Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 22
22
DV. MIÐVIKUDAGUR18. ÁGUST1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 l>yerholti 11
Bílaleigan BUatorg,
nýlegir bílar, bezta verðið. Leigjum út
fólks- og stationbíla, Lancer 1600 GL,
Mazda 626 og 323, Datsun Cherry,
Daihatsu Charmant, sækjum og
sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514.
Heimasímar 21324 og 25505. Bílatorg
Borgartún 24.
Bflaþjónusta
Vélastilling, blöndungaviðgerðir,
mótorviðgerðir. T.H. stilling borgar
sig. Reynið viðskiptin. T.H. verk- ■
stæðiö, Smiöjuvegi E 38, sími 77444.
SUsalistar.
Höfum á lager, á flestar gerðir bif-
reiða, sUsalista úr ryöfríu spegilstáli
og mynstruðu stáli. Önnumst einnig
ásetningu. Sendum í póstkröfu um land
allt. Á1 og blikk, Smiðshöfða 7, Stór-
höfðamegin, sími 81670. Kvöld- og
helgarsími 77918.
Hico ökumælar
fyrir dísilbifreiðar fyrirliggjandi.
Smíðum hraðamælabarka. Vélin s/f,
Súðarvogi 18, Kænuvogsmegin, sími
85128.
Bflar til sölu
Afsöl og sölu-
tiikynningar
fást ókeypís á auglýsingadeiid
D V, Þverholti 11 og Siðumúla
33.
TilsöluFíat 128 CL
blásanseraður, árgerð 79 í toppstandi.
Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í
síma 98-2280 eftirkl. 19.
Til sölu OldsmobUe
Cutlas árg. ’69, 2ja dyra harðtopp, 8
cyl. 350 cub, lítill 4ra hólfa blöndungur,
splittað drif, nýtt pústkerfi, ný breið
dekk, upptekin vél, nýir gormar, nýir
demparar og margt annað endur-
nýjað. Uppl. í síma 35632, eftir kl. 20.
Til sölu Cortina 1600
árg. ’73. Uppl. í síma 46589 og 83714.
Til sölu Citroén GS,
1220, árg. 77, einn eigandi, sumar- og
vetrardekk. Utvarp, dráttarkrókur,
góður bíll. Fæst fyrir t.d. 15—20 þús. út
og síöan 5 þús. á mánuði. Sími 35632
eftir kl. 20.
Til sölu er Plymouth Valiant
árg. 75. Bíllinn er í toppstandi, skipti
mögulegt á dýrari. Uppl. í síma 94-
7494.
Til sölu er Fíat 126,
árg. 75, ógangfær og ekki á númerum.
Mikiö af varahlutum fylgir og 3 dekk á
felgum. Bíllinn selst ódýrt. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-461
Tækifærisverð.
Til sölu Cherokee 74, 8 cyl., sjálf-
skiptur, veltistýri og rafmagn í rúöum.
Skipti möguleg á ódýrari. Verð 65.000,
laglegur bíll. Til sýnis á bílasölu Hf.
Tilsölu Volvo343,
De Luxe, sjálfskiptur, árg. 1979, ekinn
50.000. Uppl. í síma 66803.
Skodi 79 til sölu.
Uppl. í síma 74155 eftir kl. 19.
Til sölu Mazda 929
árg. ’80, ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 50639 eftir kl. 18.
TilsöluVW árg. ’69,
ameríska gerðin, í góðu standi,
skoðaður ’82, verð 10.000. Einnig til
sölu Morris Marina, sem þarfnast
viðgerðar fyrir skoðun, verð 3.000.
Uppl. í síma 74088.
Stór Benz
sendibíll til sölu, meö kassa og vöru-
lyftu, hugsanlegt stöðvarpláss. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12. H-94.
Fiat station 128
árg. 78, lítið keyrður, gott lakk, góður
bíll, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93-
1964 milli 20 og 22.
Til sölu Ford Cortina 74,
þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma
76304 eftirkl. 20.
5000 út og 5000 á mánuði.
Til sölu góður Citroén GS 1220 árg. 74.
Uppl. í síma 77132.
Austin AUegro árgerð 77
til sölu, skipti á ódýraru. Uppl. í síma
92-2679.
Pontiac GTO ’67
til sölu, nýupptekin 400 vél, biluð sjálf-
skipting, tilboð óskast. Uppl. í síma
86672 eftirkl. 18.
Volvo 343 til sölu,
árgerð 78, 2ja dyra, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 85277 og 78196.
Citroén GS
árg. 1978 til sölu, fallegur bíll, vel meö
farinn og nýsprautaður. Bein sala eða
skipti á nýrri bíl, 1980 eða '81, milligjöf
staðgreidd. Sími 41197 og 21942.
