 GL.........’80 105.000
Ch. Maliou l oyra .. »u Z5Z.000
Toyota Cressida 4d......'18 95.0001
Ch. Malibu Sedan.......'19 140.000
Subaru 1600 4 X 4.......’78 75.000,
Oldsm. Cutlass D.......’80 220.000
Oldsm Cutlass j
Brougham dísil.........'79 140.000
Opel Record dísil......'81 210.000j
Galant 1600 GL.........'19 95.000
Opel Kadett 3 d........’81 127.000
Ch. Nova Concours ... .'11 95.000
Willys Jeep 6 cyl......'19 180.000
Jeep Cherokee........ ’74 85.000
Toyota Land Cruiser disil '11 110.0001
Opel st. sjálfsk. 1,9...’78 130.000
Ch. Impala..............'18 140.000
Ch. Pick-up Cheyenne,
beinsk.................’81 235.000
Datsun 280 C
dísil sjálfsk...........’80 150.000;
Daihatsu Charade.......'19 75.000
Dodge Aspen station ... ’78 150.000
Range Rover............’74 120.000
Ch. Malibu Classic 2 d.. '19 170.000
Mazda 626 1600 ........’81 105.000
Mazda 626 1600 ........’81 115.000|
Datsun 280 cdísil......'19 115.000.
Oldsm. Delta 88 dísil ... ’80 220.000
Rússajeppi m/blæju.....’81 100.000}
Simca 1100 Talbot......’80 85.000
Scout II V8, Rally.....’78 150.000
Range Rover............'11 190.000
Datsun 220 C dísil.....'11 85.000
F.Comet................’74 40.000!
Buick Skylark Limited.. ’80 195.000
Mitsubishi pick-up.....’81 90.000
Ch. Monte Carlo........'18 170.000
leep Wagoneer, beinsk.. ’75 110.000' j
Caprice Classic........'19 220.000
Datsun 220 C dísil.....’73 48.000
M. Benz 300 D..........'19 220.000.
Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk... ’78 110.000 i
Datsun dísil station, f
beinsk. vökvast. 7 manna ’80 200.000.
M. Benz 240 D sjálfsk... ’75 95.000
Bedford 12 tonna 10 hióla’78 450.000
Ch. Monte Carlo........'11 130.000
Buick Regal sport coupé : ’81 290.000
SimcallOO..............'11 45.000
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMl 38900
Til sölu
Til sölu 4 dekk,
Monster Mudder 12—15-32 í felgum,
hvort tveggja ónotað. Uppl. í sima 99-
6164.
Söludeildin Borgartúni 1,
sima 18000, innanhúss 159, auglýsir:
Höfum fengið eftirtalda muni: Ritvélar,
skrifborðsstóla, reiknivélar, legubekki,
rafmótora, barnarúm, bókhaldsvél,
sláttuvélar, pottofna og innihurðir.
Til sölu
sambyggð alhliða trésmíðavél, Erphi
542, 3ja fasa, sambyggð, afréttari
þykktarhefill og bor óskast á sama stað.
Uppl. í síma 92-6073 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Barnafatalager til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 28824 eftir kl.
18.30.
Flugmiði til sölu
aðra leiðina til Kaupmannahafnar á kr.
1500. Rennur út 17 marz. Uppl. í síma
16421.
Vantar þig aðselja
eða kaupa hljómtæki, hljóðfæri, kvik
myndasýningarvél, sjónvarp, video eða
videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða-
túni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala og
við sækjum tækin heima þér að
kostnaðarlausu. Gítarstrengir í miklu
úrvali. Opið alla virka daga og laugar-
daga kl. 1—4. Tónheimar, Höfðatúni
10, sími 23822.
Spónapressa til söiu
með hituðu efra og neðra plani, og 4
tjökkum, rafdrifin. Stærð L20 x
2.40.Uppl. ísíma 54287 eftir kl. 19.
Eldhúsinnrétting til sölu.
Tilboð óskast í notaða eldhúsinnrétt-
ingu.Uppl. í síma 37837.
Skrifborð, skrifborösstóll,
og teppi, 41 ferm. Uppl. i síma 85521 á
skrifstofutima og eftir kl. 18 í síma
42253.
Til sölu 30 ára gamalt
sófasett. Uppl. í síma 39747 eða 85556.
Ódýrar vandaöar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf.
Tangarhöfða 2, simi 86590.
Til sölu sem nýr kafarabúningur
ásamt öllu tilheyrandi köfun. Selst á
góðu verði ef samið er strax. Uppl. í
síma 93—6630 eða 78242 eftir kl. 19.
