Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 23
DV. MIÐVKUDAGUR18. ÁGUST1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir að leigja 1—2 herbergja íbúð næsta vetur. Er Færeyingur og nemi í Tón- iistarskólanum. Fyrirframgreiösla í gjaldeyri ef óskaö er. Uppl. í síma 14367 eftirkl. 17. Systkini utan af landi óska eftir að taka á leigu 2—3ja her- bergja íbúð frá og með september. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 92-2425 eftir kl. 18. Kærustupar óskar eftir herbergi, þarf ekki að vera stórt, má þarfnast lagfæringar, algjör reglu- semi og hljóðlát umgengni, erum bæði í hreinlegri vinnu, meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 17151 frá kl. 10—22 aUa daga nema í hádeginu. Einstaklingsíbúð — 2ja herb. íbúö. Eg er einhleypur Akur- nesingur á þriöja ári í viðskiptadeild H.I. og vantar húsnæði. Ég heiti góöri umgengni og reglusemi og árs fyrir- framgreiðslu. Uppl. í síma 93-1591. S.O.S. 4 manna fjölskyldu, sem er að flytja heim frá Bandaríkjunum, bráðvantar stóra íbúö eöa einbýUshús til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu, Garðabæ eða Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 46120. Neðra Breiðholt: Fertugur maður, alveg reglusamur og rólegur, óskar eftir herbergi í Neðr^- Breiðholti, má vera Utið eða í kjaUara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-405. 40 ára einhleyp kona óskar eftir UtiUi íbúð, helzt í vestur- bænum. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 18957 eftirkl. 19. Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Hef ekki mikla fyrir- framgreiðslu. Uppl. í síma 25808. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 2ja herbergja íbúö eða ein- staklingsíbúð fyrir stúlku, sem ætlar að stunda hér nám. Uppl. í síma 10024 og 19459. 19 ára stúlka óskar eftir herbergi á leigu með aðgangi að snyrtingu, helzt í miðbænum, nálægt Hlemmi. Gæti tekiö að mér húshjálp upp í greiðslu. Uppl. í síma 20297. Einhleypur maður í góðu starfi óskar eftir lítilU íbúö, helzt í austurbænum. Góðar mánaöar- greiðslur fyrir góða íbúö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-680 Múrarameistari utan af landi óskar eftir 3—5 herbergja íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram- greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-676 Verzlunarskólanemi frá Húsavík óskar eftir herbergi í Reykjavík. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22056 eöa 96-41322. NeyðartilfeUi Ung, reglusöm, barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð fyrir 1. september. Erum bæði í góðri atvinnu. MeömæU ef óskaö er. Uppl. í síma 78949. Húseigendur athugið. Félagsstofnun stúdenta leitar eftir húsnæði handa stúdentum. Leitað er eftir herbergjum og íbúðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miðlunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 28699. Geymsluhúsnæði, ca 100 ferm, óskast til leigu. Verður notaö undir flokkun og geymslu á kartöflum. Þarf að hafa bæði rafmagn og vatn. Uppl. í síma 84695 og 42832 eftirkl. 19ákvöldin. ísafjörður — skipti. Húsnæði óskast á Isafiröi, fyrir par með 1 barn, skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Kópavogi möguleg, sé þess óskað. Uppl. á Eyri, gegnum Finnbogastaði. Fóstrunemi óskar eftir herb. á leigu með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 95-4494. HaUó! Systkin utan af landi bráðvantar 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept. nk. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. veittar í síma 95-6389 milli kl. 19 og 20. Óskum eftir að taka á leigu góða íbúö, 2—3 herb. fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Erum 2 í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-10 Ung, reglusöm hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Bæði í öruggri vinnu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20348 eftirkl. 17. Kona, utan af landi, með tvær stúlkur í framhaldsskóla, óskar eftir 2—4 herb. íbúð. Uppl. í síma 95-4511. 2—3 herb. íbúð óskast strax í ca 1—11/2 ár, þrennt í heimili, meðmæli ef óskaö er. Uppl. i símum 84791 og 81582 á kvöldin. Einstæö móðir, með 2 böm, óskar eftir íbúð strax. Uppl. í síma 66703. Guðfræðinema bráðvantar 3 herb. íbúð fyrir fjöl- skyldu sína. Engin smábörn. Uppl. í síma 78678 eftir kl. 4. 3ja herb. ibúð óskast strax. 