Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Blaðsíða 18
18
Trjáplöntur
og sumarblóm
GRÓÐRARSTÖÐIN
LUNDUR
V/VESTURLANDSVEG sími 86825
Húsa- *
viðgerðaþjónusta
Tökum aö okkur allar alhliða húsaviö-
geröir, steypum rennur, sprunguviö-
gerðir, múrverk, málun, girðum og
steypum plön. ^
Trésmiöir óskast
í uppslátt á tveimur einbýlishúsum, strax. Uppl. í
síma 78913 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Stórvirkar vinnuvélar
fyrir verklegar framkvæmdir
Viö erum seljendur aö nýjum, notuöum
og endurbyggöum stórvirkum vélum og
tækjum til verklegra framkvæmda.
Eftirfarandi tæki og vélar, endurbyggö frá
grunni, eru nú fáanleg:
— IHC 90E 1980 — serial 1797, verð cif 145.000 DM
— IHC 90E 1979 — serial 1649, verð cif 135.000 DM
— IHC 540H 1979 — serial 38339, verð cif 95.000 DM
— Poclain 160CK —1978 — serial 1600502/1240,
verð cif 145.000 DM
— Poclain 300CK —1978 — serial 30005-05-12-660,
verð cif 250.000 DM
— Poclain 60CLC 1979 — serial 12863, verð cif 85.000 DM
— Michigan 275B — serial 425C102FSC, verð cif 155.000 DM
Endurgreiðum flugferð til allra viðskiptavina
sem kaupa vél.
Við erum mjög áhugasamir að ná sambandi við
aðila á íslandi sem selja stórvirkar vinnuvélar
með það fyrir augum að gerast okkar umboðs-
menn.
Vinsamlega hafið samband við:
N.V. Machiels-Matraco Branch
Kapelstraat, 17-B 3610
Diepenbeek — Belgium
Telephone: 11-336686
Telex: 39250 matco b
HEILSUGÆZLUSTÖÐ
Á HÓLMAVÍK
Tilboð óskast í að reisa og gera fokhelda heilsugæzlustöð á
Hólmavik. Verkinu skal vera lokið 1. ágúst 1983.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7
Reykjavík, gegn 1500,- kr. skilatryggingu, frá og með þriðju-
deginum 15. þ.m.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. júní 1982 kl.
11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR12. JUNI 1982.
XV. Helgarmótið
á HvolsveUi
— Jóhanii HJartarson bar sigur úr býtum með
8 v. af 9 mögulegum
Helgarskákmótið á Hvolsvelli þótti
takast með miklum ágætum og hið
sama má reyndar segja um fyrirrenn-
ara þess fjórtán. Hvarvetna hafa
heimamenn reynt að vanda sem bezt
til mótanna og gera aökomuskák-
mönnum dvölina sem ánægjulegasta.
Einna helzt hefur verið hægt að setja
út á veðrið, en stundum hefur verið í
hvassara lagi — jafnvel um of fyrir
hina mestu sóknarskákmenn. Um síð-
ustu helgi var aftur á móti einstök
veðurblíöa á Suöurlandi og víöar. Á
sunnudeginum var því brugðið á það
ráð að færa hraðskákmótið út á tún,
viö miklar vinsældir keppenda.
Sannaöist þar hið fornkveðna: „Ekk-
ert veöur er of gott fy rir skákmenn. ’ ’
I þessari hrinu helgarmótanna voru
tefldar 9 umferðir eftir Monrad-kerfi
og var umhugsunartími ein klukku-
stund á skák. Eins og kunnugt er hlýt-
ur sá keppandi sem beztum árangri
nær í hverri hrinu fimm móta vegleg
aukaverðlaun, kr. 15.000.
Helgi Olafsson hlaut verðlaunin nú,
eins og ávallt áöur, en þau hafði hann
tryggt sér fyrir mótið á Hvolsvelli.
Næstu fimm mót verða aö líkindum
með einhverju öðru sniði, en Jóhann
Þórir Jónsson, ritstjóri skáktímarits-
ins og „eigandi” helgarmótanna, hefur
ýmsar hugmyndir í því sambandi. T.d.
að breyta vægi vinninga, þannig að ein
vinningsskák gildi meira en tvö jafn-
tefli. En þetta skýrist allt er þar að
kemur.
Víkjum nánar að mótinu á Hvols-
velli. Teflt var í bókasafnshúsinu og af
því tilefni gaf Jóhann Þórir safninu
eintak af öllum þeim bókum sem tíma-
ritið Skák hefur gefið út, að undan-
skildum þeim tveimur sem safniö átti
fyrir. Aðstæöur til taflmennsku eru
mjög góðar í bókasafninu og ekki
spillti aö mótiö var jafnt og spennandi.
