Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Page 17
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982.
Lesendur Lesendur
Hristið afykk
urgamla
fíokkafjötra
17
ÚTSAUMSMYNDIN
DRAUMADÍSIN KOMIN AFTUR.
Jólaaagatöl
Jóladúkaefni
Jólagardínuefni
og tilbúnar
jólagardínur
PRJÓNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA
— fylgið Vilmundi, segir stuðningsmaður
Ómar Jónsson skriíar:
Sú ákvörðun Vilmundar Gylfasonar
aö segja sig úr Alþýðuflokknum hefur
valdið miklu fjaðrafoki í islenskum
stjórnmálum. Fjölmiðlamir hafa
fylgst rækilega með framvindu mála
og birt um það fréttir með nokkurs
konar æsif rétta-yfirbragði.
Magnús Bjarnfreðsson skrifar kjall-
aragrein í DV þann 18. þ.m. Þar setur
hann Vilmund á sama bás og dr.
Gunnar, segir að Vilmundi hafi svo
sannarlega tekist aö vekja á sér
athygli. Tilgangurinn er að gera
Vilmund tortryggilegan; hér sé á
ferðinni óróaseggur og flokkakljúfur. •
Það sýnir sig best að flokkamir hafa
allir þungar áhyggjur af framvindu
mála.
Ákvörðun Vilmundar kom mér ekki
á óvart. Hann er stórhuga og vill
aðgerðir — eins og við hin sem emm
orðin langþreytt á því ástandi er ríkir í
þjóömálum; seinagangi samtrygging-
arflokkanna við að taka á vanda-
málunum. Vilmundur er maður orða
sinna. Þess vegna hefur hið staðnaða
flokkakerfi hafnað honum.
Margir velta því nú fyrir sér hvaða
möguleika hann eigi á að brjóta vígi
samtryggingarflokkanna. Víst er að
það verður erfitt. Mig óar við þeirri
hugsun að s já á eftir Vilmundi úr heimi
stjómmálanna. Þar á hann svo ótal-
margt ógert.
Eg er einn þeirra sem hafa verið
fjötraðir í því flokkakerfi er við höfum
mátt una til þessa. Og því hef ég ávaUt
kosið „rétt”. Hef ég nú tekið þá á-
kvöröun að rjúfa þessa fjötra og slást í
hóp með Vilmundi við næstu kosning-
ar.
Það sem fyUti mæUnn, hvað mig
varðar, voru viöbrögð við fyrirspum
Vilmundar tU dómsmálaráðherra nú á
dögunum. Þá kom hroki
samtryggingarflokkanna skýrt fram
þegar óæskUegar spumingar eru
annars vegar. Hvemig haldið þið að sé
umhorfs í kerfinu þegar ekki er hægt
að nálgast það á sjálfu Alþingi?
VUmundur hefur verið ötuU í bar-
áttu sinni við kerfið, en hvers er að
vænta þegar staðnað flokkakerfi
vinnur að viðhaldi þess; viðhaldi
kerfis sem aUir eru sammála um að er
meingaUað.
Ég er þó bjartsýnn á möguleika Vil-
mundar. Hann er jafnaðarmaður
kemur úr miðju stjórnmálanna, og það
auðveldar fólki á báðum köntum
stuðning við hann. Ég vU því hvetja
ykkur til þess að hrista af ykkur
gamla flokkafjötra og fylgja Vilmundi.
Siðferðislega höfum við ekki efni á að
missa hann út úr heimi stjórnmálanna.
Þar er of mörgu ólokið.
„ Vilmundur hefur verið ötull i baráttu sinni viö kerfið
Vilmundar Gytfasonar.
Auk þess mikid úrval af prjónum — smávörum — tilbúnum
dúkum — smyrna og jólaútsaumi.
I SJÓN ER SÖGU RÍKARI. HOF INGÓLFSSTRÆT11
Wy*J*°STSENDUMDAGLEGA. (flegnt Gamla bíói). Sími 16764.
mazDa eicendur
SPARKD
BENSIN
LÁTID STILLA OC YFIR-
FARA BÍLINN
FYRIR VETURINN
10. Skipta um kerti og platínur.
11. Tímastilla kveikju.
12. Stilla blöndung.
13. Ath. viftureim.
14. Ath. slag í kúplingu og bremsupedala.
15. Smyrja hurðalamir.
16. Setja silikon á þéttikanta.
17. Ljósastilling.
18. Vélarstilling með nákvæmum
stillitækjum.
Verð með söluskatti kr. 994,00. Innifaliö í veröi: Platínur, kerti, ventlaloks-
pakkning og frostvari á rúðusprautu.
Þér fáið vandaöa og örugga þjónustu
hjá sérþjálfuöum fagmönnum
MAZDA verkstæðisins.
Pantið tíma í símum: 81225 og
81299.
BÍLABORG HF.
Smiöshöföa 23.
1. Vélarþvottur.
2. Ath. bensín, vatns- og olíuleka.
3. Ath. hleðslu, rafgeymi
og geymissambönd.
4. Stilla ventla.
5. Mæla loft í hjólböröum.
6. Stilla rúðusþrautur.
7. Frostþol mælt.
8. Ath. þurrkublöð og vökva
á rúðusprautu.
YEAR
GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ
Hjólbaröaþjónustan opin í dag [R]Hgg^JJF