Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR18. ÁGUST1982. Andlát Samkomur í gærkvöidi í gærkvota; Þórný Þórðardóttir lézt 4. ágúst. Þórný var fædd í Reykjavík þann 3. ágúst. Foreldrar hennar voru Þórður Erlendsson og Sigríður Ölafsdóttir. Þórný giftist eftirlifandi eiginmanni sínum, Jóhanni Jóhannessyni, árið 1941 og varö þeim 3ja barna auðiö. Þórný og Jóhann bjuggu lengst af í Blönduhlíð 12. Utför hennar verður geröídag. Björn St. Olsen, málarameistari, Ásbraut 19 Kópavogi, andaðist í Land- spítalanum þann 16. ágúst. Sigurdís Snorradóttir frá Geirshlíð, verður jarðsungin frá Kvennabrekku- kirkju, laugardaginn 21. ágúst kl. 15. Sigriður Gísladóttir, Sólvallagötu 19, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. ágúst kl. 15. Hildur Þ. Kolbeins, Meðalholti 19, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 19. ágúst kl. 13.30. Jón Þorbjömsson, Lækjargötu 6, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, fimmtudag- inn 19. ágúst kl. 14.00. Kirkjustarf Kristniboðssambandið Barnasamkoma verður í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími, 83755. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. ' Skrifstofa DAS, Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhiið. Garðsapótek, Sogavegi 108. Bókabúðin. Embla, Völvufelli 16. Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. AKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANNAEYJAR: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. KÖPÁVÓGUR: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. AKRANES: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut3. KEFLAVÍK: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. ÍSAFJÖRÐUR: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkjameistara. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarn- ar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. íslenzka málfræðifélagið efnir til fundar um orðaröð í germönskum málum. Prófessor Christer Platzack frá Stokkhólms- háskóla verður frummælandi á fundi hjá Is- lenzka málfræðifélaginu í dag, miövikudag- inn 18. ágúst, kl. 15.00. Umræðuefni hans verður: Orðaröð í germönskum málum. Mun hann ra?ða um orðaröö út frá nýjum kenningum innan ummyndanamálfræði. Fundurinn fer fram í stofu 308 í Ámagarði og eröllum opinn. Tilkynningar Hótel Stykkishólmur er með ferðatilboð fyrir alla þá ferðalanga sem leið eiga um Snæfellsnes. Það býður gist- ingu í 2 nætur og er morgunverður innifalinn, auk þess siglingu með Qóabátnum Baldrí yfir að Brjánslæk með viðkomu í Flatey. Ef farþegar óska eftir að dvelja i Flatey á meðan báturinn fer að Brjánslæk gefst þeim kostur á að fá far aftur með bátnum þegar hann fer til baka. Tilvalið tækifæri til að slaDDa af í fögru Þögn er betri en frekja Eg hlustaöi á fréttimar í hádeginu, hverja á fætur annarri. Fréttin, sem ég var að bíöa eftir, hlaut að koma. Stundum mókti ég lítillega, en hrökk alltaf upp, því aö ég mátti ekki missa af fréttinni. En hún kom ekki. Þegar þeú- voru famú- aö drepa túnann með því aö spila tónlist í fréttunum, gafst ég upp og fór út. I meira en stundarfjórðung haföi ég veriö dæmdur til aö hlusta árangurs- laustákassann. Fréttum útvarps