Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Qupperneq 27
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði óskast
Takið eftir.
Ung hjón vantar leiguhúsnæöi, upp úr
áramótum. Skilvísum greiðslum og
góöri umgengni heitið. Uppl. í síma
66538.
Reykjavík-Kópavogur.
Par með bam á leiöinni óskar eftir að
taka 2ja herb. íbúð á leigu, 6—9 mán-
aða fyrirframgreiðsla. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Sími 82077 eftir
kl. 18 virka daga (allan daginn um
helgar). Rannveig.
Sigurþór Heimisson
óskar að taka á leigu 2 herb. íbúð (eða
stærri) nærri miðbænum. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 78554 eftirkl. 19.
Kona utan af landi
með uppkominn son óskar eftir íbúð í
stuttan tíma á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Uppl. í síma 96-21531.
Hjón með tvö böm
óska eftir 4—5 herb. íbúð í austurbæn-
um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 19239 eftir kl. 19.
Barniaus hjón
um þrítugt óska eftir lítilli íbúð strax.
Eru á götunni. Góöri umgengni, reglu-
semi og skilvísum greiöslum heitið.
Uppl. ísíma 40992, Viktor.
\
HÚSALEIGU-
SAMNINGUR
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Síðumúla 33.
Ungt regiusamt par
óskar eftir lítilli íbúð til leigu, fyrir-'
framgreiðsla, góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 72703.
Ungt par,
með 1 barn, óskar eftir íbúð í mið- eða
vesturbæ eigi síðar en frá og meö ára-
mótum. Höfum meðmæli, drekkum
hvorugt. Vinsamlegast hringið í síma
19146._______________________
Lítil einstaklingsíbúð
óskast til leigu strax, helst í mið- eða
vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið,
meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma
16883.______ _________________
Fyrirtæki óskar
aö taka á leigu 2—3 herb. íbúð fyrir
erlendan starfsmann frá og með næstu
áramótum. Reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-405
2ja—3ja herb. íbúð
óskast til leigu, loforð gefiö um góða
umgengni. Uppl. í síma 12069 í kvöld.
Einhleypur karlmaöur,
kominn yfir sjötugt, óskar eftir
herbergi með aðgangi að salemi til
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 46526.
Fullorðinn, reglusamur,
einhleypur maður óskar eftir að fá
leigt herbergi. Uppl. í síma 27713 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir stóru herbergi eða lítilli
íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima 29536
eftirkl. 17.
Tæknifræðingur,
nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir
lítilli íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Fyrirframgreiðsla, reglusemi. Góðri
umgengni heitiö. Uppl. í síma 93-1441
eftirkl. 18.
Atvinnuhúsnæði
Bflskúr.
Vantar bílskúr á leigu sem fyrst. Uppl.
í síma 84451 eða 76570.
Vantar ca. 60 ferm húsnæði
fyrir léttan iðnaö (vestan Kringlumýr-
arbrautar). Uppl. í síma 33809 í dag og
næstu daga.
Iðnaðarhúsnæði óskast,
stærö 80-100 m2,með innkeyrsludyr-
um og einnig óskast geyinsluhúsnæði,
20—40 ferm.Uppl. í síma 38365 á versl-
unartima.
150—250 fm húsnæði
óskast til leigu fyrir verslun og þjón-
ustu. Uppl. í síma 82898.
Óska eftir að taka
á leigu 100—250 ferm húsnæði á
jarðhæö frá 1. des. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-299
Atvinna í boði
Afgreiðslustúlka óskast,
þarf aö geta hafið störf strax. Uppl.
ekki gefnar í síma. Náttúrulækninga-
búðin Laugavegi 25.
Starfsfólk óskast
við fatapressun og saumaskap.
Vinnutími frá 8 til 16. Fata-
verksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56,
sími 18840 og 16638.
Atvinna í boði.
Tilboð óskast í málun á stigagangi í
Breiöholti, 4 hæðir.Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-396
Oska eftir stúlku
til afgreiðslu- og sendistarfa, þarf að
hafa bíl. Svar sendist til DV fyrir 24.
nóv. ’82merkt„Samskipti395”.
