Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Page 35
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR ÍO.MARZ 1982. '35 Utvarp Útvarp 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. MiOvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdótt- ir. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurl” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (22). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 (Jtvarpssaga harnanna: ,,Ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson.jHöfundur les (9).: 16.40 Litli barnatíminn — Hver á afmæli í dag? — Heiðdís Norð- fjðrö stjórnar barnatíma á Akur- eyri. Sögur, ljóð og söngur um það að eiga afmæli. Flytjandi með Heiðdísi er Jóhann Valdimar Gunnarsson. 17.00 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit islands leikur „Andante con variatione” eftir Herbert H. Ágústsson; Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. T 9.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttar- ins; Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Gömul lónlist. Ásgeir Braga- son og Snorri Örn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig Halldórs- dóttir og Eövarð Ingólfsson stjórna þætti með iéttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Concerto grosso ih-mollop. 6 nr. 12 eftir G.F Hándel. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Gýörgy Pauk stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hé- log” eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (20). 22.00 Hljómsveitin „Trúbrot”. syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma (27). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Frá tónleikum „Musica Nova” í Norræna húsinu 5. okt. s.l. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 10. mars 18.00 Nasarnir. Fyrsti þáttur. Þriggja þátta flokkur um .nása, kynjaverur, sem lita að nokkru leyti út eins og menn os að nokkru eins og dýr. Nasarnir hafa tekið sér bólfestu í kofum mcðfram ánni. Ýmislegt skrýtið drífur á daga þcirra. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.20 Óheillakráka. Bresk fræðslumynd um fugla af hröfnungaætt. Ýmsar goðsagnir eru til um fugla þessarar ættar, en einkum þó krákuna. Þær eru tiðum í fornum sögnum tákn um lánleysi eða dauða. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 18.45 Ljóðmál. Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 HM í skíðaíþróttum. Frá heimsmeistaramótinu I norrænum skíðaíþróttum i Osló. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Reykingar. Þriðji og síðasti * þáttur. Um skaðsemi reykinga, óbeinar reykingar og fleira i tilefni af „reyklausum degi”. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku: Maríanna Friðjónsdótt- ir. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón; Siguröur H. Richter. 21.15 Emile Zola. NÝR FI OKKUR. Fyrsti þáttur. Hugrakkur maður. Franskur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum. Höfundar: Armand Lanoux og Stello Lorenzi. Leikstjóri: Stello Lorenzi.Aðalhlutverk: Jean Topart, Dominique Davray, Maryvonne Schiltz, Francois Chaumette, André Valmy. í þáttunum er fjallaö um Dreyfus- málið fræga í Frakklandi, en jafn- framt er dregin upp mynd af Emile Zola, sem lét ekki bilbug á sér finna I erfiðri baráttu fyrir sann- leikanum. í fyrsta þætti segir frá þvl hvernig virtur rithöfundur gerir sér grein fyrir þvi, að liðsforingi I hernum, sem er af gyðingaættum hefur verið órétti beittur. Þýðandi: Friðrik Páll Jónsson. , 23.05 Dagskrárlok Sjónvarp EMILE Z0LA1. ÞÁTTUR - sjónvarp kl. 21,15: Dreyfusmálið — eitt frægasta dóms- mál allra tíma Dreyfus-málið vakti gífurlega hins flugmælska rithöfundar Emile athygli í Frakklandi í lok 19. aldar. Zola sem gerðu þetta eitt af frægustu Kannski voru það ekki sizt afskipti dómsmálum allra tíma. Franski leikarinn Jean Topart I hlutverki F.mile Zola. Þátturinn i kvöld sýnir hvernig áhugi skáldsins vaknar smám saman fyrir örlögum Dreyfusar og sigri sannleikans. Alfreð Dreyfus höfuðsmaður var fyrsti gyðingur sem hlotnaðist sú upphefð að fá sæti i franska herráð- inu. En skömmu síðar var hann ákærður fyrir njósnir í þágu Þjóð- verja. Herdómstóll dæmi hann til langrar fangavistar á Djöflaeyju og þangað var hann fluttur í febrúar 1895. . Dreyfus sór og sárt við lagði að hann væri saklaus. Fjölskylda hans trúði honum og gerði allt sem hún gat til að fá mál hans tekið upp að nýju. Meðal annars var Emile Zola beðinn að beita áhrifum sínum til þess. Emile Zola var fæddur 1840 og því á sextugsaldri þegar þetta mál kom upp. Hann var dáður og efnaður og lifði notalegu lifi með eiginkonu sinni, auk þess sem hann átti sér