Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Blaðsíða 47
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR12. JUNI 1982.
47
Sjónvarp
Útvarp
LAGAMÁL—iltvarp suimudagskvöld kl. 21.35
Alls ekki dægurlagaþátt-
ur en fjallar þó um lög
Övenjuleg mynd af John Wayne.
Byssulaus í hægri hendi. Viö fáum aö
sjá kappann á skjánum í kvöld.
VEÐRAHAMUR- sjónvarp kl. 21.35
Heyrðu væni!
Leikarinn John Wayne lék í mörgum
kvikmyndum. I flestum myndunum
var hann dæmigerö hetja, sem lét sér
ekki allt fyrir brjósti brenna. Gönguiag
hans var sérstakt og byssur meö-
höndlaði hann fimlega.
I bandarísku bíómyndinni Veöra-
hamur (Reap the Wild Wind) fárnn viö
aö sjá John Wayne. Myndin á aö gerast
á síöustu öld í Georgiu-ríki í Banda-
ríkjunum. Hún segir frá gjafvaxta
ungri stúlku, sem er hörð í hom aö
taka. Stundar björgunarstörf, þegar
sjóslys ber aö höndum. Þykir hún góö-
ur kvenkostur. Og þá er ekki aö spyrja
aö því. Þeir eru nokkrir sem vilja eiga
hana. Upp kemur því hinn frægi þrí-
hymingur, sem svo oft er talað um í
ástarsögum.
Veörahamur er frá árinu 1942. Leik-
stjóri er Cecil B. Demille. Meö aðal-
hlutverk fara John Wayne, Ray
Milland, Paulette Goddard, Raymond
Massey, Robert Preston, Susan
Haywardog fleiri.
Þýöandi er Jón 0. Edwald.
Kvikmyndahandbókin okkar gefur
henni þrjár stjörnur, sem þýðir aö hún
er nokkuð góö. Sagt er þó aö hún njóti
sín mun betur á breiðtjaldi en í sjón-
varpi. Hvaö um þaö. Viö, John Wayne
aðdáendur, bíöum spenntir.
-JGH.
Er þetta löglegt? Menn hafa oft
heyrt þessa spurningu. Stundum er
svarið við henni já, stundum nei. Og oft
vita menn alls ekki hverju þeir eiga aö
svara.
Þátturinn Lagamál, sem er á dag-
skrá útvarpsins á sunnudagskvöld kl.
21.35, er nýr þáttur og fjallar, eins og
nafnið bendir til, um lögfræðileg atriöi.
Veröur þátturinn á hverju sunnudags-
kvöldi í sumar og mun taka um 25
mínútur í flutningi. Umsjónarmaður
hans er Tryggvi Agnarsson, en hann er
einmitt aö útskrifast sem lögfræöingur
þessa dagana.
Aðspuröur sagöi Tryggvi, aö hann
veldi efni, sem hann teldi að kæmi sér
vel fyrir fólk aö vita um. I þessum
fyrsta þætti yröi til dæmis vikið aö
erfðaskrá, þinglýsingum, gjaldþroti,
munnlegum samningum og borgara-
legri hjónavígslu og rétti handtekins
manns. Þátturinn byggist mest á
stuttum útskýringum og vonaðist hann
til að meö því yröi hann sem áheyri-
legastur.
Einnig vildi Tryggvi benda fólki á aö
skrifa þættinum nokkrar línur um ým-
is lögfræöileg efni, sem hann myndi þá
svara.
Tryggvi Agnarsson umsjónarmaður
þáttarins Lagamál.
Lagamál er fyrsti þátturinn sem
Tryggvi sér um hjá útvarpinu.
-JGH.
Útvarp
Laugardagur
12. júní
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö
Sigurveig Guðmundsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
8.40 Frá Listahátíð. Umsjón. Páll
Heiöar Jónsson.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur
fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir
og viðtöl. Sumargetraun og sum-
arsagan: „Viöburöaríkt sumar”
eftir Þorstein Marelsson. Höfund-
ur les. Stjórnendur: Jónína H.
