Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Page 28
28 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. Andlát Andton Sófus Antonsson, Hverfisgötu 114, lézt í sjúkrahúsi 6. marz. Ingunn Magnúsdóttir, Hringbraut 97, andaðist í Landspítalanum 8. marz sl. Jón Þorvarðsson, fyrrum bóndi að Mið-Meðalholtum í Flóa, Barðavogi 24, sem andaðist 28. febr. sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 12. marzkl. 13.30. Kristvin Guðmundsson, fyrrv. húsa- smíðameistari, Gunnarsbraut 34, verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ellu fimmtudaginn 11. marz kl. 13.30. Niels Ingvarsson frá Neskaupstað lézt í Landspítalanum, föstudaginn 5. marz sl. Oddný Magnúsdóttir, Stigprýði, Eyrar- bakka, andaðist laugardaginn 6. marz að Elliheimilinu Grund. Tapað-fundið Tító, grábröndóttur köttur, týndist í Árbæjarhverfi, föstudag 5. marz. Hann er með merkta hálsól, finnandi vinsamlega látið Kattavina- félagið vita í síma 14594. Tapaði peningaveski á Hvolsvelli Um daginn sá ég í DV klausu þess efnis að peninga- veski hefði fundizt á Hvolsvelli. Þannig er mál með vexti að i janúar á þessu ári tapaði sonur minn peningaveski sínu á Hvolsvelli. Þá voru í því 1.500 kr., auk einhverra skilríkja. Peningaveskið var svart. Vonast ég nú til þess að heyra frá þeim, sem fann veskið á Hvolsvelli, því það kann að tilheyra syni mínum, Þorsteini Á. Walterssyni, Melabraut 13, Garði, s. 92-7222. Kvikmyndir Kvikmyndasýning Germaníu Á laugardaginn kl. 5 efnir félagið Germanía til kvik- myndasýningar í Tjarnarbíói. Sýnd verður nýleg sperinumynd með heitinu Der Mörder, morðinginn. Er þar lýst sálarlífi morðingja sem ekkert sannast á og kemst þvi undan klóm réttvísinnar. Hann á hins vegar erfitt með að þola álagið af eigin sekt og dómi annarra sem geta sér til um verknaðinn. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Myndin er þó ekki við hæfi barna. Ferðalög Ferðafélag íslands Miðvikudaginn 10. marz verður myndakvöld FÍ að Hótel Heklu. Efni: Björn Guðmundsson sýnir myndir frá gönguleiðum í Jökulfjörðum o. fl. Grétar Eiríksson sýnir myndir frá slóðum I erðafélagsins. Allir velkomnir meðan liusrúm leyfir. Veitingar í hléi. Fundir Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 11. marz klukkan 20.00 í húsi S.V.F.Í. á Grandagarði. Slysavarnakonur koma í heimsókn. Góð skemmtiatriði og kaffiveit- ingar. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund miðvikudaginn 10. marz kl 20.30. Myndasýning og fieira. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður haldinn aö Kastala- gerði 7, fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. VINNINGAR I HAPPDRÆTTI 11. FLOKKUR 1981—1982 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 150.000 43694 Bifreiðavinningur eftir vali, kr. 50.000 13193 Bifreiðaymningar eftir vali, kr. 30.000 16328 36405 43402 71416 30956 41953 55613 77203 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 10.000 B2 47 22515 31566 49593 62446 16714 23858 33446 5 1186 64238 1 75 30 24908 37270 5 3751 71471 19304 25883 43602 55421 73507 21375 29713 47385 5 6882 79813 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.000 2373 20921 36812 44069 60977 7115 21067 38034 45008 62539 110 29 21859 38097 46201 67066 13312 21966 38864 49021 67910 172 01 22380 40798 11255 71251 17419 24702 40973 5 4945 74528 1844 1 28749 41092 Í6009 75660 18869 31710 42055 6017 79978 Húsbúnaður eftir vali, kr. 700 273 6462 14400 22030 29775 38905 46004 53700 61568 70440 542 ■ 6481 14416 22035 29835 38964 46068 53935 61659 70525 71B 6502 14530 22280 30208 39010 46112 54046 61838 70745 746 6634 14617 22561 30253 39094 46122 54157 62086 70842 836 6800 15139 22799 30260 39114 46124 54552 62284 71206 1090 6906 15200 22851. 