Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1982, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1982, Side 24
 Sexburarnir itölsku með foreidrum sinum, Rosanna og Franco Cavigli. Oft tijörugí á þeiin bænum! — enda sexburar í fjölskvldunni Á Italíu er bærsem heitir Toscana. Bærinn sá er einkum þekktur fyrir fagrar hallir, enn fegri klaustur og. . .sexbura! Sexburarnir fæddust fyrir þremur árum og eru aUir drengir. Móöir þeirra er kennari og heitir Rosanna Cavigli og var þetta hennar fyrsta fæöing. Faöir þeirra heitir Franco Cavigli, heildsali aö atvinnu, og var á árum áöur þekktur knattspyrnu- maöur, enda er hann ákveöinn í því að gera drengina alla sex að knatt- spyrnumönnum! Þau hjón fá mikiö af bréfum, eink- um Rosanna, en henni skrifa sér í lagi þríbura- og fjórburamæður út um aUan heim til aö fá ráöleggingar um uppeldi bamanna. „Þær halda víst aö ég sé einhver sérfræðingur af því ég á þessa sex,” segir hún hlæjandi. Rosanna hefur frá því sexburamir fæddust veriö í leyfi f rá kennslustörf- unum en hyggst nú hefja þau störf aö nýju. „Ég er neydd til þess,” segir hún. „Þaö kostar ekki litið að eiga sex börn!” Rosanna er í dag 31 árs. Hún var spurð hvort hún hygöi á fleiri bam- eignir. „Er ekki nóg aö eiga sex?” segir hún. „Þaö er á viö hálft fótaboltaUð. Geriaörir betur!” -<-----------m. Franco, faðir sexburanna, er ákveðinn i þvi að gera þá að fót- boltamönnum. Hér er einn þeirra, Fabrizio, að æfa sig. Það kostar sitt að eiga sex börn, og þvi getur Rosanna ekki látið það eftir sér lengur að vera heima með drengina. ~iw5~

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.