og sjónvarps er ekki hægt að fletta. Þú getur ekki fundið á andartaki staöinn, sem þú ert að leita aö. Þú getur ekki flett fram og til baka. Þú getur ekki tví- lesið. Þú getur ekki hent fjölmiðl- úium frá þér til aö fara í sima og tekið svo viö, þar sem f rá var horfiö. Á þennan hátt em útvarp og sjón- varp uppáþrengjandi. Þau neyða þig til aö hlusta á rugl, sem þú getur flett yfir í blööum. Þau eru frek. Þau eru ekki þægir þjónar þínir, sem alltaf era til reiðu, þegar þér þóknast aö súina þeim. Þau eru ekki dagblað. Arum saman hef ég ekki hlustað á annað efni útvarps en fréttimar. Og síðustu vikur hefur hiö sama gilt um sjónvarpiö. Þess vegna var dálítil til- breytúig í gærkveldi aö hlusta á útvarpiö með öðru eyranu og sjón- varpiðmeð húiu. Erindi Braga Sigurjónssonar um elliárin var ekki bara fallega samiö og vel flutt, heldur eúinig efnislega skynsamlegt. Viturlegust þótti mér sú kenning hans, að öldrunarár væri haldiö til aö efla atvúinulikur öldrunarfræöúiga. Að ööru leyti var kvöldið tíma- eyðsla. Þögnúi hefði verið betri. Hana ætla ég að hafa í kvöld, þvi aö eins og aðrir get ég ráðið, hvort ég ýti á takkana eða ekki. I þögnúini ætla ég aö taka aftur til við frásögn Jacobo Timerman: „Fangiánnafns, klefi án númers” og kynnast betur þeim furðuheimi, sem kallaður er Argentína. Jónas Kristjánsson. umhverfi og kynnast perlu íslenzkrar nátt- úru. Feróatilboðið gildir alla daga vikunnar. Nánari upplýsingar fást á Hótel Stykkis- hólmi., w Amarfell ...7.10. Helgafell 10. 9. Helgafell 30. 9. HAMBORG: ARHUS: Helgafell ... 20.8. Helgafell . 24.8. Helgafell ...9.9. Helgafell 12. 9. Helgafell ... 29.9. Helgafell .2.10. HELSINKI: GLOUCESTER MASS.: Dísarfell .... .. 16. 8. Skaftafell .3. 9. Dísarfell .... ..13. 9. Skaftafell .5.10. Dísarfell ..11.10. _. ■ HALIFAX, KANADA: LARVIK: Skaftafell .6. 9. Hvassafell... .. 16. 8. Skaftafell .7.10. Hvassafell... .. 30. 8. Hvassafell... .. 13. 9. Hvassafell... .. 27. 9. Hvassafell.... ..11.10. Gangurinn númer tvö Froskurinn hefur gefið út Ganginn númer tvö. Gangurinn númer tvö er mappa sem inni- heldur þrettán listamenn af fimmtán, sem sýndu í galierí Ganginum dagana 10. júlí til 10. ágúst 1982. Froskurinn hefur einnig gefið út Dagbók Helga Þ. Friðjónssonar á þessu ári og eins konar bókaflokk eftir ýmsa höfunda. Einnig kom út bókin Theoretical Mer- chanies og eru höfundamir nemendur í ný- listadeild M.H. ásamt tveimur kennurum. Bækumar er hægt að kaupa hjá höfundunum og í Eymundsson, Langbrók og Bóka- vörðunni. Skipaferðir GOOLE: GAUTABORG: Arnarfell....23. 8. Hvassafeil..17. 8. Arnarfell.......6.9. Hvassafríl.. Arnarfell.......20. 9 Hvassafell.. Arnarfell.......4.10. Hvassafell.. ..31. 8. .. 14. 9. .. 28. 9. Hvassafell.....12.10. ROTTERDAM Amarfell.... Arnarfell____ Arnarfell... Arnarfell... ANTWERPEN Arnarfell... Arnarfell... Amarfell.... .25. 8. . .8. 9 . 22. 9. ..6.10. .26. 8. .. 9. 9. .23. 9. KAUPMANNAHOFN: Hvassafell...18. 8. Hvassafell....1. 9. Hvassafell...15. 9. Hvassafell...29. 9. Hvassafell...13.10. SVENDBORG: Dísarfell....19. 8. Helgafell....23. 8. Hvassafell....2. 