Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Síða 14
14 Spurningin Kaupirðu oft hljómplöt- ur? öm Guðmundsson nemi: Nei, ekkioft. Maður er í skóla og hefur því alls ekki efni á að kaupa þær. Læt mér því duga að hlusta á útvarpiö og kanann. Birgir Björasson nemi: Nei, ég geri það nú ekki. Kaupi fyrst og fremst plöt- ur ef þær eru á útsölu og ef einhverjar sérstaklega góðar hafa komið út. Áttu góðar græjur? Nei, það get ég ekki sagt. Inga Ólafsdóttir meinatæknir: Nei, plötur eru orðnar svo dýrar að maöur hefur ekki efni á að kaupa þær. Verður bara aö láta útvarpiö duga, eöa spiia gömlu plöturnar. Birgir Hermannsson framkvæmda- stjóri: Nei, mjög sjaldan. Læt bömin sjá um þetta. En þau kaupa mikið af plötum. Finnst þér plötur dýrar? Hef ekki hugmynd um hvaö þær kosta. Ómar Friðþjófsson: Nei, þaö geri ég ekki, til þess eru þær allt of dýrar. Kaupi hins vegar nokkrar þegar ég er erlendis, enda er verðmunurinn mikill. Nú, ef einhver sérstaklega góð kemur á markaðinn slær maður til og fær sér hana. Hulda Ragnarsdóttir húsmóðir: Nei, mjög sjaldan. Læt manninn minn um það. Hann safnar plötum og kaupir því talsvert af þeim. Finnst þér þær dýr-, ar? Já, þær eru það frekar. DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Vísvitandi flúormengun drykkjarvatns óverjandi Þjóðverjar banna flúorblöndun drykkjarvatns . Eitthvað það voöalegasta, í sam- bandi við það aö flúorblanda drykkjarvatnið, eru mistökin sem alltaf er hætta á aö eigi sér stað. Ef t.d. of stór skammtur er óvart látinn 1 vatnið er viðbúið að afleiöingamar verði alvarlegar. Nokkrar þjóðir í Evrópu banna blöndun flúors í drykkjarvatn, þar á meðal Þjóðverjar. Við ættum að fara að dæmi þeirra. Getur það verið að ráðamenn hér, svo sem heilbrigðisráðherra, land- læknir og aörir yfirmenn heilbrigðis- mála, ætli aö hundsa allar neikvæðar fréttir af þessu efni? Það er ekki eins og fólk geti ekki orðið sér úti um það á mjög auöveldan hátt ef það endi- lega vill. Ég vil þakka þeim, sem hafa látið í sér heyra og varað við flúorblöndun drykkjarvatns, svo sem Sigurði Herlufsen. Hann skrifaði mjög góöan pistil í DV 21. september sl. Sérstaklega vil ég þakka prófessor Þorkeli Jóhannessyni sem skrifaði fyrir hönd kennara í eiturefnafræöi við læknadeild Háskóla Islands (Morgunblaðið 28. september sl.). Þetta er stórmál sem við eigum aö láta okkur varða barnanna okkar vegna. Þeirra er framtíðin. Því eiga að vera takmörk sett hvað ráða- menn, hverju sinni, geta leyft sér að gera, án þess að til þjóöaratkvæða- greiðslu komi. — hugsum um neikvæðu hliðamar „Æskilegt flúormagn' í drykkjarvatni ekki forsenda tannheilbrigðis Hr. riLsljóri. Negna skrifa i Morgunhlaðinu undanfarið um flúor og tann- skemmdir þýkir kennurum i eiturefnafneði i Iteknadeild rétt að beiðast hirtingar á niðurlagi þe.ss kennslugagns, er fjallar um flússjru og flúorið og notað er viA kennslu la'knanema á 3. nám.sári. \ irðingarfyllst, Þorkell Jóhannesson Leysanlet; flúoríö frásogast vel frá meltintcarveRÍ. Flúoríð dreifast um allan vatnsfasa likamans og koma fyrir i ollum liffærum. Flú- orið safnast i bein og tennur og að nokkru leyti í skjaldkirtil. í þess- um liffærum, einkum beinum, er því meiri flúor en í oðrum líffær- um. Magn flúors í beinum eykst með aldrinum. Flúoríð skiljast út ' með gaukulsíun, en eru að lang- mestu leyti (90% eða