Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 30
38
DV. MÁNUDAGUR 22. NOVEMBER1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Bjartsýnir vesturbæingar
athugið. Eigum lausa tima í Super-sun
sólbekk. Verð 350 10 tímar. Sif
Gunnarsdóttir snyrtisérfræðingur,
Oldugötu 29, sími 12729.
Árbæingar, starfsfólk Ártúnshöfða.
Ný ljósastofa í Hraunbænum meö hina
viðurkenndu dr. Kern ljósabekki sem
tryggja öruggan árangur. Kvenna-,
karla- og hjónatímar. Verð aöeins 350
kr. 12 tímar. Verið velkomin, sími
85841.
Sólbaðstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsið um heilsuna. Við kunnum lagið
á eftirtöldum atriðum: vöðvabólgu,
liðagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum,
stressi, um leið og þiö fáið hreinan og
failegan brúnan lit á líkamann. Hinir
vinsælu hjónatimar á kvöldin og um
helgar. Opið alla virka daga frá kl. 7 að
morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20,
sunnudaga fré 13 til 20. Sér klefar, sér
sturtur og snyrting. Verið velkomin,
Sími 10256. Sælan.
Ökukennsla
Okukennsla, æfingatimar.
Lærið að aka í skammdeginu við mis-
jafnar aöstæður. Kenni á Mazda 626
hardtopp. Hallfríöur Stefánsdóttir,
sími 81349.
Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
' öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku-
kennari, sími 73232.
Okukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreiöa á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðar, Toyota Crown meö vökva- og
veltistýri og BMW ’82, nýtt kennslu-
hjól, Honda CB 750. Nemendur greiða
aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður
Þormar ökukennari, sími 46111 og
45122.
Okukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, simi 40594.
Okukennarafélag Reykjavíkur:
ökukennsla, endurhæfing, aðstoð við
þá sem misst hafa ökuleyfið. Guðjón
Andrésson, s. 18837. Vignir Sveinsson,
s. 26317, 76274. Páll Andrésson, simi
79506. Ökuskóli Guöjóns, simi 18387 og
11720.
Okukennsla — æfingatimar —
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Gaíant, tímafjöldi við hæfi hvers
einstakhngs. Okuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Guðbrandur Bogason, 76722
Taunus.
Guðmundur G. Pétursson, 73769—83825
Mazda 929 Hardtop 1982.
Guöjón Hansson, Audi 1001982. 27716-74923
Finnbogi G. Sigurösson, Galant 1982. 518fi8y
Amaldur Ámason, Mazda 6261982. 43687-52609
Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. 40390
Ævar Friðriksson, Mazda 626 1982.. 72493
Þórður Adolfsson, Peugeot 305. 14770
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280. 40728
Vignir Sveinsson, Mazda 626. 76274-26317
Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975
Jóhanna Guðmundsdóttir, Honda Quintet 1981. 77704
Jóel Jacobsson, Ford Taunus CHIA1982. 30841-14449
Helgi K. Sessilíusson, Mazda 323. 81349
Hannes Kolbeins, Toyota Crown. 72495
Halifríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349
Gylfi K. Sigurösson,
Peugeot 505 Turbo 1982.
73232
SkarphéðinnSigurbergsson, 40594
Mazda 9291982.
SigurðurGíslason 67224—36077—75400
Datsun Bluebird 1981.
Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284
Magnús Helgason, bifhjólakennsla, hef bifhjól, 66660 Mercedes Benz 1982.
Kristján Sigurösson, Mazda 9291982. 24158—81054
Jón Jónsson, Galant 1981. D - 33481
J GylfiGuöjonsson, Daihatsu Charade 1982 66442-66457
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Okukennsla-Mazda 626.
Kenni akstur og meðferö bifreiöa, full-
komnasti ökuskóli serh völ er á hér-
lendis. Kenni allan daginn. Nemendur
geta byrjað strax. Helgi K. Sessilius-
son, sími 81349.
Takið nú vel eftir.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82 með
vökvastýri og öllum nýjasta tækni-
búnaði. Nýir nemendur geta byrjað
strax, tímafjöldi við hæfi hvers
nemanda, fljót og góð þjónusta.
Greiðslukjör ef óskaö er. Kristján
Sigurösson ökukennari, sími 24158 og
81054.