Auglýsingasafnarar óskast.
Reyndur og duglegur auglýsinga-
safnari óskast til starfa. Mikil vinna
framundan. Eingöngu vön manneskja
kemur til greina, há sölulaun í boði.
Viðkomandi þarf að hafa bifreið til
umráða og geta byrjaö strax. Tilboö
sendist blaðinu sem fyrst merkt
„Miklir tekjumöguleikar”.
Saumaskapur.
Stúlka vön saumaskap (helst
overlocksaum) óskast strax.
Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 21812 frá kl. 8—16 og eftir kl. 18.
Óskum eftir að ráða:
1. Starfsstúlku í eldhús og veitingasölu
okkar, vaktavinna, þarf að geta byrjað
fljótlega. 2. Símastúlku í farmiöasöiu
okkar, vaktavinna, tungumálakunn-
átta æskileg, góð laun, þarf að geta
byrjað fljótlega. Uppl. á skrifstofu
BSl, Umferðarmiðstöð, við Hringbraut
milli kl. 15 og 18.
Afgreiðslustúika óskast
alian daginn fram að jólum í leikfanga-
verslun, ekki yngri en 25 ára, verður að
vera vön. Vinsaml. hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—505
Húsgagnafyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir vönum starfskrafti í vinnu
við sniöningar. Uppl. hjá verkstjóra í
síma 52596 eftir kl. 18.
Atvinna óskast
Óska eftir atvinnu,
allt kemur til greina, hef bílpróf. Uppl.
í síma 66683.
27 ára f jölskyldumaður,
meö meirapróf, óskar eftir vinnu
strax. Er vanur leiguakstri, sendibíia-
akstri, afgreiöslu og sölustörfum.
Uppl. í síma 52060 í dag og næstu daga.
27 ára f jölskyldumaður
með meirapróf óskar eftir vinnu strax,
er vanur leiguakstri, sendibílaakstri,
afgreiösiu og sölustörfum. Uppl. í síma
52160 í dag og næstu daga.
Bækur
Veglegar jólagjafir.
Ritsöfn meistaranna fáanleg á jóla-
kjörum,10% útb. eftirst. á 4—9 mán.,
vaxtalaust. Halldór Laxness, Þór-
bergur Þórðarson, Olafur Jóhann
Sigurösson, Jóhannes úr Kötlum. Uppl.
og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17
virka daga. Heimsendingarþjónusta í
Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út
á land.
Einkamál
Maður um þrítugt
óskar eftir að kynnast hjónum, kátum,
og léttum með þríkant í huga. Fullum
trúnaði heitið. Sendið svar ásamt
nafni, síma og helst mynd til DV fyrir
28. nóv. merkt,,lll”.
Ráðívanda:
Konur og karlar, þið sem hafið engan
til að ræða við um vandamál ykkar,
hringiö í síma 28124 og pantiö tíma kl.
12—14 mánudaga og fimmtudaga.
Algjör trúnaður, kostar ekkert.
Geymiö auglýsinguna.
Skemmtanir
Diskótekið Devó.
Tökum að okkur hljómflutning fyrir
alla aldurshópa, góð reynsla og þekk-
ing. Veitum allar frekari upplýsingar í
síma 42056 milli kl. 18 og 20. Plötutekið
Devó.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaöa danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni,
einnig mjög svo rómaða dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góða máltíð.
Stjórnun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í síma 43542.
Diskótekið Donna.
Hvernig væri ‘að hefja árshátíðina,
skólaböllin, unglingadansleikina og
allar aðrar skemmtanir með hressu
diskóteki sem heldur uppi stuði frá
upphafi til enda. Höfum fullkomnasta
ljósashow ef þess er óskað. Sam-
kvæmisleikjastjóm, fullkomin hljóm-
tæki, plötusnúðar sem svíkja engan.
