Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 23
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar 2 -3ja herb. íbúð. Háberg hf. óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb íbúð í Rvík eða Kópavogi fyrir starfsraann sinn. Nánari uppl. veittar í síma 84272 eftir kl. 18.30. 2 ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2—3ja herb. íbúð fyrir I. júni gegn raánaðargreiðslum. Uppi. í síraa 26227 eftir kl. 17. Atvinnuhúsnæði Ca 250 fermetra iðnaðarhúsnæöi óskast til leigu sem fyrst i Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð merkt „Það var lóðið” sendist DV fyrir 12. marz. Bíslkúr óskast til leigu til nokkrar vikur, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 45820. Húsnxði til sölu i Hveragerði. Hentar vel fyrir skrifstofu, verzlun, eða léttan iðnað. Uppl. í síma 99—4180 eftir kl. 19. Verzlunarhúsnxöi óskast. Óska að taka á leigu 80—100 ferm verzlunarhúsnæði í Reykjavík. Nánari iippl. I síma 931165. 50—70 fm iðnaðarhúsnxði eða bílskúr undir léttan iðnaö óskast, upphitað og með vatnsaðstöðu, niðurfall I gólfi.Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—443 Lagermaður óskast í heildvcrzlun, ekki yngri en 40 ára, sé áreiðanlegur reglusamur, ljúfmenni. Tilboð sendist DV merkt „Heildverzlun. 469”. Starfskraftur óskast í kjörbúð við afgreiðslu og uppfyllingu. Hagabúð- in, Hjarðarhaga 47, sími 17105. M atsölustaður óskar eftir að ráða tvær stúlkur til afgreiðslu og eld- hússtarfa, Vinnan er einungis á virkum dögum. Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022 eftir kl. 12. H—512. Aðstoðarstúlka óskast strax í mötuneyti. Uppl. I sima 10440. Stúlka óskast til kvöld- og helgarvinnu í söluturn, ekki yngri en 20 ára. Uppl. i sima 83317 eftir kl. 19. Viljum ráða strax starfskraft við vinnu við pappirsiðnað. Framtiðarstarf fyrir duglegan starfs- kraft, allur aldur kemur til greina. Umsóknir með uppl. óskast sendar til afgreiðslu DV merkt „Vinnusöm”. Fullorðin karl eða kona óskast til að ræsta tannlækningastofu í vesturbæ. Uppl. I símum 25442 og 25299 milli kl. 14 og 15. Starfskraftur óskast til lager- og útkeyrslustarfa fyrir heild- verzlun. Uppl. I síma 85755 á skrifstofu- tima. Háseta vanan netaveiðum vantar á 12 tonna bát. Uppl. I síma 83125. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. I síma 41204 eftir kl. 19.______________________________ Annan vélstjóra eða mann vanan vélum vantar á Jón Halldórsson sem fer á logveiðar. Uppl. um borð við Grandagarðí Reykjavíkurhöfn. Stúlkur óskast í hálfs - eða heilsdagsstörf. Þvottahúsið Skyrtur og sloppar, Auðbrekku 41, simi 44799. Háseta vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92- 2687. Stýrimann og háseta vantar á 30 tönna netabát. Uppl. I síma 73578 eftirkl. 18. Starfsfólk óskast til fiskverkunarstarfa í Grindavík. Uppl. hjá Vísi hf. Sími 92-8086. Vantar rafvclavirkja eða mann vanan bílarafmagnsviðgerð- um strax. RAF, rafvélaverkstæði, Höfðatúni 4, sími 23621. Hvern vantar aukavinnu. Óskum að ráða nú þegar duglega stúlku um tvítugt sem getur hjálpað okkur um helgar og eins á kvöldin. Umsóknum svarað eftir kl. 4 i dag og fyrir kl. 4 á morgun. (ekki í sima). tsbúðin, Lauga- læk6. Vön afgreiðslustúlka óskast I söluturn í Breiðholtinu, vaktavinna. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir kl. 12. H—485. Maður óskast til verzlunarstarfa í kjörbúð. Uppl. i sima 37398 eftir kl. 20 í kvöld. Vélaviðgerðir. Vélvirkjar og aðrir járniðnaðarmenn óskast. Uppl. á skrifstofutíma í sima 50145. Atvinna óskast Meiraprófsbílstjóra vantar vinnu strax. Vanur vörubifreiðum. Uppl. í sima 52261 eftir kl. 19. Vantar vinnu á kvöldin og um helgar, er 23ja ára, vön afgreiðslu, hef verzlunarskólapróf frá V.t. Uppl. í síma 34534. 43 ára maóur óskar eftir vinnu. hefur meirapróf og rútupróf. 30 tonna. stýrimannsréttindi og meistarabréf í málun. Til greina kemur að læra trésmíði, bílaréttingar og bíla- málun. Alveg sama hvar. Uppl. I sima 15858. Móðir með 2 börn 9 og 5 ára óskar að komast á gott heimili sem ráðskona frá og með 10. apríl. Uppl. isíma 52843. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti. Þangbakka 8, Mjódinni, simi 76540. Við bjóðuni hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kern sólbekki. Saunabað, heitan pott með vatnsnuddi. Einnig létt þrektæki. Verið hyggin og undirbúið páskana timanlega. Seljum Elektrokosl megrunarlyf. Dömutimar mánud,— fimmtud. 8.30—23. Föstud.—laugard. 8.30—15. Herratimar föstud. og laugard. frá kl. 15—20. Garðyrkja Trjáklippingar. Vinsamlega pantið tímanlega Uppl. i síma 10889 eftirkl. 16. Garðverk. llúsadýraáburður. Húsfélög- húseigendur. Athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá húsa- dýraáburð, dreift ef óskað er. Gerum til- boð. Uppl. i simum 40351 og 40920 eftir kl. 14. Húsdýraáburður. Húsfélög-húseigendur, athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá húsdýra- áburðinum, dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guðmundur S. 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur trjáklippingar. Sími 86825, Fróði Páls- son. Núer rétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantið tíman- lega. Yngvi Sindrason garðyrkjumaður, sími 31504 og 21781 eftir kl. 19. Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Skóstofan Dunhaga 18,sími 21680. Halldór Árnason, Akureyri. