Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Síða 5
DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. 5 Fækkmá saudfé hlýtur óhjá- kvæmilega aöhafaáhrif á íslenskan ullariðnað — segir Þórður Valdimarsson, markaðsstjóri Gefjunar Hjá Gefjun, ullariönaöardeild Sambandsins, fengust þær upplýs- ingar hjá Þóröi Valdimarssyni markaösstjóra aö fyrirhuguö væri ferö til Kanada þann 18. sept. n.k. Þessi ferð verður aö sögn Þóröar verslunar- og kynningarferö Gefjun- ar og mun sex manna hópur standa aö kynningunni. Þórður sagöi að þetta væri liður fyrirtækisins í því að ná betri mark- aösstöðu. Heimsótt verða fyrirtæki sem Gefjun er þegar í viðskiptum viö. Þrátt fyrir gífurlegan efnahags- legan samdrátt sagöi Þóröur aö út- flutningur á ullarvörum hefði aukist um 50% á síöasta ári. Þóröur sagöi ennfremur aö þeir hjá Gefjun notuöu eingöngu íslenska ull í handprjóniö og mestmegnis í fatnaöinn sem þeir framleiddu. Framleiöslan væri hins vegar víðtækari en það og þyrftu þeir aö nota erlendu ullina í vefnaðinn. Is- lenska ullin hefði nefnilega þau sér- einkenni að vera gróf og hentaði því ekki alltaf í vefnaöarvörur. Enn- fremur væri þvegin óunnin íslensk ull flutt út þar sem hún væri notuð til teppageröar. Hann sagöi aö óneitanlega myndi það hafa áhrif á íslenskan ullariönað ef af niöurskuröi á íslensku sauöfé yrði. „En hausarnir eru ekki famir af enn og því óljóst hvernig málin þróast,” sagöi Þóröur. Gefjun hyggst gefa út handprjónabók á fjór- um tungumálum þar á meðal is- lensku. I þeirri bók veröa uppskriftir aö hefðbundnum íslenskum ullarvör- um. Þóröur sagöi aö það væri ekkert sældarlíf aö standa í útflutningi frá Islandi. „Hingaö til,” sagði Þórður, „höfum viö haft meðbyr vegna þess hve heföbundin og náttúruleg varan er.” Þessi meðbyr væri ennþá meö þeim í Kanada og Bandaríkjunum. En nú væri tiskan að breytast víöa t.d. í Mið-Evrópu og þyrfti nú aö fara aö flytja út litaða ull í auknum mæli. Þessari breytingu á markaöinum þyrfti því að mæta og gæti orðið ull- arútflytjendum kostnaöarsöm. -EG. SMAA UGL YSINGASIMI 27022 HAUSTSKÓR LÉTTIR OG LIPRIR Teg.: 8222 Efni: leður + loðfóður Litir: blátt, beige, hvítt, vínrautt Stærðir: 36—41 Verð: 642,- PÓSTSENDUM Skóhöllin Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði. Sími 54420. Stórl pakkinn fyrir utan flugstöðvarbygginguna. A miða á þaki bflsins stendur: TIL JÓNS — FRÁ JÓLA HVAÐ. DV-mynd: emm. Einhver Jón á gjöf á Keflavíkurflugvelli Til Jóns — frá jóla hvaö? Þessi orö eru á miöa utan á risa- stórum pakka sem er á bílastæði flug- stöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Ekki vitum viö nein deili á þessum Jóni né hver gefandinn er. Viö þykjumst hins vegar vita um innihald „pakkans”. Þaö er að sjálfsögöu bíll sem er í pakkanum, eins og hver maöur getur séö sem skoðar meöfylgjandi mynd. Reyndar þykjast sumir geta greint tegund bílsins, segja aö þetta sé Skoda. Bíllinn hefur staöiö fyrir utan flug- stöövarbygginguna í meira en viku. Okkur er sagt aö fyrir fáum dögum hafi nokkur ungmenni tekið sig til og pakkaö bílnum snyrtilega inn og meira aö segja skreytt hann meö blómum. Hvort bíllinn er gjöf til einhvers sem væntanlegur er heim frá útlöndum vitum viö ekki. -KMU/emm. Hann Siggi mœtir í alla vélrítunartíma með vinkonu sínafiá Skrífstofu vélum! Hann átti í töluverðum vand- ræðum með valið, hann Siggi, þrátt fyrir allt. Hann átti nefni- lega kost á frábæru úrvali, eins og þeir segja í auglýsingunum. Þeir hjá Skrifstofuvélum h.f. buðu honum hvorki meira né minna en 5 gerðir af rennileg- um skólaritvélum - allt frá hin- um gífurlega vinsælu ABC rit- vélum upp í bráðfallega Mess- age rafmagnsritvél. Siggi valdi ABC. Ást við fyrstu sýn! Hann féll fyrir laglegu let- urborði, léttum áslætti, fallegri hönnun, skýru letri og góðu verði. Þær kosta aðeins kr. 2,340,00 þær ódýrustu. Þau Siggi hafa ekki skilið síð- an. Þó verður það að segjast eins og er, að það hefur hvarfl- að að honum Sigga að næla sér í aðra, eina rafknúna, til að hafa sem heimilishjálp. En þá aðeins til viðbótar við ABC. Hann er nefnilegadálítið „fjoll- aður“ hann Siggi! vilúfí. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % ____ rS Hverfisgötu 33 Simi 20560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.