Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 26
34
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982.
Sími 27022 ÞverholtiH
Smáauglýsingar
Vorumaðfá
frá Þýskalandi vélar, gírkassa, drif,
sjálfskiptingar og boddíhluti í Benz,
Opel, BMW, VW, Audi, Taunus, Cor-
tinu, Simcu, Renault. Vörubílsmótor í
Benz + vökvastýri. Framstólar meö
höfuðpúðmn. Aró umboðið, Bílasölu
Alla Rúts, sími 81666.
GB varahlutir-Speed Sport.
Sérpantanir: varahlutir aukahlutir i
flesta bíla. Ath. Venjulegur afgreiðslu-
tími frá USA ca 3 vikur. Ath. Express
afgreiðsla frá USA á nokkrum dögum
— eins fljótt og hægt er. Ekki vera
stopp lengur en þú þarft! Reykjavík:
s. 86443 virka daga kl. 20023, laugard.
kl. 13—17 (Brynjar). New York, s.
901—516—249—7197 (Guðmundur).
Telex: 20221595 ATG GB Auto. Haföu
samband.
Blazer.
Til sölu úr Chevrolet Blazer árg. ’72
framdrif, drifhlutfall 3,73, samstæða,
stuðarar, 3ja blaöa framf jaðrir. Uppl. í
sima 34305 og 77394 eftir kl. 20.
Willys blæja.
Til sölu mjög góö hvít blæja á Willys,
selst ódýrt á kr. 4000. Uppl. í síma 54749
eftirkl. 19..
Bflaþjónusta
Er bíllinn kaldur,
ofhitnar vélin? Hreinsum út miðstöðv-
ar og vatnskassa í bílum. Pantið tíma í
síma 12521 og 43116.
Ódýrasta tilboð ársins:
Gerið við sjálf, leigi stæði í 5 bíla
húsnæði. Logsuöutæki, juöarar,
sprautunaraðstaða innifalið. Ath. 1200
kr. vikan eða 3500 á mán. Sími 38584
eftir kl. 19.
Suðuviðgerðir-nýsmíði-
vélaviðgeröir. Tökum aö okkur
viðgerðasuður á málmum úr t.d. potii
stáiiog áli ásamt almennri járnsmiöi
og vélaviðgerðum. Gerum föst verðtil-
boð ef óskað er. Vélsmiðjan Seyðir,
Skemmuvegi 10 L Kóp. Sími 78600,
opið frá kl. 8—12 og 13—18.
VélastUling — vetrarskoðun.
Verð meö söluskatti: 4 cyl. 531,- 6 cyl.
592,- 8 cyl. 630,-. Notum fullkomin tæki,i
vönduð vinna. VélastiUingar,
blöndungaviðgerðir, vélaviðgerðir.
T.H.-stilling, Smiöjuvegi E 38 Kópav.,
sími 77444.
Bifreiðaeigendur athugið.
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt véiarstillingum, rétt-
ingum og ljósastUlingum. Átak sf.
bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12,
Kóp., símar 72725 og 72730.
VélastUling — hjólastUling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar. Notum fullkomin stillitæki.
VélastUling, Auðbrekku 51, sími 43140.
Garðar Sigmundsson
Skipholti 25 Reykjavík. BUasprautun,
réttingar, símar 20988,19099, greiðslu-
skihnálar, kvöld- og helgarsími 37177.
Vörubflar
Startarar:
Nýkomnir nýir startarar í vörubUa og
rútur í: Volvo, Scania, Man. M. Benz,
GMC, Fbrd, Bedford, Benz sendibUa,
Caterpillar jarðýtur og fleira, verð frá
kr. 7.950. Éinnig alhr varahlutir í
Bosch og Delco Remy vörubUastart-
ara svo sem anker, spólur, segulrofar,
kúplingar, bendixar o. fl. Einnig
amerískir 24V. 65 amp. Heavy Duty
altematorar. Póstsendum. BUaraf hf.,
Borgartúni 19, sími 24700.
