Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Page 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Of feitur fyrir fangaklefann Joseph Giorgianni þurfti ekki að afplána nema eina viku af 15 ára fang- elsisdómi sem hann fékk fyrir nauðganir. Var Joseph náðaður af því að dómarinn áleit að hann væri of feitur fyrir fangaklefann. Hann rökstuddi mál sitt með því að Joseph, sem er rúmlega 200 kíló að þyngd og þar að auki asma- veikur, gsti dáið í fangelsinu þar sem ríkisfangelsin hafa ekki aðstæður til að sjá um mann með vaxtarlag Josephs. Fjöldi almennra borgara í Trenton, NJ í Bandarikjunum mótmælti náðuninni harðlega. Voru þar á meðal 6 konur sem Joseph hafði nauðgað. En hér sjáum við Joseph standa glaðbeittan og frelsinu feginn fyrir framan steikhús það er hann rekur í heimabæ sínum. Leita aö blá- sýrumeðalinu Víöa um heim gera menn nú ráðstaf- anir til þess að reyna aö hindra aö biásýrublandaöa höfuöverkjarmeöaliö verði fleirum aö bana. Þaö hefur þegar oröið sjö manns aö bana í Bandarikj- unum. Þar í landi hefur veriö brugöið viö og lyfið „Extra-Strenght Tylenol” verið afturkallaö úr lyfjaverslunum, en víða erlendis er feröafólk, sem kemur frá USA, varaö viö aö koma með pilluglös af þessu tagi með sér. Lögreglan er sögö engu nær viö aö hafa uppi á brjálæöingnum sem ætlaö er aö hafi sett blásýru og í sumum tilvikum rottueitur í plasthylkin sem hafa að geyma meöaliö. Þegar hefur veriö höföaöur fjöldi skaðabótamála á hendur fyrirtækinu sem framleiðir EST og hljóöa kröfur upp á nokkrar milljónir dollara. Annar kafbátur á staðnum? GAJ fréttaritari DV í Lundi: „Við göngum út frá því aö kafbátur- inn sé enn í firöinum,” sagði Bror Stefenson, foringi í sænska sjóhemum, viö fréttamenn í gærkvöldi. — Hann er einn þeirra sem stjórna leitinni að kafbátnum í Haarsfirðinum í skerja- garöinum út af Stokkhólmi. Síödegis í gær tóku þyrlur sænska sjóhersins aö varpa djúpsprengjum skammt utan viö þaö svæði, sem girt hefur veriö af siöustu daga í leitinni aö kafbátnum. Þetta túlkuöu margir á þann hátt aö nýr kafbátur væri kominn Tyrkinn Agca hræddur Tyrkneski tilræðismaöurinn, Mehmet Ali Agca, sem skaut á páfann í fyrra, hefur skrifað páfagarði og ítölskum stjórnmálamönnum bréf, þar sem hann segist vera í hættu í einangrunarfangelsinu. Fanfani, forseti ítalska þingsins, segir aö Agca skrifi í bréfinu aö þaö hafi ekki verið ætlun hans aö drepa páfann og aö hann telji sig ekki óhultan um líf sitt i einangrunarklef a sinum. Italskur dómari er þessa dagana staddur í Bandarikjunum til rann- sóknar á fréttum sjónvarpsfrétta- manns þar um, aö Agca kunni aö hafa starfaö á snærum sovésku leyniþjón- ustunnar, KGB. Engar sönnur hafa veriö færöar á slíkt. Gengis- fall í loftinu GAJ fréttarritariDV í Lundi: Ríkisstjórn Olof Palme tók formlega viö völdum í Svíþjóö í morgun. Hún mun i dag kynna ráðstafanir sínar í efnahagsmálum og er yfirleitt reiknaö meö að þær aögeröir feli í sér gengis- fellingu, trúlega upp á 5—7%. Gjaldeyrissala sænsku bankanna var stöövuö í gær, og hinn nýi fjár- málaráöherra Svía, Kjell Olof Feldt, setti á fund meö fjármálaráöherrum Finnlands, Noregs og Danmerkur á Arlandaflugvelli i Stokkhólmi. Skammt er liðiö síöan norska krónan var felld um 5% og finnska markið um 3%. Henning Cristophersen, fjármála- ráöherra Dana, sagði að loknum fundinumaö danska stjórnin hefði ekki í hyggju aö breyta gengi dönsku krón- unnar. En í Finnlandi var rætt um nýja gengisfellingu, allt aö 20%. á vettvang til þess aö draga athyglina frá hinum