Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR12. JUNI 1982.
Unglingakna ttsp yrnan
Unglingakna ttsp yrnan
Oft var hart barizt i ieik ÍA og KR i 3. fiokki. Hér sjást þeir Unnar Ingimundarson og
Skagamaðurinn efniiegi, Sigurður Jónsson, kljástum knöttinn.
2. FLOKKUR
Oskabyrjun KK
dngði eldkí -gegn™''
KR og IBV skildu jöfn á KR-velli
1—1. Leikurinn einkenndist af mikilli
baráttu og oft sáust skemmtilegir
leikkaflar, einkum hjá IBV. KR-
ingar fengu óskabyrjun. Stefán
sóknarmaður komst inn í sendingu
til markmanns og skoraði örugglega.
Mark af ódýrari tegundinni.
Eyjamenn tvíefldust við markið og
fóru að sækja mun meira. KR-vörnin
stóð vel fyrir sínu með stórgóðan
markvörð, Stefán Amarsson, fyrir
aftan sig en hann varði oft á tíðum
glæsilega.
Eyjamenn héldu uppteknum hætti
í síðari hálfleik og uppskáru mark
sem Bergur Ágústsson gerði. Bezti
maður vallarins var LúðvíkBergvins
son IBV sem er mjög leikinn og
skemmtilegur leikmaður.
Framarar unnu nokkuö
sanngjaman sigur á baráttuglöðu
Valsliði á Valsvellinum, 2—1. Leik-
urinn var nokkuö jafn i byrjun en
síðan náðu Framarar undirtökunum
og léku oft á tíðum mjög
skemmtilega knattspymu. Gísli
Hjáimtýsson skoraði bæði mörk
Fram. Fyrra markið með góðri hjálp
Valsmanna en síðara markiö með
fallegumskalla.
Mark Vals gerði Guöni Bergsson
er 2 mínútur vora til leiksloka.
Ekki er hægt að nefna neinn öðrum
fremur hjá Fram sem tefldi fram
fjórum meistaraflokksmönnum. Hjá
Val stóð Geir Steinsson vel fyrir sínu.
URSLIT
Jón Magnússon Breiðabliki var
örugglega á nýpússuöum skóm er
Breiðablik fékk KA í heimsókn.
Breiðablik sigraði 2—0 og skoraði
Jón bæði mörkin, mjög glæsileg.
I B-riðli fékk Þór V Breiðablik í.
heimsókn. Þór sigraði í miklum
markaleik, 4—3. Þórsarar voru mun
betri í leiknum og er 20 mínútur voru
til leiksloka var staðan 3—0 þeim í
hag. Breiðabliksmenn sóttu þá í sig
veðrið og náöu að jafna með stór-
glæsilegu marki Helga Hjálmars-
sonar beint úr aukaspyrnu af 30
metra færi, Þórsarar gáf ust ekki upp
heldur tryggðu sér sigurinn með
góðu marki. Mörk Breiðabliks
skoruðu Ásgeir Pálsson 1, Bergur
Barðason 1 og Helgi Hjálmarsson 1.
Ekki er vitað hverjir skoraðu fýrir
Þór.
2. flokkur 4. fíokkur C-riðUl
A-riöill A-riðUl Reynir H-FH 3-1
Þór A-Fram 0-2 ÍK-UBK 3-0 Hverageröi-Þór V 0-13
ÍBK-KR 0-1 IBK-Fram 2-1
UBK-IA 3-1 IR-KR 1-3 Bikarkeppni
Valur-KA 2-1 Víkingur-Fylkir 0-0 2. flokkur
ÍBV-Selfoss 1-1 iK-ÞórV 1-1 Fram-UBK 5—2
ÞórA-ÍBK 0-3 ÍA-ÞórV 5-0 Valur-Grindavik 3—0
UBK-KA 3-0 lA-Fram 1-3 Víkingur-KR 1—0
KR-IBV 1—1 UBK-Víkingur 1-1 Fylkir-lR 3—2
Selfoss-IA 1-2 IR-ÍBK 1-1
Valur-Fram 1-2
4. FLOKKUR
Arnljótnr
skoradi
tvömörk
—er Fram ágradi ÍA
Framarar höfðu mikla yfirburði
yfir IA á Akranesi á mánudags-
kvöldið. Skagamenn vora yfir-
spilaðir af léttleikandi Framliði enda
var leikgleöin þar í hávegum höfð.
Staöan í hálfleik var 1—0 fyrir Fram.
