Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Síða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. VIÐSKIPTI Átt þú rétt á lífeyrissjóðsláni, sem þú þarft ekki á að halda? Ef svo er, þá getum við átt ábatasöm og örugg viðskipti. Sendu nafnið þitt til auglýsingadeildar DV í lokuöu umslagi, merkt: „Traust — Nr. 508” TÖLVUNÁMSKEIÐ FYRIR RÖRN 9—16 ÁRA Námskeidið er hvort tveggja í senn nám og leikur. Á daginn læra börnin grundvallaratriöi forritunar- málsins BASIC og geta aö loknu námskeiði skrifaö einföld forrit. Meö aðstoö litskyggna er þeim kynnt bygging og eiginleikar tölva og tölvukerfa. Á kvöldin eru leik- og æfingatímar. Börnin fá viöurkenningarskjal aö loknu námskeiöi. Námskeiöiö stendur yfir í 2 vikur, annan hvern dag, 2 tíma í senn, auk frjálsra tíma aö kvöldinu. Viö kennsluna eru notaöar vandaöar einkatölvur frá ATARI meö lit og hljóöi. TÖLVUSKÚLINN Skjpt»MlSlmi25400 flAMC HMCTB Concord, drappl., Cherokee Fiat 131 Panorama Cherokee Chief, í sérfl. Wagoneer Fiat 128, góður bíll Fiat 125 P Concord, sjálfsk., 6 cyl. Fiat Ritmo 60 GL Polones, rauður Mazda 929 station Fiat 132 2000 beinsk. AMC Eagle station, 4 d, blár Fiat 132 2000 beinsk. AMC Spirit Citroén GS Pallas Mazda 929 station, sjálfsk. Fiat Polonez, grænn Fiat 125 P Austin Allegro 1979 145.000 1974 100.000 1982 185.000 1978 215.000 1979 220.000 1978 50.000 1978 38.000 1980 170.000 1980 95.000 1981 85.000 1979 110.000 1979 110.000 1980 240.000 1980 140.000 1979 130.000 1979 80.000 1978 85.000 1980 75.000 1979 50.000 1977 43.000 ATH. VANTAR FIAT 127 ÁRG. 1978,1979 0G 1980 Á SKRÁ. BÍLASALAN EGILL VILHJÁLMSSON HF. SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200. Til sölu BMW 520i árg. 1982 BMW 520 árg. 1980 BMW 518 árg. 1981 BMW 518 árg. 1980 BMW 518 árg. 1977 BMW 323i árg. 1981 BMW 320 árg. 1980 BMW 316 arg. 1980 BMW320 árg. 1981 BMW 315 árg. 1982! BMW 315 árg. 1981 Renault 4TL árg. 1980 Renault 20TL árg. 1978, Renault 20TL árg. 1977. Renault 18TS árg. 1980 Renault 18TS árg. 1979 Renault 18TS árg. 1978' Renault 18TL árg. 1979 Renault 14TL árg. 1978 Renault 14TL árg. 1977 Renault 12TL árg. 1978 Renault 12TL árg. 1977 Renault 5TL árg. 1973 Renault 4 Van árg.1977 Renault 4 Van árg. 1978, Renault 4Van árg. 1979 Renault 4 Van árg. 1980 t i s KRISTINN GUÐNASON HF. SUDURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 J VK> NEYTENDUR Sjaldan eöa aldrei hafa raddir neytenda veriö jafn háværar og um þessar mundir, hækkun á hækkun ofan í kjölfar efnahagsráöstafana ríkis- stjómarinnar. Það er okkur þó gleöi- efni aö heyra neytendur hækka raddir sínar, það sýnir lífsmark og þraut- seigju og aö neytendavitundin er til staöar. Við neytendur, þessi stóra breiöfylking landsmanna, erum allir skipverjar á sömu skútunni meö mis- jafna skipstjóra í brúnni. Við sem dag- lega sinnum neytendamálum, tíundum lágt vöruverö þegar þaö býöst. Viö bendum á aö einn daginn lækka eggin í veröi, tómatar þann næsta og síðan blómkál. Viö gerum verökannanir og þó að stundum muni aöeins nokkrum krónum á smáum hlutum eöa stórum, þykjumst viö gera góöa hluti. Stundum verður okkur á í messunni í verðkönnunum, ef til vill gleymist einn aöili eöa tveir, sem ættu aö vera meö. Sem dæmi aö taka, gerðum við eitt sinn könnun á hvaö kaffibollinn kostaöi á veitingastööum. Samviskusamiega var unnið og skráö verö á þeim stöðum, sem munað var eftir. Ef einn staður gleymdist var okkur óöar til- kynnt um þaö og úr því bætt af okkar hálfu. Fleiri slík dæmi má telja, t.d. þegar kannanir hafa verið gerðar á heimilistækjum, hefur veriö hnippt í okkur ef eitthvað gleymdist og ábend- ingar streymt inn. Þessi dæmi eru tekin af handahófi. Þetta