Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Side 4
4 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 26. JtJNl 1982. SNAPPER, 18,5 feta sportbátur, með 75 ha. Chrysler utanborðsvél, keyrð ca 60 klst., og vagni. Toppstand. Upplýsingar í BARCO, Garðabæ, sími 53322. Húsbyggjendur - leiga - tilboð - steypumót - loftmót Tökum að okkur alls konar verk í uppslátt og steypu á veggj- um og loftum, grunnum o.fl. Einnig gerum við tilboð í jarð- vegsskipti og útvegum fylliefni. Gerum tilboö samkvæmt teikningum. Fljót og vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Framtíðarhús hf. Símar: 11614 og 11616. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Hrafnhólum 8, þingl. eign Guðmundar 0. Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 30. júní 1982 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Rauðalæk 67, þingl. eign Sólrúnar Þorgeirs- dóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl., Sigurmars K. Al- bertssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðju- dag 29. júní 1982 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á B-Tröð 8 Víðidal, þingl. eign Odds H. Oddssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju- dag29. júní 1982 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 60, þingl. eign Jóns S. Pálssonar, fer fram ef.Ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Lífeyrissj. verzlunarmanna á eigninni sjálfri þriðjudag 29. júní 1982 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skeggjagötu 23, þingl. eign Guðmundar Hólm o.fl., fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl., Guðmundar Jónssonar hdl. og Gests Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 28. júní 1982 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Miðtúni 15, tal. eign Valdimars Thorarensen, fer fram eftir kröfu Þorsteins Eggertss. hdl., Ólafs Thoroddsen hdl. og Landsbanka Íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 30. júní 1982 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25.. 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Völvufelli 26, tal. eign Jóns S. Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar H. Guð- jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 30. júní 1982 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Haðalandi 11, þingl. eign Bergs Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 30. júní 1982 kl. 11.00. . Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Hverfisgötu 82, þingl. eign Jóns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 28. júní 1982 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Hraunbæ 102 þingl. eign Verzl. Halla Þórarins hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 29. júní 1982 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hmir fifldjörfu ökuþórar Hell Drivers hafa skemmt landanum með akstri viða um land að undanförnu. Þeir verða með sýningar i Reykjavik um helglna. Í dag kl. 16 sýna þeir á Melavellinum og aftur á morgun. sunnudag, kl. 16og20. Aðgangseyrir er 60 krónur. DV-mynd Ólafur Guðmundsson. Vegir um óbyggðir landsins að opnast Fjallvegir landsins, sem ekki teljast til aðalleiða, eru nú flestir að verða jeppafærir. Nokkrir eru þegar orðnir færir öllum bílum en óvíst er hvenær aðrir opnast. DV leitaöi upplýsinga um ástand hinna ýmsu fjallvega hjá Vegagerð ríkisins. Fyrir svörum varð Sigurður Hauksson, starfsmaður Vegaeftirlits- ins. Greiðfært er orðið um Uxahryggi. Kaldidalur er lokaður en áætlað er aö hefla hann eftir helgi. Nokkur bleyta er enn á Tröllatunguheiði en hún er þó