9. Skemmtifundir Afmælismót Samhygðar 1 dag, miðvikudaginn 18. ágúst nk., eru liðin 2 ár frá því að Samhygð var formlega stofnuð á Islandi. I tilefni af því verða haldin afmælis- mót áeftirtöldumstöðum: Egilsstöðum kl. 20.30; Vestmannaeyjum kl. 20.30; Skólavörðustíg 36, Reykjavík kl. 20.30; Hótel Heklu v/Rauðarárstíg Rvík. kl. 20.30; Fríkirkjuvegi 11 Reykjavík kl. 20.30; Freyju- götu 27 (Sóknarsalurinn) Rvík kl. 20.30; Lág- múla 5, 4. hæð (Málarasalurinn) Rvík. kl. 21.00. Á mótunum verður glaumur og gleði og munu gestir þar skemmta bæði sér og öðrum. Einnig mun markmið hreyfingarinnar verða kynnt stuttlega; AÐ GERA JÖRÐINA MENNSKA, er að þróa það sem er mennskt í sjálfum sér og hjálpa öðrum til þess sama, að vera jákvæður í daglegu lífi, að taka virkan þátt í öllu sem menn taka sér fyrir hendur. Tapað -fundið Gleraugun eru týnd Ung stúlka var stödd í HoUywood laugar- daginn 24. júli. Hún notar gleraugu og átti oft til að missa þau þetta kvöld. Hún bað því dansherra sinn að geyma gleraugun fyrir sig en gleymdi síðan að nálgast þau áður en hún fór. Hún lýsir því nú eftir dansherranum sem er dökkhærður með yfirvaraskegg. Hann er beðinn að hafa samband við DV-dagbókina sem fyrst í síma 86611. Móðir okkar og tengdamóðir HILDUR Þ. KOLBEINS Meðaiholti 19, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 19. ágúst kl. 13,30. Börn og tengdabörn. Afmæli Þroskahjálp Dregið var í almanakshappdrætti 15. ágúst. Vinningur kom á númer 92134. Osóttir vinn- ingar 1982 eru marz-vinningur númer 34139,, aprU-vinningur númer 40469, júní-vinningur númer 70399. Osóttir vinningar frá síðasta ári: september-vinningur númer 96202, októ- ber-vinningur númer 106747, nóvember-vinn- ingur númer 115755, desember-vinningur númer 127082. Nánari upplýsingar geta vinn- ingshafar fengið í síma 29901. 75 ára afmæli á í dag, 18. ágúst, Sigríð- ur örnólfsdóttir frá Súgandafirði, Vesturgötu 94, Akranesi. — Eiginmað- ur hennar var Ölafur Jónsson, vél- stjóri, en hann er látinn fyrir nokkram áram. Sigríður er að heiman. Ferðalög Helgarferðir 20.—22. ágúst. Brottför föstud. kl. 20: 1. Þórsmörk. Gist í nýja Utivistarskálanum Básum. Gönguferðir fyrir alla. Utivistar- kvöldvaka. 2. Þjórsárdalur — Gljúfurleit. Svæðið upp með Þjórsá að vestan sem enginn þekkir en all- ir ættu að kynnast. Gróðursælir hvammar, blómabrekkur og berjalautir. Tilkomumiklir fossar, t.d. Gljúfurleitarfoss og Dynkur. Sumarleyf Isf erðlr: 1. Landmannalaugar — Hrafntinnusker — Þórsmörk. 18.—22. ágúst. 5 daga bakpokaferð. Fararstj. GunnarGunnarsson. 2. Þjórsárver — Arnarfell hið mikla. 4. dagar. 19,—22. ágúst. Ekið upp með Þjórsá að vest- an. Gengið að Nautöldu og að Amarfelli hinu mikla með Amarfellsbrekku sem er rómuð fyrir gróðursæld. Einstakt tækifæri. Fararstj. Höröur Kristinsson. 3. Sunnan Langjökuls. 21,—25. ágúst. 5 daga bakpokaferð um Skjaldbreiö og Hlöðuvelli aö Geysi. 4. Araarvatnsheiði — hestaferðir — veiði. 7. dagar. Brottför alla laugardaga. Dagsferðir sunnudaginn 22. ágúst. 1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. Verð 250 kr. (ath. hálft gjald fyrir 7—15 ára). 2. Seltangar. Merkar minjar um útræði Nóta- hellirinn. Klettaborgir. Verð 150. kr. Frítt f. böm m. fullorðnum. Farið frá BSI, bensín- sölu.Uppl. og farseðlaráskrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Miðvikudagur 18. ágúst Kvöldferð út f bláinn kl. 20.00. Létt ganga fyrir alla. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Verð 60 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSI, bensínsölu. Sjáumst. Ferðafélagið Utivist. Ljódatónleikar Anna Júh'ana Sveinsdóttir mezzosópran og Lára Rafnsdóttir píanóleikari halda tónleika i Norræna húsinu í kvöld klukkan 20.30. A efinis- skránni verða sönglög eftir R. Schumann, Almquist, Rangström, Jón Leifs, Atla Heimi Sveinsson og Jón Þórarinsson. Meðal verka Schumans sem flutt verða era ljóðaflokkurinn Freauen-Liebe undLeben. Anna Júhanna og Lára hafa marg- sinnis komið fram opinberlega hér á landi. Þær eru nú nýkomnar heim úr tónleikaferðalagi um Danmörku. Þar komu þær meðal annars fram í Borgundarhólmi og íKaupmannahöfn. -SKJ. Leiðrétting: Myndmál- ekki vandamál ,,Mér brá talsvert þegar ég sá blaðiö síðasthðinn mánudag. Eg var ánægður meö margt í mynd Hrafns Gunnlaugs- sonar en ég kannast ekki viö aö hafa haft ýmislegt uppi sem er haft eftir mér. Aö visu er ávæningur af því sem ég sagði um myndmálið og hvernig þurfti að hugsa um það eftir sýninguna og sjá hvert það leiöir með hugvitsamlegum Ustbrögðum. Sem sagt framkalla það í huganum. 1 myndinni er margt gott í sambandi við tækni og myndmáUð sem Uggur ekki alveg í snatri í augurn uppi. Það kom alveg flatt upp á mig þegar ég las orðrn um aö þetta væri fyrsta islenzka myndin sem búi yfir eigin vandamáU. Ég veit ekki hvaða mynd íslensk eða erlend ætti að vera laus við það. Þó að myndin væri áhrifamikil var ég öragg- lega með réttu ráði er henni lauk.” Thor Vilh jálmsson. I hita og þunga dagsins uröu blaða- manni á þau mistök aö hafa rangt eftir Thor VUhjálmssyni í örstuttu viðtali sem birtist í blaðinu síðastliðinn mánudag. Voru þau fólgin i því að rithöfundin- um voru lögð í munn orð sem hann sagði ekki. Hér er um að ræða oröin „virkilega” og „geysUega”. Eins skal það tekið fram að orðið „myndmál” varð af einhverjum óskiljanlegum ástæðum að „vandamál.” Blaðamaður biður Thor Vilhjálms- son innilega afsökunar. ás 'Aætlun Akraborgar tvð skip í ferðum Gildir frá 22 jú!í 1982 MANUDAGUR FráAk. -FráRvík 08,30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 20.30 ÞRIÐJUDAGUR OG MIÐVIKUDAGUR 08.30 10,00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 22.00 FIMMTUDAGUR FráAk. FraRvik 08.30 10.00 10.00 11.30 Frá Ak. 08,30 11.30 14.30 17.30 20.30 Frá Rvík 10,00 13,00 16.00 19.00 22,00 FÖSTUDAGUR 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 20.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 22,00 LAUGARDAGUR FráAk. FráRvík 08,30 08,30 Fra Ak 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22,00 SUNNUDAGUR Fra Rvik 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22.00 10,00 11.30 13,00 14.30 17.30 10.00 11.30 13,00 14.30 16,00 19.00 Fra Ak. 08,30 11.30 16,00 17.30 19.00 20.30 22.00 Frá Rvik 10,00 13,00 16,00 17.30 19,00 20.30 22,00 Simar: Reykjavik 91-16050 - Simsvari 91-16420 Akranes: 93-2275 - Skrifstofa: 93- 1095 hf• iKALlAGRIMUR. Akmhorn þjónusta milli hafna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.