meira) nokkurri hættu fyrir umtalsverð- um flúorskemmdum, enda þótt styrkt flúoríða i vatni væri ein- ungis á bilinu 1,0—1,5 mg/1. Kannsóknir benda og til, að svo sé einnig í raun. Með því að flúortekja er fyrst og fremst likleg til þess að gagna iKirnum og ungmennum, hefur viða verið farin sú leið að gefa hornum og ungmennum flúor i formi taflna. Venjulega eru notað- ar Tabl. natrii fluorid 0,55 mg, er hafa að geyma ca. 25 mg af fiúor- íði. Venjulegur skammtur er á bil- inu 1—3 tóflur á dag eftir aldri. Telja verður þessa leið mun væn- legri en auka flúoríði í vatn og raunar fullkomlega réttmæta, þar eð þá er verið að gefa þeim varn- andi meðferð, er tannáta herjar mest á og flúoríð gagnar mest. Reynt hefur verið að nota flúor- iö í tannkrem og er hér á landi naumast annað Lannkrem á mark- kum gæti þetta átt við ung börn. | Notagildi flúortannkrems er yfir- leitt talið mun siðra en flúor- taflna. Á siðustu árum hefur verið I reynt að framleiða tannkrem, er I hefur enzým að ge.vma, er hamla [ vexti baktcria i munnholi. Um I notagildi þess konar tannkrems I ríkir enn óvissa. Þess ber ævinlega aö mjnnast, I að tannáta var óþekkt á íslandi | allt til loka 18. aldar, enda þótt | flúorrnagn í drykkjarvatni hafi yf- irleitt verið svo lítið og raun ber | vitni. „/flskilegt flúormagn" drykkjarvatni er þannig ekki for- I senda tannheilbrigðis. Tannáta I stendur öðru fremur í sambandi viA | maUrvenjur, ekki síst neyslu syk- urs. Sykurneysla er óviAa eAa hvergi I i viAri veröld meiri en á íslandi. í plóntum finnst yfirleitt lítill j flúor. Þó eru undantekningar frá þessu. Telauf inniheldur þannig I mikið magn flúoríða eða 150—200 I „Sérstaklega vil ég þakka prófessor Þorkeli Jóhannessyni sem skrifaði fyrir hönd kennara í eiturefnafræði við læknadeUd Háskóla tslands (Morgunblaðið 28. september sl. )” — segir Pálina Hermannsdóttir. Hún er andvig flúor- blöndun drykkjarvatns. Pálina Hermannsdóttir skrifar: Það er undarlegt að þaö skuli þykja sjálfsagt að eyðUeggja það sem við eigum sérstaklega gott. Nú er rætt um aö tU greina komi að láta flúor í drykkjarvatnið okkar. Með því að gera þaö yrði framið tvöfalt glapræði. Okkar rómaða drykkjarvatn, eitt af landsins bestu gæðum, yröi vísvitandimengað og er það óverjandi. Um leið yrði því þröngvaö ofan í þá sem ekki vilja þennan umdeUda flúor. Þótt vel sé trúlegt að þetta efni geri tönnunum gott þurfumviöaðhugsalengra, svo sem um neikvæðu hliðamar, hverju flúor getur valdið. Hvaöa áhrif hefur þetta efni á beinabyggingu barna? Hver eru langtímaáhrifin? Hvemig skyldi almenna heUsufarið vera þar sem flúor hefur verið sett út í drykkjar- vatnið? Þetta hefur verið rannsakaö í nokkmm ríkjum í Bandaríkjunum, þar sem vatnið hefur verið flúor- „bætt” í 10—20 ár og nokkur reynsla því þegar fengin. Þar kemur fram að einmitt í þeim rikjum er heilsufar almennt lakara og krabbameins- tíðni hærri. Við eigum að fá að velja. Það er lágmarkskrafa aö þetta fái að vera frjálst. Nú er eitthvaö af flúor í hitaveitu- vatninu. Þeir, sem hræðast flúor- skort geta þá neytt þess eða orðið sér úti um flúortöflur. Við hin, sem andvíg erum flúor, ættum að fá að hafa drykkjarvatnið ómengað. Ann- ars eru okkur öU sund lokuö. Þeir foreldrar, sem ekki geta kom- ið í veg fyrir sælgætisát og kók- drykkju barna sinna, þurfa ef tU viU að gefa þeim flúortöflur tU