Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Qupperneq 23
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982. 31 fékk vinnu sem leiösögumaöur, fékk ekkert kaup en fékk aö veiða einn dag i viku í staðinn — þennan eina dag veiddi maöur grimmt! 1 öllum feröamannabæklingum um Island í Frakklandi er byrjaö á: „Island er ekki huliö ís eins og allir halda heldur ríkir þar tempraö lofts- lag.” Samt halda allir aö þaö sé huliö ís. Þegar ég sagöi viö kunningja mína: „Mér hefur veriö boöiö til Is- lands til að kynna myndina mína þar,” var litiö á mig í forundran eins og ég væri aö fara á noröurpólinn! Fólk í Frakklandi veit ekki mikiö um Island. En ég veit ekki um einn einasta mann sem farið hefur til Islands og komiö til baka ósnortinn! Þaö tala allir ástúö- lega um þetta land sem þangaö hafa komiö. Þaö hefur sterk áhrif á mann. Eg hef ferðast víða en Island er í minum huga „hiö mikla dulmagnaða land”. Þaö eru tveir staðir í heiminum sem hafa snortiö mig svo djúpt aö ég heföi viljað vera þar áfram og þaö eru Island og Saharaeyöimörkin. Og Sahara er einmitt dulmagnaö svæði. Fólkiö er í senn svo sterkt, hart og samkeppnisfært en um leið draumlynt og lifir á goðsögum. Þar fléttast saman amerísk áhrif og norræn með öllum sínum goösögnum, draugasögum og Islendingasögum!” ás. DV-myndir GVA. Vantar púströr eða hljóðkúta? Ef svo er, eða mun verða, hafðu þá samband við okkur. Við erum sérfræðingar á sviði pústkerfa í allar tegundir bíla. Jafnvel þótt þú eigir gamlan bíl sem ekkert fæst í annars staðar eða bíl af sjald- gæfri tegund, þá er alís ekki ólíklegt að við eigum það sem þig vantar eða að við getum útvegað það með stuttum fyrirvara á góðu verði. Viltubara „Orginal”? Viö kaupum hljóðkúta okkar hvaðanæva úr heiminum. T.d. fáum við frá Skandinavíu hljóðkúta í ýms- ar gerðir sænskra bíla, frá Þýskalandi í marga þýska bíla, frá Bretlandi í marga enska bíla, Ameríku í marga ameríska bíla, ítalíu í marga ítalska bíla o.s.frv. Auk þess eigum við úrvalshljóðkúta í margar gerðir bifreiða. Aluminseraöir kútar og rör undir bílinn, 70—80% meiri ending. . Og það sem meira er Flestar okkar vörur eru á mjög góðu verði og sumt á gömlu verði. Berið saman verð og gæði áður en þér verslið annars staðar, það gæti borgað sig. Auk þess höfum við fullkomiö verkstæði sem einungis fæst við að setja undir pústkerfi, bæði fljótt og vel. Verkstæðið er opið virka daga frá kl. 8.00 til 18.00, nema föstudaga frá kl. 8.00 til 16.00. Lokað laugardaga. Hafðu þetta í huga næst þegar þú þarft að endurnýja. Við eigum eiiinig mikið úrval af skíðabogum, tjökkum, hosuklemmum og fjaðrablöðum til að styrkja linar f jaðrir og hækka bílinn upp. Smásala: Sendum í póstkröfu um land allt. Heildsala: Til endursölu þegar um eitthvert magn er að ræða. FJOÐRIN Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói BÍLALEIGA Mesta úrvalið. Besta þjónustan. Skeifan 9, 108 Reykjavik s. 91-86915 Tryggvabraut 14, 600 Akureyri s. 96-23515 >=MOTTURA Byggió inn yóareigió ÖRYGGIS HÓLF ogþaóheima istofu Hver þekkir ekki vandamál viö geymslu pappíra og ^muna heima????? Nú er komin ódýr og örugg lausn t.d. fyrir: ★Veröbréf, afsöl og samninga ★ Bankabækurnar ★ Peninga, innlenda og erlenda ★ Frimerkja- og myntsöfn ★ Heimilisbókhaldið ★ Skartgripi ★ Ættar- og verðlaunagripi ★ Skattapappíra ★ Meðul og annað sem getur verið hættulegt börhum ★ Leyndarmálin ★ Eldtraust og þjófheld. ★ 4mismunandistæröiroggeröir Hallarmúla 2 - Simi 83211

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.