Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Side 24
32 DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Stereosett (mlnl), Sanyo C7, til sölu. Einnig útvarps- magnari og útvarpstæki, hansahillur, skápur og uppistöður, trékollar, sófa- borð, sprengdýna, 72X192 sm, loftljós, snjódekk, 145x14 og 600x16. Vilkaupa rafmagnsorgel eöa harmóníku, einnig kassagítar, má þarfnast viðgeröar. Símar 23889 og 11668. Til sölu sem nýr froskbúningur með öUu tilheyrandi. Uppl. í síma 18040 miUi kl. 7 og 8 á kvöldin. Borðstofusett, sófasett og stólar til sölu, einnig hvítt Grundig Utsjónvarp, Panasonic plötuspilari með tveim hátölurum og kassettutæki. Uppl. í síma 86182 eftir kl. 18. Bráðabirgða eldhústæki til sölu, s.s. ísskápur, Rafha eldavél, stálvaskur meö blöndunartækjum í boröi, eldhúsborö, bekkur og 3 stólar. Uppl. í síma 78041 eftir kl. 17. StáUiringstigi með handriði til sölu, lofthæð allt að 275, gatamál 2x2,14 þrep. Uppl. í síma 24665. 5 vetrardekk á felgum til sölu, B 7813, passa t.d. á Cortinu. Einnig til sölu á sama stað geymslu- eða vinnuskúr, nýr, ónotaður. Uppl. í síma 27330 eða 15835. Til sölu skíöagrind á Fíat Pöndu, verð 700 kr., einnig Han- son skíðaskór, rauðir, nr. 42 1/2 á 1500 kr. og bláir nr. 40 á 1000 kr. Uppl. í síma 31629 eftir kl. 19. 6 ferm uilarrenningur, 14 ferm teppi og lítiö gólfteppi til sölu, þarfnast hreinsunar, selst ódýrt. Sími 14037. TU sölu vegna flutninga sófasett, hrærivél og kommóða. Uppl. í síma 28015. Sem nýr mokkajakki nr. 42 tU sölu, verð 2400 kr., einnig Elmo kvikmyndavél með tali, sýningarvél og tjald, selst ódýrt. Uppl. í síma 78249 eftir kl. 19. 2 nýjar fólksbUakerrur til sölu. Uppl. í síma 96-25021 eftir kl. 19. Nýlegur miöstöðvarketiU frá Tækni til sölu, 5 fm, ásamt háþrýstibrennara. Uppl. í síma 93-1982 e. kl. 19. GlæsUeg borðstofuhúsgögn í Chippendale-stU, spónlögð með hnotu, borö kringlótt, 1,30 metrar (3,10 metr- ar útdregið), 8 stólar, hár skápur og skenkur, þrísettir með hiUum og skúff- um fyrir silfur. Settið rúmast aðeins í stórri stofu. Verð kr. 45 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-417 Notuð eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski og notaö sófa- sett til sölu, (sófi + 2 stólar), sófanum má breyta í hjónarúm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36275 eftir kl. 17. Ritsöfn — AfborgunarskUmálar. HaUdór Laxness 45 bækur, Þórbergur •Þórðarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurðsson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, WilUam Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hUlur, stakir stólar, svefnbekkir sófa- sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir svefnsófar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin' Grettisgötu31, sími 13562. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 gerðir, brúðukerrur, gröfur tU aö sitja á, stórir vörubUar, - Sindy vörur, Barbie vörur, Fisher price leikföng, fjarstýrðir bUar, marg- ar gerðir, Legp-kubbar, bUabrautir, gamalt verð. PlaymobU leikföng, bobbingaborð, rafmagns leiktölvur, 6 gerðir. Rýmingarsala á gömlum vör- um, 2ja ára gamalt verð. Notiö tæki-; færið að kaupa ódýrar jólagjafir. Póst- sendum. Leikfangahúsiö, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Terelyne herrabuxur á 350 kr., dömubuxur á 300 kr., kokka- og bakarabuxur á 300 kr., drengja- buxur. Klæðskeraþjónusta. Sauma- stofan Barmahlið 34, sími 14616, gengið inn frá Lönguhlíð. Búsióð og bUl. Búslóð tU sölu og Dodge Dart árg. ’72. Til sýnis og sölu að Blönduhlíð 2, í bdskúr, í aUan dag. 5 vetrardekk á felgum til sölu, B 7813, passa t.d. á Cortinu. Einnig er tU sölu á sama stað geymslu- eða vinnuskúr, nýr, ónotaður. Uppl. í síma 27330 eða 15835. AkaiVHSVS—5EG myndsegulbandstæki tU sölu, 4 mán. gámalt. Kostar nýtt 43.600, selst á 35.000, fæst mun ódýrara við stað- greiðslu. Uppl. í síma 83633 eftir kl. 19. Hljómtæki í bU og 4 dekk. Til sölu á hálfvirði nýleg Pioneer hljómtæki, einnig 4 vetrardekk o.fl. í VW bjöUu. Uppl. í síma 78212. Kvikmyndasýningarvél, ljósritunarvél. 16 mm sýningarvél með stóru sýningartjaldi tU sölu, einnig ljósritunarvél. Uppl. í síma 73552 eða 39832. Notaö sófasett til sölu, verð 2500 kr., og 35—40 fermetrar af gólfteppi, verð 3000 kr. Uppl. ísíma 38926. Óskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. leirtau, hnífapör, kökubox, myndaramma, póstkort, gardínur, dúka, veski, skartgripi, sjöl. Ymislegt annað kemur tU greina. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opiðfrákl. 12-18. Óska að kaupa handsnúinn fón, 78 snúninga. Uppl. í síma 34284 eftir kl. 18. StimpUklukka óskast til kaups. Uppl. í síma 83655. Harðfiskvalsari. Oskum eftir að kaupa harðfiskvalsara, Stútungur hf. Hverageröi, simi 99-4570 eða 99-4357. Vigt óskast. Oska eftir aö kaupa gólf- eða borðvigt, þarf að geta tekið 100—150 kg. Ná- kvæmni 200—500 gr. Uppl. í sima 19708 frákl. 09-14. Verslun Minka- og muskrattreflar, húfur og slár, skottatreflar. Minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Kanínupelsar og jakkar nýkomnir. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Panda auglýsir: Mikið úrval af borðdúkum, t.d. hvítir straufrur damaskdúkar, margar stærðir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufrur blúndudúkar frá Englandi. dagdúkar frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt uUargami. Næg bifreiða- stæði viö búðardyrnar. Opið kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiöjuvegi lOb Kópavogi. Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíðahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmimir, handsaumaðar silki- myndir og handunnin sUkiblóm og margt fleira. Komið og skoðið. Opiðfrá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópavogi. Bókaútgáf an Rökkur auglýsir: Utsala á eftirstöðvum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkurs verður opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 14—18. Urvalsbækur á kjara- kaupaverði. Nýtt tilboð: Sex bækur í bandi eftir vali á 50 kr. Athugið breytt- an afgreiöslutima. Afgreiöslan er á Flókagötu 15, miöhæð, innri bjalla. Sími 18768. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi, sími 44192. | Fyrir ungbörn | Streng kerruvagn til sölu á 2000 kr. Uppl. í síma 42797. Lítið notað barnarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 11257 eftirkl. 17. Mjög fallegt og vandað þýskt barnarimlarúm til sölu, lítiö notað og lítur út sem nýtt, breidd 70 cm, lengd 1,30. Uppl. í síma 43088. Dökkblár Royal kerruvagn til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 79265 e. kl. 18. Ársgamall barnavagn til sölu, sem nýr. Selst á hagstæöum kjörum. Uppl. í síma 76894 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa ódýran svalavagn. Uppl. í síma 44595. Hálfs árs gamall kerruvagn til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 15443. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 82116. Gólfteppi Notað stofuteppi til sölu, ca 45 fm, drappgrátt. Verð 450C kr.Uppl. í síma 76540. Notuð Alafoss gólfteppi til sölu, 70—80 fm, og svampundirlag, ca 20 fm Selst ódýrt.Uppl. í sima 38761. Vetrarvörur Skiðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö í umboðssölu, skíði, skíðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 1 Fatnaður Ljós mokkakápa, sem ný, nr. 44—46 til sölu. Tækifæris- verð. Sími 19838. Kanínupels og jakkar. Kanínupels nr. 42, brúnn og hvítur, kr. 3000 kr; kanínupelsjakki nr. 42, rauður og hvítur, kr. 2000; kanínupelsjakki nr. 42, grár, kr. 2000, allt nýlegt og lítið notað. Uppl. í síma 73209. Ónotuð mokkakápa til sölu. Uppl. í síma 15418. Brúðarkjóll. Til sölu mjög glæsilegur brúðarkjóU með slóða. Uppl. í síma 54749 eftir kl. 19. Húsgögn Sófasett tU sölu, 3+2+1, mjög vandað og vel meö fariö. Verð tilboð. Uppl. í síma 10077 og 11383. Borðstofuhúsgögn úr mahóní tU sölu, borð, 85X120 (stækkað 2 metrar), 4 stólar og borð- stofuskápur. Uppl. í síma 30035 eftir kl. 