Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1982, Síða 20
20
DV. LAUGARDAGUR 21. AGUST1982.
Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð
William Openshaw dómari haföi orö
á sér fyrir að vera strangur. ,,Fangels-
ið er staöurinn fyrir glæpamennina,”
haföi hann sagt oftar en einu sinni. I J
gamla daga heföu menn kallaö hann
hengingardómara. Hann haföi barizt
opinberlega fyrir því að dauöarefsing
yröi tekin upp aö nýju í Bretlandi, aö
aftur yröi fariö að hengja menn.
Þann 20. maí árið 1981 kvaddi hinn 68
ára gamli dómari konu sína í dyrunum
á hinu fallega sveitaheimili þeirra í
Broughton, litlu þorpi nálægt iönaðar-
borginni Preston i Lancashire-héraði.
m
aö sýsla á meöan. Meðan eiginmaður-
inn væri í burtu í nokkra tíma ætlaöi
hún aö baka kökur og búa til berjasaft.
Heföi hún ekki fariö inn og lokaö á
eftir sér þennan fallega vormorgun
heföi hún kannski tekiö eftir hreyfingu
á bílskúrsþakinu.
Dómarinn gekk framhjá nokkrum
hávöxnum trjám, snyrtilegri grasflöt
og blómabeöi. Kannski var hann aö
hugsa um hve lífið væri dásamlegt á
þessum árstíma.
Hann sá auðvitað ekki veruna, sem
William Openshaw dómari. Myrtur með kiUdu blóði.
Hann átti frí frá dómstörfum þennan
dag og ætlaöi aö hitta nokkra gamla
félaga í borginni Blackpool, sem er í
um 25 kilómetra fjarlægð. Ætluöu þeir
aö spjalla saman yfir góðum máis-
verði.
Dómarinn gekk eftir gangstígnum
áleiöis aö bílskúrnum þar sem Jaguar-
inn hans og Ford Cortina eiginkon-
unnar voru geymdir.
Eiginkonan, rúmlega sextug, veifaöi
til eiginmannsins, sendi honum koss og
lokaði síðan dyrunum. Hún haföi nóg
skreið á maganum eftir bílskúrs-
þakinu.
Openshaw dómari tók lykiaupp úr
vasanum og opnaöi bílskúrinn. Hurðin
var af þeirri gerð sem lyft er upp og ýtt
upp undir þakiö.
Bílarnir tveir vom hvor viö hliðina á
öðrum. Hann gekk áleiöis aö þeim
stærri.
A þessari stundu hlýtur hann aö hafa
heyrt óvænt hljóö. Mannvera var að
renna sér niöur af bílskúrsþakinu meö
hnífíhægrihendi.
Stunginn
fjórum sinnum
Hinn vopnaöi, óboöni gestur svaraði
ekki. Hann glotti. Hann vildi njóta
augnabliksins, en hann vildi ekki bíöa
of lengi.
Hnífurinn rakst inn í brjóst dómar-
ans, kom í hjartaö og drap hann sam-
stundis.
Um leið og dómarinn féll, dró
morðinginn hnífinn út, stakk honum
síöan aftur á kaf i hreyfingarlausan
líkamann, aö þessu sinni í lunga.
Hnífnum var stungiö tvisvar í viöbót.
Þær stungur komu báöar í magann.
I um það bil þriggja kílómetra
fjarlægö var forstjórinn Edward Gray
akandi í átt aö þorpinu.
Edward Gray var gjörsamlega
áhyggjulaus. Hann var 46 ára, í öruggu
starfi sem stjórnandi blómlegs fyrir-
tækis í vefnaöariönaðinum. Fyrirtækiö
átti margar verksmiðjur og gekk vel,
þrátt fyrir aö kreppuhljóö heyrðist
víöa.
Hann raúlaöi í bílnum með laginu í
útvarpinu. A þessari stundu var hann
örugglega langt frá því að geta
ímyndað sér þá hryllilegu lífsreynslu
sem hann átti eftir að verða fyrir
aðeins örfáum augnablikum síöar.
Hann var aö aka út úr þorpinu þegar
maður stökk skyndilega út á veginn og
veifaði.
Edward Gray átti ekki um annaö aö
velja en aö stanza. Annars hefði hann
ekið á manninn. Hann grunaöi aö eitt-
hvað heföi komið fyrir og manninn
vantaði hjálp. Hann snarbremsaöi og
þaö vældi í hjólbörðunum.
Áöur en Gray gat áttaö sig á því sem
var aö gerast haföi maðurinn stokkiö
inn í bílinn og hélt nú hníf þéttingsfast
aöhálsihans.