þess aö vega á móti áhrifum sætindanna. önnur aðferð er þó margfalt happa- drýgri og hef ég beitt henni við mín börn. Hún er að venja þau á hoUt fæði og góða tannhirðu. Stöku sinnum má þá bursta tennurnar eða skola þær upp úr flúor. Hvernig væri síðan að draga úr sælgætisáti? „Eitt eiga ÖU eintökin þó sameiginlegt: Ekkert þeirra þolir klassíska tónUst” — segir Þuríður Kvaran. „Fyrrma nú vera úrræðaleysið” — hvenær sem örlar á menningarviðleitni æpa viðríni „æðislega leiðinlegt” Þuríður Kvaran skrifar: „Mig ekki velja vera hér lengur, nei, nei, því Islendingar vera svo vitlaus, já, já,” sagði hann Aldinmar. Otrúlegt en satt. Hvenær sem ég kaupi Dagblaðið og Vísi tU þess að kanna hamingjuhorfur mínar í stjömuspá fyrir næsta dag, rek ég augun í einhverja gaUspýjuna úr þessum Hagvangseintökum, sem mér skUst að séu 99% (sic) íslensku þjóðar- innar. Þessi þoUr bara ekki þetta og hinn þoUr barasta ekki hitt af fram- bomu fjölmiðlaefni. Eitt eiga ÖU ein- tökin þó sameiginlegt: Ekkert þeirra þolir klassíska tónUst. Það sem vekur furðu mína er, að Hagvangar þessir virða Uf sitt ekki meira en svo, aö þeir láta sig hafa það aö hlusta á þennan líka djöfuldóm af klassík (leikin ca tvo hálftíma á dag), tU þess eins að geta gengið tU náða nær dauða en lífi af leið- Uidum. Þaö þarf naumast „gáfuðustu þjóð í heimi” (aðeins), til þess að kunna EKKI að slökkva á viðtæki sem angrar hana. Eiri „þjóðin” því ekki að vera svipt þessum sjálfgefria monttifli, má hún velja hinn kostinn - hún er leiðin- leg. Svo framúrskarandi drepleiðinleg, að engin tegund klassískrar tónUstar kemst í hálfkvisti við hana. Hvenær sem örlar á menningarviöleitni í fjöl- miðlum landsins, æpa þessi Hagvangs- viðrrni aö þau séu að drepast svona eða drepast hinsegin af leiðindum, því aUt sé svo „æðislega leiðinlegt” í útvarpi og sjónvarpi, ekkert nema mann- skemmandi „siffoníugarg”. Mun hug- tak það, skv. hagvangskönnun minni, merkja aUan fagurfræðUegan hávaða, aUt frá sálmasöng upp í sónötuform. Lélegt banamein Fyrr má nú vera úrræðajeysið að geta ekki drepist úr öðru en leiöindum. Lélegt banamein það. Raunar svo lé- legt, að hið úrkynjaða 1%, sem nær ekki vigt í greindarmælingu Hag- vangs, nennir sárasjaldan að amast í alvöru við þessum lekandasálum, sem ná varla háttum ódauðar einu sinni í viku fyrir leiöindum. Samt er nú ekki að s já, aö þessi sjúkdómur sé nærri því eins bráðdrepandi og æskilegt væri, því þetta gólk hefur greinilega meira en nóg af háskasamlegri heUsu tU þess að halda daglega fyrirlestra um yfir- þyrmandi andleysi sitt. Kæru leiðinlegu landar. Eghefífór- um mínum forláta ráö tU þess að verj- ast f jölmiðlanevrósu. Takið sjónvarpið og hendið því út á hauga. Það gerði ég, þvi mér leiddist svo mikið, hvað ég fékk sjaldan að heyra fagra og mann- bætandi tónUst, flutta með elegans og fleira fínt mér virkUega samboðiö. Ot- varpinu tímdi ég auðvitað ekki að henda. Þaö gera veðurskeytin. En þegar ég heyri ekkert nema blaserað Hagvangspíp, forljótar og ruddalegar arg og garg-sinfóníur fyrir heyma- skemmda rokk-poppapa (aUan daginn, sum sé), þá er ég svo klár, að ég ýti bara á takka og næ þannig aftur heUsu og hóflegri eðUsgreúid fyrir háttúin. Svo má Uka reyna annað: láta sér ieið- ast viö lestur góðra bóka. Það er tU- breyting. Góðan bata.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.