VörubUar
tU sölu, Scania 140, Volvo N12 F89,
Henschel árg. ’73, 2ja drifa vörubUa-
dekk, sóluð og ný. Varahlutir í Hen-
schel, gírkassar (680) aftursteU, fram-
ás, hús og vél. AftursteU í Man, 2ja
drifa, steyputunnur, vökvadrifnar,
6M3 (stetter). Uppl. á daginn í síma 97-
7165 og á kvöldin og í matartímum í
símum 97-7421 og 97-7315 (Gvlfi Gnnn-
arsson)
Aðal
BUasalan
Volvo 1025 ’82
. Volvo F-717 ’80
Volvo F-1025 ’80
Volvo N-720 ’80
Volvo F-1025 ’79
Volvo F-1233 ’79
Volvo F-1025 ’78
Volvo N-720 ’78
VolvoF-88 ’77
Volvo N-1025 '77
Volvo N-1025 ’74
VolvoF-86 ’74
VolvoF-88 '74
Volvo N-725 ’74
Man 26-321 ’81
Man 30-240 ’74
Man 15-200 ’74
GMC7500 ’74
Scania 80-S ’81
Scania 111 ’82
Scania T-82-M ’81
Scania 81-S ’81
Scania 141 ’80
Scania 111 ’79
Scania 81-S ’78
Scania 141 '78
Scania 111 ’78
Scania 111 ’77
Scania 111 ’76
Scania 81-S ’76
Scania 111 ’75
Scania 140 ’74
Benz 2626 79
Benz 2632 79
Benz1113 75
Benz 1113 74
Við erum meö landsins mesta úrval af
vörubUum. Tvö hundruð vörubUar á
söluskrá. Frá 1962 til 1982. 6 hjóla, 10
hjóla, 2ja drifa, 3ja drifa eða með
búkka. Framb. eða með húddi. Sumir
með krana. Sumir með flutningakassa.
Flestir með palU og sturtum. Við erum
einnig meö mesta úrvalið af sendi-
bUum og rútubUum. Svo seljum við
aUa jeppabUa og alla fólksbíla.
Aöal BUasalan, Skúlagötu, símar 19181
og 15014.
Vélar í Scania
140,110 (uppgerð) Volvo 88, (100) 6 cyl.
Ford vél, 4 cyl. Fordvél (300). Gír-
kassar í Scania 140, 110, 76 og Volvo 88.
Drif í Scania 140,110, (93 km, 103 km) og
Volvo 88. Uppl. á daginn í síma 97-7165
og á kvöldin og í matartímum í símum
97-7421 og 97-7315 (Gylfi Gunnarsson).
Pallar með
Sindrasturtum og Sankti Paul 90 hús á
Volvo N 88, búkkar á Scania 140 og
Volvo 88. Upp. á daginn í sima 97-7165
og á kvöldin og í matartímum í símum
97-7421 og 97-7315 (GylfiGunnarsson).
Bflaleiga
A.L.P. bUaleiga auglýsir:
Til leigu eftirtaldar bUategundir: Ford
Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og
Tercel, Mazda 323, Citroén GS Pallas
og Fiat 127. Góðir bUar, gott verð.
Sækjum og sendum. Opið aUa daga.
A.L.P. bUaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópa-
vogi.Sími 42837.
Opið aUan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-
um sendibUa 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbUa. Utveg-
um bUaleigubUa erlendis. Aðili aö
ANSA Intemational. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
SúðavUc, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa-
fjarðarflugveUi.
S.H. bUaleigan,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbUa, einnig
Ford Econoline sendibUa, með eða án
sæta fyrir 11. Athugið veröið hjá okkur
áður en þið leigið bU annars staðar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
heimasimi 43179.
BUaleigan Ás.
Reykjanesbraut 12. (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima-
sími) 82063.
Vinnuvélar
Jarðýta.
TU sölu jarðýta af gerðinni Inter-
national árgerð 77, TD 8 B, 8 tonna, í
mjög góðu standi. Til sýnis á Bílasölu
AUa Rúts, sími 81666.
