Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Qupperneq 35
DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982. 35 Útvarp Sjónvarp SJónvarpið i kvöld kl. 22,40: Tíðindalaust á vesturvágstöðvuniim 1 kvöld endursýnir sjónvarpið bandarísku verðlaunakvikmyndina Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum frá 1930. Hún er gerð eftir sögu þýska rithöfundarins Erich Maria Remarque. Á þeim árum sem myndin var gerð höföu friöarsinnar mikil áhrif og þótti myndin mikilvægt framlag til málstaðar þeirra. Framleiðandinn Carl Laemmle jr. var jafnvel tilnefnd- ur til friðarverðlauna Nobels. Myndin þykir einnig mikilvægur áfangi í þróun talmynda. Myndin hefur verið klippt á ný svo oft eftir að hún var frumsýnd að hún þykir nú vart svipur hjá sjón. Leikstjóri hennar er Lewis Milestone. Höfundur skáldsögunnar Tíðinda- laust á vesturvígstöðvunum, Erich Maria Remarque, fæddist í Osnabruck árið 1898. Hann barðist í heims- styrjöldinni fyrri. Áriö 1929 gaf hann út bókina Im Westen nichts Neues sem er raunsæ lýsing á reynslu ungra, þýskra hermanna í skotgröfum heimsstyrjaldarinnar og miskunnar- og tilgangsleysi styrjalda. Sumir segja að hann hafi byggt sögu sína á löngu gleymdri bók eftir leik- ’ritahöfundinn og málarann Georg von der Vring. En hvað um það, Remarque hlaut heimsfrægð fyrir bók þessa og vakti hún miklar deilur í Þýskalandi Weimarlýðveldisins þegar hún kom út enda miklir flokkadrættir í landinu og óöu þá hernaðarsinnar uppi. Remarque sem haföi aðallega starfað sem blaðamaður og kennari varð að yfirgefa Þýskaland áriö 1931. Árið áður hafði hann gefið út bókina Der Weg zuriick en í henni lýsir hann hruni keisaradæmisins 1918. Arið 1939 flutti Remarque til Bandaríkjanna og gerðist þar ríkisborgari. Eftir stríðið sneri hann aftur til Evrópu og settist aöíSviss. ‘Sb. '.t v Ayres og Raymond Griffith í hlutverkum þýsks og fransks hermanns i kvikmyndinni Tíðindalaust á vesturvigstöðvunum. Útvarp Laugardagur 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Kristjánsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viðburðarríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Haröardóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum. Birna G.JBjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferöarþætti. 14.00 Laugardagssyrpa. — Asgeir Tómasson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 I sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Baraalög, sungin og léikin. 17.00 Síðdegisténlelkar: Frá tón- listarhátíðinniíBcrgenímaisl. a. Göran Sölischer leikur gítarverk ’ eftir Bach og Heitor Villa-Lobos. b. Elly Ameling syngur ljóöalög eftir Franz Schubert. Rudolf Jansen leikur á píanó. c. Brynjar Hoff leikur á óbó Þrjár rómönsur op. 94 eftir Robert Schumann og „Temporal Variations” eftir Benjamin Britten. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Olafsson ræðir viö hlust- endur. 20.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilssonkynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Egil Jónsson frá Seljavöllum. 21.15 Kórsöngur: Gachingcrkórinn syngur. Stjórnandi: Helmuth Rilling. 21.40 Heimur háskólanema — umræða um skólamál. Umsjónar- maður: Þórey Friðbjömsdóttir. S. og síðasti þáttur: Félagsmál stúdenta. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Litla fiðriidi”, smásaga eftir Anders Bodelsen. Jón Oskar Sólnes les seinni hluta þýöingar sinnar og Agústs Borgþórs Sverrissonar. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 26. september 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorö og . bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Nicu Pourvu, Karel Valdauf, Peter Paul o.fl. leika og syngja. 