Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Side 20
DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. íþróttir íþrótt fþróttir 21 Kassinn hjá KSI tómur — eðasvogottsem „Þetta kemur hrikalega út hjá okkur fjárhagslega enda hafa áhorfendurnir alveg brugöist okkur,” sagöi Friðjón Friðjónsson, gjaldkeri Knattspyrnusambands íslands, eftir leikinn í gærkvöldi. „Þaö komu ekki nema 2217 áhorfendur á þennan leik og aöeins fleiri á leikinn viö Hollendingana. Viö reiknuöum með aö á leikina í sumar kæmu 30 þúsund manns, en þeir hafa ekki verið nema 17.287. Ástandiö er því vægast sagt svaka- legt því viö eigum eftir aö fara með landsiiöiö til irlands og síðan A-liöiö og 21 liöiö til Spánar í október.” -klp-. „Skrifa þetta mark alveg á mig” — sagði Þorsteinn Bjarnason markvörður eftir 1:0 sigur Austur-Þjóðverjanna í gærkvöldi „Ég skrifa þetta mark alveg á mig,” sagði Þor- steinn Bjarnason, hinn frábæri markvörður is- lenska iiðsins, um eina markið sem skorað var í leiknum í gærkvöldi. „Ég fór að gera hluti sem ég þarf ekki að gera. Ég fór að hugsa tun að þeir myndu kannski vippa boltanum yfir vörnina eins og Hoilendingamir gerðu og var með hugann við það. Hann þrumaði því framhjá varaarveggnum og í horaið sem ég átti að vera í. Þetta voru ægfleg mistök — en það er ekk- ert hægt að gera við þvi héðan af.” Óánægður með hvað fáir mæta á völlinn. „Ég er óhress með að tapa þessum leik og með þá Utlu aðsókn sem við fáum á landsleikina hér. Það er eins og fólkið vflji að við vinnum allar stórþjóðirnar í knattspyrau, en það vfll ekki koma og standa við bakið á okkur í leikjunum,” sagði Marteinn Geirs- son, fyrirliði liðsins. „Ég var samt ánægður með leikinn. Við spiluðum skynsamlega og það var margt mjög gott í honum. Ég held lika að þeir sem sáu hann hafi verið ánægð- ir, en sjálfsagt vfljað, eins og við inni á vellinum, að tsland sigraði eða næði í það minnsta jafntefli.” Skaut í f æturna á honum „Það var sko hugmyndin að skora úr þessu færi,” sagði Ómar Torfason, sem átti besta marktækifæri íslands i fyrri hálfleiknum. „Ég hafði bara svo lít- inn tíma — varð að afgreiða boltann um leið og skaut í fæturnar á risanum í markinu. Hann var líka út um ailt með hendur og fætur enda vei yfir tveir metrar á hæð.” Með allra erfiðustu landsleikjunum „Ég er alveg búinn — þetta er með erfiðari leikj- um sem ég hef leikið,” sagði Viðar Halldórsson, sem var besti maður íslenska liðsins í leiknum í gœr. „Fyrri háUleikurinn var sérlega erfiður. Ég fór þá lika stundum of langt fram og þurfti að hlaupa ' hratt og langt tfl baka.” -klp- 35 ára gamalt met Hauks bætt Austfirðíngurínn Egill EiAsson bætti 35 ára gamalt unglingamet Hauks Clausen, ÍR, í gær. Hljóp 300 m á 34,6 sek. Met Hauks var 34,7 sek. ísiandsmet Odds Slgurðssonar, KR, er 34,0 sek. Næstur er Hílmar Þorbjömsson, Á, á afreka- skránni með 34,3 sek. Þá Asmundur Bjaraason, KR, 34,5 sek. Egill ná fjórði. Þá