Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Qupperneq 19
legur söngvari aö ég get ekki versn- aö. En ég stefni ekki aö neinni heims- frægö.” — Er plata á leiðinni? ,,Já, þaö kemur plata fyrir jólin, Tumi þumall og Jói og baunagrasið veröa þar í aðalhlutverkum. Og svo kemur frá mér bók líka.” —Bók? „Já, en þaö er ekki skáldsaga en kannski kemur hún seinna.... Þetta er bók fyrir böm á öllum aldri, þar er aö finna leiki, gátur, þrautir og svo framvegis.” „Á dansleikjunum voru úrslitin okkur íhagl" — Þú ferðaðist mikið í tengslum viö íþróttimar. Er það rétt, sem maður hefur oft heyrt, aö þessum íþróttaferöum hafi verið ölteiti mikið? ,,Þaö er alger misskilningur. Eg minnist þess aldrei aö menn hafi veriö aö skemmta sér fyrir lands- leiki eöa aðra mikilvæga leiki. En eftir leikina lyftu menn sér oft upp. Sérstaklega héma áöur fyrr, þá skemmtu menn sér oft konunglega. 1 dentiö vom þetta góðir hópar og félagsandinn var stórkostlegur. Svo þaö var næstum öraggt, að viö unn- um dansleikina, þótt úrslitin í fót- bolta- og handboltaleikjunum væru okkur ekki alltaf í hag! V iö voram oft býsna sterkir á þessum dansleikj- — Ifið vorum oft býsna sterkir á þess- um dansleikjum! „Fólk vill hafa eltthvað tiI að smjatta á og einhvarja milli tann■ anna." um! Já, þaö sem gerðist í þessum ferðum væriefniíheilabók.” 14—2 leikurinn — Hvaöa landsleikur er þér minn- isstæðastur? „Eg man sérstaklega eftir 14—2 ferðinni. Leikurinn var í tilefni af stórafmæli danska knattspymusam- bandsins. Viö Islendingar höföum staöiö okkur sérstaklega vel fram að þessum leik. Unniö Norömenn, tapaö naumlega fyrir Svíum, gert jafntefli viö Spánverja í olympíukeppni. En s vo kom þessi sprengja.... Þaö var mikill viöbúnaöur, því nú átti loksins aö leggja þessa erki- fjendur aö velli. Danir vora þama með sitt besta knattspyrnulið en viö meö hálfgert unglingaliö. En viö mættum sem sagt í Höfn þremur dögum fyrir leik, minna mátti þaö ekki vera til að aðlagast aðstæöum. Okkur var komið fyrir á glæsilegasta hóteli Kaupmannahafnar og skipt niður á þrjár hæöir í hótelinu svo að sem allra best færi um okkur. Á hverri hæð var vöröur til aö passa aö viö yrðum ekki truflaðir. Þaö var sérstakur smakkari, sem smakkaöi allan mat fyrir okkur. Þama var frá- bært lið á ferðinni! Og Danimir næst- um skjálfandi á beinunum því þama var komið liöiö sem skyldi leggja þá aö velli. Baráttuandinn hjá okkur var mikill og viö gengumst upp í öllu þessu tilstandi. Svo rann keppnisdagurinn upp. öllum var smalað út í fína rútu. Bar- áttusöngvarnir og sigurvíman var í algleymingi. Við komum á völlinn, inn í klefana og fórum aö hita upp. Þar sem viö erum aö því er Jóhannes Atlason að leika sér meö boltann, sparkar honum upp i loftiö. En þá vildi ekki betur til en svo, aö boltinn lenti á hausnum á Elmari Geirssyni og hann rotaöist. Þar meö var fyrsti leikmaðurinn kominn út af, áöur en við gengun inn á völl! I þessu rann upp aö Idrætsparken í Höfn, sem var þéttskipaður áhorf- endum, fallegasti glæsivagn borgar- innar og út steig sendiherra Islands, Gunnar Thoroddsen. Hann kom til okkar og heilsaöi öllum leikmönnum meö handabandi. Nema Elmar sat steinrotaður á bekk. Sendiherrann gekk aö honum og rétti honum