2 unga menn vantar íbúð, eru báöir í fastri vinnu. Árs fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 45468 næstu daga. Líffræðing vantar íbúð. Líffræðing vantar íbúð, helzt nærri Hlemmi, þarf að vera laus sem fyrst. Uppl. í síma 77803 og Jón í síma 15487. Einstæð móðir, meö eitt barn, leitar aö litílli íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Er í síma 21651. Háttvirtir húseigendur? Eg er í vandræðum meö að fá íbúð. Mig vantar 2ja herbergja íbúð fljótlega. Þeir sem hafa áhuga á því að leigja ungri reglusamri konu með eitt bam íbúð, vinsamlegast hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-766 Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast undir veitingarekstur á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 71466. Atvinna í boði Afgreiðsla — Fossnesti. Okkur vantar fólk til afgreiðslustarfa, þarf að geta byrjað strax eða eftir samkomulagi. Upplýsingar á staðn- um, Fossnesti Austurvegi 46, Selfossi. Afgreiðslustúlka óskast, þarf að geta hafið störf strax. Náttúru- lækningabúðin, Laugavegi 25. Afgreiðslustúlka óskast í bakarí hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-555 Kona óskast til afieysingar í barnafataverzlun, hlutastarf. Uppl. í síma 12535 frá kl. 6—8 og i síma 42149. Stýrimann og vélstjóra vantar á bát frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8322. Starfskarftur óskast frá kl. 1—6 eftir hádegi í snyrtivöru- verzlun. Þarf að vera vanur afgreiðslu og geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-43 Stúlka óskast í hreinlegan iönaö. Uppl. í sima 24588. Starfsstúlka óskast. Uppl. milli kl. 18 og 21 á staðnum, ekki í' síma. Veitingahúsið Árberg, Ármúla 21. Rösk kona óskast til ræstingastarfa og kaffilögunar. Vinnutími frá kl. 14—19. Uppl. í síma 28358. Hálfsdags afgreiðslufólk óskast í sportvöruverzlun í Reykjavík. Vinnutími 09—1.00 og/eða 13—18.00. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-14 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna 8—16 og 16—23.30, til skiptis, 2 frídagar í viku. Uppl. í síma 84303 kl. 3—6 í dag og 8—10 í fyrramálið. Stúlka óskast til starfa í sölutumi frá kl. 14—18 virka daga, einnig stúlkur frá kl. 14—19 laug- ardaga og sunnudaga og 19—24 föstud. og laugard. Uppl. í síma 39522 frá kl. 9-12. Óskum eftir afgreiðslufólki. Uppl. í Vinnufatabúð- inni, Hverfisgötu 26. Stúlka óskast alian daginn á kassa og til ýmissa fleiri starfa, ekki yngri en 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-686 Starfskraftur óskast hálfan daginn frá 1. september, til veit- ingastarfa, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 11021 milli kl. 19 og 20. Kaffitorg. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun að Laugarásvegi 1. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Sími 36541. Reykjavik. Oskum eftir vönum smiðum til að skipta um bárujám á gömlu timbur- húsi í austurbænum. Fast tilboð eða tímavinna. Uppl. i síma 17091. Starfsf ólk óskast í sölutum í Breiðholti. Þrískiptar vaktir. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-739 Fiskvinna. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun, unniö eftir bónuskerfi. Uppl. veittar í símum 97-8204 og 97-8207. Kaupfélag Austur Skaftfellinga Höfn, Hornafirði. Aöstoðarráðskona óskast strax út á land við veitingarekstur. Æskilegur aldur 35—45 ára. Uppl. í sima 96-61766. Bamgóð, traust kona óskast til þess að gæta 2ja bama og annast heimili meðan foreldrar vinna úti. Þarf að geta hafið störf, 1. sept. nk. Sigríður Olafsdóttir og Páll Sigurösson, Hofsvallagötu 61. Uppl.ísima 12733. Trésmiðir. Oskum að ráða nokkra trésmiði í stór verk, helzt samhentan flokk. Mötu- neyti á staðnum. Uppl. i síma 35751 og 52172. Heilsársvinna við þjónustustarf. Oskum eftir stúlk- um, ekki undir 20 ára, til þjónustu- starfa í matsal okkar, með einhverja reynslu í þjónustustörfum. Norsku- eða dönskukunnátta æskileg. Herb. á staðnum. Umsóknir sendist Resturantsjef Lillehammer Turist- hotel 2600, Lillehammer, Norge. Sölustarf við sölu og kynningu á ilmvötnum. Starfið fer fram jafnt á landsbyggðinni sem og Reykjavíkur- svæðinu. Viðkomandi þarf að hafa bíl- próf, góða framkomu og geta unnið al- gjörlega sjálfstætt. Geta verið úti á landi í löngum ferðalögum. Laun fyrir rétta manneskju eru prósentur af sölu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í síma 11506 kl. 9—18 í dag og næstu daga. R. Guömundsson, Skólavörðustíg 42. Vélvirki óskast nú þegar, fæði og húsnæði á staönum. Næg vinna. Uppl. í sima 93-6420 á daginn. Vél- smiðjan Sindri, Olafsvík. Stúlkur vantar. Stúlkur vantar til afgreiðslu- og eld- hússtarfa, vaktavinna. Uppl. á staðn- um milli kl. 13 og 17. Veitingahúsið Gaflinn, Dalshrauni 13. Starfsstúlkur óskast. Viljum ráða stúlkur við samlokufram- leiöslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-72. Atvinna óskast 22ja ára stúlka með 2ja ára reynslu í banka óskar eftir fjölbreyttu framtíðarstarfi. Er í síma 42300 frá kl. 9—4 á daginn alla daga nema laugard. og sunnud. Heiðrún. Skúringastarf óskast. Uppl. í sima 38417. 