hefur sýnt okkur og sannað aö fólk fylgist með, er vakandi og reynir að efla sína neytendavitund. Suma daga erum við ákaflega bjartsýn, finnum aö breiöfylkingin, neytendur, er vel á verði. Svo játum viö fúslega að mögru og döpru dagarnir koma líka í kippum. Þeir fylgja í kjölfar holskeflu eins og hvelfist yfir okkur nú. Hvernig eiga neytendur aö fóta sig í þessum darraöardansi veröhækkana? Viö lítum í launaumslögin okkar og síöan í kringum okkur. Tveggja herbergja kjallaraíbúö leigö á fimm þúsund krónur á mánuði. Bifreiðar hækkuöu um tæp 21%, bensínlítrinn kostar kr. 12,20 mjólkurlítrinn kr. 8.35. Strásykur hækkaði eftir 13% gengisfellingu aö viöbættu vörugjaldi (32%) um 48.1%. Eitt lítiö jógúrtbox (180 g) meö ávöxt- um er orðinn munaöur dósin kostar kr. 10,-ídag. Um síöustu helgi var í nokkrum verslunum á höfuðborgarsvæðinu nýslátraö lambakjöt, það var selt á 15% hærra verði en gamla kjötiö. Ekk- ert óðelilegt kannski, nýslátraö kjöt á haustin er alltaf dýrara en þaö gamla. En nú vitum viö aö ógrynni er til af gamla kjötinu í landi, m.a. vegna brostinna markaöa erlendis. Hvað verður gert viö gamla kjötið? Viö vitum aö bændur fara fram á 30 milljónir úr ríkissjóöi vegna niöur- skurðar á sauöfjárstofninum og hafa þegar fengiö vilyröi frá ríkisstjóminni fyrir 10 milljónum. Hvaö sem úr verður, hvort sem gamla kjötinu veröur hent eöa þaö gefiö úr landi, kemur nýtt á markaðinn þaö er náttúrulögmálið sem grípur í taum- ana. Rollunum veröur að slátra. Hverjir borga offramleiðslu? Ef markaðir erlendis svíkja og viö sitjum uppi með afurðir og framleiöslu okkar, hverjir greiöa reikninginn? Viö neytendur, breiðfylkingin. Svo þykjumst viö hafa himin höndum tekiö þegar nokkur egg lækka um nokkrar krónur eöa getum keypt kaffibolla ódýrari á einum veitinga- staönum en öörum. Viö skipverjarnir á neytendaskút- unni erum aö elta smáaurana á meöan skipstjórinn lætur holskeflu stóru seðl- anna dynja á okkur. En margt smátt gerir eitt stórt, auövitaö líka aurarnir. Viö töldum hér að framan þaö gleðilegt aö raddir neyt- enda væru háværar í dag, þaö bæri vott um lífsmark og þrautseigju. Varla er þaö heldur annaö en seiglan, sem heldur okkur neytendum vakandi viö lífsbjörgina, aurana, krónurnar og launaumslögin. Breiðfylking neytenda er sundurlaus hópur allra landsins þegna sem viö vonum aö þjappi sér saman og eflist. Viö neytendur erumhásetar, báts- menn og matsveinar á skútunni og án okkar er engin sigling og veröur ekki hvaö sem skipstjórinn segir. -ÞG ÓBREYTT KRÓNUTALA NIDURGREIDSLNA I gær greindum viö frá hækkun á mjólk og mjólkurafuröum sem tók gildi 1. sept. sl. Þessi hækkun er óvenjumikil, miöað við f yrri hækkan- ir. Allir hlutir viröast eiga sér skýr- ingar, misjafnlega skynsamlegar og svo er með mjólkurveröiö í dag. I maímánuði sl. eða nánar tiltekiö 28. maí, var í sex manna nefndinni ákveöin krónutala á hvem mjólkur- lítra í niöurgreiöslu, svo og á aörar þær mjólkurafuröir, sem eru niöur- greiddar af ríkinu. 1 júní kostaöi mjólkurlítrinn kr. 6,65 aö viðbættum niðurgreiöslum, sem voru kr. 4.36. Raunverulegt verð mjólkurlítrans var því kr. 11.01.1 dag kostar lítrinn kr. 8.35 og sama krónutala í niöur- greiöslu kr. 4.36, þannig aö lítrinn er þá kominn í kr. 12.71. Nýlegar efna- hagsaögeröir ríkisstjórnarinnar koma hér til skjalanna, því aö ákveð- in var hækkun á mjólkurvörum en niðurgreiöslur skulu vera óbreyttar í krónutölu, þær sömu og í maí. Verö- hækkunin nú l.sept. er vegna aukins rekstrarkostnaðar, flutningskostn- aðar og f leiri þátta sem aö s jálfsögðu hafa komið niöur á bændum. Verö- hækkunin til bænda nam rétt um 14%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.