Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1982, Qupperneq 19
DV. LAUGARDAGUR 21. ÁGOST1982.
19
Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp
Traffic og hét þá John Barleycorn
Must Die. Enn var mikið um manna-
breytingar í Traffic og verða þær
hræringar ekki raktar hér. En hljóm-
sveitin starfaði allt til ársins 1974
sem áöur sagði og síöasta platan
kom út í árslok 1974. Traffic gaf alls
út 10 breiðskífur og allar eru þær
taldar hafa staðist tímans tönn með
sóma. Winwood var ekki við eina
fjölina felldur á meðan hann starfaöi
í Traffic. Hann lagði listamönnum á
borð við Ginger Baker (Airforce),
Jimi Hendrix, blúsaranum Howlin’
Wolf og Jim Capaldin lið sitt ög
raunar mörgum fleirum.
Sólóferillinn hefst
Eftir að Traffic leystist upp tók
Steve Winwood árid 1970 rótt eftir
upplausn Biind Faith.
Á toppnum í tuttugu ctr
— Ferill Steve Wimvoods hannaður í þann mund sem þriðja sólóplata hans
hemur í búðarhillur
ágúst 1964 kom út fyrsta smáskifan.
Um það leyti tóku þeir þá ákvörðun
að helga sig alfariö tónlistarferl-
inum. Spencer Davis Group sendi frá
sér nokkrar smáskifur fleiri án þess
þó að vekja mikla athygli. Það var
hins vegar viö úkomu fyrstu breið-
skífunnar sem hljómsveitin sló í
gegn. Platan hét hinu ófrumlega
nafni Their first LP og kom út í júlí
1965. Þá þegar var orðið ljóst að
Steve Winwood var orðinn aðaldrif-
fjöður hljómsveitarinnar. Nokkrum
mánuðum síðar kom önnur breið-
skífan á markað og haustið 1966 sú
þriðja.
Traffic
Brestir tóku að koma í liðsskipan
Spencer Davis Group. Sjálfur var
Spencer Davis óhress með að standa
í skugga Winwoods sem heigaöi tíma
sinn í auknum mæli öörum efnum.
Um áramótin 1966 hætti Winwood
loks í hljómsveitinni og gekk
skömmu síöar til liös við hljómsveit
Erics Claptons, Powerhouse, en
stoppaði þar stutt við því vorið 1966
var hljómsveitin Traffic stofnuö.
Winwood var einn helsti hvata-
maðurinn, að stofnun Traffic en til
liðs viö sig fékk hann Dave
Mason gítarleikara, Jim Capaldi
trommara, og saxafónleikarann,
Chris Wood.
Traffic starfaði allt fram til órs-
loka 1974 með nokkrum hléum og
útúrdúrum. Mannabreytingar voru
tíðar á þessum átta árum og á ýmsu Traffic ióvist hvenær myndin var tekin). Steve Winwood er lengst tH hægri.
Winwood sér frí. En sumarið 1976 hóf
hann að taka upp sína fyrstu sóló-
plötu og i maí árí siöar kom hún á
markað. Platan hét einfaldlega
Steve Winwood og helstu aðstoöar-
menn hans á þessari plötu voru þeir
Junior Marvin (gítar), Willie Weeks
(bassi), Andy Newmark (trommur),
Reebop Kwaku Baah (ásláttur) og
Jim Capaldi (trommur). Sem áður
var Winwood mjög eftirsóttur
session-maður og næstu ár vann
hann með frægum tóniistarmönnum
svo sem Mariönnu Faithful, George
Harrison og Mike Oldfield. Þá kom
hann fram á plötum Fania All Stars,
sem ekki er hægt aö kalla starfandi
hljómsveit heldur er þar um aö ræða
hljómsveit Fania hljómplötufyrir-
tækisins. Þá má loks nefna samstarf
Winwoods og japanska álsáttarleik-
arans Stomu Yamash’ta, sem er einn
áhrífamesti sinnar tegundar hin
síðustu ár.
Síðustu árin
Fer nú ekki frekari sögum af
Winwood fyrr en á árinu 1980. Þá
kom út önnur sólóplata hans Arc of
a Diver. A þeirri plötu var Winwood
allt í öllu; hann samdi lögin,
stjórnaði upptökunni, lék á öll hljóð-
færín og þandi auk þess raddböndin.
Hann hafði þó fengið til liðs við sig
textahöfundinn Will Jennings. Arc of
a Diver var (og er) frábær plata í
alla staði enda hlaut hún einróma lof
gagnrýnenda og seldist í stórum
upplögum.
Og nú 18 mánuðum síðar er þriðja
sólóplatan í burðarliðnum. Hún
kemur á markað í haust og nafnið
hefur verið ákveðið; Talking Back
to the Night. Enn er Winwood einn á
ferð; hann leikur á öll hljóðfærin,
syngur og semur lögin, aftur með
aðstoö Will Jennings. Nokkur lög af
nýju plötunni hafa þegar komið út á
smáskífum, t.d. lagiö There’s a
River, sem kom út snemma í vor.
