Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Síða 2
2 DV. MANUDAGUR 22. NOVEMBER1982. Samtök rétthafa myndbanda: Tíu þúsund smygluð myndbönd á markaðinum „Samkvæmt hóflegri áætlun eru nú í notkun hérlendis um 20—25 þúsund eintök af myndböndum og er taliö að um þaö bil 10 þúsund eintök séu komin inn í landiö meö ólögleg- um hætti,” segir í fréttatilkynningu frá nýstofnuðumSamtökum rétthafa myndbanda á Islandi. í fréttatil- kynningu frá Samtökunum segir aö innkaupsverö myndbanda fjórfaldist frá dreifingaraöila upp í heild- söluverð. Innkaupsverð myndbands sé 798 krónur en þegar flutnings- gjald, tollur, vörugjald, álagning innflutningsaðila og söluskattur hafi bæst ofan á sé heildsöluverð dreifingaraöila kr. 2615. Hlutur ríkis- sjóös sé því 1681 króna. Samtök rétt- hafa myndbanda telja því aö ríkis- sjóöur hafi tapað, vegna ólöglegs innflutnings á myndböndum, um 16,8 milljónum króna. « Ef bætt er við þessa tölu sölu- skattstapi ríkissjóös hækkar hún verulega. Myndbönd sem flutt hafa veriö ólöglega inn eru hvergi til á pappírum og því hefur ekki verið greiddur söluskattur af útleigu þeirra. Ef gert er ráö fyrir að 10 þúsund myndbönd hafi farið ólöglega inn í landiö og miöað viö aö hvert þeirra sé leigt út 50 sinnum (seffl' er talin meöalnotkun) hefur ríkissjóöur tapaö 5,7 milljónum króna vegna vangoldins söluskatts. Nemur tekju- missir ríkissjóðs vegna smygls og söluskattsbrota þá 22,5 milljónum króna. Samtök rétthafa myndbanda telja að ríkissjóður hafi unnið gegn eigin hagsmunum meö of hárri gjaldheimtu af myndböndum og jafnframt valdiö því ófremdará- standi sem ríkir á íslenskum mynd- bandamarkaöi þar sem mikill hluti myndbanda sé kominn ólöglega á markaö og sé þar með eftirlitslaus með öllu. Rétthafar myndbanda hafa 70—80 sinnum þurft aö hafa afskipti af misnotkun á efni og er nú verið aö reka 18 mál fyrir rétti af þeim sökum. -ás. Nyr litur á stofuvegg, eóa skálann, seturnýjan svip á heimilió EFNl: Hin vióurkenda vitretex plastmálning. Clært lakk á tréverkió frískar þaö upp og vióarlitaó lakk gef ur því nýjan svip. efni: cuprinol cooDWOOD*polyurethanelakk. 'GOMSfölOOD: Glajjgga nýjung frá <Mtkino\ ætluS"a hýsgögn, gluggap&$b, hvers konar annað tréverk pflplötur. 3 áferðir í glæru: glansandi, hálfmatt og matt. 6 viðarlftir, sem viðarmynstrið sést í gegnum. Dósastærð: allt frá % lítra. GOODWOOD SPECIAL: Grjóthörð nýjung frá Cuprinol. Sérstaklega ætlað á parkett og korkgólf. ) Slippfélagið Málningarverksmiöja Sími33433. ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVIK: Litaver, Liturinn, P. Hjaltested, Slippbúöin, JL-byggingavörur. KOPAVOGUR: BYKO, Alfhóll. HAFNARFJÖRÐUR: Stjörnulitir, Véltak. KEFLAVÍK: Olafur Þ. Guðmundsson málara- meistari. GRINDAVÍK: Dráttarbrautin. HVERAGERÐI: Blátindur. SELFOSS: G.A.B. HELLA: Kaupfélagiö Þór. EGILSSTAÐIR: Fell hf. NESKAUPST AÐUR: Bátastöðin. SEYÐISFJÖRÐUR: Stál h/f. HUSAVÍK: Borg. AKUREYRI: Skipaþjónustan. SAUÐARKROKUR : Borg. ÍSAFJÖRÐUR: Pensillinn, G. E. Sæmundsson, Friörik Bjarnason málarameistari. STYKKISHOLMUR: Skipavík. AKRANES: Málningarþ j ónustan. AðalfundurHvatar: ÓSTJÓRN SKAÐAÐ EFNAHAGSMÁLIN —vilja auka hlutdeild kvenna ístjórnsýslu Aöalfundur Hvatar, félags sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík, var haldinn í Valhöll 11. nóvember. Þar var Bessí Jóhannsdóttir einróma endurkjörin formaður félagsins. Starf Hvatar á árinu tók miö af borgarstjómarkosningunum í maí, út- gáfu afmælisritsins Frjáls hugsun — Frelsi þjóöar og hátíöarmóttöku 23. október þar sem Auöur Auðuns var heiðruð. Aðalfundurinn ályktaöi að þjóöar- nauðsyn væri aö auka styrk Sjálf- stæðisflokksins. Sjálfstæöismenn geti veitt þjóöinni von um aö losna viö þá óstjóm er hún býr nú viö. Stefna hennar og stjórn hafi leitt til meiri skaöa í íslenskum efnahagsmálum en bætt veröi meö einföldum hætti. Fjár- festing í orku- og iðnaðarmálum og ráöstafanir skattpeninga almenningss hafi veriö hæpnar. Hvöt leggur áherslu á aö stórauka þátt kvenna á Alþingi, í sveitastjóm- um og stjómsýslunni. I þingliði sjálf- stæðismanna sé aöeins ein kona og af 60 þingmönnum Alþingis séu þrjár konur. Allir sjái að nú á dögum sé slíkt fráleitt. - -JBH. Skreiðarsalan til Nígeríu: Leyfi fyrir útflutningi Viöskiptaráöherra hefur nú veitt út- flutningsieyfunum aö selt veröi á því flutningsleyfi fyrir 30 þúsund pökkum opinbera verði sem viðskipta- af skreið til Nígeríu. Nemur þaö magn ráðuneytiö hefur ákveöið i samráði við um 10% af því sem til er í landinu af útflytjendur og að fyrir liggi óaftur- skreiö og þurrkuöum hausum. kallanlegar bankaábyrgöir hjá viöur- Þau skilyrði em sett fyrir út- kenndumbönkumíNígeríu. -ÓEF. Harður úrokstur varð é gamta Hafnarfjarðarvaginum rótt eftir hádegið 6 föstudag á milli Chevroiet sendibils og vörubiis. Sendibiiiinn ók suður eftir gamia Hafnarfjarðarveginum og var að fara fram úr bilaröð, þegar vörubíllinn kom af afleggjaranum frá Kringiumýrarbraut. Engin slys urðu á fóiki. JGH/DV-mynd: S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.