ást- konu. Örlög Dreyfusar vöktu engan áhuga hans í fyrstu. En smátt og smátt skildist honum að ýmsir van- kantar voru á málsmeðferðinni. Honum virtist sem fyllsta réttlætis hefði ekki verið gætt. Þær hugsanir urðu æ áleitnari og gáfu honum loks engan sálarfrið. Þættirnir um Zola og Dreyfus-mál- ið verða alls fjórir og eru sagðir mjög vandaðir að allri gerð. ihh NASARNIR - sjónvarp kl. 18,00: ÓHEILLAKRÁKA - sjónvarp kl. 18,20: Sænsk teiknimynd og brezk mynd Nasamir eru teiknimynd eftir tvo Svia sem sýnd verður i dag og næstu tvo miðvikudaga kl. 18.00. Þeir hafa búið til kynjaverur sem líta að nokkru leyti út eins og menn og hafa tekið sér bólfestu í yfirgefnum húsum inni í skógunum, oftast í nánd við rennandi vatn. Þar byggja þeir stiflugarða og sögunarmyllur. En framkvæmdir þeirra hafa ó- fyrirsjáanlegar afleiðingar. Flóð og vatnavextir valda hörmungum og mörg dýr drukkna. Eiginlega er þetta dæmi- saga sem lýsir þvi hvað gerzt getur þeg- ar trúin á tæknina nær vfirhönain„i um krákur ~ Á eftir verður sýnd brezk fræðslumynd um fugla af hröfnunga- kyni, sérstaklega krákur. Þar verður fylgzt með tilhugalífi þeirra á haustin, hreiðurgerð á vorin og uppeldi unganna. Krákurnar valda nokkrum usla á ökrunum á vorin en bæta það margfalt upp með því að éta heil ókjör af skaðlegum skordýrum. Þá verður sýnt hvernig krákurnar mæta aðsteðjandi vanda, sum sé þeim að álmtrén eru að hverfa. En þar hafa þær helzt viljað hafa hreiður sín. ihh Nasarnir Ifkjast mönnum en þeir hafa lika ýmis einkenni dýra. Þannig minnir nefið á elg en af honum er ennþá talsvert i sænskum skógum. VERZLUN 0G VIÐSKIPTI — útvarp ífyrramálið kl. 11,00: Nýi formaður- inn í verzlunar- ráðinu t fyrramálið ræðir Ingvi Hrafn Jónsson við Ragnar Halldórsson, ný- kjörinn vormann Verzlunarráðs ís- lands. Ragnar situr í ráðinu sem meðeigandi ög hluthafi i Pólum hf. Þar sem hann jafnframt er forstjóri stærsta fyrirtækis sem útlendingar ciga meirihluta i hér á landi, hefur kjör hans i þessa ábyrgðarstöðu vakið nokkurn úlfaþyt. MUSICA N0VA A —útvarp kl. 23,00: NÝ ÍSLENZK VERK FYRIR BLÁSARA Musica Nova er félagsskapur sem lengi átti afar erfitt uppdráttar. Örfáir sóttu tónleika félagsins og voru þeir þó sjaldan og leið langur tími milli þeirra. Loks dó félagið alveg. En i fyrravor var það endur- reist og starfar nú með blóma. Eins og áður flytur það eingöngu nýja tónlist og mest innlenda. Þó er eitthvað erlent alltaf öðru hvoru. Þannig er eftir fáa daga von á Bandaríkjamanninum Pet- er van Riper sem er sérfræðingur í endursköpun japanskrar og indiánatónlistar. Kemur hann á vegum Nýlistasafnsins og Musica Nova. í kvöld kl. 23.00 verður út- varpað frá tónleikum sem félagið gekkst fyrir i Norræna húsinu 5. október síðastliðinn. Voru þar flutt nýleg verk eftir fjögur íslenzk tónskáld, samin fyrir ýmsa blásara. Meðal þeirra sem koma fram eru Manuela Wiesler, Einar Jóhannesson, Stefán og Kristján Stephensen og á slag- verkið spilar Reynir Sigurðsson. Verkin eru eftir Leif Þórarins- son, Jón Þórarinsson, Þorkel Sig- urbjörnsson og Hjálmar H. Ragnarsson frá ísafirði. -ihh. Veðrið Veðurspá Breytileg átt víðast gola eða kaldi og él á víð og dreif um allt land, vægt frost við sjóinn víðast yfir 5 | stig inni í sveitum. Veðrið hérogþar Klukkan 6 i morgun: Akureyri léttskýjað —6, Bergen skýjað 5, Helsinki skýjað —10, Osló þoku- móða 0, Reykjavik úrkoma í igrennd —3, Stokkhólmur þoku- móða —1, Þórshöfn skýjað 0. | Klukkan 18 i í gær: Aþena heiðskírt 6, Berlín mistur 8, Chica- go hálfskýjað —7, Feneyjar heið- skírt 7, Frankfurt léttskýjað 6, 'Nuuk skýjað —20, London skýjað —9, Luxemborg alskýjað 4, Las Palmas súld á síðustu klukkustund 15, Mallorka skýjað 12, Montreal snjókoma —11, París skýjað 7, Róm léttskýjað 11, Vín heiðskírt 3, ÍWinnipeg alskýjað —12. gengisskrAning NR. 40 - 10. MARZ1902 KL. 09.15 Kaup Sala Sala r 9,925 9,953 10,948 17,979 18,030 19,833 8,186 8,209 9,029 1,2480 1,2515 1,3766 1,6578 1,6624 1,8286 1,7162 1,7200 1,8920 2,1866 2,1928 2,4120 1,6385 1,5432 1,8075 0,2270 0,2277 0,2504 5,3398 5,3548 5,8880 3,9328 3,8436 4,2279 j 4,1953 4,2071 4,8278 | 0,00778 0,00780 0,00858 0,5981 0,5998 0,6597 ; 0,1429 0,1433 0,1576 0,0967 0,0959 0,1054 0,04182 0,04194 0,04613 114,798 14,837 16,320 11,1795 11,2112 Eining kl. 12.00 Sterfingspund KanadadoAar Dönsk króna Norsk króna Sssnsk króna Rnnskt mark . Franskur franki 1 Belg. franki Svtasn. f ranki HoNenzk florina V.-þýzkt mark ftöbk Ura Austurr. Sch. Portug. Escudo Spánskurpesetí Japansktyen Irskt Dund 8DR (sérstök dráttarréttindl) ------------------- Síni.vaH v»gn« s«ngla.kránlngor 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.