Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1982, Side 10
10
DV. LAUGARDAGUR 21. ÁGUST1982.
Enn rífast Þjóðverjar
um Richard Wagner
I sumar blossadi upp rifrildi um óperuna Parsif al í tílefni af 100 ára
afmæli hennar
Verða slagsmál
ísalnum?
Viö opnun Wagnerhátíöarinnar í
Bayreuth kvöldið 25. júlí rikir óvenju-
mikil spenna í Operuhúsinu. Sviös-
skrekkurinn læsist smám saman um
söngvarana, hljómsveitin stillir hljóö-
færi sín og skyndilega fá starfsmenn
hússins minni háttar taugaáfall;
sendiherra Portúgal er kominn án þess
að eiga frátekiö sæti. Herra hússins og
gestgjafi, Wolfgang Wagner, kippir
málinu snögglega í liöinn, sendiherrann
fær sæti með öörum mektarmönnum.
Spennan er ekki minni meðal áhorf-
enda. Verða slagsmál í salnum eins og
fyrir f jórum árum?
Ákaft er rætt um nýjustu deilumar
um Richard Wagner og óperuna sem
sýna á þetta kvöld. Gestir ganga til
sæta sinna, dauöaþögn, — og tjaldiö er
dregiö frá ópemnni PARSIFAL.
Eflaust kemur þaö landanum
spánskt fyrir sjónir aö tónlist og
tónlistarhátíö geti veriö pólitísk en ein-
mitt þannig er Wagnerhátíðin í
Bayreuth. Flestir frammámenn Þjóö-
verja í listum, vísindum og stjórnmál-
um veröa einhvern tíma aö taka
ákvöröun um hvort þeir eigi aö þiggja
boð til Bayreuth. A sama hátt hafa
flestir Þjóöverjar tekið afstööu til
Wagners og verka hans.
I sumar blossuöu deilumar um
Wagner upp aö nýju af ýmsu tilefni.
Síöasta ópera hans, Parsifal, varö 100
ára og því sýnd sem fyrsta verk á
hátíöinni í ár. Kvikmyndin Parsifal
eftir Hans Jurgen Syberberg var frum-
sýnd á árinu og um þessar mundir er
unnið aö kvikmynd um Wagner með
Richard Burton í aðalhlutverki. Yfir-
leitt láta fræðimenn sér nægja aö kýt-
ast um fræði sín út af fyrir sig og
aðeins í kreösum innvígöra en þaö er
til marks um viðkvæmni Þjóðverja
fyrir Wagner aö þeir rífast um hann á
síðum eins útbreiddasta tímarits i
Evrópu, Spiegel, og í dagblöðum, jafn-
vel síðdegisblöðum. Enda tengist mál-
iö stjómmálum og valdamiklum aöil-
um í samfélaginu.
1 tilefni af Wagner-hátíðinni og 100
ára afmæli Parsifals birti Spiegel viö-
tal viö þekktan Wagnerfræöimann,
Hartmut Zelinsky, sem er háskóla-
kennari í Milnchen. Viötalið kom eins
og löðrungur framan í Wagner-hátíö-
ina. Zelinsky ýfir upp gömul sár og
feimnismál og skýrir Parsifal á sinn
hátt. Viðtaliö nefnist „Hrottaleg hug-
myndafræði fagurra hljóma”.
„Hrottaleg
hugmyndafræði"
Flestir hafa einhverja hugmynd um
samband milli Wagners og Adolf Hitl-
ers en vita kannski ekki hvers eðlis þaö
var. Margir hafna því tónlist Wagners.
af grundvallarástæöum, aðrir af
smekksástæðum en flestir komast lik-
lega aö sömu niöurstööu og Helmut
Schmidt, kanslari Vestur-Þýzkalands,
sem sagði í viðtali við tímaritið
„Bunte” á síöasta ári aö hann hefði
haldið aö Wagner hefði eitthvaö veriö
aö manga til við nasista. Seinna heföi
hann komizt að því að þaö voru
nasistarnir sem vildu eigna sér Wagn-
er. Hann varö aö þroskast til að geta
notiö tónlistar Wagners. Þrátt fyrir
það myndi hann aldrei fara á Wagner-
hátíöina í Bayreuth. — Nota bene —
Ástæðan er sú aö hátíöin byggir á hefö
sem er of stór biti fyrir jafnaðarmann-
inn Helmut Schmidt. Schmidt þræðir
miUiveginn í þessu eins og ööru en
ennþá eru þeir til sem taka ákveðna af-
stööu og sjá aöeins í Wagner „hrotta-
lega hugmyndafræöi fagurra hljóma”,
hvort sem þeir hafa rétt fyrir sér eða
ekki. Tökum saman þaö sem friöar-
spUUrinn Hartmut Zelinsky hefur að
segja um máUö í Spiegelviötalinu.
Önnur heúnild vitnar um hve hug-
myndir Wagners skiptu Hitler miklu
máli. Áriö 1939 gaf Hermann Rauschn-
ing út bókina ,,Samræður viö Hitler”.
(Hún hefur verið þýdd á íslenzku.) I
henni segir Hitler aö Wagner hafi ekki
aöeins veriö skáld og tónskáld. Hann
heföi verið mesti spámaður þýzku
þjóðarinnar og sinn eini f yrirrennari.
„Ofbeldishneigt,
óhrætt og grimmt
ungviði...."
Gralsriddarar Parsifals eru aö ein-
hverju leyti sambærilegir viö SS-sveit-
imar. I bók Rauschnings segir Hitler:
„I köstulum reglu minnar mun ung-
viði vaxa úr grasi sem veröldin mun
óttast. Ofbeldishneigt, óhrætt og
grimmt ungviöi. .
