Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR1. JULl 1982. FÉLAGSFUNDUR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félags- fund að Hótel Sögu, Súlnasal í kvöld fimmtudag- inn 1. júlí 1982 kl. 20.30. Dagskrá: Nýir kjarasamningar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Staða forstöðumanns við nýtt skóladagheimili í Breiðagerðisskóla er laus til umsókna. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 11941 í dag og og á morgun frá kl. 16—18. Umsóknir sendist fræðsluskrifstofu Reykjavíkur- borgar, Tjarnargötu 12, fyrir 10. júlí nk. Skólastjóri Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur. Fimmtudagur 1. júlí R-1 tilR-300 Föstudagur 2. júlí R-301 til R-600 Mánudagur 5. júlí R-601 til R-900 Þriðjudagur 6. júlí R-901 til R-1182 Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga viö bifreiöaeftirlitið að Bíldshöfða 8, kl. 08.00 til 16.00. Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoðunar- gjald ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla, sem eru í notkun í borginni, en skrásett eru í öðrum umdæmum, fer fram fyrr- nefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr um- ferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinii í Reykjavík, 25. júni 1982. HVÍTIR REIMAÐIR Sumarskór Stærðir: 36—41. Póstsendum Uaugavegi 89. Sími 22453. Áusturstrœti 6. Sími 22450. Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ og Páll Sigurjónsson formaður VSI takast í hendur eftir að samningar voruundir- ritaðir í gærmorgun. Á milli þeirra stendur Guðlaugur Þorvaidsson ríkissáttasemjari og bak við þá Gestur Jónsson. DV-mynd GVA. Samningur ASÍ og VSÍ I dag tekur gildi samningur sá sem undirritaður var í gærmorgun milli Alþýðusambandsins og Vinnuveit- endasambandsins meö venjulegum fyrirvara umsamþykkifélagsfunda. I samningnum er gert ráð fyrir að öll laun hækki í dag um 4%. Þá verða starfsaldurshækkanir samræmdar og PANTANIR SÍMI13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. Húsbyggjendur - leiga - tilboð - steypumót - loftmót Tökum að okkur alls konar verk í uppslátt og steypu á veggj- um og loftum, grunnum o.fl. Einnig gerum við tilboð í jarð- vegsskipti og útvegum fylliefni. Gerum tilboð samkvæmt teikningum. Fljót og vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Framtíðarhús hf. Símar: 11614 og 11616. SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁ OKKUR Tómatar Agúrkur Paprika 'HVso ÍQo° ">Q.50 ^jjpr.kg. ^jjpr.kg. NÝR LAX Ný egg AjC DAGLEGA x----x “Vf AUSTURSTRÆTI 17 STARMÝRI 2 — fyrirvari settur um uppsögn ef samið verður við BSRB um meiri launahækkanir miðist viö starf innan sömu starfs- greinar, þannig að hækkanir miðað við byrjunarlauaverðieftirfarandi: eftirl ár 2,5%, 2 ár 5%, 3 ár 7,5% og 5 ár 10%. Þann 1. marz næstkomandi komi til nýtt starfsaldursþrep er miðist við 6 ára starf í sömu starfsgrein, þar af t vö síðustu árin hjá viðkomandi vinnuveit- anda og veröi laun þá 12.5% hærri en byrjunarlaun viðkomandi launaflokka. Hins vegar munu þeir sem njóta meiri starfsaldurshækkunar á viðkomandi starfsaldursþrepi en samningurinn gerir ráð fyrir, halda þeirri hækkun þar til næsta starfs- aldursþrepi samkvæmt nýja samningnum er náð. Þar segir einnig að þar sem síðast gildandi samningar kveði á um meiri starfsaldurs- hækkanir á lokaþrepi. skulu þær hald- ast óbreyttar. Næsta launahækkun kemur síðan 1. janúar á næsta ári, en þá flytjast allir launþegar upp um einn launa- flokk. Hlutfallslegt bil milli byrjunar- launa hvers launaflokks helzt hins veg- ar óbreytt. Á sama tíma er gert ráð fyrir að lágmarkstekjur hækki um 2%. Ákvæðisvinnutaxtar munu taka sömu hlutfallslegu breytingum og tímavinnutaxtar við sömu eða sam- bærileg störf eftir fyrstu starfsaldurs- hækkun. Undanskildir að þessu leyti eru þó síldarsöltunarsamningar. Um greiðslu verðbóta á laun segir að draga skuli 2,9% frá útreikningi verðbótavísitölu 1. september næst- komandi. Viðræðum um nýtt viðmiðunarkerfi verðbóta verður fram haldið í viðræðunefnd ríkis- stjórnarinnar. I síðustu grein samningsins segir aö hann gildi til 31. ágúst 1983, en sé uppsegjanlegur af hálfu beggja aðila með eins mánaðar fyrirvara. Sé honum ekki sagt upp framlengist hann um þrjá mánuði í senn meö sama uppsagnarfresti. Kaupgjaldsákvæðum samningsins er heimilt að segja upp á samnings- tímabilinu með eins mánaðar fyrir- vara, ef annars vegar verða sett lög sem breyta ákvæðum um greiðslu verðbóta á laun eða hins vegar ef launahækkanir í aðal- og sérkjara- samningum opinberra starfsmanna verði meiri en í sarriningi ASI og VSl felast. t -ÓEF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.