9.00 Morguntónleikar: Frá tónlist- arhátíöinni i Bergen í mai sl. a. Karl Hochreiter leikur orgelverk eftir Buxtehude og Bach. b. Hilli- ard-söngflokkurinn syngur lög frá 16. og 17. öld. c. Göran Söllscher leikur gítarlög eftir Ferdinand Sor og Johan Helmich Roman. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar: „Belfast og Derry”. Jón Baldvin Halldórsson segirfrá. 11.00 Messaað Mælifelli. (Hljóðr. 14. f.m.). Prestur: Séra Ágúst Sigurösson. Organleikari: Bjöm Olafsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 Nýir söngleikir á Broadway — 11. þáttur. „Kettir" eftir Andrew Lloyd Webber. Fyrri hluti. Ami Blandon kynnir. 14.00 „Hverjir eru þessir Palestínu- menn?” Svipmyndir tveggja Is- lendinga, sem dvöldu í Israel, sl. vor. Fjallaö um samyrkjubú og flóttamannabúðir Palestínuaraba. Umsjónarmaður: Gísli Þór Gunnarsson. Lesari með honum: Torfi Hjartarson. 15.00. Kaffitiminn: Jassgítarleikar- inn Paul Weedan leikur i útvarps- sal ásamt Pálma Gunnarssyni, Guðmundi Steingrímssyni, Guö- mundi Ingólfssyni og Árna Schev- ing. 15.25 Karlaríkvennahrcyfingu. Um- sjónarmaöur Stefán Jóhann Stefánsson. M.a. veröur rætt viö Helga H. Jónsson fréttamann og Helgu Sigurjónsdóttur kennara. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þaðvarog... Umsjón: Þróinn Bertelsson. 16.45 „Ljóð á bátabylgjunni” eftir Grétar Kristjónsson. Höfundurinn les. 16.55 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir stjómar umferöarþætti. 17.00 Siðdeglstónlelkar. a. „Brúð- kaup Figaros”, forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fíl- harmóníusveitin í Vínarborg leik- ur; Claudio Abbado stj. b. Septett í C-dúr op. 114 eftir Johan Nepomuk Hummel. Con Basso kammer- flokkurinn leikur. c. Konsert í Es-dúr fyrir trompet, óbó og hljómsveit eftir Johann Wil- helm Hertel. Maurice André og Maurice Bourgue leika með Kammersveitinni í Heilbronn; Jörg Gaerber stj. d. Sinfónia í Dís- dúr eftir Frantisek Xaver Dusek. Kammersveitin í Prag leikur. 18.00 Létt tónlist. Pointer Sisters, Barbra Streisand, Santana, Zoot Sims o.fl. syngja og leika. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „A ferð með Þorbergi”. Jónas Amason les frásöguþátt úr bók sinni „Fólki”. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Menningardeilur milli stríða. Sjötti þáttur: Borgaraiegar bók- menntir. Umsjónarmaður: Öm Olafsson. Lesari meö honum: Ingi- björg Haraldsdóttir. 21.00 tslensk tónlist: Hljómsveitar- verk eftir Jón Nordal. Stjómend- ur: Páll P. Pálsson og Karsten Andersen. Einleikarar: Erling Blöndal og Gísli Magnússon. a. „Canto elegiaco”. b. „Píanókons- ert”.c. „Leiðsla”. 21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðilegefni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Mjólk og hunang”, smásaga eftir Oddgeorg Larsen. Matthías Christiansen les eigin þýðingu. 23.00 Á veröndinni. Bandarisk þjóð- lög og sveitatónlist. Halldór Hall- dórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 25. september 17.00 Iþróttir. Enska knattspyman og fleira. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 19.15 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Löður. Bandarískur gaman- myndaflokkur (72). Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 21.05 I sjálfhcldu (The Prisoner of Second Avenue). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1975. Leikstjóri Melvin Frank. Aöalhlutverk: Jack Lemmon og Anne Bancroft. Grát- brosleg mynd um hrellingar stór- borgarlífsins og miðaldra borgar- búa sem missir atvinnuna og glat- ar við það sjálfstraustinu um skeið. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum. Endursýning. (All Quiet on the Westem Front). Bandarisk verðlaunamynd frá árinu 1930 gerð eftir sögu þýska rithöfundarins Erich Maria Remarques. Leikstjóri: Lewis Milestone. Aðalhlutverk: Lew Ayres, Louis Wolheim og Slim Summerville. Myndin gerist í skot- gröfunum í fyrri heimsstyrjöld og lýsir reynslu ungra, þýskra her- manna af miskunnar- og tilgangs- leysi styrjalda. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu í desember 1969. 00.20 Dagskráriok. Sunnudagur 26. september 18.00 Sunnudagshugvekja. öm Báröur Jónsson flytur. 18.10 Leiðinlegur laugardagur. Raunsæ norsk mynd um þann mis- jafna mælikvaröa sem lagður er á gerðir barna og fullorðinna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.40 Broddgöiturinn. Falleg bresk dýralífsmynd um þetta sögufræga dýr — en sjón er sögu ríkari. Þýðandi og þulur Oskar Ingimars- son. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Sáuö þið hana systur mína? Július Vífill Ingvarsson syngur lög eftir íslensk tónskáld, ítalskar óperuaríur og ljóðasöng. Olafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.15 Jóhann Kristófer. Áttundi hluti. Efni sjöunda hluta: Vegur Jóhanns Kristófers sem tónsnill- ings fer vaxandi. Þeir Oliver taka þátt í kjarabaráttu verkalýðsins. Lögreglan ræöst á kröfugöngu verkamanna 1. maí, Oliver fellur í valinn en Jóhann Kristófer flýr til Sviss. Þýðandi Sigfús Daðason. 22.10 Æðisleg ár. Bandariskir lista- menn leika og syngja tónlist frá árunum milli 1920 og 1930, ára- tugnum sem Bandarikjamenn kalla „The Roaring Twenties”. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok. Í, „,, l'WI'"'1" ■cflli- STÁLFÉLAGIÐ HF. HLUTAFJÁRSÖFNUN. SÍMI 16565. Veðrið Veðurspá Gert er ráð fyrir áframhaldandi I austan- og norðaustanátt á landinu um helgina. Svipaö hitastig verður áfram, það er frekar kalt. Þurrt og oftast léttskýjað verður á Suð- og Vesturlandi en skýjað og stundum rigning á Noröur- og Austurlandi. Veðrið hérogþar Veður klukkan tólf í gær var sem I hér segir: Reykjavík skýjað 7, Akureyri skýjað 6, Bergen hálf- skýjað 13, Helsinki léttskýjað 14, Kaupmannahöfn skýjað 15, Osló rigning 9, Stokkhólmur léttskýjaö 15, Þórshöfn skýjað 10, Berlín skýjað 18, Chicago skúrir 12, Feneyjar skýjað 21, Frankfurt létt- skýjað 18, Nuuk slydda 1, London "kýjaö 17, Lúxemborg skýjaö 18, L s Palmas léttskýjað 25, | vlallorka léttskýjað 27, Montreal heiðskírt 11, París skýjað 19, Malaga léttskýjað 28. Gengið gengisskrAning NR. 167 - 24. SEPTEMBER 1982 KL. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola I 1 Bandarfkjadollar 14510 14,552 16,007 I 1 Sterlingspund 24,740 74 811 27.292 1 1 Kanadadollar 11,771 11,805 12,985 1 1 Dönsk króna 1,6463 i,ouli 1,8162 I 1 Norsk króna 2,0806 2,0920 2,3012 1 Sœnsk króna 2,3168 2,3235 2,5558 1 Finnskt mark 3.0054 3,0141 3,3155 | 1 Franskur franki 2,0384 2,0443 2,2487 1 Bolg.franki 0,2976 0,2985 0,3283 1 Svissn. franki 6,7137 6,7331 7,4064 1 Hollenzk florina 5,2515 5,2667 5,7933 1 V-Þýzkt mark 5,7602 5,7769 6,3545 1 ítölsk llra 0,01023 0,01026 0,011281 1 Austurr. Sch. 0,8195 0,8219 0,9040 1 Portug. Escudó 0,1656 0,1661 0,1827 1 Spánskurpeset 0,1280 0,1284 0,1412 1 Japansktyen 0,05457 0,05473 0,06020 1 írsktpund SDR (sórstök dróttarróttindi) 4 29/07 19,719 15,6127 19,776 15,6558 21,753 Sknavati vvflna Qvnglaskránlngar 22190. Tollgengi 'Fyrírsept. 1982. Sala 3andarikjadollar USD 14,334 Sterlingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sœnsk króna SEK 2,'355 Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur f ranki FRF 2,0528 Belgiskur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 Holl. gyliini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 Ítölsk lira ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portug. escudo PTE 0,1660 Spánskur peseti ESP 0,1279 Japansktyen JPY 0,05541 írsk pund IEP 20,025 SDR. (Sórst-k 15,6654 dráttarróttindi) SmiauglýsingadeiUia er iÞverhotti 11 og síminnþarer27022 OfM aMa virke daga fri kL 9—22 Laugardaga fri kí 9—14 Sunuudaga fri ML18—22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.