Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Síða 24
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 i 27022 Þverholti 11 Þjónusta Hannyrðavcrzlunin Erla. Uppsetning á strengjum og teppum, mikið úrval klukkustrengjajárna. Púða- uppsetningar, fjölbreytt litaúrval í flaueli. Innrömmun, margar gerðir rammalista. Vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla,sími I4290. Tveir húsasmiöir geta bætt við sig verkefnum. Önnumst alla alhliða trésmíðavinnu, t.d. glerjun, hurðaísetningar, alla innivinnu, lagfær- ingar á gömlum húsum. Uppl. i síma' 33482. Ál- og stálklæðningar utanhúss. Tökum að okkur að setja klæðningar úr áli og stáli utan á hús, tökum mál, útvegum allt efni, vanir fagmenn. Símar 2l433og 46752 eftirkl. 19. Nýsmíði, breytingar. Tökum að okkur innréttingasmíði, parketlagnir, klæðningar úti sem inni og margt fleira fjær og nær. Látið fag- menn vinna verkið. Uppl. í símum 24924 og 20945 eftir kl. 18. Pípulagnir. Viðgerðir. Önnumst flestar minni viðgerðir á vatns.-hila- og skolplögnum. Setjum við hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá- viðgerðir á böðum, eldhúsi eða þvotta- herb. hafa forgang.Uppl. í síma 31760. Raflagnaþjónusta og dyrasimaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Gerum tilboð i uppsetningu á dyrásímum og önnumst viðgerðir á dyrasímakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 71734 og 21772. Tökum að okkur að hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í síma 77548. Blikksmíöi. önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum. bakköntum. ventlum, loftlögnum, þröskuldshlífum og fleiru. Einnig sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. Sími 84446. Tek að mér ýmiss konar smíöar, svo sem inni - og útihurðir (massífar spjaldahurðir, einnig m/smárúðum), glugga og fög, fræsi einnig fyrir slottslistum, ódýr og góð þjónusta. Simi 66538 milli kl. 17 og 22 á kvöldin. Húsasmiði i Hafnarfirði og nágrenni. Get bætt við mig verkefnum við upp- slátt, klæðningar úti sem inni, hurðar- isetningar, glerísetningar, viðgerðir og breytingar á nýju sem gömlu. Svavar Gunnarsson, húsasmíðameistari, sími 52285. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. önnumst nýlagnir, og viðhald á eldri raflögnum, raflagnateikningar, upp- setningar og viðhald á dyrasímakerfum. Greiðsluskilmálar. Róbert Jack hf., löggildir rafverktakar, sími 75886 milli kl. 12og 13og eftirkl. 19. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti- • stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla, ef óskaðer. Kenni allan daginn. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími 72493. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á sk'jótan og örugg- an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown árg. ’82 með vökva og veltistýri og Honda Prelude sportbíll árg.'’82. Ný Kawasaki bifhjól 250 og 650. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími ■46111 og 45122.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.