orðin fær jeppum. Steingrímsfjarðar- heiöi er ófær vegna sn jóa. Leiðir um miðhálendi landsins eru í misjöfnu ásigkomulagi. Kjalvegur er fær jeppum en verður lagfærður í næstu viku. Sprengisandur er enn ófær en sú leiö veröur athuguð eftir viku til tíu daga. Jeppafært er í Veiðivötn en ófært í Landmannalaugar. Fært er jeppum inn í Herðubreiðarlindir, sömuleiðis inn í Drekagil en ófært er í öskjuhrauni. Ofært er í Kverkfjöll. Báðar Fjallabaksleiðirnar eru ófærar en verða athugaðar eftir viku til tíu daga. Á Norðurlandi er orðið greiðfært um Lágheiði. Þverárfjall er hins vegar ófært. Axarfjaröarheiði er jeppafær og veröur hefluð á næstunni. Hellisheiöi eystri er enn ófær vegna snjóa. Leiöin um öxi er einnig lokuð. Enn er ófært inn i Landmannalaugar. Kjalarnes: FJÓRIR USTAR BOÐNIR FRAM I Kjalameshreppi eru fjórir listar boðnir fram í hreppsnefndarkosning- unum sem fara fram í dag. Þeir eru: D-listi Sjálfstæöisflokks og stuðnings- manna, S-listi Samstööu, I-listi frjáls- lyndra og H-listi óháðra. „Við leggjum höfuöáherzluna á lagn- ingu hitaveitu í hreppinn. Þaö er meginskilyrði þess að við náum því marki að lífskjör á Kjalamesi verði þau sömu og á Reykjavíkursvæðinu. Að því marki stefnum við sjálfstæðis- menn,” sagði Jón Olafsson bóndi á Brautarholti. Hann er efsti maður á lista Sjálfstæöisflokks. interRent car rentai Mesta úrvaliö. besta þjónustan Við útvegum yður alslátt á bílaleigubílum erlendls Bílaleiga Akureyrar AKureyri: Tryggvabr 14 - S. 21 715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31015, 86915 Hann kvað sjálfstæðismenn vera óánægða með hvernig andstæðingar þeirra hafa rekið kosningabaráttuna. Oháðir og frjálslyndir hafi ekki viljað mæta á almennum hreppsfundi til að ræöa málefni sveitarfélagsins. Boðað var til kynningarfundar í hreppnum, en einungis fulltrúar S-listans mættu auk sjálfstæðismanna, að sögn Jóns. Hann kvað fund þennan hafa veriö málefnalegan og gagnlegan. I ööru sæti á lista sjálfstæðismanna er Jón Sverrir Jónsson verktaki. BjamiÞorvarðsson eríþriðjasæti. „Viö viljum halda við og auka sam- band hreppsnefndar við hinn almenna íbúa. Og að nefndir sveitarfélagsins veröi gerðar virkari en nú er,” sagði Stefán Tryggvason, efsti maöur á lista Samstöðu. Hann sagði aö reynt hefði veriö aö ná saman einum lista gegn framboöi óháðra. Það hefði ekki tekizt og því hefðu þeir sem að lista Samstöðu standa ákveðiö að bjóöa fram sér. Þeir hafi ekki verið ánægðir með þá val- kosti sem fyrir voru. I öðra sæti á S-lista er Gunnar Finn- bogason skógfræðingur. Ámi Snorra- son bif reiðarstjóri er í þriðja sæti. „Framboð óháöra hefur lagt fram stefnuskrá í sjö liðum. Þar er mótuö orkustefna sem felur í sér að hitaveita verði logð í allan hreppinn og oliukynd- ingu hætt og að úthlutað verði lóðum í hreppnum. Við viljum fá aukiö fjár- magn í hreppinn og þarf því aö byggja upp atvinnulífið á Kjalamesi. Einnig leggjum við áherzlu á dagvistunar- mál,” sagði Oskar Harrý Jónsson, einn af aðstandendumlista óháðra. Hann sagði einnig að þeir sem að framboðinu stæöu væra flestir íbúar Grundarhverfis sem er þéttbýliskjami á Kjalarnesi. Þó væri einnig á fram- boðslistanum fólk úr sveitinni. Björn Bjömsson framkvæmdastjóri er í fyrsta sæti listans. Jónas Rúnar Sigfússon er í öðra sæti og Hulda Ragn- arsdóttir húsmóðir í þriöja sæti. Anna Sigurðardóttir af lista frjáls- lyndra kvaðst engu hafa við þaö að bæta sem fram hefur komiö í blööum. Allt sem þörf væri á hefði birzt þar. Á kjörskrá á Kjalarnesi eru um 170 manns. -GSG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.