Helgarferð til New York
fyrir einn ásamt tveggja manna herbergi
á hóteli á mjög hagstæðu verði.Uppl. í
síma 92—1585.
l il sölu vorferð
fyrir (vo til Mexíkó, afsláttur. Uppl. i
síma 37572.
Electrolux eldavél,
5 ára, mjög góð, til sölu meö tveim
ofnum og klukku, græn að lit, selst
ódýrt. Skipti á minni vél kæmi til greina
Uppl. í síma 93—7194.
tbúðareigendur athugið!
Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg-
ana eða nýtt harðplast á eldhúsinnrétt-
inguna, ásett? Við höfum úrvalið.
Komum á staðinn. Sýnum prufur.
Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð.
Setjum upp sólbekkina ef óskað er.
Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl.
í síma 83757, aðallega á kvöldin og um
helgar. Geymið auglýsinguna.
Sala og skipti augiýsa:
Seljum m.a. Westinghouse þvottavél,
lítið notaða, Nýborg þurrkskáp, Hoower
þvottavél litla, Kitchenaid uppþvottavél
ódýra, baðsett American Standard.
Einnig nýleg borðstofusett, vegghillur,
skápa, skatthol, svefnsófa, sófasett o.fl.
Allt á mjög góðu verði. Sala og skipti,
Auðbrekku 63, Kóp. Simi 45366.
Hitaskápur frá Rafha
til sölu, nýuppgerður, 300 lítra, 6000
vött, hitastig 250—300. Uppl. hjá
auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12.
H—158
Til sölu þrjú stykki
hurðir fyrir iðnaðarhúsnæði eða
skemmu, breidd 315, hæð 350. Seljast
ódýrt. Uppl. í síma 53644 og 53664 á
skrofstofutíma.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð,
svefnbekkir, sófasett, eldavélar, borð-
stofuborð, borðstofuskápar, furubóka-
hillur, standlampar, kæliskápar, litlar
þvottavélar, stakir stólar, blómagrindur
og margt fleira. Fornverzlunin Grettis-
götu31,sími 13562.
Herra terylenebuxur
á 230 kr. Dömu terylene- og
flauelsbuxur á 200 kr. Krakka
flauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð
34,sími 14616.
Trésmíðavélar
iTil sölu: þykktarhefill, bútsög, hliðar-
hefill, loftþvingur, lakkklefi, bandpúss-
vél og framdrif. Nýjar og góðar vélar.
Til sýnis að Hjallahrauni 13, Hafnarf.,
sími 54555 og á kvöldin í síma 51802.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
nýlega heybindivél eða sjálfhleðsluvagn.
Uppl. í síma 92-3987.
Óska eftir að kaupa
tvo bilstóla í Datsun 100 A.árg. '11.
Uppl. ísíma 94—1275 og 94—1259.
Óska eftir að kaupa
notaðan rafhitakút, 200—250 litra,
aðeins kemur til greina Westinghouse
eða Termor. Uppl. í síma 97—6335 eftir
kl. 19.
Óska eftir aö kaupa
ítalskan linguafón. Uppl. hjá auglþj. DV
ísíma 27022 eftirkl. 12.
H—530
Verzlun
Duscholux rennihurðir
í sturtur og baðherbergi. Auðhreinsað
matt eða reyklitað óbrothætt efni sem
þolir hita. Rammar fást gull- eða
silfurlitaðir úr áli sem ryðgar ekki.
Sérsmíðum klefa undir súð og í þröng
pláss. Góðir greiðsluskilmálar. Söluum-
boð: Heildverzlun Kr. Þorvaldsson &
Co. itf., Grettisgötu 6, símar 24478 og
24/30.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. 1 —5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi,
sími 44192.
Blúndur, milliverk,
margir litir, breiddir og gerðir. Tvinni og
smávara til sauma. Áteiknaðir kaffi-
dúkar og punthandklæði. Flauels- og
blúndudúkar, margar gerðir. Saumaðir
rókókóstólar, rennibrautir, píanóbekkir,
strengir og púðar. Ámálaður strammi.
Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut
44, Simi 14290.__________ _________
Vöggur, Laugavegi 64, sími 27045.
Vöggusett með útsaumi, milliverki og
pífum. Punthandklæði, útsaumuð, og
tilheyrandi hillur. Útsaumuð hand-
klæði, margir litir og munstur, út-
saumaður rúmfatnaður. Fjölbreytt
úrval. Tökum í merkingu. Vöggur,
Laugavegi 64.