31028 39781 46163 54629 62362 71318 1456 6913 15432 23303 31070 39878 46727 54714 62385 71377 1522 6989 15481 23412 31332 40201 46803 54828 63365 71398 1600 7278 15485 23458 31553 - 40284 4681.6 54859 63417 71730 1768 7417 15505 23462 31663 40481 46867 54989 63604 71918 1908 7782 15625 23533 31810 40829 47100 55190 .63635 71926 1915 7799 16093 23686 31868 41375 47192 55931 64133 72164 1992 7874 16130 23708 32255 41572 47378 56232 64509 72306 1994 8129- 1.6158 23813 32373 41945 47528 56432 64599 72311 2038 8561 16199 24007 32394 42090 47730 56799 64680 72426 2106 8653 16484 24202 32691 42163 47793 57090 64838 72574 2135 8658 16599 24408 32831 42309 48236 57269 65041 72763 2554 9302 16600 24734 32899 42395 48790 57471 65203 72994 2374 9304 16686 24771 32917 42443 48938 57622 65452 73269 2429 9403 16848 24967 33229 42675 49036 57671 65759 73658 2526 9517 16890 25208 33844 42707 49041 57676 65893 73743 2619 9716 1 7036 25292 3401.3 42712 49227 57865 65935 73776 2681 9842 17153 25407 34113 42726 49417 58256 65962 74132 2691 9928 17163 25535 34743 42762 49432 58410 66281 74353 3145 9964 1.7534 25587 34899 42919 49637 58419 66539 74586 3189 9990 17598 25694 34952 42922 49831 58436 66590 75421 3243 10077 17669 25780 35098 43037 49853 58663 66801 75637 3387 10101 .18098 26200 35233. 43108 50052 59014 66855 758^2 3389 10269 18390 26896 35436* 43432 . 50146 59146 66868 75935 3468 10613 18438 26928 35508 43495 50262 59165 66959 76056 3798 10667 18573 27022 35624 43549 50463 59292 67015 76171 3800 10675 18693 27041 35726 43628 50517 59337 67041 76952 3884 10682 18732 27217 35916 43661 50772 59377 67287 77204 4080 10688 18846 27407 36041 43821 50359 59480 67355 77557 4118 10722 18871 27442 36066 43838 50879 59558 67551 77595 4402 10747 18958 27555 36346 43913 50905 59648 67578 77702 4474 10835 19162 27631 36440 4391.5 51061 59850 67704 77871 4480 10838 19365 27929 36594 43923 51149 59867 6780 4 78185 4632 10882 19366 28090 36615 44049 5t 191 59932 67995 /8233 4667 11075 19557 28140 36639 44098 51 450 59937 68094 78250 4701 1 1449 19580 28498 36673 44162 51606 60123 68140 /8586 4913 1 1677 19672 28582 37032 44503 51744 60260 60205 78/71 4918 11680 201.13 28650 37096 44704 52364 60290 68413 78824 T3085 11722 20540 28772 37119 44733 52714 60379 68497 78883 5140 12071 20562 28843 37777 44849 52804 60389 68676 79028 5207 12893 20ál4 29006 37813 45050 52874 60391 691 71 791 1 6 5347 13076 20879 29029 37895 45066 53044 60533 69210 /9661 5436 13331. 21286 29051 38010 45118 53091 60660 69219 79963 5652 13499 21330 29262 38020 451.30 ,53152 60746 69321 5850 13717 21675 29280 38282 45224 53363 60965 69695 6048 13727 21794 29336 38561 45442 53473 61193 69844 6344 13829 21915 29433 38588 45445 53515 '61207 70057 6452 14259 21956 29656 38703 45623 53644 61557 70403 I gærkvöldi I gærkvöldi Utsending sjónvarps með bezta móti í gærkvöldi Það er sannarlega tilhlökkunarefni að geta einhvern tímann valið milli útvarps- og sjónvarpsstöðva. I þætt- inum Á vettvangi, sem fluttur var í útvarpinu í gærkvöldi, var rætt um frjálst útvarp. Nokkuð góður þáttur. Eins og oftast varð sjónvarp fyrir valinu sem afþreying kvöldsins. Reykingar voru þar ofarlega á baugi. Ómar Ragnarsson og Sigrún Stefáns- dóttir eru ómissandi í sjónvarpi sem og annars staðar. Ég sá aðeins upp- haf þáttarins sem ber heitið Alheim- urinn. Neðansjávarmyndir eru stór- kostlegar, skipta þar litirnir miklu máli. í miðjum þætti