18. Borðstofuborð og 6 stólar tU sölu. Uppl. í síma 72093 eftir kl. 17. Tækifærisverð. Til sölu vönduð borðstofuhúsgögn úr póleraðri hnotu, skenkur, skápur, an- rettuborð, borð og 10 stólar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-439 Hornsófi tU sölu. Uppl. í síma 27152 eftir kl. 18. Sófasett tU sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóU. Uppl. í síma 39528. Utskorið sófasett, nýbólstraö og fóðrað, tU sölu. Uppl. í síma 52234. Vegna breytinga er tU sölu lítiö sófasett og borðstofuhúsgögn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 84859 eftir kl. 18. Notað sófasett tU sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóU með velúr plussáklæði. Verð 4500 kr. Uppl. í síma 54516 eftir kl. 16. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leöurs. Komum heim og gerum verötilboð yöur aö kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Springdýnur, springdýnuviðgerðir Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo hringdu þá í síma 79233 og við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig fram- leiðum við nýjar springdýnur eftir stærð. Dýnu- og bólsturgerðin hf., sími 79233, Smiöjuvegi 28, Kóp. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerö á tréverki, komum í hús með áklæðasýn- ishorn og gerum verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auð- brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Bólstrun, sófasett Tek að mér klæöningar og viðgeröir á gömlum húsgögnum, er einnig með framleiðslu á sófasetti í gömlum stíl. Bólstrun Gunnars Gunnarssonar, Ný- lendugötu 24, sími 14711. Teppaþjónusia Gólfteppahreinsun Tek aö mér að hreinsa gólfteppi í íbúð- um, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum við upp vatn ef flæöir. Vönduð vinna. Hringið í síma 79494 eða 46174 eftirkl. 17. Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Heimilistæki Lítil strauvél og sporöskjulaga eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 19. Til sölu General Motors ísskápur, hæð 150, breidd 76, dýpt 55. Verð kr. 2000.- Uppl. í síma 24529 eftir kl. 16.30. Til sölu Ignis frystiskápur og Ignis ísskápur, mjög vel með famir, verð kr. 3000 stk. Kosta nýir um 9.000 stk. Uppl. í síma 46309. 3ja ára Rafha eldavél, kubbur, til sölu, verð kr. 3500. Uppl. í síma 46884. Candy isskápur, nýr, til Sölu, 250 Íítra, 140 á hæð, 60 cm á breidd. Uppl. í síma 17774. Hljóðfæri Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærð, einnig professional harmóníkur, handunnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Guðni S. Guönason, Langholtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali, hagstætt verð. Tökum notað orgel í umboðslaun. Hljóðvirkinn sf. Höföatúni 2. Sími 13003. Harmóníkur til sölu. Eigum til sölu harmóníkur, litlar gerðir, fyrir byrjendur. Uppl. í síma 16239 og 66909. Pianóstillingar fyrir jólin. Ottó Ryel, sími 19354. Hljómtæki Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum líttu þá inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Nýlegur Akai magnari, 2X37 vött, til sölu, einnig málatölva með enskum og íslenskum kubbum. Uppl. í sima 33819 eftir kl. 18. Til sölu hljómtæki; hátalarar, Fisher, 2X35 vött, plötuspil- ari, Thorens TD 105 og magnari, Toshiba, 2X80 vött. Uppl. í síma 25791 eftir kl. 17. AR 91 hátalarar til sölu, Pioneer SA 8800 magnari, Pioneer CTF 750 segulband og Pioneer CTF 9191 segulband, SR 303 Pioneer Ekko tæki. Selst saman eða hvert í sínu lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-403 Sjónvörp Óska eftir svarthvítu sjónvarpstæki, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-494 Óska eftir að kaupa notað litsjónvarp. Uppl. í síma 52598. Videó Video-augað Brautarholtl 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mán,— föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og sunnud. 2—19. Sem nýtt Philips myndsegulband til sölu, verð kr. 18— 20.000. Uppl. í síma 77865 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.