Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1982, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1982, Síða 5
DV. LAUGARDAGUR 21 ÁGUST1982. „Heyrðu, svakalega er hún þung. Hvert ertu eigínlega að fara?” Bílstjórinn, fullorðinn maður, snaraði sér út og hjálpaði Siggu með töskuna. Hún þakkaði honum kærlega greið- viknina. Og svo var rogazt með tösk- una yfir Lækjargötuna og upp í Banka- stræti. Þar stoppaði hún mann og bað hann aö hjálpa sér. Hann reyndist vera Breti og var boöinn og búinn til að hjálpa: „Oh, you have a heavy one,” sagði hann, en bar töskuna samt. A meðan á þessu stóð voru tveir menn í bU á leið niður Bankastrætið. Það var opin hjá þeim rúðan. Þeir sneru sér við og horfðu á eftir Siggu og ,,Já,”sagðiSigga. „Komdu inn,” sagði maðurinn. Og Sigga reyndi að koma töskunni inn í bílinn. .Jfeyrðu,” sagðihún, ,Jíg bara getþettaekki.” Maðurinn stökk út úr bUnum og snaraöi töskunni inn. „Þú ert bara ein á göngu með þessa þungu tösku?” sagði hann. „Já, ég er að fara norður!,” sagði Sigga. „Eg ætlaði aö taka strætó, en missti af honum svo aö ég varö að Texti: Kristín Þorsteinsdóttir Myndir: Gunnar V. Andrésson annar sagði við hinn:, Jíva, ætli hún sé að flytja að heiman þessi? ” „Má bjóða þér far?" Nú ákváðum við að fara út á Reykja- víkurflugvöU. Sigga rogaðist með tösk- una, en staldraði annað slagið við á vegarkantinum til að hvíla sig. Nú kom fyrsti bíUinn. Það var kona undir stýri. Hún hægði aðeins á sér og horfði á Siggu, en gaf svo í og hvarf. Annar bUl kom, þar var líka kona undir stýri. Það var sama sagan, hún hægöi á sér, en hraðaði sér síðan á braut. Svo kom þriðji bUlinn. Karlmaður var undir stýri. Hann stoppaði, rúUaði niður rúðunni og sagði: „Ertu að fara útáflugvöU?” ganga af stað tU aö missa ekki af vél- inni!” Maöurinn lét þessa skýringu nægja og ók Siggu út á flugvöU. Þar hjálpaði hann henni meö töskuna inn á flugstöö- ina. Næst fórum við út á Loftleiðaveg. Nú skyldi stúlkan vera á leiðinni á Loft- leiðahóteUö. Hún kom sér fyrir við vegarkantinn meö töskuna. Varla vorum við komin í felur, fýrr en fýrsti bíUinn renndi upp að henni. Eldri maður sat undir stýri? „Má bjóða þér far?„ spurði hann, og spratt út Ul að aðstoða Siggu með töskuna, og Sigga komstá Loftleiöahótelið. Hver segir svo að engir „kavalerar” finnist lengur á Islandi? -KÞ „Ertu að fara langt? Eg er nefnUega að flýta mér, ég er i mat.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.