gaf ég heilanum smáhvíld og varð því af fróðleiknum um heilastarfsemina. Það geta. fleiri en Diana prinsessa sofnað á vaktinni. Eddi þvengur var í miklum önnum er ég lauk upp augum að nýju. Hann minnti mig á dýrlipginn Roger Moore þegar hann stökk upp á bifreið og hékk þar. I svona myndum er það aðalleikarinn sem tekur að sér lög- reglustarf og að sjálfsögðu leysir gátuna. Keflavíkurflugvöllur og íslenzk hljómplötugerð var umræðuefni í Fréttaspegli. Þáttur sem vert var að hlýða á. Umræðuþættir mega ekki vera of langir þá eru þeir leiðigjarnir. Það hlýtur að vera hræðilegt að hafa flugvéladrunur yfir höfði sér daglega, og það yfir eigin heimili. Það er alltaf forvitnilegt að fylgjast með fram- leiðslu á hverju sem er, að þessu sinni hljómplötum. Maður gerir sér sjaldnast grein fyrir hve margir koma við sögu þegar hlutir eru framleiddir og þangað til þeir koma fullunnir í verzlanir. Meira mætti sjást af slíku í sjónvarpi. Aldrei þessu vant var ég ánægð með útsendingu sjónvarpsins i gær- kvöldi. Dagskrárstjórar eiga lof skilið fyrir kvöldið. Múmínálfarnir voru sýndir í síðasta sinn í gærkvöldi. Ég vona að sjónvarpið sjái sér fært að sýna teiknimyndir eða annað barnaefni daglega. Það er öruggt að enginn mun kvarta þó útsending fyrir börn vari lengur en i Fimm mín- útur, það verður þó að gefa þeim tækifæri til að setjast niður áður en teiknimyndin er á enda. Ragnhildur Ragnarsdóttir. Minningarspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Verzlunin Búðargerði 10, Bókabúðin, Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðarv., Bókabúðin Embla, Drafn- arfelli 10, Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58— 60, Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Hafnarfjöröur: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31, Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið Kópavogi. Mosfellssveit: Bókaverzlunin Snerra, Þverholti. Tilkynningar Frá Húnvetningafélaginu í Reykjavík Taflæfing verður í félagsheimilinu, Laufásvegi 25, gengið inn frá Þingholtsstræti, næstkomandi föstu- dag klukkan 20.00. Vinsamlegast hafið með ykkur töfl ogklukkur. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Gagnfræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögu- stund fyrir börn, 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Afvopnun og friður í félagsmiðstöðinni í íþróttahúsinu í Hafnarfirði verður haldinn umræðu- og fræðslufundur um afvopnun og frið miðvikudaginn 10. 'marz, kl. 20.30. Sýnd verður bandarísk kvikmynd með ís- lenzku tali, „Stríð án sigurs,” og séra Gunnar Kristjánssoná Reynivöllum í Kjós mun fiytja ávarp. Fundurinn er opinn öllum og að undirbúningi hans stendur áhugafólk með mismunandi sjónarmið, menn úr öllum stjórnmálafiokkum og kirkjuleiðtog- arnir í Hafnarfirði. Undirbúningsnefndin. Blómanámskeið. Blómabúðin Fjóla, Goðatúni 2.Garðabæ, heldur námskeið í að útbúa blóm úr nælon- eða krepsokka- efni. Innritun í byrjenda- og framhaldsnámskeið er í síma 44160. Afmæli BÓKATÍÐINDI IÐUNNAR 1982 Námsbækur Handbækur Fræóirit Bókatlðindi Iðunnar1982 Út erU komin Bókatíðindi Iðunnar 1982, skrá um námsbækur, handbækur og fræðirit sem forlagið hefur gefið út og enn eru fáanleg. Skráin er flokkuö eftir efni bókanna: Rit um íslenzku og almenna málfræði, íslenzkar bókmenntir í skólaútgáfum, les- arkasafn, bækur um -^álarfræði, heimspeki, uppeldisfræði og kennslu, lögfræði, hagfræði, náttúrufræði, heilsufræði og fleira. Aftast i bæklingnum er listi um þær bækur sem út komu á síðasta hausti ogeru væntanlegar á næstu vikum. — Bókatíðindi Iðunnar eru 16 blaðsiður. Ábyrgðarmaður er Valdimar Jóhannsson. Prisma prentaði. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir aldraða veröur i Safnaðarheimili Hallgríms- kirkju klukkan 15—17 i dag. Gestir: Gunniaugur V. Snævarr og Emma Hansen. Guðspekifélagið í kvöld klukkan 21.00 verður þór Jakobsson með erindi, öllum heimill aðgangur. Kirkjudagur Ásprestakalls verður sunnudaginn 14. marz. Hefst kl. 14 með hug- vekju Árna Bergs Sigurbjörnssonar, góð skemmtiat- riði, frábærar veitingar, allir velkomnir. Safnaðarfélagið. Kvennaframboðið á Akur- eyri, Hafnarstræti 86, sími 24507 auglýsir opið hús næstkomandi fimmtudag 11. marz klukkan 20.30 en þá mun Soffía Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi ræða um starfsaðstöðu kvenna í bæj- arstjórn. Öll þriðjudagskvöld eru efstu konur á li$ta til viötals, allir alltaf velkomnir. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8,30 kl. 11,30 kl. 14,30 kl. 17,30 Frá Reykjavík kl. 10,00 kl. 13,00 kl. 16,00 kl. 19,00 Kvöldferðir: kl. 20,30 og 22,00, júlí og ágúst, alla daga nema laugardaga. Máí, júní og september, á föstudögum og sunnudögum. Apríl og október á sunnudögum. Hf. Skallagrímur: Afgreiðsla Akranesi sími 2275, skrifstofan Akranesi sími 1095, afgreiðslan Rvík sími 16050,, símsvari í Rvík sími 16420. Leiðrétting í kjallaragrein Jóns Atla Benedikts- ionar í DV í gær vöru tvær villur. Sagt jar frá byggingu hjónagarða sem hófst fyrir 10 árum en ekki 109 árum. Síðan var talað um kostnaðaráætlun nýfram- kvæmda. í handriti stóð 20 milljarðar en það mun eiga að vera 20 milljónir króna. Atli Eyjólfsson formaður Vöku: UM HÁRT0GANIR 0G RANGFÆRSLUR — helgar tilgangurinn meðalið? 70 ára afmæli á í dag Ægir Ólafsson stórkaupmaður Nökkvavogi 2 Reykja- vík. Hann hefur alla tíð starfað að verzlun og viðskiptum. Ægir stofnaði fyrirtækið Mars Trading co hf., árið 1944 og veitir því enn forstöðu. Lesendur þessa blaðs hafa ef til vill orðið þess varir að talsvert er um skítkast þessa dagana milli pólitískra fylkinga stúdenta við Háskólann. Ef til vill hefur hver fengiðsinn skantmt, en örugglega hafa menn og fylkingar verið misjafnlega örlát á sletturnar. Hvert er meðalið? Ég gegni formennsku í elsta stúdentapólitíska félaginu við Há- skólann. Á mínum ferli íHáskólanum hef ég orðið vitni að ýmsu, en aldrei hefur meira gengið á í kosningunum síðan þriðja fylkingin bauð fram lista. Þá fyrst fór að skyggja þegar stúdentar sem kenna sig við umbætur létu vaða. Hver er tilgangurinn? Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hefur langa forsögu, sem hefur að geyma frumkvæði að helstu framförum sem orðið hafa á stúdentamálum við Háskólann. VAKA er enn í forystu. Þegar við göngum til kosninga erunt við nteð heiðarlega og skynsanta stefnuskrá. Við búunt að reynslu sem engin önnur stúdentafylking getur státað af, enda má glögglega sjá aðra not- færa sér stefnufestu okkar og er það vel. Þegar bornar eru santan stefnu- skrár þriðja framboðsins og Vöku verður nianni Ijós skyldleikinn. En ekki fyrr en gluggaðer í stefnu Vöku frá 1978 og 1979 fær maður sönnun þess hvaðan stefnan er upprunnin. Hverjir höfða til stúdenta? Það er beinlínis hlægilegt að geysast fram á völlinn með stefnumál VÖKU i nýju nafni og draga svo þau mál nteð sér niður í lágkúrulegri kosningabaráttu en þekkst hefur áður við Háskólann. Umbótasinnar Itafa reynt að yfirbjóða VÖKU með stefnumálum sem tekin eru úr stefnuskrá vökumanna, og ef til vill eru þeir nú að yfirbjóða vinstri nienn með aðferðum þeim sem vinstri menn hafa hingað til einir viljað beita.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.