Dagblaðið Vísir - DV

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinaugust 1982næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1982, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1982, Síða 17
Myndirnar eru úr söluskrá frá þekktri verzlun á meginlandinu sem sérhæfir sig í viðhafnarklæðum. DV. LAUG ARDAGUR 21. AGUST1982. „I kjólfötum? Nei, frekar mundu þeir mæta í duggarapeysum,” sagði háttsettur embættismaður, þegar hann var spurður hvort ráðherrar kæmu í kjólfötum á fundi, sem forseti tslands stýrir. Þetta tíðkaðist hér áður og mun hafa verið arfur frá þeim tíma, sem tslendingar áttu fulltrúa i rikisráði Dana. Kringum lýðveldisstofnunina 1944 lagðist siður þessi niður en hér sjáið þið ríkisráösf und sem haldinn var einhvern tíma frá júní 1941 til janúar 1942. Forsætisráð- herra, Hermann Jónasson, situr fyrir miðju með Ölaf Thors og Eystein Jónsson sér á hægri hönd, en Stefán Jóhann Stefánsson og Jóhann Möller vinstra megin við sig. í fallega stólnum situr Sveinn Björnsson ríkisstjóri en yzt Vigfús Einarsson skrifstofustjóri. (Mynd: Vigfús Sigurgeirsson) 17 FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX Sérstakt 1 kynningarveró ■Já hrærivélar Heimsþekktar vesturþýskar úrvalsvélar á góðu verði. Hérlendis fékkst stærri gerðin einkum fyrr á árum, og hefur reynst nær óslítandi vinnuþjarkur. Nú hefur Fönix fengió umboðið og byður bæði ... PAUL MIXI - afkastamikla vinnuþjarkinn fyrir stóru heimilin - og PAUL KUMIC - lipra dugnaðarforkinn fyrir smærri heimilin. | Báóar eru fjölhæfar: Hræra, þeyta, hnoða, kurla, j mauka, blanda, hrista, hakka, móta, mala, rífa, j sneiða, skilja, pressa - og fara létt með það.' Frábær hönnun, fyrir augað, þægindin og endinguna: Þú þeytir t.d. eða hrærir á fullu, án þess að upp úr slettist eða hveiti sogist inn í mótorinn. /rOniX Hátúni 6a Sími 24420 m Frakkar og Bretar hafa stjórnað karlmannatízkunni viða um heim seinustu aldir. Suður i Nígeríu hafa áhrif þeirra samt ekki náð eins og augljóst er af klæðnaði sendiherrans þaðan. Myndin er tekin i vor er hann afhenti forseta tslands trúnaðarbréf sín að viðstöddum utanrikisráðherra. (Mynd: Gunnar G. Vigfússon) „Sjakket”, svartur lafafrakki, röndóttar buxur. Kiólföt, svart- Smóking, ur lafafrakki og einhnepptur. svartar buxur. /nnanhúss-arkitektur ífrítíma yðar með bréfaskriftum. Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafizt til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stUl, blóm, skipulagning, nýtízku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara, þar tiiheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um innanhúss- arkitekt — námskeið. Nafn...................................... Heimilisfang.............................. Akademisk Brevskole Badstuestrœde 131209 Köbenhavan K. DV 21/81982 Nú geta allir eignast WARTBURG Stóra bílinn á lága verðinu, með sérstökum lánakjörum. STÓR - HÁR - STERKUR Þeir sem kaupa einu sinni kaupa hann aftur og aftur. ■ ■ r AUKIN LANAKJOR A TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/Rauðagerði, sími 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 188. tölublað Helgarblað II (21.08.1982)
https://timarit.is/issue/189034

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

188. tölublað Helgarblað II (21.08.1982)

Gongd: