Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Side 27
DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Leikum sjómenn. Þú stendur í stafninum og ímyndar þér aö við séum ólgusjó. Ég get það ekki, Mummi. Mig skortir ímyndunar- afl til þess. er að nota rafmagnsritvél- Og hvar er vasatölvan? Skemmtanir Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á að bjóða vandaða dans- tónlist fyrir alia aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaða dinner- músík, sem bragðbætir hverja góöa máltíð. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Richardssonar. „Taktur fyrir alla”. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Dísa. Elsta starfandi feröadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa, er efna til dansskemmtana, sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem við á er innifaliö. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dísa. Heimasími 50513. Barnagæzla Tek börn í gæslu, er í Austurbæ í Kópavogi, hef leyfi. Uppl. í síma 44965. Dagmamma í vesturbænum í Kópavogi getur tekið börn í gæslu allan daginn. Uppl. í síma 42878. Get tekið börn í gæslu, er í Austurbergi. Uppl. í sima 72520._____________________________ Tökum börn í pössun allan daginn, æskilegur aldur innan eins og hálfs árs. Uppl. í síma 16094 eða 38527,___________________ Eldri kona óskast! Til að koma heim og gæta tveggja stúlkna (3 ára og 5 ára) aðra hvora viku frá kl. 8.00 til kl. 14.00. Uppl. í síma 31206. Dagmamma óskast frá og með 1. okt., sem næst Jöklaseli. Uppl. í síma 78225. 7 ára stelpu sem er í Austurbæjarskóla vantar dag- mömmu á morgnana. Vinsaml. hringið í síma 16657. Óska eftir stúlku til að gæta 4ra ára drengs 1—2 kvöld í viku. Yngri en 15 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 74868 milli kl. 19 og 21 í kvöld. Líkamsrækt >____ t * Hafnfirðingar. Sólbaösstofan Hellissól, Hellisgötu 5 býður ykkur velkomm, sími 53982. Höfum nú opnað aftur 4 kvöld í viku frá mánudegi til fimmtu- dags frá kl. 19.30-22. Einnig er opið á þriðjudögum frá kl. 15-18.30. Sérstakir tímar fyrir þá sem þurfa að missa 20 kg eða meira. Karlmenn látið ykkur ekki vanta í baráttuna. Línan Hverfis- götu 76 sími 22399. Sólbaðsstofur, iíkamsræktarstofur og sundlaugar um allt land. Fluorperur fyrir sóllampa til af- greiðslu strax. Pantanir í síma 84077 og 21945. Benco, Bolholti 4 Reykjavík. Höfum opnað snyrti- og sólbaðsstofu í Skeifunni 3. Nýir bekkir, sauna, þrekhjól og full- komin hreinlætisaðstaða. Pantanir í síma 31717. Fönsun hf. Gufubaðsstofan, Kvisthaga 29. Strákar, er búinn aö opna aftur eftir sumarleyfi. Gufub'aðsstofan, Kvisthaga 29, sími 18976. Halló —Halló! Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Lindargötu 60. Höfum opið alla daga og öll kvöld. Kúrinn 350 kr. Hringiö í síma 28705. Verið velkomin. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar inn- römmun, mikið úrval rammalista. Fljót og góð þjónusta. Einnig kaup og sala á málverkum. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.