Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1982, Blaðsíða 33
DV. MANUDAGUR 22. NOVEMBER1982. Í411, \G Bridge I miklum skiptingarspilum getur oft reynst vel aö koma varnarsögnum. Lítum á spil dagsins. Suöur gaf. N/S á hættu: Norðuh *K108 <?6 OKG963 *KG52 VkSTl H *' G6 V AG10832 0 D72 * 94 Ausrtm * D52 O KD974 0 enginn * D10863 'SUUUH * A9743 <7S 0 A10854 + A7 Spiliö kom fyrir í tvímenningskeppni og á einu borðanna gengu sagnir þannig: Suöur Vestur Austur Norður 1 S 3 H 4 S 5 T! dobl pass pass 5 H pass pass 5 S dobl pass pass pass Sögn austurs, fimm tíglar, tryggöi vamarspilurunum toppárangur á spilið. Sögö til aö gefa félaga leiðbein- ingu um útspil. Vestur spilaði út tígul- tvisti. Austur trompaöi. Hjarta til baka. Vestur drap, spilaöi tígli og austur trompaði. Eina vörnin til að hnekkja fimm spööum. I keppninni fannst þessi vöm á einu boröi ööru. Ýmsar lokasagnir vom í spilinu. Á tveimur borðum voru austur-vestur doblaöir í fimm hjörtum. Á einu boröi var fómaö í sjö hjörtu eftir að norður- suöur voru komnir í sex spaöa. A einu boröi unnust sex spaöar í suöur og þó spilaöi vestur þar út tígul- tvisti. Austur trompaöi en spilaöi laufi. Suður losnaöi því við hjartatapslaginn á lauf blinds og tromp vamarspil- aranna féllu í ás og kóng. Meöaltal spilsins var 275 fyrir noröur-suöur. Skák Hvítur mátar í þriöja leik. l.Bh7! — Db5 2.Be4! og þar meö er svarta drottningin ekki lengur í aðstööu til að verja báöa mátreitina. 2. — — De5 3. fxe5 mát. ©1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Mér þykir betra aö skoöa „slæds” myndir en myndir á pappír. Þá get ég lagt mig þegar ljósin eru slökkt. Siökkvilið 'Reykjavilt: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliö og ! sjúkrabifrcið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkviliÖ og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. I Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 19.—25. nóv. er í Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnurfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bœjarapótek eru opin ó virkthn dögum fró kl. 9—« 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13; og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar I simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrl. Virka daga er opið i þessum apótekum ó opnunar- ?thna búða. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort aö ' sinna kvöld-, naetur- og helgidagavörzlu. Á kvöldiri • er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.j 119,og fré 21—22. Á helgidögum er opiö fró kl. 15—j i6 og 20—21. Á helgidögum er opiö fró 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tlmum erj lyfjafræöingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar il síma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19ti almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga fró kl. 10— j i12- . ! Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga fró kl. 9— j 18. Lokaö i hódeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga fró kl. 9—19,! | laugardaga fró kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, HafnarfjörÖur, sími 51100, Keflavik'slmi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. ■"■■■■ ~~ ' ' ii ' ' i ■■ Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstööinni viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18/ Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. . Dagvakt kl. 8—17 mónudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mónudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöai , en iæknir er til viötals ó göngudeild Land- . Spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 ó Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla fró kl. 17—8. Upplýsingar hjó lögregiunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i * sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst _í heimilislækni: Upplýsingar hjó heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30 og 18.30—19. HeUsuverndarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga fró kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadciid kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 ó laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mónud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. ó sama tíma og kl. 15—16. j Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum j' dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mónud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. I Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—, 19.30. * Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— ló| og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 ogj 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga fró kl. 14—17 og 19—20. ' Vifllsstaðaspitali: Alla daga fró kl. 15—16 og 19.30—20. VlstheimUið Vifllsstöðum: Mónud.—laugardaga fró! kl. 20—21. Sunnudaga fró kl. 14—15. Söfnin „Viltu ekki fá þéreinnáður en þúferð?” Borgarbókasafn Reykjavlkur AÐALSAFN Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mónudaga—föstudaga kl. 9—21„ Laugardaga 13—16. Lokaö ó laugard. 1. mai—1^ sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,'j Opiö mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö . sumaríagi: Júni: Mónud.—föstud. la/13—19. Júlí:- Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mónud.