Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Page 1
DAGBLAÐIÐ & VISIR 260. TBL. —72. og 8. ÁRG. — LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982. Þetta blað er þriðja Akureyrar- blaðið, sem DV stendur að. Dag- blaðið og Vísir áttu vinsældum að fagna 6 Akureyri, þannig að eftir sameiningu blaðanna er DV lang- útbreiddasta dagblaðið á Akur- eyri. Það sama á raunar við um alla þéttbýlisstaði á Norðurlandi eystra. i þessu Akureyrarblaði er fjölbreytt efni, sem kynnir sig sjálft. Það er unnið af Gisla Sigur- geirssyni, blaðamanni DV á Akur- eyri. Páll Stefánsson og hans fólk á auglýsingadeild DV hafa séð um auglýsingarnar og Páll Garðars- son, dreifingarstjóri DV, mun sjá um áskriftasöfnun á Akureyri, sem framkvæmd verður samhliða útkomu blaðsins. Útlitsteiknari Akureyrarblaðsins er Hilmar Karlsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.