innikróaöa kafbáti. Stjómendur leitarinnar vildu ekki tjá sig um þann möguleika í gær. Vaxandi óþolinmæði gætir nú í Sví- þjóð vegna þess aö enn hefur ekki tekist að þvinga kafbátinn upp á yfir- boröiö. Leitarmenn kvarta undan ófullnægjandi útbúnaöi og segja aö ítarlegur fréttaflutningur fjölmiöla af gangi mála kunni aö hafa auðveldað kafbátnum að dyljast. „Fréttimar ná auðvitað líka þangaö, sem viö viljum ekki,” sagöi Stefenson, og taldi aö enn gæti liðið langur tími þar til sæi fyrir endann á þessu máli. JEG fréttaritari DV Osló: Varpað var einnig djúpsprengjum niöur i nótt viö kafbátsgiröinguna, líkt og þess hafi oröiö vart aö kafbáturinn hafi reynt aö smeygja sér út um hana. Taliö er að hljóðnemi, sem Sviar laumuöu niöur á kafbátsskrokkinn, sé orðinn óvirkur. Ef til vill vegna þess aö kafbátsmenn hafa gert hann þaö, eftir aö hafa heyrt í útvarpi, að þeir drögn- uöust meö einn slikan. Þyrlur sænska hersins hafa kastað djúpsprengjum niður aö kafbátnum en ur hljóðsamband við hann rofnað. VillaðSASmilli■■ lendiíKeflavík Grænlandsmálaráöherra Dana sagði í viðtali við fréttaritara DV í Kaupmannahöfn aö SAS flugfélagið heföi 1. október hætt að millilenda í Keflavík á leiö sinni til Grænlands. Sagöi hann aö þetta væri mjög bagalegt meö tilliti til feröa milli Islands og Grænlands og aö hann mundi gera allt sem í hans valdi stæöi til aö fá SAS til aö taka aftur upp millilendingar í Keflavík. -ÞG—Khöfn. Heilsanbrástí kosningaslagnum Formaður umhverfisflokksins nýja í V-Þýskalandi, Petra Kelly, liggur nú á sjúkrahúsi. Haföi hún reynt meira á sig í kosningaslagnum í Hessen en heilsa hennar þoldi en þar vann flokkur hennar umtals- verðan sigur 26. sept. sl. Petra Kelly leiddi flokk sinn til sigurs í Hessen. Hún átti einnig aö ganga í farar- broddi í kosningaslagnum í Bayem en þar fara kosningar fram 10. októ- ber. Þar fékk hún taugaáfall og var í skyndi flutt á sjúkrahús. Segja læknar aö hún sé nú í rannsóknum vegna hjartatmflana. Vægrefsingviö ofveiöiárækju Frá Þóri Guömundssynl, frétta- ritara DV i Kaupmannahöf □: Grænlensk yfirvöld hafa kvartaö yfir aö 10 færeyskir togarar, sem fóru langt yfir rækjukvótann við Grænland, hafi fengiö alltof vægar refsingar. I þeim þremur málum sem búiö er að dæma í fóru sektirnar ekki yfir 100 þúsund danskar krónur. Saman- lagður ólöglegur gróði togaranna var hins vegar um 10 milljónir dkr. Togararnir veiddu 82% meiri rækju en kvótinn leyfði. -ÞGK--HÖFN. Aukinsjálfs- moröíNoregi Fjöldi þeirra sem fremja sjálfs- morö á aldrinum 15—29 ára hefur því nær þrefaldast í Noregi á sl. 10 ámm. Er þetta mun meiri aukníng en á hinum Noröurlöndunum. Efst á blaði eru skólanemendur en rúmlega helmingurinn af þessu unga fólki fremur sjálfsmorð með því aö taka of stóran lyfjaskammt. NámaslysíUberíu Stifla brast við járngrýtisnámu í Líberíu og við þaö flæddi aurinn ofan í námurnar sem eru um 160 km vestur af Monrovíu. Ottast er um líf nær tvö hundruð manna. Ennfremur flæddi yfir búöirnar, íverustaði starfsfólksins, en breskur námasér- fræðingur haföi í fyrra einmitt varað við hættu á slíku. Skurðurmilli RínarogDónár Hin nýja stjóm Kohls kanslara hyggst ljúka framkvæmd á hinni umdeildu áætlun um gerö skipa- skurðar milli Rínar og Dónár. Volkwr Hauff, áður samgöngumála- ráðherra Schmidt-stjómariiinar, lýsti henni í vetur sem „heimskustu framkvæmd síðan þeir reistu Babels-tuminn”. Franz Josef Strauss sagöi Bæj-' urum núna i vikunni aö Kohl heföi heitið honum aö lokið yröi viö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.