Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Side 32
32 DAGBLAÐIÐ & VtSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Margaret hegðaði sér vel í skóla Margarel Thatcher, forsælisráðherra Bretiands* sótti nýlega hátíð gamla skólans síns í Grantham og notuðu skólayfirvöld tækifærið til að heiðra þessa þckktu námsmey sina. Margaret varð þó að ryðja sér braut gegnum skara fólks sem safnazt hafði saman ut- an við skólann til að mótmæla atvinnu- leysinu i Bretlandi. En inn komst hún og fcngu Ijós- myndarar að ntynda liana við gamla skólaborðið sitt. Ein af gömlu kennslu- konunum hennar, Marjorie Sansbury, var líka viðstödd hátíðina en hún sagð- ist þvi miður ekki muna neitt eftir Margaret Robcrts, eins og járnfrúin (56 ára) hét þá. — Hún hefur sennilega alltaf hegðað sér vel, sagði kennslukonati. — Ég man bara eftir þeim sem hcgðuðu sér illa. Kom í veg fyrir stór- slys á síðustu stundu Flugstjórinn hafði brot úr sekúndu til að ákveða sig. Og hann valdi að setia alla hreyfla á fullan kraft og reyna að hefja hinn 300 tonna risafugl sinn á loft, mun fyrr og miklu brattara en venja er. og miklu brattara en venja er. Og honum heppnaðist það. Þotan reif að vísu þakið á Volkswagenrúg- brauðinu með sér, en bílstjórinn slapp ómeiddur. Þotan rispaðist neðan á búknum en farþegarnir tóku ekki eftir neinu óvenjulegu. Mannleg mistök Flugstjórinn tilkynnti flug- turninum að hann mundi halda áfram til San Francisco, en flug- umsjónarmönnunum fannst örugg- ara að kalla hann til baka og athuga flugvélina. Hoffmann lenti þvl aftur en fékk að leggja aftur af stað eftir klukkustund. — Ef flugvélin hefði farið aðeins nokkrum sentimetrum lægra yfir bílinn hefði þetta orðið stórslys, sögðu sérfræðingarnir sem athuguðu Volkswagenrúgbrauðið eftir uppákomuna á Frankfurtflugvelli. En hvernig gat slíkt gerzt? — Þetta voru bara mannleg mistök, segir talsmaður 'flug- umsjónar. Flugturninn hafði vísað bæði fiug vélinni og Volkswagenrúgbrauðinu samtímis út á sömu flugbrautina. Jörgen drakk og Linda vará framfæri hins opinbera Fjölskylda Lindu hafði ákveðið að eldri systir hennar, Janice, tæki að sér uppeldi Peters. Janice er gift iðnverka- manninum Ian, og eiga þau hjónin þrjú börn fyrir. — Sambandið á milli okkar Lindu var alltaf mjög náið og það kvelur mig að vita af Peter á munaðarleysingja- hæli, segir Janice. — Linda kýnntist Jörgen (26 ára) þegar hún varin við framreiðslustörf á einni Norðursjávarferjunni og gengu þau i hjónaband 1975. — Jörgen missti þó fljótlega vinnu sína hjá skipafélaginu vegna ofdrykkju sinnar og Linda fór með honunt til Danmerkur. En Linda var alltaf mjög einmana i Danmörku og þjáðist af heimþrá. Og þegar hún varð vanfær að Peter fór Jörgen frá henni. Systir hennar, Janice, ásamt manni og börr.um: Þau vitja gjarna taka Peter að sór. með Peter komst hún að raun um að bæði foreldrar Jörgens og yngri bróðir hans voru setzt að í litlu einsherbergis- ibúðinni hennar. Hún hringdi þá grát- andi til móður sinnar og ákváðu þær mæðgur að Linda kæmi heim. En nokkrum dögum áður en móðir hennar átti von á henni heim var henni tilkynnt að Linda væri dáin. Foreldrar hennar fóru til Danmerkur til að vera viðstödd jarðarförina og fengu þá að sjá Peter. Þær upplýsingar hafa fengizt hjá dönskum yfirvöldum að Jörgen og fjöl- skylda hans séu nú flutt búferlum til Ástralíu. Þau neita þó að gefa Kerr fjölskyldunni heimilisfang tengdason- arins og segja að það geti tekið fleiri mánuði að fá hann til að ákveða hvað verðaá um Peter. Járnfrúin við gamia skóiaborðið sitt: Hegðaði sér of vel tH að kennslu- konan myndi eftir henni. Manfred Hoffmann, flugstjóra hjá Lufthansa, tókst nýlega að bjarga lífi 260 manna með því að vera fljótur að hugsa. Hoffmann hafði fengið grænt Ijós frá flugturninum á flugvellinum í Frankfurt. Hann bjó því flugvél sína, júmbóþotuna Boeing 747, til brott- farar til San Francisco. Þotan þaut eftir fiugbrautinni með 252 km hraða er Volkswagen- rúgbrauð birlist skyndilega fyrir framan hana. Það var of seint að reyna að hemla en eiginlega alltof fljótt að reyna að hefja þotuna á loft. Sjálfsmorð ungrar konu hefur nú komið af stað milliríkjadeilu á milli Bretlands og Danmerkur um son henn- ar ungan. Linda Knudsen (26 ára) lézt ein og yfirgefin í úthverfi einu í Kaupmanna- þöfn eftir að maðurinn hennar, Jörgen, var farinn frá henni. Hún skildi eftir sig bréf þar sem hún bað um að fimm mánaða gamall sonur þeirra hjóna, Peter, yrði alinn upp hjá ömmu sinni á Englandi. En dönsk yfirvöld neita að afhenda barnið þó að hinn danski faðir þess sé ekki einu sinni lcngur i heimalandi sínu. Barnið er því sem stendur á munaðarleysingjahæli. — Mér er sagt að það þurfi leyfi frá föður Peters til að senda hann til Eng- lands, segir móðir Lindu, Betty Kerr, sem býr í Kent. — Og ef hann lætur ekkert frá sér heyra verður Peter komið fyrir hjá dönskum fósturforeldrum þegar hann verður eins árs. — Eftir það lifði hún af opinberri aðstoð og þjáðist mjög af þunglyndi. Og af þeim sökum var henni haldið lengur á fæðingardeldinni. Faöirinn fíuttur tílAstrafíu Er Linda sneri heim af sjúkrahúsinu Linda óg eiginmaðurinn Jörgen: Hann yfirgafhana vanfæra. Dönsk yf irvöld senda dreng á munaðarleysingjahæli — fremur en að /eyfa móðurfjö/sky/du hans að taka hann að sér Orson Wailes: Hyggur á tvœr nýj- ar myndir. Orson WeNes er iðju- samur Orson Welles lilkynnti nýlcga í Paris að hann hygöist stjórna tveimur nýjum myndum á næstunni. Byggist önnur á sögu Isaks Dinesens, The Dreamers, en hin á að fjalla um imyndaðan frambjóðanda til forseta- embættis í Bandarikjunum sem tapar kosningum 1980 eit hefur góðar vonir um að ná kosningu 1984. Welles sagðist ennfremur vonast lil þess að finna einhvcrn til að fjár- magna ófuligerða mynd um Don Quixote sent hann byrjaði á fyrir 20 árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.