I síðari hálfleikhélduFramararupp-
teknum hætti og komust í 3—0.
Skagamenn fengu þá skyndisókn
sem markvörður Fram varði. En
sagan er ekki öll, einn vamarleik-
maðurinn faömaði markvörðinn
fyrir markvörzluna en slæmdi hend-
inni óvart í boltann og var réttilega
dæmd vítaspyma. Stefán Viðarsson
skoraöi öragglega úr henni. Loka-
tölur því 3—1. Allir leikmenn Fram
áttu toppleik og því erfitt að nefna
einn öðrum fremur, en flestir vora þó
sammála um að Þórhallur Víkings-
son hefði verið maður leiksins. Mörk
Fram gerðu Amljótur Björnsson 2 og
PállGrímsson 1.
IR og IBK gerðu jafntefli 1—1 á
Breiðholtsvelli. Eftir gangi leiksins
voru úrslitin mjög sanngjörn. Mark
tR gerði Jóhann en fyrir IBK skoraði
Einvarður J óhannsson.
Á Kópavogsvelli áttust við Breiöa-
blik og Víkingur. Lauk leiknum meö
jafntefli, 1—1. Mark Breiöabliks
skoraði Gunnar Friðriksson en
Arnar Amarsson skoraöi fyrir
Víking.
I B-riðli vann Valur FH meö einu
marki gegn engu á Valsvellinum.
Mark Vals gerði stórefnilegur leik-
maður, Einar Pálsson.
5. FLOKKUR
Tryggvi
skoraöi
hat-trick
Tryggvi Tryggvason var heldur
betur á skotskónum er Skagamenn
heimsóttu IK. Tryggvi skoraði þrjú
af fjóram mörkum IA, sem voru
hvert öðru fallegra. Bjarki Péturs-
son bætti síðan einu við til að hafa
þau fjögur. Ekki er vitað hverjir
skoraðu fyrir IK.
Þróttur sigraöi Víking 3—2 í stór-
skemmtilegum leik á Víkingsvelli.
Mikiö jafnræði var með liðunum en
þó sást fleiri samleiksköflum bregða
fyrir hjá Víkingum. Þórir ö. Ingólfs-
son skoraði 2 mörk fyrir Þrótt og
Þórir Eggertsson 1. Fyrir Víking
skoraðu Jóhannes H. Jónsson og
Agnar H jaltested sitt markið hvor.
KR-ingar unnu sanngjaman sigur
á IR á Breiðholtsvelli. Lokatölur
urðu 4—1 fyrir KR. I hálfleik var
staðan 1—1. KR-ingar voru mun
betri úti á vellinum en iR-ingar
vörðust vel og beittu stórhættulegum
skyndisóknum. Tvisvar þurfti
Kjartan Briem markvörður KR að
taka á honum stóra sínum og gerði
það listavel. Mörk KR skoraöu
Stefán Guðmundsson, Guðjón
Kristinsson, Ásgeir Jónsson og Ing-
ólfur Gissurarson, sem skoraði eitt
mark í tilefni afmælis síns. Mark IR
gerði Hallgrímur Jónasson.
Fram vann stórsigur á „litlu”
Leiknis liði, á Framvellinum. Fram
skoraði 8 mörk gegn engu. Leiknis-
drengirnir era mjög ungir aö árum.
Þeir eiga eitt til tvö ár eftir í 5.flokki.
Engin ástæða er því til að láta deigan
síga hvemig svo sem fer í sumar.
Mörk Fram í þessum stórskotaleik
geröu Gunnar Andrésson 2, Oskar
Astþórsson 2, Amar Sigtryggsson 2,
Eggert Ingólfsson 1 og Helgi Björg-
vinssonl.
Á Fylkisvelli áttust við Fylkir og
Valur. Valur sigraði 3—0. Mörk Vals
gerðu Einar Olafsson, Anton
Markússon og Gunnlaugur Einars-
son, allir eitt hver.