Röð efstu manna varð þessi:
1. Jóhann Hjartarson 8 v.
2. Jón L. Árnason 7 1/2 v.
3. —4. Jóhannes Gísli Jónsson og Karl
Þorsteins 6 1/2 v.
5.-8. Ásgeir Þór Áraason, Róbert
Harðarson, Dan Hansson, og Pálmi
Pétursson 6 v.
9.—15. Tómas Björasson, Láras
Jóhannesson, Helgi Olafsson, Elvar
Guðmundsson, Davíð Ólafsson, Araór
Björasson og Halldór Karlsson 5 1/2 v.
o.s.frv.
Frammistaða Helga Olafssonar
helgaöist af því aö hann hafði þegar
tryggt sér aukaverðlaunin. Á annan
hátt verður taflmennska hans ekki
skýrð. Hann tapaði þremur skákum og
litlu munaði að sú fjórða færi einnig
forgörðum — gegn hinum bráðefnilega
Lárusi Jóhannessyni. Fjórum skákum
tapaði Helgi einmitt samtals á fjórtán
fyrstu mótunum, svo að hér hefur orðið
breyting á. Reyndar átti hann litlu láni
Jón féUh „twrtsta■
tepp99 í Portheros
Fyrir stuttu var haldið alþjóðlegt
bridgemót í Porthoros og voru
nokkrir Islendingar meðal þátttak-
enda.
Islandsmeistaramir í tvímenn-
ingskeppni, Jón Baldursson og Valur
Sigurðsson, tóku m.a. þátt í tvímenn-
ingskeppni með 156 pörum og náðu
fjórða sæti. Ágætis árangur, jafnvel
þótt helmingur þátttakenda spili
„túristabridge”.
Hér er góður toppur, sem Jón
krækti í, meira af kappi en forsjá.
\0 Bridge
Stefán Guðjohnsen
Allirá hættu/norðurgefur.
Nokdur
ÁÁKDG5
D63
' 10865
Á8
V,-t im - AoíTUB
Á 1063 Á 987
<2 A107 KG842
0 73 O 4
ÁKDG97 * 10542
Sumjn
Á 42
95
0 AKDG82
Á Á63
Valur og Jón sátu n-s og sagnir
voru nokkuð vísindalegar til þess að
byrjameð:
Norður Austur Suður Vestur
2S pass 2G pass ,
3G pass 4L dobl
pass pass 6G!
Þrjú grönd lofuðu þéttum lit og
f jögur lauf voru keðjusögn í von um
að norður gæti keðjusagt í hjarta.
Passið við doblinu á fjögur lauf þýddi
einspil í laufi, en upp var komin
staöa sem Jón átti erfitt með að stilla
sig í. Hann tók því áhættuna á sex
gröndum og þegar doblið kom ekki,
þávarhannálífi.
Vestur spilaöi síðan út laufakóng
og Jón tók tólf fyrstu slagina. Til
þess að bæta gráu ofan á svart, varð
laufaþristurinn þrettándi slagurinn
og spilið þar með algjör toppur.
IXorðurlandamót íbridge
hefst um næstu helgi
Um næstu helgi hefst Norðurlanda-
mót í bridge, sem haldið verður í Hel-
sinkiíFinnlandi.
Bridgesamband Islands sendir lið
til þátttöku í opnum flokki og er það
skipað þessum spilurum:
JónBaldursson
Sævar Þorbjörnsson
ValurSigurðsson
Þorlákur Jónsson
Mótið hefst á laugardag og verður
spiluð f jórföld umferð með 20 spila
leikjum.
Tveir leikir eru laugardaginn 19.
júní viö Finnland og Danmörku.
Síðan eru fjórar umferöir á sunnu-
deginum 20. júní við Svíþjóð, Noreg,
yfirsetu og Finnland. Á mánudeg-
inum 21. júní eru þrír leikir og yfir-
seta, Danmörk, Svíþjóð, Noregur. Á
þriðjudaginn 22. júní eru Finnland,
Danmörk og Svíþjóö. Á miðvikudegi
Noregur, yfirseta, Finnland og Dan-
mörk, en mótinu lýkur á fimmtudegi
með leik jum við Svíþ jóö og Noreg.
Ekkert Evrópumót er í ár og er því
búizt við að Norðuriöndin sendi sín
beztu landsliö á mótið. Reyndar er
vitað að Danir eru með sitt bezta lið.
Nánar verður skýrt frá þessu móti
ef tir því sem f réttir berast.