Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR18. AGUST1982.
17
Lesendur Lesendur Lesendur
Larry Hagmann og skúrkastrik hans í Dallas sjónvarpsmyndaþáttunum virðist vera óhemju vinsaelt eftir lesendabréfum
DV að dæma. Nú er allt útlit fyrir að sjónvarpsáhorfendur fái að berja kauða augum aftur næsta vetur.
„KEMUR DALLAS?”
Stöllumar Agnes Sigtryggsdóttir og
Þórunn Haraldsdóttir hringdu:
„Heilmikil blaðaskrif hafa orðið út
af sjónvarpsþáttunum Dallas. En
hvergi hefur þeirri spumingu verið
svarað hvort Dallas komi aftur. Og ef
þeir koma aftur, þá hvenær? Okkur
finnst sjónvarpsdagskráin ágæt en
Dallas þættirnir þó langskemmtileg-
astir.
„UKLEGA”
EUert Sigurbjörasson, dagskrárfuU- DV að hann gæti ekki svarað þessari
trúi Sjónvarpsins sagði í samtali við spurningunni að svo stöddu. Þó kæmi
það sterklega til greina að sýna Dallas
þættina næsta vetur, hvenær nákvæm-
lega, væri enn ekki vitað.
„Gód mánudagssyrpa”
Ein á bezta aldri skrifar: jafnframtþakkaðfyrirþáttinn. þeirri tegund hljómlistar sem Jón
Það gleymist oft að þakka það, I einu orði sagt er þátturinn á Gröndal veiur í þáttinn sinn, og ekki
sem vel er gert og því langar mig að mánudögum stórkostlegur og sann- spillir notalegt spjall hans inn á miUi
taka undir bréf í DV. þann 12. ágúst kallað tilhlökkunarefni þeirri er fyrir.
sl. frá VG, þar sem Jón Gröndal er þetta ritar. Það væri gleðUeg stefnu-
hvattur tU að halda sínu striki og breyting ef meira væri leikið af
„Útvarpið er oft ágætt”
H.Ö. sendi inn eftirfarandi lmur: tima. Þá var í útvarpinu mjög Þama blandaöist saman smeUin
Ég opnaði útvarpið af rælni upp úr skemmtilegur þáttur um þjóðhátíö- viðtöl og leifturhress músik.
hádegi einn sunnudaginn, en venju- ina íVestmannaeyjum, sem ég verð Utvarpssagan finnst mér einnig
lega er ekki efni við mitt hæfi á þeim a& segja aö ég hafði mikla ánægju af. afbragð. Beztu þakkir fyrir gott efni.
„Ópus 4 og Ópus”
Auglýst jg?
eftir framboðum til NÉjÍp^
kjörnefndar Fulltrúaráðs M
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík 1§|P*
Samkvæmt ákvörðun stjórnar Fulltrúaráðs sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík, er hér með auglýst
eftir framboðum til kjörnefndar Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 27. ágúst
kl. 12.00.
Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrir Fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík eiga 15 manns
sæti í kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndarmenn
kosnir skriflegri kosningu af fulltrúaráðinu.
Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugerðarinnar,
telst framboð gilt, ef það berst kosningastjóm
fyrir lok framboðsfrests, enda sé gerð um það
skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hið fæsta og ekki
fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi hafi skrif-
lega gefið kost á sér til starfans.
Tilkynning um framboð berist stjórn Fulltrúa-
ráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Valhöll við
Háaleitisbraut.
Stjórn Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
—EINKAFLUGMANIMS-—|
NÁMSKEIÐ
Þann 13. sept. nk. hefst á vegum Flugklúbbsins hf.
bóklegt kvöldnámskeið. Kennt verður í siglinga-
fræði, flugeðlisfræði, flugreglur, vélfræði, veður-
fræði.
Skráning er þegar hafin í síma 28970
Leitið upplýsinga um námskeiðið. Svo minnum við á
verklegu kennsluna sem er í gangi allt árið.
FLUGKLÚBBURINN H.F.
Reykjavikurflugvelli
Skerjafjarðarmegin
Sími
28970
uaDaDaDDDDDDaoaaaoaDDaaDaDoaaDDDaaDDaDaaaaaD
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
B
D
D
við Raunvísindastofnun Háskólans
er l.aust til umsóknar frá 1. sept. nk. Til greina
kemur að ráða í tvær hálfar stöður. Góð almenn
menntun áskilin.
Æfing í meðferð banka- og tollskjala æskileg.
Enskukunnátta nauðsynleg.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri
störf sendist framkvæmdastjóra Raunvísinda-
stofnunar Háskólans, Dunhaga 3.
Nánari uppl. veittar í síma 21340 milli kl. 10 og 12
næstu daga.
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
DDDDDDDaDDPDDaDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDD
— Myndrugl leiðrétt
Júlíus Jónsson, mcðlimur hljóm-
sveitarinnar Öpus, hringdi til lesenda-
síðu DV og benti forráðamanni hennar
á afar Ieiðinleg mistök sem hún hafði
gert. Þannig var að starfsmaður
Kleppsspítalans hringdi inn þakklætis-
kveðju til hljómsveitarinnar Opus
fyrir aö hafa spilað endurgjaldslaust á
dansleik fyrir sjúklinga Klepps-
spítalans. Röng mynd birtist með
þessari þakklætisgrein. Því vill for-
ráðamaður lesendasíðunnar reyna að
bæta Opusarflokknum skaðann og
birtir því nú hina einu sönnu mynd af
hljómsveitinni Opus sem reyndar hét
eitt sinn Arás eitt.
Notaðir /yftarar
í mikiu úrva/i
2. t raf/m. snúningi
2.5 t raf
1.5 t pakkhúsiyftarar
2.5 t disil
3.2 t disii
4.3 t disil
4.3 t disil
5.0 t dísil m/húsi
6.0 t disil m/húsi
K. JÓNSSON&CO. HF. g
STILL
Vitastíg 3
Shni 91 26455