Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Page 17
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982. 17 MyntSmar aru úr sýningu RíkisMkhússins 6 Brúðkaupi Quiteriu og Camichos og sýna Maríu Gísiadóttur í hlutverki Quiteriu og mótdansara hannar, Francasco PaUateMa, í Mut- verki BasiUós. mótdansara hennar það leikur einn að gripa hana á flugi hennar um svið- ið.” innan sviga Ballettinn í heild fékk mjög góða dóma og þótti hafa tekizt vel, flestum eindönsurum hrósað, þó engum eins og Maríu. Hún er „yndi áhorf- endanna” „létt eins og dúnhnoðri” „músiköisk með afbrigðum”, „tæknilega fullkomin” — „brilliant” . . . Eru þó erlendir gagnrýnendur sjaldnast að skafa utan af hlutunum ef þeim þykir eitt- hvað betur mega fara. Liki þeim eitthvað miður vel er það ekki falið í kurteisishjali. Og i einum þeirra dóma, sem okkur bárust um ballettinn don Kikota í Wiesbaden, segir um einn karldartsaranna: „í tveimur fyrstu þáttunum reigir hann sig eins og hani á sviðinu af þvílíku offorsi að brækurnar rifna næstum þvl utan af honum. Og svo í þriðja þætti í tvidansinum, þegar virkilega er þörf á kraftinum, bregzt hann alveg. 1 stað „Danseur noble” er eins og úfinn froskur sé hoppandium á sviöinu!” Og fyrst verið er að tala um þýzka gagnrýnendur má bæta hér við orðum Heinrichs Heine skálds (sem reyndar skráði þjóðsöguna um Viliurnar og Giselle) um fyrstu frum- sýningu bailettsins Giselle f París 1841. Þádansaði Carlotta Grisi titil- hlutverkið og um hana hafði Heinc þetta aðsegja: „Ég læt mér nægja að segja frá Carlottu Grisi sem innan um dansara óperunnar virðulegu bar af eins og appelsína innan um kartöflur.” En þetta var nú allt svona innan sviga. S/ó ígagn sem Giselle Fyrr í vetur dansaði María Gisla- dóttir einnig titilhlutverkið í ballett- inum Mata Hari og fékk einnig þá mikið hrós. í fyrravetur dansaði hún bæði hlutverk Þyrnirósar og Giselle og birti Helgarblaðiö þá dóma um frammistöðu hennar í þeim ballett- um sem voru mjög í svipuðum dúr og dómararnir um dans hennar i Don Quixote. Og nú er María sem sagt komin heim til að dansa Giselle fyrir okkur á sviði Þjóðleikhússins. Hún leysti Ás- disi Magnúsdótlur af á fimmtudag og föstudag og á morgun eru tvær sýningar á ballettinum kl. 14 og kl. 20. Maria og Helgi Tómasson fara bæði af landi brott á mánudaginn og tekur þá Asdis aftur við hlutverk- inu en mótdansari hennar verður Per ArthurSegerström. -Ms.Jt HÚSGAGNASÝNING Á MORGUN, SUNNUDAG KL 2-4 KlenSkt Húsgagnaverslun Guðmundar Smiðjuvegi 2. Sími 45100. Iðnráðgjafi í Vestfjarðakjördæmi Fjórðungssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum um starf iðnaðarráðgjafa í Vest- fjarðakjördæmi. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 1982. í umsókn sé greint frá menntun og starfsreynslu. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á sviði iðnaðar, viðskipta- eða rekstrarráðgjafar. Umsóknir sendist til Fjórðungssambands Vestfirðinga, Hafnarstræti 6, pósthólf 17, 400 ísafjörður. isafirði, 16. marz 1982. Fjórðungssamband Vcstf irðinga. Hvað er hártoppur? Hártoppur er gegnsæ plastþynna í húð- lit sem passar nákvæmlega eftir höfuð- lagi yðar, það getur einnig verið úr ör- þunnu neti sem hárin eru hnýtt í. Fyrir Eftir er höfuð- prýði Hárprýði og Leif österby hárskerameistari kynna það nýj- asta í herrahártoppum frá Waldorf Ragn of Copenhagen, mest seldu hártoppum á Norðurlöndunum. Kynning: Á morgun — sunnudag kl. 10—18 Hárprýöi Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Sími 32347. Húsgögn í ungHngaherbergið OPIÐ í DAG - LAUGARDAG KL. 10-17 Roykjavíkurvogi 68 Hafnarfirði, sími 54343.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.