Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Page 3
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982. 3 íslensk tón- list kynnt í Svíþjóð Frá Aöalsteini Ingólissyni, Svíþjóð. land- og menningarkynning. Islensk tónlist virðist nú fastur I þessum fyrsta þætti, sem liður í sænska útvarpinu. I rokkþátt- nefndur var Ljóð- og skáldheimar, um er íslensk rokktónlist reglulega var aðallega f jallaö um rímnaskáld- kynnt og önnur tónlist frá Islandi er skap og trúarlegan skáldskap. heldur ekki vanrækt. Islenskar rímur voru kveðnar af Um síðustu helgi hófst í útvarpi valinkunnum kvæöamönnum og út- hér fyrsti klukkustundar þátturínn setningar þeirra Jóns Leifs, Róberts af sex um íslenska tónlist frá upphafi A. Ottóssonar og Páls Isólfssonar á og fram á vora daga. Fyrir þessum þjóölögum og fornum kirkjusöng þáttum stendur Göran Bergendal voru fluttar, m.a. af Engel Lund og sem er mörgum íslenskum tónlistar- Guðrúnu Tómasdóttur. mönnum af góðu kunnur. Ef siðari I næsta þætti verður svo fjallað þættir verða eitthvað i h'kingu við um rómantískan kveöskap og tónlist þann fyrsta er óhætt að fuhyrða aö á tslandi. þeir hljóti að veröa hin ágætasta -AI.Lundi. —Kúnígúnd Orkusparandi eldunaráhöldir n pöPCO i\/ý sending Danskagæðavaran PÓSTSENDUM. OPIÐ LAUGARDAGA 11JÁRNARGATA 3 , Keflavík S. 92-3308. Kúnígúnd- Hafnarstræti 11 Simi 13469. Sá sem i'ei* með Schiesser^ í háttiuu getnr gengið til dyra eins og liaiin er klseciclui* á livaða tíina sólarhrings sem Orð að sönnu, eins og best sést á meðfylgjandi mynd, enda vita hönnuðir Schiesser, eftir margra ára reynslu, nákvæm- lega hvað konan vill. Sá sem vill gefa góða gjöf ætti að líta á úrvalið frá Schiesser. Gjöf frá Schiesser gleður ætíð augað. P 'btidi anóarooiout Austurstræti 8 Sími 14266 „Sá sem kaupir Schiesser gæðamerkið, kaupir Schiesser aftur.“ s Islensk tónlist í jólapakka út um allan heim Við bjóðum nýja þjónustu, pökkum og sendum vinum þínum eða vandamönnum erlendis íslenska hljómplötu í gjafapappír. Frábær jólakveðja. Gleðjið vini og vandamenn með stórskemmtilegri jólagjöf sem minnir á ísland. Við bjóðum yður að velja tónlist í hljómplötuúrvali okkar, skrifa nokkur orð á jólakort sem við leggjum til. Við pökkum hljómplötunni í traustan pakka, þér skrifið utan á hann og við póstleggjum. Pákkinn kemst til réttra aðila á jólunum og allir eru ánægðir. SUÐURLANDSBRAUT LAUGAVEGI AUSTURVERI FALKINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.