Lada sport árg. ’80.
Til sölu Lada sport árgerð '80, fallegur
bíll. Uppl. í síma 20831 eftir kl. 18.
Volvo Amason
árg. ’65, skoöaöur ’82, til sölu. Uppl. í
síma 77476.
Bronco.
Til sölu 6 cyl., Bronco árgerö 74, ekinn
119 þús. km. Bifreiöin lítur vel út aö ut-
an sem innan, ryðlaus og í góðu standi.
5 krómfelgur geta fylgt. Uppl. í síma
42549 milli kl. 19 og 22 í kvöld og næstu
kvöld.
Ford Econoline 74,
6 cyl. beinskiptur, til sölu, skipti á
ódýrari eða góð kjör. Uppl. í síma
53042.
TU sölu Chevrolet
Suburban, 74, með Perkingsdísilvél,
þarfnast lagfæringar. Einnig tU sölu,
Volvo árg. 72. Nánari uppl. í síma
45815 eftirkl. 19.30 tilkl. 22.
ATH.
VW Derby árgerð 78, ekinn 40 þús.
km, sumar og vetrardekk, útvarp og
kassetta fylgja, frúarbíll (toppbíll).
Uppl. í síma 86833 e. kl. 17.
TU sölu er Chevrolet
Malibu Chevelle, árg. 71, þarfnast
smálagfæringar, lélegt lakk, verð kr.
15 þús. Uppl. í síma 96-41473.
Til sölu hálf uppgerður
Ford Fairlane 500 árg. ’68, 302 sjálf-
skiptur með vökvastýri, 2ja dyra,
hardtop, verð 13 þús. Uppl. í síma 17668
eftir kl. 19.
Til sölu Moskvitch árg. 74,
bíllinn er á nýjum vetrardekkjum, 5
hálfslitin sumardekk fylgja ásamt
margvíslegum varahlutum, selst
ódýrt. Uppl. í síma 51697 eftir kl. 5.
Falkon ’66.
Til sölu Falkon ’66 í ágætu standi,
aukavél og sjálfskipting fylgja, í góðu
lagi. Uppl. í síma 53650.
TU sölu Mazda 818
árg. 74. Uppl. í síma 71364 eitir kl. 18.
Ford Cortina 1600 station árg. 75
til sölu, nýskoöaður, fallegur bíll.
Uppl. í síma 99-1832.
TU sölu Honda Civic ’81,
5 gira. Hafíð samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-99
Til sölu sendiferðabUl
ásamt hlutabréfi. Uppl. í síma 73531
eftir kl. 20.
Galant 1600 station árg. ’81,
grænsanseraður, mjög vel með farinn.
Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Braut,
Skeifunni 11. Uppl. á kvöldin í síma
85735.
Saab 96 árg. 73
til sölu, skoðaður 1982. Uppl. í síma
50508.
Comet Custom 74
til sölu, allur sem nýr. M.a. ný dekk,
nýsprautaður á viðurkenndu verk-
stæði, ný frambretti, allt nýtt í brems-
um að framan, nýtt pústkerfi, ný teppi
o.fl. Uppl. í síma 14928.
Komið og skoðið
búinn minn, Rambler Ambasador, árg.
1970, keyrður 3.500 mílur, 8 cyt., vél 290
cub. Búið að sprauta og laga hann all-
an, frábær bíll, skipti möguleg. Tæki-
færi sem gefst aldrei aftur. Uppl. í
síma 45973 eftir kl. 7 á kvöldin.
Cortína 70 til sölu,
mikið af nýjum varahlutum í bílnum.
Vélin keyrð 18 þús. mílur. Skipti á
Chevrolet vél. Uppl. í síma 74384.
Escort 1975.
Til sölu mjög þokkalegur Escort 1975.
Skoðaður 1982. Einn eigandi. Bíll ekinn
ca 65.000 km. Sími 20957.
Til sölu Dodge Aspen station SE
árg. 77. Uppl. í síma 93-1894 og 93-1122.
Rambler Ambassador
árg. ’67 til sölu, þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 52534.
Til sölu Lada 1600
árg. 79, góö sumar- og vetrardekk, góö
greiðslukjör. Lágt verð ef samið er
strax. Einnig Saab árg. ’68, lítiö
ryðgaður, góö dekk, selst ódýrt. Uppl. í
síma 78462.
Ford Comet árg. 72
til sölu, ekinn 72 þús. km. Uppl. í síma
32057 eftir kl. 19.
Til sölu Jeepster 1967
með Buick V-6 vél, Lapplander felgum,
nýjum dekkjum. Uppl. í síma 97-6362
milli kl. 8 og 19 virka daga.