Jónsdóttir og Sigríður Eyþórsdótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Dagbókin Gunnar Salvarsson
og Jónatan Garöarsson stjóma
þætti meö nýjum og gömlum dæg-
urlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar Ein-
arssonar.
17.00 Listahátíð í Reykjavík 1982
Frá tónleikum Gidons Kremers 7.
b.m.; — síðari hluti. a. Fjögur lög
op. 7 eftir Anton Webern. b. Sónata
í F-dúr („Vorsónatan”) op. 24, nr.
5 eftir Ludwig van Beethoven. —
Kynnir: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Geirlaugur
Magnússon. Umsjón: örn Olafs-
son.
20.00 Breski organleikarinn Jenni-
fer Bate leikur verk eftir Buxte-
hude, Vogler, Kellner, Bull og
Bach á orgel Hafnarf jarðarkirkju.
20.30 Hárlos. Umsjón: Benóný
Ægisson og Magnea Matthíasdótt-
ir. 6. þáttur: Náttúrulega Tjaraar-
búð.
21.15 Afkáralegt hjónaband eftir
Frank O’Connor í þýðingu Ragn-
hildar Jónsdóttur. Margrét Helga
Jóhannsdóttir les.
22:00 Cleo Lane syngur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Úr minningarþáttum Ronalds
Reagans Bandaríkjaforseta eftir
hann sjálfan og Richard G.
Hubbler. Oli Hermannsson þýddi.
Gunnar Eyjólfsson les síðasta
lestur.
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir.
01.10 Á rokkþingi: „Ástfanginn blær
í grænum garði svæfir”.Umsjón:
Stefán Jón Hafstein.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. júní
8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson, prófessor á
Breiðabólstaö, flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Flytjendur:
Siegfried Behrend, Jiri Jirmal og
Mozarthljómsveitin í Vínarborg;
Willi Boskovsky stj.
9.00 Morguntónleikar. a. Holberg-
svíta op. 40 eftir Edvard Grieg.
Hljómsveitin Fílharmonía leikur;
Anatole Fistoulari stj. b. Sellókon-
sert eftir Frederick Delius.
Jacqueline du Pré leikur með
Konunglegu fílharmóníusveitinni i
Lundúnum; Sir Malcolm Sargent
stj. c. Karnival op. 9 eftir Johan
Svendsen. Filharmoníusveitin í
Osló leikur; öivin Fjeldstad stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Varpi. Þáttur um ræktun og
umhverfi. Umsjón; Hafsteinn Haf-
liðason.
11.00 Norræn guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni í Stavangri hljóörituð 23.
maí sl. Sigurd Lunde, biskup,
þjónar fyrir altari. Dr. Andrew
Hsiao frá Hong Kong, varaforseti
lúterska heimssambandsins,
prédikar. Odd Sveinung Johnsen
stjórnar mótettukór Dóm-
kirkjunnar. Organleikari: Asbjörn
Myraas. Sr. Bernharður Guö-
mundsson flytur kynningarorð og
þýöir ræöu og ritningarlestra á
íslensku. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Sönglagasafn. Þættir um
þekkt sönglög og höfunda þeirra.
6. þáttur: Bí blí og blaka.
Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson,
Hallgrímur Magnússon og Trausti
Jónsson.
14.00 Sólhvörf á Sléttu. Umsjón:
Þórarinn Björnsson. Viötöl, frá-
sagnir og ljóð af Melrakkasléttu.
KOr Kaulamafnarkirkju syngur.
Stjórnandi: Stephen Yates.
15.00 Kaffitíminn. Gilbert Becaud
og Georges Moustaki syngja
nokkur lög.
15.30 Þingvallaspjall. 2. þáttur séra
Heimis Steinssonar þjóðgarðs-
varöar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Það var og ... Umsjón:
Þráinn Bertelsson.