náði Egill nýlega sinum bezta tima i 200 m. Hljóp á 22,0 sek. í mótvindi. hsun. NærFylkirað halda ser uppi i? Einn Ieikur verður í 2. deild islandsmótsbis í knattspyrnu i kvöld. Þá leika á Laugardalsvellinum Fylkir og Þróttur, Reykjavik. Leikurinn hefst kl. 18. Þetta er þýðingarmikill leikur fyrir Fylki. Liðið þarf nauðsynlega að ná sér i eitt eða tvö stig til að eiga möguleika á að halda sér í 2. deildinni. Fyrir Þrótt skiptir ieikurinn engu máli. Liðið er þegar orð- ið meistari og tekur sjálfsagt við bikarnum sem sæmdarbeit- inu fylgir eftir leikinn. -klp- Þrjú opin golf- mót um helgina Síðasta opna öldungamótið í golfi i ár verður á Grafarholts- veiiinum á morgun — föstudag. Er það fyrir konur og karla, 50 ára og eldri, og befst það um kl. 13.30. Um belgina verður opin flokkakeppni hjá GR og leikið bæði á iaugardag og sunnndag. Síðasta stórmótið hjá kvenfélkinu verður svo á Nesveliin- um á sunnudaginn. Er það Rosentbal-keppnin þar sem ieikn- ar verða 18 bolur og er sú keppni engu siður fyrir byrjendur en lengra komna. Það var ekki létt verk að skora hjá risanum Bodo Rudwaleit i austur-þýzka markinu. Það fékk Ómar Torfason að reyna í gær eins og fleiri leikmenn isl. iiðsins. DV-mynd Friðþjófur. plNN ALBEZTILEIKUR ISLENZKS LANDSUÐS — og þó lék aðeins einn atvinnumaður í liðinu. Austur-Þjóðverjar sigruðu 1-0 Það hljómar ef tfl vill einkennflega, maður fór stóránægður af Laugardais- vellinum þó svo Austur-Þýzkaland sigraði Island 1—0 í landsleiknum í knattspyraunni í gær. Þrátt fyrir tapið lék íslenska liðið einn albezta landsleik sem landslið okkar hefur náð. Oft virkflega gaman að fylgjast með sam- leik íslenzku strákanna, leikni þeirra og hraða gegn mjög snjöllum mótherj- um. Þeir báru ekki neina virðingu fyrir þeim og sköpuðu oft mikinn usla í vöra þeirra austur-þýzku. Með smáheppni hefði ísland svoauðveldlegaáttað geta skorað nokkur mörk, jafnvel þrjú tll fjögur. Það tókst hins vegar ekki, því miður. Sigur Þjóðverja var sanngjara, ekki 1—0, heldur miklu frekar 4—3. Þær tölur hefðu gefið réttari mynd af gangi leiksins. Pólverjar í hættu Bronsiiðið frá siðustu HM-keppni í knatt- spyrnu, Pólland, slapp með skrekkinn gegn Finnum í Evrópukeppni landsliða í Kuopio i Finnlandi i gær. Pólverjar komnst í 3:0 með mörkum Smolareks úr viti á 16. min., Dzoekamowski á 27. min. og Kupcewlcz á 73. min. En Finnar gáfust ekki npp og þeir Valvee og Keíjo minnkuðu í 3:2 á einni mbiútu og á síðustu sekúndunum áttu Finnar gullið tækifæri til að jafna. • • • • • 1 Búkarest sigruðu Rúmenar Svia i 5. riðli Evrópukeppninnar 2:0. Komu bæði mörkin eftir boraspyraur og gerðu þeir Andone og Klein þau. Sviarafr léku elnum færri nær ail- an siðari hálfleikinn því Niisson var rekinn út af á 49. mmútu eftir brot á Balaci. -kip- Leikur ísl. liðsins er athyglisverðast- ur fyrir þá sök að aðeins einn atvinnu- maður, Pétur Pétursson, lék í liðinu. Stóru stjörnumar meö erlendu