Bflar til solu
Ath. varahlutir.
200 Toyota Corolla 72, klesstur að
framan eftir árekstur, var nýuppgerð-
ur með nýsóluðum vetrardekkjum.
VerðtUboð. Uppl.ísima 31643. .
Peugeot 504 station
77 til sölu, góður bUl, skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 66216 og
66646.
AMC Concord árg. 78
tU sölu, sjálfskiptur, með vökvastýri,
sumar- og vetrardekk. Skipti koma til
greina á ódýrari bU. Uppl. i síma 77374.
Volvo Amason,
4ra dyra, árg. 1962, í mjög nothæfu
ástandi, til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-249.
Blazer árg. 73
tU sölu, 8 cyl., 307 cub., sjálfskiptur, ný
dekk. Skipti koma tU greina á dýrari.
Uppl. í síma 78640 á daginn og 17216 á
kvöldin.
Athugið.
Góðir bUar á góðum kjörum. Fíat 125P
77, Mazda 818 74, Comet 73, Fíat 128
76. Ýmis skipti möguleg. Fíat umboö-
ið, Smiðjuvegi 4, Kóp., sími 77200 og
77720.
AMC Concord 1979
tU sölu, vel meö farinn, 4ra dyra sjálf-
skiptur, vökvastýri, og bremsur, ek.
34 þús. km. Skipti eða góð kjör. Nánari
uppl. á Bílasölunni BUk Síöumúla 3.
Mazda 626 árg. ’81
til sölu, sjálfskiptur 2000. Uppl. í síma
32140 og 44146.
TU sölu með faUegri
Mözdum 929, 4ra dyra, árg. 76, sjálf-
skipt. Uppl. í síma 76485 eftir kl. 20.
2 Blazerar tU sölu,
árg. 74, annar ryðlaus og vel útbúinn,
hinn þarfnast boddíviðgerðar. Gott
kram. Uppl. í síma 15097 eftir kl. 19.
TU sölu 3 Austin Mini bUar
í heUu lagi eða pörtum. Uppl. í síma
76139.
Datsun 160J árg. 74
tU sölu, lítur mjög vel út. Uppl. í síma
92-6940 eftirkl. 20.
TUboð óskast
í Mercury Comet árg. 73, sjálfskiptan
með vökvastýri. Selst á númerunum
skoðaður ’82. Uppl. í síma 71931.
LítU eða engin útborgun:
Til sölu Ford Escort árg. 74,2ja dyra,
ágætt útlit og ástand. Uppl. í sima
52598 eftirkl. 16.
Toyota Tercei árg. ’80
til sölu, faUegur og góður vetrarbUl,
framhjóladrifinn, 4ra dyra, sjálf-
skiptur. Uppl. í síma 74887.
Bronco árg. 71
tU sölu, góður bUl. Sportstýri og sport-
speglar. Er á nýlegum 12” breiðum
dekkjum. Stækkaðir gluggar. Mjög góð
kjör. Uppl. í síma 97-1284 eftir kl. 19
næstu daga.
Datsun dísU árg. 73
tU sölu með ökumæli, þarfnast lagfær-
ingar. Verð 15—20 þús. Uppl. í síma
19620 eftirkl. 19.
Skoda Amigo
árg. 77, mjög góður, til sölu. Seigur í
snjó, meö góða miðstöð. Mjög gangviss
bUl. Gott útUt. Utborgun 10 þús., af-
gangur á 8 mánuöum vaxtalaust. Uppl.
í síma 19615 og 18085. Kvöldsími 76117.
Einn góður fyrir
veturinn. Framhjóladrifinn AUegro
árg. 77, með miðstöð, faUegur innan
sem utan, plussklædd sæti. Utborgun
ca 15 þús., afgangur vaxtalaust í 8
mánuði. Uppl. á BUasölu Garðars,
Borgartúni 1, sími 19615. Kvöldsími
76117.
Toyota CoroUa GL
árg. ’82 tU sölu. Sjálfskiptur,
vínrauður, klæddur ljósu plussáklæði,
ekinn aðeins 7 þús. km. Fallegur bíU.