16.45 Rímaður hálfkæringur eftir
Böövar Guðlaugsson. Höfundur
les.
17.00 Straumhvörf. Um líf og starf
Igors Stravinskys. Þorkell Sigur-
björnsson sér um þáttinn.
18.00 Létt tónlist. „Þrjú á palli”
syngja og leika. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Skrafað og skraflað”.
Valgeir G. Vilhjálmsson ræðir við
Ingimar Sveinsson skólastjóra og
Jón Sigurösson, Rjóðri á Djúpa-
vogi um bræðslukveðskap o. fl.
20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir:
Bjarni Marteinsson.
20.30 Heimshora. Fróöleiksmolar
frá útlöndum. Umsjón: Einar örn
Stefánsson. Lesari: Erna Indriöa-
dóttir.
20.55 íslensk tónlist. a. Fimm orgel-
lög eftir Björgvin Guömundsson.
Páll Isólfsson leikur á orgel Dóm-
kirkjunnar í Reykjavík. b. „Helga
hin fagra”, lagaflokkur eftir Jón
Laxdal. Þuríður Pálsdóttir
syngur. Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píanó.
21.35 Lagamál.. Þáttur Tryggva
Agnarssonar, laganema, um ýmis
lögfræðileg efni.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Endurminningar Ronalds
Reagans Bandaríkjaforseta eftir
hann sjálfan og Richard G.
Hubbler. Oli Hermannsson þýddi.
Gunnar Eyjólfsson lýkur
lestrinum (9).
23.00 Á veröndinni. Bandarisk
þjóölög og sveitatónlist. Halldór
Halldórsson sér um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
14. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Dalla Þórðardóttir flytur
(a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Erlendur Jóhannsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
0 OS Mnrminstiind bamanna:
jjKeisarinn Einskissvífur og töfra-
teppið” eftir Þröst Karlsson.
Guðrún Glódís Gunnarsdóttir
byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maöur: Öttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar.
Sjónvarp
Laugardagur
12. júní 1982.
17.00 Könnunarferðin. 12. þáttur.
Enskukennsla.
17.20 íþróttir. Umsjón Bjarni Felix-
son.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. 62. þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýöandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Furður veraldar. 12. þáttur.
Drekar, ormar og eðlur. Þýöandi
ogþulur: EllertSigurbjömsson.
21.35 Veðrahamur. (Reap the Wild
Wind). Bandarísk bíómynd frá
1942. Leikstjóri: Cecil B. DeMille.
Aðalhlutverk: Ray Milland, John
Wayne, Paulette Goddard, Ray-
mond Massey, Robert Preston,
Susan Hayward, Charles Bick-
ford, Hedda Hopper o.fl. Myndin
gerist á síðustu öld í Georgíu-ríki í
Bandaríkjunum, og segir frá gjaf-
vaxta ungri stúlku, sem er hörð í
horn að taka, og stundar björg-
unarstörf, þegar sjóslys ber að
höndum. Hún þykir góöur kven-
kostur og tveir karlmenn berjast
um ástir hennar. Þýðandi Jón O.
Edwald.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. júní 1982.
17.15 Heimsmeistarakeppnin i
knattspyrnu.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón:
Magnús Bjarnfreösson.
20.50 Fagur fiskur í sjó. Ný fræðslu-
mynd um hraðfrystiiðnað, sem
gerö var fyrir Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna. I myndinni er lýst
ýmsum framleiöslustigum, sem
fiskurinn fer í gegnum. Framleiö-
andi: Lifandi myndir.
21.05 Martin Eden. Annar þáttur.
Italskur framhaldsmyndaflokkur
byggöur á sögu Jack Londons.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
21.50 Nureyev. Bresk heimilda-
mynd, þar sem rætt er viö ballett-
dansarann Rudolf Nureyev í til-
efni af því, að 20 ár eru liðin frá því
hann flýði til Vesturlanda. I mynd-
inni eru sýnd mörg dansatriði.
