Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ & VISIR 260. TBL. —72. og 8. ÁRG. — LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982. Þetta blað er þriðja Akureyrar- blaðið, sem DV stendur að. Dag- blaðið og Vísir áttu vinsældum að fagna 6 Akureyri, þannig að eftir sameiningu blaðanna er DV lang- útbreiddasta dagblaðið á Akur- eyri. Það sama á raunar við um alla þéttbýlisstaði á Norðurlandi eystra. i þessu Akureyrarblaði er fjölbreytt efni, sem kynnir sig sjálft. Það er unnið af Gisla Sigur- geirssyni, blaðamanni DV á Akur- eyri. Páll Stefánsson og hans fólk á auglýsingadeild DV hafa séð um auglýsingarnar og Páll Garðars- son, dreifingarstjóri DV, mun sjá um áskriftasöfnun á Akureyri, sem framkvæmd verður samhliða útkomu blaðsins. Útlitsteiknari Akureyrarblaðsins er Hilmar Karlsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.