Hvernig væri aö slá á þráöinn. Uppl. og
pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin
en á daginn 74100. Góöa skemmtun.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi ferðadiskótekið er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem við á, er innifalið. Diskótekið,-
Dísa, heimasími 50513.
Lúdó og Stefán
í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi.
Vanir menn meö allt á hreinu. Stefán s.
71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og
Márs. 76186.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20,
sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikið úrval rammalista, blindramm-
ar, tilsniðiö masonit. Fljót og góð þjón-
usta. Einnig kaup og sala á málverk-
um. Rammamiðstööin, Sigtúni 20 (á
móti Ryðvarnarskála Eimskips). Opiö
á laugardögum.
GG-innrömmun
Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið
frá kl. 11—18. Opið laugard. til kl. 16.
Þeir sem ætla að fá innrammað fyrir
jól eru vinsamlegast beðnir að koma
sem fyrst.
Tökum í innrömmun
allar útsaumaðar myndir og teppi,
valið efni og vönduð vinna. Hannyrða-
verslun Erlu, Snorrabraut 44.
Skák
Skákáhugamenn:
Höfum til leigu Fidelity skáktölvur.
Uppi. í síma 76645 milli kl. 19 og 21.
Barnagæsla
Hver vill vinnuskipti.
Get tekið barn í gæslu einstöku sinnum
um helgar gegn húshjálp. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-442
Get tekið börn
í gæslu. Uppl. í síma 72970.
Tek að mér barnagæslu á
góðum stað miðsvæðis í borginni.
Uppl.ísíma 17049.
Get tekið
börn í gæslu, bý við Jöklasel og hef
leyfi. Uppl. í síma 78225.
Kennsla
Stærðfræði, eðlisfræði.
Tek að mér kennslu í stærðfræði og
eðlisfræði fyrir grunnskóla og fram-
haldsskóla. Uppl. í síma 75829.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöng-
um og stofnunum, einnig teppahreins-
un með nýrri djúphreinsivél sem
hreinsar með góðum árangri, sérstak-
lega góð fyrir ullarteppi. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049
og 85086. Haukur og Guðmundur Vign-
ir.
Þú hringir - við birtum -
þaðber árangur
Smáauglýsingadeildin er
iÞverho /fill
og siminn þar er
27022
Opiialla virka daga frá kl. 9-22
Laugardagafrikl.9—14
SunnudagahiU. 18-22
Kosningaskrifstofa
Jóhönnu
Siguröardóttur
Surðurlandsbraut 20, 3. hæð. Verður
opin kl. 13—19 um helgina en aöra
daga 17—22.
Símar 39900 og 39902
Þeir sem vilja veita aðstoð eða þarfnast upplýsinga hafi samband við
skrifstofuna.
Stuðningsmenn.
L3
VEMKeveu^
heldur fjölbreytt
og víðlesið heimilisblað _
býður ódýrasta auglýsingaverð allra islenskra tímarita. —
Nú býður VIKAN nýja þjónustu fyrir auglýsendur: samn-
inga um birtingu heil- eða hálfsíðu í lit eða svarthvítu, — í
hverri VIKU eða annarri hverri VIKU. Hér eru rökin fyrir
birtingu auglýsinga í VIKUNNI.
i M hefur komið út í hverrí viku í meira en 40 ár og
jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bæði
hvað snertir efni og útlit. Þess vegna er VIKAN
svona fjölbreytt og þess vegna er lesendahópurinn
svona stór og fjölbreyttur.
i « selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess
1" vegna geta auglýsendur treyst því, að auglýsing í
Otn VIKUNNI skilar sér.
i3
vim\
»í£íí
er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óvið-
komandi. Þess vegna er VIKAN svo vinsæl og
víðlesin sem raun ber vitni.
veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsamlegu
verði og hver auglýsing nær til allra lesenda
VIKUNNAR.
i tl hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar.
t-J Upplýsingar um auglýsingaverð VIKUNNAR eiga
við hana eina og þær fást hjá
A UGLÝSINGADEILD VIKUNNAR í síma
85320 (beinn sími) eða 27022