liðun- um voru fjarri góöu gamni. I þess stað fengum við að sjá stórar stjörnur, sem leika meö íslenzku liðunum. Enginn var þó betri en Þorsteinn markvörður Bjarnason. Eitt orð yfir markvörzlu hans. Stórkostleg. Viðar Halldórsson, Ragnar Margeirsson og Sigurður Grétarsson komu ekki langt á eftir. Sterkir strákar og synd að Siggi skyldi ekki nýta færi sín betur. Marteinn Geirsson, fyrirliði, lék sinn bezta leik meö landsliðinu í sumar, ef ekki lengra aftur í tímann. Sigurður Lárusson sterkur við hlið hans, Arni Sveinsson útsjónarsamur og leikinn, Omar Torfason eldfljótur og með gífurlega yfirferð. Þá var oft gott að sjá til Péturs Péturssonar. Hins vegar náöi Guðmundur Þorbjömsson sér ekki á URSLITIN A EM Frábær árangur náðist á Evrópumeistara- mótbiu í Aþenu í gær. Þrjú ný heimsmet voru sett. Það var f tugþraut, 400 m hlaupi og bástökki kvenna. Hér á eftlr fer árangur i þebn grelnum sem keppt var til úrslita í gær. 800 m hlaup karla 1. Hans-Peter Feraer, V-Þýzk. 1:46,33 2. Sebastian Coe, Bretlandi, 1:46,68 3. Jorma Haerkoenen, Fbmi. 1:46,90 4. Garry Cook, Bretlandi, 1:46,94 5. Rob Druppers, Hollandi, 1:47,06 6. Detlef Wagenknecbt, A-Þýzk. 1:47,06 7.01afBayer, A-Þýzkalandi 1:47,36 8. Willi Wiilbeck, V-Þýzkai. 1:48,90 800 m hiaup kvenna 1. Olga Mineyva, Sovét, 1:55,41 2. Ludmiia Veselkova, Sovét, 1:55,96 3. Margrit Klinger, V-Þýzkal. 1:57,22 4. Joianta Januchta, Péll. 1:57,92 5. Hiidegard Ullricb, A-Þýzk. 1:58,19 6. Doina Meiinte, Rúmenia, 1:59,65 7. Nikolina Shtereva, Búlg. 2:01,77 . Wanda Stefanska, PéU. 2:03,05 Hástökk kvenna Ulrike Meyfarth, V-Þýzk. 2,02 Tamara Bykova, Sovét, 1,97 Sara Simeoni, ttaliu, 1,97 Gaby Meier, Sviss, 1,94 Jutta Kirsta, A-Þýzk. 1,94 400 m grindahlaup karla Haraid Scbmid, V-Þýzk. 47,48 Alex. Yatsevlch, Sovét, 48,60 Uew Ackermann, A-Þýzk. 48,64 Vasily Arkhipenko, Sovét, 48,68 Ryszard Szoarak, Póll. 49,41 Alex. Kharlov, Sovét, 49,64 Toma Tomov, Búlgaríu, 50,10 400 m hlaup kvenna Marita Koch, A-Þýzkal. 48,15 JarmUa KratochvUova, Tékk. 48,85 Tatana Kocembova, Tékk. 50,55 Sabine Busch, A-Þýzkal. 50,57 Irina Baskakova, Sovét, 50,58 Dagmar Ruebsam, A-Þýzk. 50,76 7. Gaby Bnssmann, V-Þýzk. 8. Judit Forgacs, Ungverjal. Kringlukast kvenna 1. Tsvetanka Hristova, Búlg. 2. Maria Petkova, Búlgaria, 3. Galina Savinkova, Sovét, 4. Gisela Beyer, A-Þýzk. 5. SUvia Madetzki, A-Þýzk. 6. Gaiina Murashova, Sovét, 7. Florenta Craciunescu, Rúm. 8. Irina Meszynski, A-Þýzk. Tugþraut 1. Daley Thompson, Bretl. (10,51 - 7,80 —15,44 — 2,03 — 47,11 -14,39 — 45,48 — 5,00 — 63,56 — 4:23,71) 2. Jiirgen Hingsen, V-Þýzk. 8518 3. Siefried Strak, A-Þýzk. 8433 4. Steffen Grummt, A-Þýzk. 8218 5. Georg Werthner, Austurrikl, 8171 6. Grigori Degtaryev, Sovét. 