Bílar til sölu
Bronco Sport,
árg. ’72, mikið uppgerður, klæddur að
innan, álteinafelgur, breið dekk. Skipti
hugsanleg eða peningar og eftir-
stöðvar fasteignatryggðir víxlar.
Uppl. í síma 19268 eöa 37179 milli kl. 19
og22.
Bflaleiga
<ix iURI hhi
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðir, station-bifreiðir og jeppa-
bifreiðir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöfða
8-12, simar 91-85504 og 91-85544.
Marazzi flísar
frá Italiu. Meistaraleg hönnun Nýjar
stærðir. Flísar frá Marazzi eru gæða-
flísar. Flísar er þola mikið álag jafnt
úti sem inni. Flísar i stærðinni 60x60
þola t.d. allt að 290 kg álag.Nýborg hf.'
Ármúla 23, sími 86755.
Koralle sturtuklef ar
og hurðir, Boch hreinlætistæki, Kludi
og Börma blöndunartæki, Juvel stál-
vaskar. Mikið úrval hagstætt verð og
góðir greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn
hf, Ármúla 21, simi 86455.
Easy gallabuxur,
herra- og dömusnið kr. 490,00, strech-
gallabuxur kr. 595,00, kakíbuxur frá
kr. 500,00 og grófriflaöar flauelsbuxur
kr. 490,00. Einnig mikið úrval af
skyrtum, peysum og bolum. Georg,
fataverslun, Austurstræti 8.
Þjónustuauglýsingar //
Ný sending af ullarkápum
og „Duffel-coats” Ánorakkar frá kr.
100 — Ulpur frá kr. 960 — Kápur frá kr.
500 Terylene kápur og frakkar frá kr.
960 — Efnisbútar í miklu úrvali — Næg
bílastæði Kápusalan Borgartúni 22,
opiökl. 13-17.30.
Varahlutir
ðS umeniB
Varahlutir—aukahlutir—sérpantanir.
Sérpantanir í sérflokki — enginn sér-
pöntunarkostnaður — nýir varahlutir
og allir aukahlutir í bíla frá USA,
Evrópu og Japan — einnig notaðar vél-
ar, bensín og disil, gírkassar, hásingar
og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d.
flækjur, felgur, blöndungar, knastás-
ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll,
pakkningasett, oliudælur og margt fl.
Hagstætt verð. Margra ára reynsla
tryggir örugga þjónustu. Myndalistar
fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrir-
liggjandi. Póstsendum um land allt.
Einnig fjöldi upplýsingabæklinga fáan-
legur. Uppl. og afgreiðsla að Skemmu-
vegi 22 Kópavogi alla virka daga milli
kl. 20 og 23 að kvöldi. Sími 73287. Póst-
Múrverk — flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,
múrviögerðir, steypur, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Þverholti 11 — Sími 27022
Þjónusta
Kælitækjaþjónustan
Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860.
Onnumst alls konar nýsmíði. Tökurn að okkur
viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og
öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum.
Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum,
álstiga og stál-loftaundirstöður. Háþrýstiþvottur.
Pallar hf.
Vasturvör 7.
Kópavogi.
sitrti42322.
Heimasimi
46322.
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráðleggjum
allt frá lóðaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu.
Greiðsluskilmálar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar.
Eðvarð R. Guðbjörnsson,
Símar 71734 og 21772 eftir kl. 17.
Skjót viðbrögð
hardsnunu hói.sem bregdur
sk/óll vtö
rRAFAFL
SmiOshötOa. 6
simaníimer: 85955
ÍSSKÁPA OG FRYSTIKISTU-
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum isskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta
SfroslvBrk
Þaö er hvimleill aö þurta aö
biöa lengi meö bilaö ratkerh,
leiöslur eöa tæki
Eöa ny heimilistæki sem þart
aö legg/a lyrir
Þess vegna setlum viö upp
neylendaþiónustuna - meA
RFYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473
Útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavik
Húsmæður- húsráðendur.
Tökum að okkur alla málningarvinnu —
sprautumálum öll heimilistæki — gífurlegt
litaúrval — önnumst allt viðhald fasteigna.
Verslið við ábyrgða aðila. Reynið viðskiptin.
Símar 72209 —16980 — 75154.