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, simi 27403. Teppaþjónusta Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum I fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. i síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Innrömmun lnnramma allar útsaumsmyndir 'og stór teppi. Sel rammalista I heilum llengjum og bútum, sumar tegundir með igóðum afslætti. Vönduð vinna og valið efni. Opið frá 1—6, Innrömmun, Dugguvogi 7 (Kænuvogsmegin). Hreingerningar Hreingerningarfélagið Hólmbrxður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. iGólfteppahreinsun — hrcingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm I tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn, símar 1 1595 og 24251. Hreinsir sf. auglýsir. Tökum að okkur eftirfarandi hreingern- ingar I fyrirtækjum, stofnunum og heimahúsum. Teppahreinsun, með djúphreinsara, húsgagnahreinsun, gluggahreinsun utan og innan, sótthreinsum og hreinsum burt öll óhreinindi i sorpgeymslum, sorprennum og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að utan undir málningu. Tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Uppl. í síma 45461 og 40795. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 23540. Jón. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086, Haukur ogGuðmundur Vignir. Tek að mér að gera hreinar íbúðir og stigaganga. Vönduð vinna og sanngjarnt verð.Uppl. í síma 74775. Einkamál 34ra ára maður í góðu starfi óskar eftir að kynnast reglu- samri stúlku, 20—32 ára, með sambúð i huga. Eitt barn engin fyrirstaða. Húsnæði æskilegt. Tilboð ásamt mynd sendist blaðinu merkt „Sumar 1982”.. Óska eftir að kynnast konu, 18—30 ára, með tilbreytingu í huga. Er giftur og er á 27. ári. Svar sendist DV, Þverholti 11, merkt: „Til- breyting”.. Lesbíur, hommar. Hittumst á opnum fundi sunnudaginn 14. marz. Munið að opnu fundirnar eru ekki bara fyrir félagsmenn heldur allar lesbíur og alla homma. Og munið eftir simatimanum, við erum i simaskránni. Samtökin '78. Vér vitum að Guð heyrir oss um hvað sem vér biðjum, því vitum vér að oss eru veittar þær bænir sem vér höfum beðið hann um. Það er því okkar ánægja aö biðja með þér. Viðtalstími kl. 18—22 alla daga nema sunnudaga. Sjálfvirkur símsvari á öðrum tímum. Símaþjónustan, sími 21111. Spákonur Spái i spil og bolla. Timapantanir í síma 34557. ' Tapað - fundið Delma kvarts karlmannsúr tapaðist i gærmorgun á leiðinni frá Ás- braut 17, Kóp. að skiptistöð, i 740 vagni SVK til Reykjavíkur, eða á leiðinni frá Lækjargötu að tollstöð. Finnandi vin- samlegast hringið í síma 43354. Kennsla Lxrið golf, skemmtileg fjölskylduíþrótt. John Nolan, atvinnugolfkennari. Sími 31694. Leiga Sambyggð trésmiðavél og bandslipivél óskast á leigu i 8—12 mánuði vegna timabundins verkefnis. Leigukaup koma til greina. Gott húsnæði, vanur starfsmaður. Uppl. I sima 99-4599 I vinnu. og 99-4483 á kvöldin. Ýmislegt Fótaaðgerðir. Erla S. Óskarsdóttir, fótasérfræðingur Þingholtsstræti 24, sími 15352. i. Skemmtanir Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátiðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir i síma 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. AthL Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt i fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjöl- breyttur ljósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasimar 66755 Óskum eftir að taka á leigu húsnæði undir rakarastofu, mætti gjarnan vera i úthverfi. Allt kem- ur til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftirkl. 12. H—449 Atvinna í boði Ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Helzt eitthvað sem viðkemur bilum. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 78004 eftir kl. 16. Athugið. Vil taka að mér kvöld- og helgarvinnu. Nánast allt kemur til greina. Uppl. i síma 23645 eftirkl. 16.30. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. Grétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluð er til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem því fylgir skemmtilegur ljósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músikþjónustu sem diskótekið Rockv hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldinísíma 75448. Framtalsaðstoð Skattframtöl-hókhald. Skattfranúöl fyrir einslaklinga. Skatt- framtöl og bókhald fyrir at- vinnurekendur. Áætluð álagning, kærur, endurskoðun álagningar og ráðgjöf innifalið í verði. Þjónusta við framteljendur allt árið. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa. Óðinsgötu 4,simi 22870. Skattframtöl — bókhald. Önnumst skattframtal einstaklinga, bók-' hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstíg 2a, Halldór Magnús- son,sími 15678. Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- Iög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- stræti 16, sími 29411. _ Framtalsaðstoð 1 miðbxnum. Önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninga fyrir einstaklinga. félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavik, sími 18610. Barnagæzla Er í Hlíðunum og tek að mér barnagæzlu, ekki yngri en 2ja ára. Uppl. í síma 21928. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 3ja ára drengs 2—3 virka daga eftir hádegi, sem næst Hóla- bergi Breiðholti 3. Uppl. i sirna 45316 fyrirhádegiogeftirkl. 19. SPARIÐ tugþúsundir Endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRN SF. Smiðshöfða 1 Sími30945 Sparið þúndir króna með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BÍLASK0ÐUN &STILLING la-to o Hátúni 2 A.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.