8161 7. Valeri Kachanov, Sovét, 8116 8. Christian Gugier, Svlss, 8036 50.93 52,49 68,34 67.94 67,82 66.78 66,64 65,30 64,00 63.78 8744 strik. Sigurjón Kristjánsson kom í hans stað, þegar langt var liðiö á leik- inn. Olafur Bjömsson í stað Trausta Haraldssonar eftir leikhléið. Þá meiddist Gunnar Gíslason fljótt í leikn- Um. Ragnar kom í hans stað. Góðfæri Islenzka liðið fékk góð færi í leikn- um. Omar komst frír að marki þýzkra á 8. mín. eftir undirbúning Sigga Grétars. Risinn í þýzka markinu varöi með úthlaupi. Knötturinn barst snöggt til Péturs. Hann hitti ekki boltann. Markið opiö. Þjóðverjar fengu ekki færi allan fyrri hálfleikinn, utan auka- spyrnu rétt utan vítateigs á 29. mín. Streich skoraði beint úr henni með föstu skoti neðst í markhornið. Það var eina mark leiksins og hjá því hefði ísl. liðið átt aö komast. Rétt á eftir hefði Island átt að jafna. Siggi Grétars lék upp. Gaf á Pétur, sem var í skotfæri. Pétur renndi hins vegar knettinum aft- ur. Ætlaði hann Ragnari, sem var í betra færi. En Ragnar var aðeins of seinn. Þá átti Omar skot á markið sem markvörðurinn varöi. Annaðyfir. Eftir 40 sek. í s.h. stóö Siggi Grétars fyrir opnu marki eftir að Pétur hafði leikið upp kantinn og gefið fyrir. Siggi skaut yfir, þegar léttara var að skora. Ragnar átti góða rispu en skaut fram- hjá en síðan fór hættan að verða meiri við ísl. markið. Þorsteinn varði hvað eftir annað glæsilega, stundum á undraverðan hátt. Eitt sinn hjálpaði stöngin honum. Þrátt fyrir öfl góðu færin var aöeins eitt mark skoraö. Leikurinn í heild hin bezta skemmtun. Sorglegt að ekki nema 2217 áhorfendur keyptu sig inn á hann. Sorglegt aö ekki fleiri skyldu sjá einn albezta landsleik Islands. hsím. Þrjú heimsmet sett á Evrópumótinu í Aþenu Oddi Sigurðssyni, KR, tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitum í 400 m ! blaupinu í gær á Evrópumeistaramót- inu í frjálsum íþróttum í Aþenu. Hann |var á fyrstu braut í fyrri riðlinum í undanrásum. Fór mjög geyst af stað, lagði allt undir, en hafði ekki nægilegt úthald i lokin. Varð síðastur í riðlinum á 47,35 sek., eða talsvert frá þeim tíma, sem hann náði í undanrásunum, 46,63 sek. Sá timi hefði þó ekki nægt honum til að komast í úrslit. Mjög góður árangur náðist í mótinu í gær. Þrjú ný heimsmet voru sett. í 400 m hlaupi Fritz Kissing farinn heim — ogverðurekki endurraðinn þjálfari hjá Breiðablik Fritz Kissing, þjálfari Breiðabliks, hélt beim tfl Þýzkalands í morgun. Það varð að samkomulagi hans og stjóraar knattspyraudefldar og leikmanna að Kissing sæi ekki um undirbúning fyrir síðasta leik Breiðabliks í sumar í 1. deild gegn KA í Kópavogi á laugardag. ! Sigurður Þorsteinsson, sem þjálfaði ís- landsmeistara Breiðabliks í 2. flokki, mun sjá um æfingar. Fritz Kissing verður ekki endurráðinn hjá Breiða- bliki næsta sumar. Hann var þjálfari þar 1981 og 1982. -hsím. Daley Thompson, Bretlandi, settí heimsmet í tugþraut mikið. Hann var langt frá heimsmeti sínu. 1 undanúrslitunum í 400 m hlaupinu urðuúrslit þessi: kvenna hljóp Marita Koch, Austur- Þýzkalandi, á 48,15 sek. og bætti heimsmet sitt um næstum hálfa sekúndu. I hástökki kvenna