hönd- ina. Svona stóð hann í fimm mínútur en auövitaö tók Elmar aldrei i hönd hans. Svo Gunnar hélt aö hann væri — Svo Gunnar hélt að hann væri annað hvort alþýðubanda- lagsmaður eða fullur! annaðhvort alþýðubandalagsmaður eöa fuUur. Gunnari var þó skýrt frá þessusíðar!” ,, Við tökum þá strákar, jöfnum, þvíþeir eru gersamlega búnir!" „Síðan gengum viö inn á völlínn undir dynjandi lófataki Islending- anna sem höföu f jölmennt af öUum Norðurlöndum til að sjá þetta Brasi- liuliö. Jæja, viö byrjuðum meö boltann. Þetta var alveg dásamlegt. Viö vorum í sókn en hún rann út í sand- inn. Danirnir voru samt enn skjálf- andi á beinunum. En svo vorum við svo óheppnir að fá á okkur fiögur mörk á tíu mínútum, held ég! Og skiptir engum togum aö í hálfleik er staöanú—0! En þar sem leiknum var sjón- varpað, var ákveðiö aö vera ekkert aö skipta yfir í varnarleik! Viö ákváöum aö sækja, viö vissum líka að svona gæti þetta ekki gengið hjá Dönunum lengur. Þeir hlytu aö fara aö kUkka á þessu. Þá man ég aö Axel Einarsson, sem þá var formaöur HSl, sagöi aö ég fengi heiðursbindi, sem hann ætti, ef mér tækist aö skora. Síöan var flautaö til leiks í seinni hálfleik. Ég man aö Helga Númasyni tókst aö pota marki. Það var alger þvaga viö markið og boltinn rakst i fætur Helga og markmaðurinn nennti ekki aö beygja sig. Honum fannst komiö nóg, 6:0. Siguröur Sig- urðsson lýsti þessum leik og gat eng- an veginn fylgst með,því þarna voru skoruð fleiri mörk en í handboltaleik. En Siggi sagöi kokhraustur: Helgi skorar með þramuskoti! Og þenur út netiö meö boltanum! Staðan 6:1, en Danirnir halda áfram og þegar staðan er 9:1, gerði ég mark sem var eitthvert besta mark er ég gerði á mínum ferU. Þetta var langskot á 25 metra færi. Staðan 9:2 og tuttugu mínútur eftir. Þaö var þá sem Eyleifur, fyrirUði, kaUaöi: Viö tökum þá strákar, viö jöfnum, því þeir eru gersamlega búnir! En leiknum lauk meö 14:2. Menn vora utan viö sig og áttuöu sig ekki á þessu. Eg man aö Axel þreif í ein- hverri leiöslu bindiö af sér og lét mig fá það utanyfir búninginn! Okkur var sagt eftir leikinn að flýta okkur heim á hótel og þegar þangað kom, beið allt starfsfólkið, um hundraö manns, í anddyrinu og klappaöi og baulaöi. Þaö var til þess aö viö hættum við aö fara heim dag- inn eftir. fórum á lítið hótel og létum fara lítiö fyi-n ikkur, því heim þorö- umviöekkjl’ „Ekkert skuespi/, góði" — Hvaöa dómari er þér minnis- stæðastur frá leikferli þínum? ,,Ég held, aö Maggi Pé sé einhver litrikasti dómari sem viö höfum átt. Hann átti það til aö taka létta spretti. Eg held þó, aö ég hafi aldrei oröiö eins reiður og þegar Valur lék einu sinni á móti Akureyri. Þetta var fyrir noröan. Eg fæ boltann á mark- teig og markiö er galopiö. Markmaðurinn vafinn utan um markstöngina, alveg víösfjarri. Þá kemur Jón Stefánsson á fullri ferö og hann bregöur mér. Og beint á bumb- una og bcltinn í burtu. Þaö sáu það allir aö þetta var klár vítaspyrna. En Magnús flautaöi ekki. Ég hrópaöi ekkert því þetta var svo sjálfsagður hlutur. Svo var leikurinn búinn og 'lyktaöi meö jafntefli. Eftir leikinn fór ég til Magga og spuröi hann hvað hann heföi eigin- MYNDIR: GIMÁR V. £, ' , ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.