Uppl. í síma 84451 eða 76570.
Toyota Mark II
árg. 1973 tU sölu. Sérstaklega fallegur
bUl, góð nagladekk, dráttarkrókur,
cover. Einnig tU sölu Nova árgerö 1970
8 cyl. 307 cup., UtiU 4 hólfa blöndungur,
flækjur, segulband, frábær bUl. Uppl. í
síma 79732 eftir kl. 20.
American Eagle tU sölu,
árgerö ’80. Uppl. í síma 43298 á
kvöldin.
Morris Marina árg. 74
tU sölu í góðu ásigkomulagi. Selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
66090 miUikl. 10ogl8.
2 á hagkvæmu verði:
TU sölu Fiat 125, pólskur, árgerð 77,
og Dodge Dart árg. 71. Verö 25 þús. og
20 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl.
ísíma 40306.
Chevrolet Nova árg. 73,
tU sölu, góður bUl, skipti möguleg á
ódýrari, og Pontiac Fönix árg. ’81.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 72827 eftir
kl. 19.
Chevrolet Pickup disU 4 X 4
árg. ’67 til sölu með spUi. Skipti á
ódýrari, helst Toyota Landcruiser, má
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 46242
eftirkl. 19.
Austin Mini árg. 1976
tU sölu, góöur bUl, nýskoðaður. Góð
kjör. Uppl. í síma 42528.
.... \
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
Peugeot 505 SRD árg. 1980
tU sölu, góður bUl. Uppl. í síma 73725
eftir kl. 19.
FjallabUl tU sölu.
Billinn er hálfsmíðaður með framdrifi,
getur rúmaö 20 sæti sem fylgja með á-
samt miklu af ööru efni. A sama stað
tU sölu Ford vél (bensín), 8 cyl., lítið
keyrð. Uppl. í síma 99—6336 eftir kl. 19.
Mazda 929 árg. 74 tU sölu,
þarfnast lagfæringar, selst ódýrt.
Uppl. í síma 72550.
Austin AUegro árg. 78 tU sölu,
vel útlítandi, skoðaður ’82. Sími 83601.
Skipti-sala.
Buick Lee Sabre 72 til sölu,
fallegur og góöur bUl, aUs konar skipti
koma tU greina. Uppl. í síma 77054.
Bronco árg. 74 tU sölu,
sjálfskiptur, 8 cyl. Bíllinn er í mjög
góöu lagi, nýsprautaður og yfirfarinn.
Uppl. í síma 99—7206.
Mazda 818 station árg. 76
til sölu, ekin 38 þús. km Nýtt lakk,
mjög góður bUl. Skipti á ódýrari kæmu
til greina. Uppl. í síma 93—1916.
TU sölu Bronco 74, beinskiptur,
breið dekk, skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 99—1364 í kvöld og næstu
kvöld.
Ford Comet árg. 74
til sölu, vel með farinn, 6 manna bUl,
ekinn 80 þús. á vél. Skipti. Uppl. í síma
79346.
Ford Pinto árg. 75 tU sölu,
4 cyl., 2300 cc, sjálfskiptur, með vökva-
stýri, ekinn 60.000 km. Mikiö endur-
nýjaður, óryðgaður, skoðaöur ’82.
Uppl. í síma 17308.
Snjódekk.
Til sölu 3 negl snjódekk, 78X14, voru á
Volvo, ekin 5000 km, seljast á hálf-
virði. Uppl. í síma 20411 frá kl. 4.30.
Ekinn aðeins 34 þús. km.
Til sölu Chevrolet Impala árg. 78, 8
cyl. (305) sjálfskiptur, vökvastýri,
veltistýri, Utað gler. BíU í sérflokki.
Uppl. í síma 51984 eftir kl. 18.
Lada 1200 árg. 77
tU sölu í mjög góðu lagi, nýtt pústkerfi,
nýlegir demparar, nýyfirfamar
bremsur, cover á sætum, útvarp,
vetrardekk. Billinn Utur mjög vel út.