29 ára kona óskar eftir atvinnu frá kl. 9—5, helzt í Háaleitishverfi, vön afgreiöslu og alm. skrifstofustörfum. Uppl. í síma 28833 eftirkl.6. Ungan mann vantar vinnu strax. Tekur allt til greina. Uppl. í síma 30794. Utgerðarmenn — skipstjórar. Lærður bakari óskar eftir matsveins- starfi á togara eða síldarbát. Uppl. í síma 78708 eftirkl. 17.00. Atvinnurekendur. Ungur maður, 32 ára, óskar eftir fram- tíðarvinnu. Hefur lokið prófi frá Hótel- og veitingaskóla tslands (1970) en get- ur sökum smávægilegrar líkamsfötl- unar ekki unniö í þeirri iðngrein. Sölu- störf eða önnur hliðstæð æskileg sem ekki krefjast mikillar stööu. Starfaði erlendis í 6 ár. Góö enskukunnátta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. h-36 Þjónusta Húsamálun. Onnumst alla almenna málningar- vinnu utan húss og innan. Sími 34779. Hurðasköfun. Sköfum upp og berum á útihurðir og annan harðvið. Falleg útihurð, fallegt hús. Verktakaþjónusta Stefáns Péturs- sonar, sími 11595. Tek að mér að hreinsa og bera í rennur, sprunguviðgerðir og ýmsar smáviðgerðir. Uppl. í síma 12263. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni t.d. kaffi- könnur, bakka, skálar, boröbúnað o.fl. Opið frá kl. 17—19, Silfurhúðun, Brautarholti 6,3 hæð. Verktakar og húsbyggjendur. Keyri fyllingarefni á Reykjavíkur- svæðið og nágrenni, hraun, bólstra- berg, og grús úr björgum og fleira. Uppl.ísima 46429. Málningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 18. Tveir trésmiðir geta tekið að sér vinnu. Eru vanir allri innréttinga- og innanhússmiði. Uppl. í síma 76807 og 79767 eftir kl. 20. VatnsbOl og rotþrær Til leigu er vatnsbíll í stærri og smærri verk. Tek einnig að mér að hreinsa rot- þrær og niöurföll, losa einnig allar stiflur. Uppl. í síma 30998. Pípulagnir. Heitavatns- og fráfallslagnir, nýlagn- ir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilli- loka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Pípulagnir—Viðgerðir. önnumst flestar minni viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögnum. Tengjum hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá- viðgerðir á baðherbergjum, eldhúsi eða þvottaherbergi hafa forgang. Uppl. í síma 31760. Tek að mér ýmiskonar smíði svo sem bílskúrs- hurðir, útihurðir og innihurðir (Massivar spjaldahurðir). Utlit og efni allt eftir samkomulagi — geri tilboö ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-260 Húseigendur, takið eftir. Þurfiö þiö að láta vinna verk? Hraun- Ihellur í hleðslur og beð af ýmsum stærðum og þykktum, steypum inn- keyrslur og gangstíga, eða helluleggj- um. Komrnn á staöinn og gerum tilboð. Fljót og góð þjónusta. Sími 71041. Dyrasímaþjónusta. Tek að mér uppsetningu og viðhald á dyrasimum og kallkerfum. Látið fag- mann sjá um verkið. Odýr og góð þjón- usta. Uppl. í símum 23822, 73160 og 76396. Teppa- og húsgagnahreinsanir með nýjum og fullkomnum djúp- hreinsitækjum er hafa mikið sogafl og nær þurrka teppin. Náum einnig vatni úr teppum er hafa blotnað. Nánari uppl. í síma 11379. Hreinsir sf. Spákonur Spái í spil og bolla frá kl. 10-12 f.h. og 19-22 á kvöldin í síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8 sími 76540. Við höfum opnað eftir sumarfrí og breytingar og bjóðum upp á heitan pott með vatnsnuddi, gufubað, ljósalampa, þrektæki og sturtur, allt innifaliö í 10 tíma kortum, einnig likamsnudd, hand- og fótsnyrtingu. Viö seljum elektrokost megrunarduftið. Sólbaðsstofa Árbæjar. Super Sun lampar. Timapantanir í síma 84852 og 82693. Verið velkomin. Garðyrkja Túnþökur til sölu. Hef til sölu vélskomar túnþökur, fljót og örugg þjónusta. Greiðslukjör. Uppl. í síma 99-4361 og 994134. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu. Dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar eða sækið sjálf, verktakar og stærri lóðareigendur, geri fast verðtilboð, fljót og örugg af- greiðsla.. Sími 66385. Gróðurmold heimkeyrð öll kvöld. Uppl. í síma 36283 og 31059. Áburðarmold, möluð, blönduö húsdýraáburði og kalki. Heimkeyrð. Garðaprýði, símar 71386 og81553.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.