setti ólympíumeistarinn frá 1974, Ulrike Meyfarth, V-Þýzkalandi, nýtt heims- met, þegar hún stökk 2,02 m. Bætti heimsmet Söru Simeone, Italiu, um einn sentimetra. Þá gerði brezki blökkumaðurinn Daley Thompson sér lítið fyrir og setti nýtt heimsmet i tug- þraut. Hlaut 8744 stig. Bætti heimsmet Þjóðverjans Hingsen um 21 stig en sá vestur-þýzki varð í öðra sæti. Eftir að Thompson hafði náð sínum bezta árangri í kringlukasti, 45,48 m í sjöundu greininni, var heimsmetið í sjónmáli. Þegar svo Thompson stökk fimm metra í stangarstökki var nær öruggt að hann mundi setja nýtt heimsmet. I síðustu greininni, 1500 m hlaupinu, þurfti hann að hlaupa á 4:26,6 mín. til að setja heimsmet. Náði þremur sekúndum betri tíma. Heims- metið kom frekar á óvart þar sem Thompson tognaði lítillega í 100 m hlaupinu fyrri daginn. Coe varð annar , jEg varð fyrir gífurlegum vonbrigð- um. Skil þetta bara ekki,” sagði enski heimsmethafinn í 800 m hla upi, Sebast- ian Coe, eftir að hann hafði orðið annar í 800 m hlaupinu. Hann átti ekkert svar við endaspretti Þjóðverjans Ferner á síðustu 30 metrunum. Coe varð þá al- veg bitlaus en lokaspretturinn hefur venjulega verið hans sterkasta hlið. Meiöslin í sumar há honum greinilega, þrjú erfið hlaup, dag eftir dag, of „Gengur alltaf illa að vinna ísland stórt” „Það hefur aldrei gengið hjá okkur að vinna ísland stórt í landsleik. ísland er lítið land en þaö á stóra og góða knattspyrnumenn og þeir eru okkur alltaf erfiðir,” sagði Peter Storf, þjálfari þýska liösins, eftir leikinn í gœrkvöld. „Þetta var góður leikur — ekki eins góður ! og þegar þið unnið okkur 1975—en þá voruð * þið líka með betra 115. Við fengum góð mark- tækifæri í þessum leik og áttum að geta skor- að meira, en ísland átti líka góð færi. Besti maður liðsins var Þorsteinn Bjarna- son markvörður, svo voru þeir líka góðir Marteinn Geirsson og bakvörðurinn litli hægra megin, Viðar Halldórsson.” íslendingar j komu mér á óvart „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er dómari hjá isi. landsUðinu, sagði hinn ágæti danski dóm- ari leiksins, Peer Frickmann. „Það kom mér á óvart því að ég vlssi að þlð cigið marga at- viunumcnn, sem ekki voru með núna. Is- lenska liðið átti að geta skorað tvö mörk í þessum ieUt — það voru mjög góð færi sem það lékk sitt í hvorum hálfleiknum, sem ég man sérstakiega eftir. Bestu menn Uðsins þóttl mér vera i vörainni þeir Marteinn Geirsson og Viðar HaUdórsson og í framlínunni Sigurður Grétarsson og Pétur Pétursson, en hann hef ég séð leika áður, og veit þvi hvað hann kann og getur i knattspyra- -klp- unni.’ HM kvennaígolfi: Þæríslensku fóru strax Í26. sætið Islenska kvennalandsUðið í golfi byrjaði ekki vel i sinni fyrstu golfkeppni sem það hefur tekið þátt í. Er það sjálf heimsmeist- arakeppnin sem hófst í Sviss í gær. Voru þá leiknar fyrstu 18 holumar af 72 og eftir þennan fyrsta dag eru stúlkumar í 26. sæti. 1 kvennakeppninni taka þátt 26 þjóðir. Munurinn er þó lítill þarna á afturendan- um. Island er á samtals 184 höggum — þrjár stúlkur spUa og árangur tveggja telur — Portúgal er á 182, Indónesía á 181 og Bermuda á 180 höggum. Bandaríkin eru i efsta sæti á 148 höggum, Sviss á 153 og Spánn á 154. I gær lék Þórdís Geirsdóttir á 91 höggi, Asgerður Sverrisdóttir á 93 og Jóhanna Ingólfsdóttirá98höggum. -klp-. FyrririðUl: 1. Hartmut Weber, V-Þýzk. 2. Andreas Knebel, A-Þýzk. 3. Pavei Konovalov, Sovét. 4. Alex TroschchUo, Sovét. 5. Mauro Zuliani, Italiu 6. Todd Bennett, Bretl. 7. Andrzej Stepien, PóU. 8. Oddur Sigurðsson, Isiandi Síðari riðUI: 1. Viktor Markin, Sovét. 46,13 46,30 46,32 46,40 46,44 46,84 47,28 47,35 45,99 2. PhUip Brown, BreU. 46,14 3. Zeljko Knapic, Júgósl. 46,24 4. Thomas Giessing, V-Þýzk. 46,43 5. Didier Dubonis, Frakkl. 46,56 6. Roberto Ribaud, ttalíu 46,58 7. San dor Ujhelyi, Ungverjal. 46,59 8. David Jenkins, Bretl. 47,04 I gær voru undanrásir í 5000 m hlaupi, Thomas Wessinghage, V- Þýzkalandi, sigraöi í öðrum riðlinumá 13:26,48 mín. Heimsmethafinn David Moorcroft, Bretlandi, í hinum á 13:30,28 min. I undanúrslitum í 200 m hlaupi karla náði Olaf Prenzler, A- Þýzkalandi, beztumtí ,ia, 20,58 sek. -hsim. Martröð hjá Shilton Tottenham sigraði Southampton 6-0 á White Hart Lane Staðan ernúþannigil. deild. Enski landsliðsmarkvörðurinn Peter Shflton, sem fékk aðeins á sig eitt mark í fimm leikjum Englands á HM á Spáni, hlýtur að óska þess að hann befði verið kyrr bjá Nottingham Forest. í gsr fékk bann á sig sex mörk, þegar Tottenham gjörsigraði Sout- hampton 6—0 í Lundúnum. Fjögur gegn Watford á dögunum og hefur 11 sinnum orðið að hirða knöttinn úr netinu í fjórum fyrstu leikjum sinum með Southampton. Hrein martröð hjá þessum frábsra markverði. Glen Hoddle meiddist strax hjá Tottenham og kom Richardo Villa í hans stað á 21. min. I gær varö hann aö hiröa knöttinn í fyrsta sinn úr marki sinu á 14. min. Tony Galvin skoraði.Vflla, sem lék sinn fyrsta leik með Tottenham á þessu leiktimabili, skoraöi á 24. min. eftir að Shilton hafði slegiö knöttinn illa frá eftir skot Steve Archibald. Galvin skoraði þriðja markiö. Síðan þeir Garth Crooks, Garry Brooke og Steve Perrymann. Brooke skoraði úr víta- spymu en undir lok leiksins varði Shilton aðra vítaspyrnu frá honum. Margir leikir voru í ensku deilda- keppninni. Urslit. 1. DEILD Aston Villa — Luton 4—1 Man. Utd. — Everton 2—1 Norwich—Birmingham 5—1 Stoke — WBA 0-3 Tottenham — Southampton 6—0 2. DEILD Derby — Chelsea 1-0 Leicester — Leeds 0—1 Newcastle — Middlesbro 1—1 3. DEILD Exeter — Portsmouth 1—1 Millwall — Bournemouth 2—0 Orient — Cardiíf 4—0 Oxíord — Doncaster 3—0 Reading — Brentford 1—1 4. DEILD Hereford — Swindon 1—2 Peterbro — Wimbledon 0—3 Torquay—Aldershot 4-2 Þeir Norman Whiteside og Bryan Robson komu Man. Utd. í 2—0 áður en Andy King skoraði eina mark Everton. Man. Utd. þurfti mjög fyrir sigrinum aö hafa gegn