Blóöiö á hnífnum var byrjaö aö
storkna. Brúnn skinnjakki og bláar
gallabuxur mannsins meö hnífinn voru
einnig útötuðblóði.
Langur listi
fórnarlamba
„Ég er nýbúinn að drepa mann. Og
ég naut þess,” sagöi maðurinn. Gray
leiðilla.
,,Ég ætla aö drepa fleiri. Eg er fullur
af hatri. Skiluröu það? Eg er meö
langan lista af fólki sem ég ætla að
drepa. Allt stórkallar.” Þaö fór hrollur
umGray.
„Þú ert ekki á listanum. Eg þekki
þig ekki neitt. En ef þú verður ekki
þægur, hika ég ekki við aö senda þig
inn i eilíföina meö þessum hnif. Eg er
virkilega í skapi til aö drepa.”
Meö hendurnar skjálfandi á stýri
svarta Ford Granada-bíls síns tókst
Gray aö segja stamandi: „Hvað viltu
aö ég geri? Nefndu það bara. Ég er
ekki heimskur. Eg reyni ekkert.”
Honum varð hugsaö til sinnar elsku-
legu eiginkonu og bamanna þriggja
sem höföu ekki hugmynd um þá alvar-
legu stööu sem eiginmaöurinn og faöir-
inn var í.
„Þú ætlar aö keyra mig þangaö sem
ég vil fara,” sagði morðinginn, sem nú
var einnig orðinn mannræningi. „Þú
verður einkabilstjórinn minn. Hvernig
líztþéráþaö?”
Allt sem Gray gat sagt var: „Ef þaö
erþaðsemþúvilt.”
„Þaö er það sem ég vil. Og nú skaltu
snúa bílnum viö og aka i átt aö hraö-
braut eitt. Viö erum á leið til London.
Þar eru annaö, þriöja, fjóröa og
fimmta fórnarlambið. Ertuhræddur?”
„ Já,” viöurkenndi Gray.
„Það áttu líka aö vera. Ég er afar
hættulegur. Þú sérð það, er þaö ekki? ”
„Jú, ég sé þaö,” svaraði Gray.
„Eg var að kála dómara. Þetta kom í
hann. Stakk hann i gegnum hjartaö.
Eg skil ekki hvers vegna honum blæddi
svo mikið. Ég hélt að fólki blæddi ekki
eftir aö hjartaö heföi stöövazt. Veizt þú
eitthvað um læknisfræði? ”
„Nei,” svaraöi Gray og leið virki-
lega illa.
„Trúir þú því aö ég sé nýbúinn að
stinga dómara?”
,,Ef þú segist hafa gert þaö,” sagöi
Gray. Hann trúöi honum reyndar ekki
en haföi engan hug á því aö gefa
honum einhver merki þess aö hann
efaðist um orö hans.
„Þú munt kunna vel viö þig i London.
Þar er allt fullt af stelpum. Ef þig
langar í eina, þá get ég náð í eina fyrir
þig. Þaö er enginn vandi. Þær mundu
ekki þora að seg ja nei viö mig. ”
Gray reyndi að hugsa um eitthvað
annaö. Hann reyndi aö hugsa um
konuna sína og bÖmin, heimili þeirra í
útjaöri Preston. En hann gat ekki flúið
raunveruleikann. Mannræninginn kom
alltaf við og viö með einhverjar ill-
gj arnar athugasemdir.
Dómarans saknað
Klukkan tvö hringdi síminn í húsi
Openshaws dómara. Frú Openshaw
svaraöi og þekkti strax rödd Donalds
Seacroft lögfræðings.
,,Er eitthvaö aö?” spuröi frú Open-
shaw óttaslegin. „Hefur Bill nokkuö
veikzt? spuröi hún, minnug þess að
eiginmaður hennar, dómarinn, haföi
fengið hjartaáfall fyrir nokkrum
árum.
„Ekki svo aö viö vitum,” svaraöi
lögfræðingurinn, sem var náinn vinur
fjölskyldunnar. „Þess vegna hringi
ég. Viö höfðum ákveðið aö koma allir
saman heima hjá mér. .. ”
„Er hann ekki kominn?” spuröi frú
Openshaw og var nú virkilega oröin
hrædd.
, J4ei, hann lét ekki sjá sig. Og hann
erekkiheima?”
„Nei. Hann fór héöan um ellefuleytið
og ætlaði aö hitta ykkur. Hann heföi
auðveldlega átt aö ná þangað fýrir
hádegi.”