Þeir sem til þekkja segja að
Winwood hafi aldrei veriö betri. Það
segir sína sögu um Steve Winwood
sem verið hefur á toppnum í tæp 20
ár og lætur engan bilbug á sér finna.
Steve Winwood er nú sem fyrr án efa
ei$t stærsta nafn poppheimsins.
Helgarpoppi er þá lokið einn
ganginn til. -TT.
Winwood i dag. Myndin er tekin i stúdióinu þar sem hann vann að upptöku i nýrri sólóplötu sem væntanleg
er með haustinu.
Stephen Lawrence Winwood, eins
og: Steve Winwood heitir á opin-
berum skýrslum, fæddist í Bir-
mingham á Englandi þann 12. máí
1948. Iönaöarborgin Birmingham gat
ekki státað af stórum nöfnum á
bernskudögum rokktónlistarinnar.
Liverpool hafði Bítlana, Hollies og
Herman Hermits og London Rolling
Stones og Who. Það var helst hljóm-
sveitin Spencer Davis Group sem
Birmingham gat nefnt sér til vamar.
Og Steve Winwood var aðalmaðurinn
í þeirri hljómsveit þrátt fyrir nafniö.
Spencer Davis Group
Aðeins 14 ára gamall hóf Winwood
feril sinn í poppinu. Hann stofnaöi
ásamt Muff, eldri bróður sínum, h'tið
jassband á árinu 1962 og þar léku
bræður sér saman allt fram í apríl
1964 þegar þeir gengu til liðs við
Spencer nokkum Davis og Pete
York, trommara. Hljómsveitin fékk
fyrst nafnið Rhythm And Blues
Quartet og vakti nokkra athygli á
hljómleikum, þar sem Long John
Baldry var aðalnúmeríö, sumarið
1964. Fljótlega jukust vinsældir
þeirra og urðu þeir eftirsóttir
skemmtikraftar í klúbbum i
Lundúnum. Stuttu seinna breyttu
fjórmenningamir nafni hljómsveit-
arinnar í Spencer Davis Group og í
gekk. En frægðin lét ekki á sér
standa. Með fyrstu smáskífunni
(Paper Sun) og fyrstu breiðskífunni
(Mr. Fantasy) skipaöi Traffic sér í
fremstu röð breskra popphljóm-
sveita.
BlindFaith
Traffic lagði fyrst upp laupana
árið 1969. Steve Winwood stóð þá
fyrir stofnun sannkaliaörar súper-
grúppu. Blind Faith hét hún og liös-
skipanin var á þessa leið: Eric
Clapton, gítar, og Ginger Baker,
trommur, en þeir komu báðir úr
Cream, og loks Rick Grech, sem kom
úr Family. Þótt Blind Faith y rði ekki
langra lífdaga auöiö náöi hún
miklum vinsældum. Hljómsveitin
kom fyrst fram á frægum hljóm-
leikum á Hyde Park í London þar
sem hún lék fyrir yfir 100 þúsund
aðdáendur og síðan var haldið i
hljómleikaferð um Bandaríkin.
Blind Faith náði aðeins að spila inn á
eina breiðskífu sem bar nafn hljóm-
sveitarinnar. Steve Winwood var
heilinn á bak við velgengni Blind
Faith. Hann samdi mest alla tón-
listina og lék auk þess á hljómborð
og sá um söng. En haustið 1969
leystist hljómsveitin upp.
Traffic endurvakin
Eftir upplausn Blind Faith hélt
Winwood í stúdíóið og hugðist taka
upp sina fyrstu sólóplötu. Hún átti að
nefnast Dark Shadows en áður en að
útkomu kom var Traffic endurvakin.
Platan kom síðar út undir nafni
Stundum setja poppsérfrædingar sig t stellingar og reyna aö kryfja sérsvid sitt
til mergjar. Greina helstu áhrifavalda meðal annars. Tónlistin á nefnilega sína
söguþótt ekki sé hún ýkja löng í árum talið og áhrifavaldarnir hafa verið margir.
í slíkri greiningu bregður nœr ávallt fyrir hljómsveitunum Blind Faith og Tra ffic.
Og maðurinn á bak við velgengni þessara tveggja hljómsveita og raunar margra
fleiri var Steve Winwood. Hin síðustu ár hefur hann gertþað gott á sólóferli. Inn-
an nokkurra vikna er vœntanleg þriðja sólóplata hans og því ekki úr vegi að drepa
áþað helzta sem þessi merki tónlistarmaður hefur fengist við í gegnum árin. Saga
Steve Winwoods er í Helgarpoppi aðþessu sinni.