hinu skemmtilega liði Howard Kendafl. West Bromwich er komið á skrið. Góður sigur i Stoke. Cyrille Regis, Peter Eastoe og Ally Brown skoruðu mörkin. Keith Bertschin og Martin O’Neil skoraðu mörk Norwich, tvö hvor. Gordon Cowans skoraði tvö af mörkum Aston Villa. Mick Channon er kominn til Newcastle. Skoraði mark liðsins gegn Middlesbro. Man. Utd. greiddi í gær Vancouver Whitecaps 250 þúsund sterlingspund fyrir miðherjann Peter Beardsley, áður Carlisle. Ef hann kemst ekki í lið United verður upp- hæðin endurgreidd en tvöfölduð ef leik- maðurinn kemst í enska landsliöið. Liverpool 4 3 1 0 8—3 10 WBA 4 3 0 1 11—3 9 Man. Utd. 4 3 0 1 9—4 9 Watford 4 3 0 1 8-3 9 Man. City 4 3 0 1 4-2 9 Tottenham 4 2 1 1 11-6 7 Swansea 4 2 1 1 7-3 7 Sunderland 4 2 1 1 5-3 7 Coventry 4 2 1 1 4—3 7 Everton 4 2 0 2 11—5 6 Nottm. For. 4 2 0 2 9—8 6 Stoke 4 2 0 2 6—6 6 Notts. Co. 4 1 2 1 5-6 5 West Ham 4 1 1 2 4—4 4 Norwich 4 1 1 2 7-8 4 Luton 4 1 1 2 8-11 4 Brighton 4 1 1 2 2-10 4 Ipswich 4 0 3 1 4—5 3 A. Villa 4 1 0 3 5-10 3 Southampton 4 1 0 3 2-11 3 Arsenal 4 0 1 3 2-6 1 Birmingham 4 0 1 3 2-12 1 -hsím. Sá sænski dauðhræddur við íslensku dömumar „Það var heppni að ég fór tU að horfa á þennan lcik. tslenska liðið er gott — já, mjög gott — og ég var næstum því viss um það fyrirfram að það kynni ekki einu sinni að leika knattspyrau.” Þetta sagði sænski kvennalandsliðsþjálf- arinn í knattspymu, Ulf Lyffors, eftir landsleik Noregs og Islands í Tönsberg á dögunum. Þangað fór hann tU að njósna um íslenska Uðið. Bjóst ekki við að sjá neitt en var svo hrifinn — og hræddur við íslenska liðið um leið — að hann hefur verið með sín- ar stúlkur á stanslausum æfingum síðan. Lyffors segir í viðtali við Tönsbergblaðið eftir leUdnn, að hann hafi sérstaklega tek- ið eftir þessum númer 6, Rósu Valdimars- dóttrn- og númer 9, Ástu B. Gunnlaugsdótt- ur. Og bætti síðan við — að það yrði erfitt að ná báðum stigunum af islenska Uðinu og hvað þá heldur á Islandi. Nú er að sjá hvort sænski þjálfarinn hefur rétt fyrir sér. Svíar og Islendingar mætast í kvöld á KópavogsveUinum og hefst leikur- inn kl. 18.00. Þar má búast við hörku skemmtilegum leUc og þeir sem hafa ekki trú á að kvennaknattspyma sé neitt tU að horfa á ættu hiklaust að mæta — þeir eiga eftiraðverðaimdrandi. -klp- Guðríður Guðjónsdóttir handknatt- leikskona úr Fram er í marki islenska Uðsins í landsleiknum við Svla í knatt- spyrnu á Kópavogsveflinum í kvöld. PVTið Iþróttaskór í úrvali -mí \ PP’T.Ö Vlado Stanzal Spurt Utur: Mátt/hvftt fránr.31/2 Verð kr.: 723,- LMur: hvftt/baiga fránr.31/2 Varðkr. 440,- Vlado Stanzal Univarsal Utur: hvftt/svart fránr. 31/2 Verð kr. 625,- Heynckee Star Utur: blátt rúskinn fránr. 31/2 Verð kr.: 496,- Pele junior Stmrðir: 26—35 Verð kr. 296,- Sporty baðskór Verð kr. 250,- Sportvöruverzlun HMGOLFS OSKA RSSONA R, K/apparstíg 44. — Sími 11783. PÓStsendum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.