Skoda 120 L til sölu,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 99-
2279.
Til sölu Honda XL 500
árg. ’82, ekið 2500 km, skipti á bíl gætu
komið til greina. Uppl. í síma 93-8669.
Til söiu Saab 99
árg. 71, keyröur 18 þúsund km á vél.
Verð ca 35—40 þúsund. Uppl. í síma
77359 eftirkl. 18.
Til sölu Ford Mustang árg. 76,
6 cyl., innfluttur ’80. Góð kjör. Einnig
Ford Fairmouth Egor árg. 78. Uppl. í
síma 50229 eftir kl. 19.
Til sölu Mustang hardtop 71,
8 cyl., þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 18342 eftir kl. 19.
Fíat1978,
keyrður 57.000. Verð 42.000. Uppl. í
síma 41870 eftir kl. 15.
Til sölu Chrysler Simca árg. 78,
þarfnast lítilsháttar viðgerðar, selst á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma 41055 til
kl. 21.
Cortina 1600 74
til sölu, þarfnast viögerðar eftir
ákeyrslu, varahlutir fylgja, tilboð
óskast. Uppl. í síma 32372 eftir kl. 19.
Til sölu.
Toyota Corolla 74, station, þarfnast
viðgeröar, skoöaður ’81. Uppl. í síma
21412 frákl. 10-18.
Mazda 929 til sölu,
árg. 77, ekinn 70 þús. Uppl. í sima 92-
8425.
Til sölu Dodge Ramcharger 79,
ekinn 16 þús. km, sparneytinn þar sem
quadrad trackið hefur veriö fjarlægt
og framdrifslokur settar í staöinn.
Upphækkaður, á Monster dekkjum.
Uppl. í síma 86065.
Til sölu rauður Audi 77,
LS100, ekinn 45 þús. km, nýsprautaður
og í góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma
86065.
Til sölu Lada 1600 78,
nýskoðaður. Verö kr. 25.000. Uppl. í
síma 72253 eftir kl. 19.
Til sölu Datsun 120 Y,
árg. 1977, ekinn 51.000, ný kúpling, nýtt
púst, góður bíll. Uppl. í síma 94-3392 á
kvöldin.
Lancer Celaste — Fíat og VW.
Til sölu Lancer Celaste gt 1600 árg. 77,
glæsilegur bíll, vel með farinn. Fíat
127 árg. 78, góður bíll. VW bjalla, góð
vél. Uppl. í síma 40360 og 41082.
Saab 99 L árg. 75,
til sölu, góöur bíll. Vetrardekk og
dráttarbeizli geta fylgt. Uppl. í síma
32141.
Til sölu Malibu Classic
árg. 74, þarfnast boddíviðgerðar.
Uppl. í síma 51496.
Fíat 128, ekinn 75,000 km,
1 eigandi, tilboö óskast. Uppl. í síma
40624 frákl.1-4.
Tilsölu Fíat 132 GLS 1600,
árg. 1974, ekinn 70.000 km. Uppl. í síma
93-2184.
Tilboð óskast
í Camaro árg. 75 sem þarfnast við-
gerðar á sjálfskiptingu og fleiru,
skoðaður ’82, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 54940.
Til sölu Comet árg. 72,
sjálfskiptur, ágætur bíll, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Einnig kemur til
greina að taka vel tryggðar greiðslur.
Ath. má skipti á dýrari bíl, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 71887 milli kl.
19 og 22.
Sala — skipti.
Opel Rekord árg. 73, 6 manna, upp-
gerð vél, útvarp, segulband, skipti á
dýrari, einnig Fíat 127 árg. 79, ekinn
50 þús. km. Uppl. í síma 66736 og 11870.
Til sölu Honda Civic
árg. ’81, 3ja dyra, beinskiptur, ekinn
11.500 km. Uppl. í síma 31402 eftir kl.
20.
Bronco til sölu árg. 73,
nýsprautaður, í góðu standi, 8 cyl. vél,
nýupptekin. Verð 80.000, skipti koma
til greina á öðrum, árg. ’80—’81. Uppl. í
síma 29468 eftir kl. 17.
Til sölu Datsun 120 Y
árg. 74, sjálfskiptur, þarfnast við-
gerðar. Selst ódýrt ef samið er strax.
Einnig er til sölu Ford Comet árg. 73,
sjálfskiptur meö vökvastýri, þarfnast
einnig viðgerðar. Sími 92-1235 til kl. 18
og 92-3254 eftirkl. 18.
Bflar óskast
Óska eftir að kaupa
Toyota, árg. 77—’80, sem þarfnast
viðgerðar. Sími 93-2218 og 93-1866 eftir
kl. 18.
Mazda óskast,
árg. 77—78. Uppl. í síma 92-2351 eftir
kl. 18.
Sendibíll í góðu lagi,
lítill eða millistór óskast til kaups.
Uppl.ísíma 45057.
Óska eftir Chevrolet Malibu,
8 cyl., sjálfskiptum, 70—73,. Uppl. í
síma 52147 eftir kl. 20.
Húsnæði í boði
3ja herbergja íbúð
til leigu við Dvergabakka frá 1. sept. í 1
ár. Tilboð sendist DV fyrir 20 ágúst
merkt: ,,Bakkar86”.
Til leigu í Súðavík.
4ra herbergja einbýlishús. Laust 1.
september. Einnig til sölu Mercury
Comet, árgerð 77. Uppl. í síma 91-
37414.
Hafnarfjörður.
Einstaklingsíbúð til leigu, 2 herb., eld-
húskrókur, bað og sérinngangur. Uppl.
í síma 54179.
Keflavík.
2 herbergja góð íbúð til leigu á neðri
hæð, allt sér, 6 mánaöa fyrirfram-
greiðsla. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-
1619 eftir kl. 19.
Einbýlishús
til leigu i Innri-Njarðvík, 2 herb., stofa,
eldhús, baö og búr. Videokapall í hús-
inu. Oska eftir fyrirframgreiðslu.
Tilboð. Uppl. í síma 92-1704.
Suður i Höfnum.
Herbergi til leigu, gegn húshjálp.
Uppl. í síma 92-6914 eða 6107 eftir kl. 7 á
kvöldin.
25 ferm bilskúr
í Hólahverfi til leigu, heitt og kalt vatn.
Tilboð leggist inn á augld. DV, merkt
„Bílskúr 25”.
Eitt herbergi
með sér inngangi og aögangi að snyrt-
ingu til leigu í Heimahverfi. Tilboð
sendist DV merkt „Herbergi 548” fyrir
21. ágúst.
Ég óska eftir meðleigjanda
að tveggja herb. íbúð í Reykjavík,
algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma
93-1533 eftirkl. 19.
Leiguskipti.
Til leigu er stór 3ja herb. íbúö á Akur-
eyri í skiptum fyrir 3—4 herb. íbúð í
Reykjavík, leigutími 1 ár. Uppl. í síma
91-83142 og 96-24535 á kvöldin.
Við Vesturberg
er til leigu lítil og notaleg 2ja herb.
íbúð, (gardínur geta fylgt) frá 1. sept.,
árs fyrirframgreiðsla. Tilboð með
uppl. um greiðslugetu og fjölskyldu-
stærð, sendist augld. DV fyrir kl. 16.
þann 23. ágúst. merkt „Gagnkvæm
rólegheit”.
Húsnæði óskast
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa í húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sór veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33.
íslenzk-bandarísk hjón
óska að taka strax á leigu til 2ja ára 3—
4 herb. einbýlishús/raðhús í Hafnar-
firði eða nágrenni. Borgum áriö fyrir-
fram og allt að 5000 kr. á mánuði. Uppl.
í síma 38835 milli 18 og 20 næstu kvöld.
Systkin frá Frostastöðum
óska eftir 3—4ra herb. íbúð frá 1. sept.
Eru í skóla. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi heitiö. Vinsaml.
hringið í síma 84724 eftir kl. 17.
Ungur maður óskar
eftir lítilli íbúö eöa rúmgóðu herbergi í
skemmri eða lengri tíma. Rólegheitum
og snyrtimennsku heitið. Uppl. í síma
31759 eftirkl. 18.
Við erum 2 úr Keflavik
og okkur vantar íbúö í Reykjavík,
verðum við kvöldnám, heitum reglu-
semi og snyrtilegri umgengni. Góö
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-2011
og 92-1906 eftir kl. 19.
Par, með 1 barn, óskar
eftir 2—3 herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 41385 eftir kl. 19.
Systur utan af landi
óska eftir 2—3 herb. íbúð. Reglusemi
og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
í síma 99-8567 eftir kl. 20.
öruggt:
2 rólegar stúlkur óska eftir 3ja herb.
íbúð, helzt í nálægð við gamla mið-
bæinn 1. Öruggar greiðslur. 2. Góö
umgengni. Uppl. í síma 14119.
Ungur mcnntaskólapiltur
utan af landi óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 22458.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu á höfuðborgarsvæðinu fyrir 10.
sept. Uppl. gefur Heiða í síma 94-4222.
Einhleypan hjúkrunarfræðing
bráðvantar íbúð strax, til langs tíma.
Helzt 2ja til 3ja herb. Allt að árs fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 76202 eftir
kl. 18. Lena Otterstedt.