Uppl. í síma 54749 eftir kl. 19.
Skoda árgerð 76
til sölu, tombóluprís. Uppl. í síma 77277
eftirkl. 18.
Datsun disU.
Til sölu er mjög góður Datsun dísU
árgerð 77, i toppstandi og með
toppútUt, mikið yfirfarinn, skipti koma
til greina. Uppl. í síma 16956 og 84849 í
kvöld og næstu kvöld.
Toyota Carina árg. 72,
í góöu standi, til sölu. Einnig VW árg.
’64, í góöu standi, á nýjum vetrar-
dekkjum. Selst ódýrt. Uppl. í síma
41435 eftirkl. 18.
Bronco árg. ’66 tU sölu
tU niöurrifs, gott kram, 273 vél úr
Barracuda, einnig vökvastýri, Dana
60 hásing og Dart ’67 í góðu lagi, með
stereogræjum, selst ódýrt. Uppl. í
síma 41367.
Austin Mini árg. 76
til sölu. Uppl. í síma 42206.
Toyota CoroUa
árg. 73 til sölu í varahluti og Ford 302
meö sjálfskiptingu. Uppl. í síma 82238.
Mazda 1300 árg. 73
tU sölu, svolítið beyglaður aö aftan.
Uppl. í síma 11136.
Opel Rekord árg. 71
tU sölu, góður bíll miöað við aldur.
Uppl. í síma 95—1565.
Peugeot 504 árg. 77
til sölu, ekinn 90 þús. km, góður bíll,
verð 75 þús. kr. Uppl. í síma 92—3313.
Bflar óskast
Oskaeftir jeppa,
æskilegt að hann þurfi lagfæringar við.
AUt kemur tU greina. Uppl. í síma
86930.
SmábUi óskast.
Oska eftir sparneytnum smábíl, t.d.
Mini, ekki eldri en árg. 74-75. Þarf aö
vera skoðaður og í sæmilegu ástandi.
Uppl. í síma 45185 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa sparneytinn bU
á 3000 króna mánaðargreiðslum. Uppl.
í síma 72204 eftir kl. 18.
Odýr bUl óskast.
VU kaupa bU fyrir 15—25 þús. kr. Uppl.
í síma 35166 eftir kl. 18.
Duster boddí.
Oska eftir Duster boddu eða ódýrum
bU , þarf ekki að vera meö stuðara,
frambretti, húddi, vél, þurrkumótor,
skiptingu, hásingu, klæðningu, sætum
og þess háttar. Vinsamlegast hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022
eftirkl. 12.
H—121
VU kaupa vel með farinn
Chevrolet Nova árg. 77-78 á sterkum
mánaöargreiðslum. Uppl. í síma 51113
milli kl. 19 og 21 í kvöld.
BUasalan BUatorg,
sími 13630 og 19514. Vantar aUar geröir
bUa á staðinn, malbikað útisvæði, 450
ferm salur. Fljót og örugg þjónusta.
Bílatorg, Borgartúni 24.
Húsnæði í boði
TU leigu nýtt raðhús
í Breiðholti í 6—12 mánuöi. Leigist frá
15. des. Tilboð sendist DV fyrir 24. þ.m.
með upplýsingum um greiðslugetu og
fjölskyldustærðmerkt „Raðhús 218”.
2 lítU herbergi tU leigu
og aðgangur að eldhúsi, leigist helst
1—2 reglusömum stúlkum eða pari.
Uppl. í síma 38627 eftir kl. 18.30.
Geymslurými.
Höfum tU leigu upphitað herbergi til að
geyma í ýmsa hluti. Uppl. í síma 45452.
Til leigu 35 ferm. risíbúð
í vesturbænum, er til leigu í 8 mán. frá
1. des. nk. Fyrirframgreiðsla.
Reglusemi áskilin. Tilboð óskast send
DV, Þverholti 11, merkt „Risíbúð 470”
fyrir 26. nóv. ’82.