Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Side 29
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by NEVILLE COLVIN Þú fékkst nokkrar kúlur í tilefni af þessu * Það var leitt. . . J\ Rosita bætti mér það allt upp. Ég get ekki þakkaö Harrison Hart fyrir að útvega okkur þessa vinnu . hérísólinni. Hvar eru hjálparmenn þír.ir doktor? Við hoftröppumar Flower en ég er að verða svolítið uggandi út af þeim. . . Húsaviðgeröir. Tökum að okkur allar almennar húsa- viðgerðir utan sem innan, t.d. alla málningarvinnu og viðgerðir á glugg- um og hurðum og margt fleira. Komum á staðinn og gerum verðtilboð. Uppl. í síma 71041 eftir kl. 20. Rafsuða, logsuða, viðgerðir, nýsmíði. Tökum að okkur hverskonar suðuvinnu og viðgerðir, sjóðum á slitfleti. Vinnuvélar o.fl. o.fl. Uppl. í sima 40880. Málningarþjónustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan sem innan.einnig sprunguvið- gerðir og þéttingar, sprautumálum öll heimilistæki, s.s. ísskápa, frystikistur, húsgögn o.fl. o.fl. Gífurlegt litaval. Sækjum og sendum heim. Abyrgir fag- "menn vinna verkin. Reynið viöskiptin. Símar 72209 og 75154. Handverksmenn. Tökum að okkur innanhússklæðningar, ýmis smáverk og lagfæringar. Tilvalið fyrir þá sem þurfa að breyta og láta lagfæra fyrir jólin. Uppl. í síma 72773. Húsasmíðameistari með góða fagmenn getur bætt við sig inni- og útiverkum. Sér um allar uppáskriftir fyrir húsbyggjendur. Uppl. í síma 39264 milli kl. 19 og 20 í kvöld og næstu kvöld og daglega í síma 84112 millikl. 13 og 17. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Uppl. á kvöldin. Kristján Pálmar (s. 43859) & Sveinn Frímann (s. 44204-12307) Jóhannssynir, pípul.meistarar. Húseigendur — húsbyggjendur. Getum bætt við okkur verkefnum í smíðum svo sem við breytingar, upp- setningar á innréttingum, hurðaísetn- ingar og annað sem tilheyrir trésmíöi, erum lærðir trésmiðir. Gerum tilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 51640 og 16219 eftir kl. 19. Utbeining, útbeining. Að venju tökum við að okkur alla út- beiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkominn frágangur, hakkað, pakkað og merkt. Ennfremur höfum við til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. og folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn, Hlíðarvegi29 Kóp., sími 40925, áður Ut- beiningaþjónustan. Heimasímar Krist- inn 41532 og Guðgeir 53465. Stopp —lesiðþetta! Tökum aö okkur ýmis verk, s.s. bygg- ingaframkvæmdir, jám- og trésmíði, einnig alls konar íhlaupavinnu og handtök hjá fyrirtækjum, stofnunum og einkaaðilum, framkvæmum alls konar innanhússbreytingar, gerum föst verðtilboð ef óskað er, vanir menn, greiösluskilmálar. Framkvæmdaþjón- ustan, heimasimar 83809 og 75886. Líkamsrækt Snyrtistofan Viktoría, Eddufelli 2 Breiöholti, auglýsir: Höfum nokkra tíma lausa í hina viður- kenndu Super Sun ljósabekki, 10% afsláttur fram að jólum. Höfum opið frá 9—22 5 daga vikunnar, á laugar- dögum frá 9—13. Leiðir 12 og 13 stoppa fyrir utan. Takið eftir! Höfum ráðið fótaaðgerðardömu. Komið og leitið ráða eða pantið tíma í síma 79525. Sólbaðsstofa Árbæjar. Losið ýkkur við streitu í skammdeginu með ljósaböðum. Hinir viðurkenndu Super Sun sólbekkir. Notfærið ykkur nóvemberafsláttinn. 350 kr., 12 tímar. Verið velkomin. Timapantanir í síma 84852 og 82693. Halló—Halló! Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60, sími 28705. Vorum aö skipta um perur, alltaf nýjar perur hjá okkur. Við lofum góðum árangri. Opið alla daga og öll kvöld. Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komið og haldið við brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekknum. Verið brún og falleg í skammdeginu. 400 kr. 12 tímar. Sólbaðstofan Ströndin. Nóatúni 17, sími 21116.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.