„Vertu róleg,” sagði lögfræö-
ingurinn og reyndi aö róa eigin-
konu vinar síns. „Það er örugglega
mjög einföld skýring á þessu. Líklega
bilaöi bíllinn hjá honum. Slakaöu á.
Hann hlýtur aö bjarga sér úr því. Svo
hringir hann örugglega í þig.”
Þau luku samtalinu.
Tilraun Seacrofts til að róa eigin-
konu dómarans haföi gjörsamlega
misheppnazt. Hún var verulega
áhyggjufull.
Skyndilega mundi hún eftir því aö
hún haföi ekki heyrt í bílnum aka úr
bílskúrnum, jafnvel þótt hún heföi
veriö í herberginu viö hliðina á sama
tíma.
Hún hafði ekkert hugsaö um þetta þá
en nú skipti þetta öllu máli. Hún hljóp
útíbílskúr.
Hún sá að bílarnir voru báðir inni.
Svo sá hún hvar maður hennar lá.
0, guö minn góöur. Hann hefur
fengið slag, hugsaöi hún. Svo sá hún
allt blóöiö.
Hún æpti. Hún hljóp frá bílskúrnum.
Fljótlega sneri hún við. Hann gæti enn
verið lifandi, hugsaöi hún. Kannski
gæti hún hjálpað honum meö því að
stöðva blæðingarnar.
En þegar hún leit betur á manninn
sinn og sá andlit hans vissi hún þaö
versta. Hún æpti aftur.
Rannsóknarlögreglan
kemur á vettvang
Innan fárra mínútna voru rann-
sóknarlögregluforinginn Geoffrey
Meadows og menn hans á leiöinni til
húss Openshaws á meðan læknir var
aö reyna aö hughreysta konu
dómarans.
Meadows rannsóknarlögregluforingi
átti erfitt meö aö ímynda sér ástæðu
þessa verknaöar. Engin tilraun hafði
veriö gerö til aö brjótast inn í húsiö og
ekki höföu peningarnir í veski Open-
shaws dómara verið snertir.
Hafði einhver verið aö reyna aö stela
öörum bílnum og dómarinn staöið
hann að verki? Þessari hugmynd var
þó fljótlega hafnaö. Ef þetta hefði
verið raunin, hefði þjófurinn hirt bíl-
lyklana af dómaranum og síðan ekið
bilnumá brott.
A þessari stundu vissi lögreglan auð-
vitað ekkert um rániö á Gray for-
stjóra.
Starf rannsóknarmannanna var ekki
árangurslaust. Fljótlega fundu þeir
ummerki á þaki bílskúrsins og fótspor,
minni en dómarans, á innkeyrslunniaö
bílskúrnum.
Það var einnig slóö af blóðdropum
eftir innkeyrslunni og út á götu.
„Svo virðist sem morðinginn hafi
beöiö á bilskúrsþakinu eftir dómar-
anum,” sagöi foringi rannsóknar-
mannanna.
„Þegar dómarinn var kominn inn
stökk moröinginn niöur af þakinu,
framdi morðið og flúöi síðan. ”
Enginn virtist hafa tekið eftir neinu
óvenjulegu. Openshaws-hjónin höföu
garðyrkjumann í hlutastarfi, en hann
átti frí þennan dag. Var á slysadeild
sjúkrahúss á sama tíma og morðið var
framið, sem haföi veriö tímasett
næstum því nákvæmlega klukkan
ellefu. Garðyrkjumaðurinn var því
ekkert tengdur þessu máli.
Meadows rannsóknarlögregluforingi
komst því fljótlega aö þeirri niöurstööu
að hér hlyti að hafa verið um hefndar-
morð að ræöa. Einhver var aö hefna
sín á dómaranum.
En hver? William Openshaw dómari
hafði sent mjög marga í fangelsi á
hinum langa starfsferli sinum. En
Meadows vissi að eina færa leiðin var
samt aö fara í gegnum öll þau mál sem
dómarinn haföi komiö nálægt.
Rétt fyrir miönætti þessa sama dags
hringdi eiginkona Edwards Gray for-
stjóra í lögregluna í Preston.
„Hann hefur ekki komiö heim,”
snökti hún. „Hann sagöist ætla að vera
kominn heim um sexleytiö. Hann hefur
ekkert hringt. Það hefur ekki heyrzt
orö frá honum. Hefur hann nokkuð lent
íslysi?”
Lögreglumaðurinn sem svaraöi fór
yfir skýrslur dagsins og sagöi síðan:
,J4ei, þaö hefur ekkert komiö inn á
okkar borö um eiginmann þinn. Viö
höfum ekki fengit neina tilkynningu
um að hann hafi orðið fyrir óhappi eöa
séásjúkrahúsi.”