B-riðfll
Þróttur R-Víkingur 0—4
IBI-IR 1-4
Fylkir-Stjarnan 1—0
B-riðill
Leiknir-Þróttur
Valur-FH
Njarðvík-Týr
Leiknir-Týr
3. FLOKKUR
Víðir-Grindavík 0-0 C-riðUl
3. fíokkur Stjarnan-Grindavík
A-riðUl
IR-KR 0-3 5. fíokkur
Fram-Fylkir 4-0 A-riðUl
IBK-Valur 3-5 KR-Fram
Týr-ÍA 1-7 IR-IK
Þróttur-Víkingur 3-0 lA-Valur
lA-Fylkir 2-3 Víkingur-Fylkir
IR-IBK 3-2 Þróttur-Leiknir
Fram-Þróttur 0-0 Fram-Leiknir
Týr-KR 2-5 IR-KR
Vikingur-Valur 1-1 DC-lA
KR-IA 2-1 Fylkir-Valur
Fylkir-Þróttur 3-2 Víkingur-Þróttur
B-riðUl
Haukar-UBK 1—3 B-riðUI
Selfoss-Grindavík 9-0 UBK-Stjarnan
IK-Grindavik 5-1 Grótta-lBK
ÞórV-UBK 4-3 Grindavík-Afturelding
Grindavík-FH 0-3 IBK-Grindavík
i-i
1-0
1-4
1-2
8-0
2-2
3-0
0-2
3-0
8-0
8-0
1- 4
2- 4
0-3
2-3
0-2
1-6
1-0
3-2
Rjörgvm bjargaði Þrétti
Framarar voru óheppnir að vinna
ekki sigur á Þrótti er liðin mættust á
Framvellinum. Leiknum lauk með
jafntefli 0—0. Framarar sóttu nær
allan leikinn ef frá era taldar síðustu
10 mínútumar. Björgvin Pálsson,
markvörður Þróttar, var hetja
leiksins. Oft á tíðam varði hann stór-
glæsilega. Má með sanni segja að
hann hafi bjargaö Þrótti frá stórtapi.
Framarar komust þrisvar sinnum
inn fyrir vöm Þróttar en alltaf varði
Björgvin. Síðustu 10 minútur leiksins
sóttu Þróttarar í sig veðrið og áttu
eitt umtalsvert tækifæri en öruggur
markvörður Fram, Haukur Braga-
son, varði mjög vel. Bezti maður
leiksins var Björgvin Pálsson en hjá
Fram stóð Matthías Þorvaldsson
upp úr.
Víkingur og Valur skildu jöfn í
miklum baráttuleik á Víkingsvelli.
Lokatölur urðu 1—1. Víkingar voru
mun frískari í fyrri hálfleik og
uppskáru þá eitt mark. Var þar
Sigurbergur Steinsson að verki. I
síðari hálfleik breyttust hlutföllin í
leiknum, Valsmenn náðu smám
saman undirtökunum og ekki leið á
löngu þar til Ragnar H. Róbertsson
náði að jafna fyrir Val með góðum
skalla. Rétt undir lok leiksins fékk
Snævar Hreinsson gullið tækifæri til
að innsigla sigur Vals en skot hans
fór yfir markið. Jafntefli var því
staðreynd. Valsliðið var mjög jafnt í
þessum leik með Snævar Hreinsson
sem bezta mann. Mikil og góð bar-
átta var hjá Víkingum og sýndi
Ágúst Héðinsson markvörður góðan
leik.
KR sigraði IA á KR-velli 2—1.
Leikurinn var mjög jafn og skemmti-
legur. Það voru KR-ingar sem
skoruðu fyrsta mark leiksins og var
Unnar Ingimundarson að verki.
Þannig var staðan í leikhléi. 1 síðari
hálfleik sóttu Skagamenn meira en
þeim mun hættulegri urðu skyndi-
sóknir KR. Er 15 mínútur vora til
leiksloka náðu Skagamenn að jafna
og gerði Jakob Halldórsson þar
mark. En KR-ingar gáfust ekki upp
og er 5 mínútur vora til leiksloka
skoraöi Unnar Ingimundarson aftur
fyrir KR,með skalla Bezti maður
vallarirts var Sigurður Jónsson IA þó
svo aö hann virtist ekki taka mikið á.
IR sigraði IBK með þremur
mörkum gegn tveimur. Mörk IR
skoruðu Jónas Guðjónsson 2, og
Gunnlaugur 1. Mörk IBK gerðu
Kristján Geirsson og Vilhjálmur
Ingvarsson.
Fylkir lagði Skagamenn að velli á
Skipaskaga 3—2. Leikurinn var mjög
fjörugur og sigur Fylkis-manna
sanngjarn. Mörk Fylkis skoruðu
Guömundur Magnússon 1. Jón Þor-
steinsson 1, og eitt var sjálfsmark.
Mörk IA skoraðu Guðmundur
Guömundsson og Sigurður Jónsson.