Frá Parsifal Uggja ljós spor til
þriöja ríkisins, sérstaklega Cosúnu
Wagners og tengdasonar hennar,
Houston Stewart Chamberlains, sem
var nokkurs konar hugmyndafræöing-
ur Wagner-átrúnaöarins í Bayreuth.
Einnig mætti nefna Bernhard Förster,
tengdason Nietzsches, í þessu sam-
bandi.
FræðUnenn hafa í seinni tíð veigrað
sér viö aö sjá Wagner í þessu sam-
hengi. Ein þekktasta ævisaga Wagn-
ers, metsölubók Martin Gregor-DeU-
ins, sem er forseti þýzku PEN-
miðstöðvarinnar, er í raun UtUs virði
og gefur ekki rétta mynd af viðfangs-
efnrnu. Gregor-DeUUi, sem er einn af
útgefendum dagbóka Cosimu, leysir
Wagner undan hugmyndafræðilegri
ábyrgö og bjargar sjálfum sér með
ónákvæmni frá þeirri skyldu aö meta
heimildU- sem skyldi. Hann velur úr
málsgreinar og þegir um samhengi. I
sama dúr hafa aörir Wagner-fræöi-
menn unnið til dæmis Peter Wapn-
ewski og Hans Mayer.
Bannaðað
hrópa bravó
1 raun er spurningin ekki um þaö
hvort emhver sésekur eöa saklaus
heldur hvaöa hlutverki Wagner hafi
gegnt í hugarheimi Þjóöverja og
þýzkri menningu síöustu 150 ár. Þetta
hlutverk er geysistórt og ennþá 40
árum eftir hrun þriöja ríkisins van-
metiö. Enda ekki óvenjulegt þar sem
Hunarao éra afmælissýning Parsifals á Wagnorhátiðinni i Bayreuth i sviðsetningu GOtz Fríearíctis.
Hartmut Zelinsky
hefur orðið:
Wagner var gyðingahatari og fór
ekki leynt meö þaö. Dagbækur Cosimu,
seinni eiginkonu hans, sem komu út
1976—77, bera þess vitni að vonzka
gyöinga var honum nær daglegt um-
ræöuefni. Hann bar þá iðulega saman
við rottur, mýs og orma, þar að auki
,^Eg álít gyöUigakynið erföafjanda
hms hreina mannkyns og alls sem er
göfugt og þaö muni eyða Þjóðverjum.
Ef til vill er ég síðasti Þjóöverjinn sem
hef staðið sem listamaður gegn hmurn
ríkjandi gyðingdómi. ”
Parsifal Wagners á sér 30 ára
sköpunarsögu og rætur í leikritsupp-
kastinu „Jesús frá Nasaret” (1849) og
ritunum „Listaverk framtíðarinnar”
skoöun sína. Tónlistm verður nokkurs
konareiturlyf.
Listrænn terroristi
I bréfi sem Wagner skrifaði 1849 seg-
ist hann hafa gífurlega löngun til að
vinna listræn hryðjuverk. Svona nokk-
uö hafði aldrei áður gerzt í menningar-
sögunni og afleiðingamar uröu hrapal-
legar.
Aufúsugestur i Bayreuth, Adotf
Hitler ásamt Winifred Wagner.
fleskorma og líkti þeim við pest og
vörtur.
Áriö 1881 brunnu 416 gyðingar inni í
leikhúsi í Vínarborg. Nokkru semna
mUinist Wagner þess aö á sýningu á
leikritinu „Natani vitra” hafi gyömgur
á áhorfendabekkjum hrópaö „Bravó”
þegar leikari mælti setnmguna:
„Kristur var einnig gyðingur.” Af
þessu tilefni sá Wagner ástæðu til aö
geta þess að brenna ætti alla gyðinga
til ösku á sýningu á „Natani vitra”.
„Síðasti Þjóðverjinn"
Wagner hafði horn í síðu gyöingsins
Hermanns Levi sem Lúðvík n.
Bæjarakóngur heimtaöi að stjómaði
frumsýningu Parsifals. Wagner sagöi
viö Levi aö þaö eina sem hann, gyðing-
urmn, ætti aö læra væri aö deyja. I
bréfi til Lúðvíks skrifaði Wagner:
i
Armin Jordan og Edith Clever leikarar I kvikmynd Syberbergs,
Hún er byggð á samnefndri óperu Wagners.
(1849) og „Gyðingdómurinn í tónlist-
inni” (1850). I Parsifal birtist hinn nýi
Wagner-átrúnaður sem á sér aö grund-
velli gyðUigahatrið í Bayreuth. I verk-
inu er kynnt ný Krists-ímynd, hrern af
gyðingdómi, þýzkur Kristur handa
þýzkri þjóð. Nokkurs konar „Lausn
handa lausnaranum”. Wagner lagði
allt sem hann gat og vildi í Parsifal og
notaöi tónlistma til aö bera uppi heims-
Þegar August Kubizek var ungur
maður í Linz átti hann sér aö vini Adolf
nokkurn Hitler. Þeir félagar bmgðu
sér eitt sinn á „Rienzi” eftir Wagner.
August mUintist alla tíö síöan hve mik-
il áhrif sýningin hafði á Adolf. Mörgum
árum seinna bauð Hitler Kubizek til
Bayreuth. Þegar Kubizek mUmtist
sýningarmnar forðum í Lmz sagöi Hitl-
er: „Á þeirri stundu hófst það.”