Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. SETNING-INNSKRIFT Óskum eftir að ráða starfsfólk á innskriftarborð. Uppiýsingar gefur Óiafur Brynjólfsson. HILMIRH/F Síðumúla 12. AUGLÝSING FRÁ SJÚKRALIÐASKÓLA ÍSLANDS Sjúkraliðaskóli Islands heldur endurmenntunar- námskeiö 8. nóvember til 4. desember 1982, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 84476 kl. 10—12. BJ’ 1 GOÐIR IMOTAÐIR BILAR: E1 B1 01 01 Saab 900 GLE '82, ek. 6.000 km. i Datsun King Cab 4 x 4 '82 [aj Mazda 929 '82, m/öllu, ek. 3.000 ni km' m Toyota Tercel '81, ek. 12.000 km. gj Honda Accord '79, ek. 20.000 km. 0J Saab 99 '74, sérlega fallegur gj Volvo 244 '78, útborgun 50.000 jaj[ Ford Fairmount '78, sjátfsk., útb. 0J 20.000 . 0J * Ðl i 01 Ol Mercedes Benz 200 '78, bíll algerum sérflokki BMW 518 '82, ek. 6.000 km , skipti jjjj áódýrari. 01 Mercedes Benz 240 dísil '78, j§| toppbíll [aj Mazda 323 '81. 0) Citroen GS '77, útb. aðeins 15.000 |j kr. Síaukin sala sannar öryggi þjónustunnar. bilaaala GUOMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Simar 19032 — 20070 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 ítölsku herra- MOKKASÍNURNAR KOMNAR AFTUR Verð kr. 698.00 Litir: Svart og brúnt PÓSTSENDUM LAUGAVEGI 46 - SÍM119494 Haukur Gunnarsson gefur tveim leikendum i „Kirsibióm á Norðurfjaiii" síðustu leiðbeiningarnar áður en frumsýning hefst. íslenskur leikstjóri vekur athygli íNoregi „Nei, þaö eru engir sérstakir erfiö- leikar er felast í því að vera íslenskur leikstjóri í Noregi. Þaöererfittaövera lausráöinn innan leiklistarinnar og þaö á bæði við um Norömenn og aöra.” Þaö er Haukur J. Gunnarsson sem segir frá í viðtali viö DV. I lok síöustu viku var frumsýnt íOsló, japanskt leikrit sem hann leikstýrir. Þaö eru tveir einþáttungar sem hann leikstýröi á litla sviöi Þjóöleikhússins fyrir nokkrum árum undir nafninu: Kirsiblóm á Noröurfjalli. Leikritið er reyndar þýtt úr íslensku. Haukur sagöi aö hann heföi verið þaö ánægður með íslensku þýöinguna aö hann hefði ákveðið að halda sem mestu úr henni. Var því Ivar Eskeland, fyrrverandi framkvæmdastjóri Norræna hússins fenginn til aö snara leikritinu úr ís- lensku á norsku. Þetta er í fýrsta skipti sem japanskt leikrit er sett upp í Noregi. Sýningin hefur vakiö töluveröa athygli í Noregi. Hér er leikritið sýnt á sviöi tvö hjá De Norske Teater sem er einskonar þjóö- leikhús þeirra Norömanna sem tala nýnorsku. Einn af blaöafulltrúum leikhússins upplýsir aö sjaldan eða aldrei hafi dag- blööin í Osló skrifaö eins mikiö um frumsýningu á erlendu leikriti og aö þessu sinni. Aö fjölmiðlar væru áhuga- samir sáum viö á blaðamannafundi sem haldinn var rétt fyrir frumsýning- una. Margar spurningar ,,Viö höfum bara fimmtán mínútur svo aö þaö er best aö þiö byrjið bara aö spyrja,” sagöi blaöafulltrúi leikhúss- ins í upphafi blaöamannafundarins. Og spurningarnar dundu á Hauki. „Hvaö er það sem veldur því aö íslendingur lærir japanska leiklist?” „Hver er munurinn á japanskri og evrópskri leiklist?” „Er þessi norska sviðsetning bara eftiröpun?” „Er erfitt aö fá nor- rænan leikara til aö setja sig inn í japanskt hugarfar og japanska leik- listartúlkun?” Þetta eru bara nokkrar af þeim fjölmörgu spurningum sem [1X2 — 1X2 — 1X2 2. leikvika — leikir 4. september 1982. Vinningsröð: 221-X11-111-11X 1. vinningur: 12réttir — kr. 106.085,00 60.001(1112,4111) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.748,00 2329 16175+ 65031 + 8243 16972 66703 10560 61652 75720 11377 63977+ 75721 74998 95477 76235 + 57174 93581+ 11918(2/11) 94376 91466(2/11) Kærufrestur er til 27. september kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Gera má ráð fyrir verulegum töfum á greiðslu vinnmga fyrir númer, sem enn verða nafnlaus við lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Uppsetningin á hinu japanska ieikriti hefur vakið töiuverða athygli i Noregi og ekki síst hefur það vakið forvitni margra að það er íslendingur sem leikstýrír verkinu. Haukur Gunnarsson var þvi i fókus (íbókstaflegri merkingu þess orðs) fyrir frumsýninguna. D V-myndir Jón Einar Guðjónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.