Panda auglýsir:
Seljum fallegar og góðar vörur á lágu
verði. Kínverska borðdúka í mörgum
gerðum og stærðum. Kínversk náttföt á
börn og fullorðna. Dömu- og herra-
hanzka úr leðri, skiðahanzka, mótor-
hjólahanzka og lúffur á börn. Mikið
úrval af handavinnu, klukkustrengi,
púðaborð, myndir, pianóbekki, renni-
brautir, rókókóstóla og fleira. Höfum
einnig gott uppfyllingargarn. Verzlunin
Panda, Smiðjuvegi 10D, Kópavogi, opið
kl. 13—18. Sími 72000.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl.
15—19 alla virka daga nema laugar-
idaga. 6 bækur 1 bandi á 50 kr. eins og áð-
ur. (Allar á 50 kr.). Greifinn af Monte
Cristo, 5. útg., og aðrar bækur einnig
fáanlegar. Sími 18768 eða að Flókagötu
15, miðhæö, innri bjalla.
Breiðholtsbúar:
Prjónagarn fyrir allar prjónastærðir,
garn með gylltum ‘þræði, nýir litir,
plötulopi, hespulopi og lopi light, mikið
úrval sængurvera og lakaefna, þ.á m.
lakaefni, 2,30 m á breidd, einnig ýmis
önnur efni. Hannyrðavörur í úrvali,
Tredor stígvél, nærföt á alla fjöl-
skylduna, hvergi mcira sokkaúrval.
Póstsendum. Verzlunin Allt, Fella-
görðum Breiðholti. Símar 91-78255,
78396,78268 og 78348.
Rýmingarsala.
Allur fatnaður á niðursettu verði, kjólar
á 200—300 kr. blússur á 90—120 kr.,
pils á 175 kr., vesti og jakkar (vatterað) á
150 kr., pils og blússa (sett) á 300 kr.,
pils, blússa og vesti (sett) á 500 kr.,
klútar á 20—40 kr. og margt fleira. 25%
afsláttur af metravöru. Jasmin, Grettis-
götu 64, sími 11625.
Fyrir ungbörn
Notaður vagn
til sölu. Uppl. í sima 75498.
Nýr Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. í síma 92—
8233 milli kl. 20 og21.
Til sölu kerruvagn
og göngugrind, notað eftir eitt barn.
Uppl. í síma 93—1148.
Til sölu vel með farinn
danskur barnavagn. Uppl. i síma 74312.
Vetrarvörur
Til sölu Elan skíði
CR 805 með Salomon bindingum, 175
cm, einnig til sölu K 2 skíði time 244,
170 cm með Luck GT bindingum. Uppl.
ísíma 19860 eftir kl. 18ákvöldin.
Vélsleði til sölu,
Panther Arctic Cat árg. '72, i mjög góðu
standi. Uppl. í síma 30329.
Véisleði til sölu
Articap El Tiger, 85 hestöfl með aftaní-
kerru, Halley Davidson. Uppl. í síma
73454 eftirkl. 17.
I snjó og hálku.
Mokum snjó af tröppum og gangstétt-
um, keyri heim sand í pokum. Simi
15813 frákl. 9—17.30 og eftir kl. 17.301
síma 18675.
Evinrude vélsleði til sölu,
sparneytinn og lipur. Gott verð fyrir
góðan sleða, kerra getur fylgt. Uppl. í
síma 44736.
Tilsölu nýrPandera
vélsleði. Til greina kæmu skipti á
japönskum fólksbíl. Uppl. ísíma 66838.
Fatnaður
Halló dömur
Stórglæsileg nýtízku pils til söiu, þröng,
svört samkvæmispils í öllum stærðum,
ennfremur pils í yfirstærðum. Mikið lita-
úrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi I
póstkröfu. Uppl. I síma 23662.
Húsgögn
Til sölu skrifborð
og stóll úr eik, frá aldamótum, vel með
farið, verð ca 4000, einnig 5 ára sófa-
borð úr tekki, verð 200 kr. Uppl. i sima
91-41882 nasstu daga.
Svcfnherbergissett til sölu,
þýzkt, bólstrað með drapplituðu áklæði,
rúm 180 m á breidd með áföstum
skápum, Ijós og útvarp innbyggt í höfða-
gafl, klæðaskápur 6 faldur, 3 m á breidd
með tveimur speglahurðum. Taulet
kommóða með þreföldum spegli. Selst
vegna flutnings. Uppl. í síma 52537,
eftirkl. 181 13328.
Svefnsófar — rúm.
2ja manna svefnsófar, eins manns rúm,
nett hjónarúm, henta vel i lítil herbergi
og í sumarbústaðinn, hagstætt verð.
Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum,
sendum. Húsgagnaþjónustan Auð-
brekku 63, Kópavogi, simi 45754.