Þýöandi: Rannveig Tryggvadótt-
ir.
22.40 Dagskrárlok.
Veðrið
Veðurspá
Veðurspá helgarinnar er svo-
hljóöandi: Hæö yfir Grænlandi og
lægö yfir Bretlandseyjum og Norö-
ursjó veldur því aö hæg austan- og
norðaustanátt verður á öllu land-
inu. Skýjaö verður á norðanverðu
landinu og kalt í veöri en fremur
úrkomulítiö. Á sunnanverðu land-
inu má gera ráö fyrir aö víöa veröi
léttskýjað.
Veðríð
hér og þar
Veðrið klukkan átján í gærkvöldi
var sem hér segir: Reykjavík,
skýjaö 10, Akureyri, skýjaö 10,
Nuuk, heiöríkt 5, Osló, skúr 8,
Stokkhólmur, skúr á síöustu
klukkustund 13, Kaupmannahöfn,
skýjaö 15, Hamborg, rigning 15,
London, skýjaö 18, París, léttskýj-
aö 19, Majorka, skýjaö 20, Madrid,
skýjaö 24, Malaga, léttskýjaö 32,
Barcelona, skýjaö 22, Winnepeg,
léttskýjaðlO.
Tungan
Heyrst hefur :Stúlkanvarö
ekki var viö neitt
óvenjulegt.
Rétt væri: Stúlkan varð
ekki vör viö neitt
óvenjulegt.
Gengið
GENGISSKRÁNING NR. 101
11. JÚNÍ1982 kl. 09.15.
Eining kl. 12.00 Kaup Sata Sala
1 Bandarfkjadollar 11,072 11,104 12.214
1 Sterlingspund 19.542 19.599 21.558
1 Kanadadollar 8.794 8.819 9.700
1 Dönsk króna 1.3577 1.3616 1.4977
1 Norsk króna 1.8118 1.8171 1.9988
1 Sœnsk króna 1.8637 1.8690 2.0559
1 Finnskt mark 2.3919 2.3988 2.6386
1 Franskur franki 1.7690 1.7741 1.9515
1 Belg. franki 0.2447 0.2454 0.2699
1 Svissn. franki 5.4301 5.4458 5.9903
1 Hollenzk fiorina 4.1868 4.1989 4.6187
1 V-Þýzkt mark 4.6249 4.6383 5.1021
1 ftölsk Hra 0.00836 0.00838 0.00921
1 Austurr. Sch. 0.6565 0.6584 0.7242
1 Portug. Escudó 0.1535 0.1540 0.1694
1 Spánskur peseti 0.1038 0.1041 0.1145
1 Japanskt yen 0.04482 0.04495 0.04944
1 írskt pund 16.029 16.076 17.683
SDR (sérstök
dráttarréttindi)
08/06 12.2908 12.3263
Skmsvari vsgna gangisskráningar 22190.
Tollgengi íjúní
Bandarlkjadoilar Kaup USD 110,370 Sala 10,832
Steriíngspund GBP 18,506 19,443
Kanadadollar CAD 8,458 8,723
Dönsk króna DKK 1,2942 1,3642
Norsk króna NOK 1,7235 1,8028
Sœnsk króna SEK 1,7751 1,8504 2,3754
Finnskttnark FIM 2,2766
Franskur franki FRF 1,6838
Belgiskur franski BEC 0,2336 0,2448
Svissn. franki CHF 5/3152 5,4371
Holl. Gyllini NLG 3,9580 4,1774
Vestur-þýzkt mark DEM 4,3989 4,6281
ftölsk Ifra ITL 0,00794 0,00835
Austurr. Sch. ATS 0^245 0,6583
Portúg. escudo PTE 0,1458 0,1523
'Spánskur peseti ESP 0,0995 0,1039
Japanskt yan JPY 0,04376
Irskt pund IEP16/I84 .16,015
SDR. (Sérstök 11,8292 12,1667
dráttarréttindi) 26/03