—föstud.' kl. 13—19. SÉRÚTlAN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lónaöir skipum, heilsuhælum og stofn-1 unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814/ '.Opiö mónudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.; • kl. 13—16. Lokaöólaugard. 1. mai—1. sept. 'Í BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingarþjónusta ó prentuöum bókum fyrir fatlaöa, tog aldraða. ;HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímónuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN _ Bústajöakirkju, simi 36270. jOpiö mónud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö ó laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Stjörnuspá Spáin gildlr fyrir þriðjudaginn 23. nóvember. Vatusberinu (21. jan.—19. feb.): Þér hættir við að gera allt of mikið fyrir þá, sem ættu að geta hjálpað sér sjálf- ir. Láttu ekki smjaður þeirra sem níðast vilja á góðvild þinni hafa áhrif á þig. Fiskamir (20. feb.—20. mars): Þetta er ekki góður dagur fyrir þau „fiska”-böm sem fædd eru að morgni til. Öðrum gengur sæmilega vel í dag. Opinberaðu engum leyndarmál á sviði rómantíkur fyrr en þú hefur að fullu gert upp þinn hug. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Tilviljun kann að ráða að þú hefur kynni af ókunnugri persónu. Arangurinn ætti að vera þér í hag. Dagurinn kann að verða dagur geðshrær- inga og áhrifin margvísleg. Nautið (21. aprö—21. mai): Nú er tími til að ræða fjöl- skyldumál er skotið hefur veriö á frest. Það gengur á ýmsu þar til afstaða þín er skýr. Fjölskyldumeðlimur af gagnstæðu kyni kann að reyna að ögra þér á einhvem hátt. Tvíburarair (22. mai—21. júní): Ymsir virðast í dag reiðubúnir að gera þér ýmislegt til geðs. Fjármál þín em að lagast. Þú hefðir gaman af góðri verslunarferð í dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fréttir af atvinnuskiptum einhvers vinar þíns koma þér mjög á óvart. Þessi vinur þinn er ýmsum kostum búinn sem fáir hafa komið auga á fyrr en alveg nýlega. Reyndu betri samskipti og sam- vinnu við þér yngri persónu. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Nýtt og áöur óþekkt fólk kemur nú inn í þinn vitundarheim. Þaö líður ekki á löngu áður en áhyggjur vakna hjá þér út af þér eldri persónu. Hugdettur þínar munu reynast réttar. Reyndu að slappa af. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Samþykktu enga tillögu aðeins til þess að þóknast öðrum. Tími er til kominn að þú ákveðir hvað þú í raun vilt. Félags- og samkvæmislíf í kvöld er blómlegt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Dularfuiit andrúmsloft um- lykur einhvem í þínum vina- og umgengnishóp. Þegar málin skýrast verður ýmislegt að aðhlátursefni. Málið er hlægUegt fremur en alvarleg. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Með öriitiUi auka- áreynslu nærðu því sem þú sækist eftir. Ymislegt undar- legt verður á vegi þínum — og vertu ekki feiminn að leita ráða annarra ef þörf er á. Bogmaðurinn (23.név.—20. des): Samband við nýjan vin þróast þannig að hann feUir ástarhug tU þin, en þú endur- geldur ekki slíkar tílfinningar. Gættu heUsunnar því ýmislegt bendir tU ofþreytu. Reyndu sem mest þú mátt að forðast ný verkefni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Haföu ekki óþarfa áhyggjur af Uðnum atburði. Þú átt enga sök hann varð- andi. Líklegt er að bréf komi þér í gott skap einkum þar sem þú munt bráðlega hitta þann er bréfið skrifaði. AfmæUsbam dagsins: Fjármálin kunna að verða áhyggjuefni í byrjun ársins. Þér berast góðar ráðlegg- ingar um fjárfestingu og þeim ráðum ættirðu að hlýða. Astasambandi lýkur um mitt árið en áður en það verður kemstu í náin kynni og tengsl við persónu sem þú hefur ,enn ekki séð. Trúlofun er líkleg. BÓKASAFN rÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiði mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. i AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ASMliNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning ó verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin' viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30—16. AÖgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hódegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafró kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega fró9—18ogsunnudagafrókl. 13—18. ■ Minningarspjöld > Blindrafólagsins fóst ó eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iöunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Hóaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi 29901. Krossgáta Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, ' simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavlk, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir iokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, stmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringslns fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, HafnarnrÖi. Bókaútgófan löunn, ÐræÖraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ö. EUingsen, Grandagaröi. 1 3 i.1 J V 1 4 J 10 i/ )2 /3 J nr 1 'á, /c, /7 mmmi I * ZO n r Lárétt: 1 skip, 8 fiskur, 9 grandi, 10 féllum, 12 bardúsar, 14 miklu, 15 gegn, 17 galli, 19 leit, 20 starf, 21 eldstæði. Lóðrétt: 1 nálægð, 2 bárur, 3 klossi, 4 matur, 5 tala, 6 innyfli, 7 tala, 11 vanar, 13 tuska, 14 líf, 16 reyki, 18 stafur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 glötun, 7 áss, 9 ómar, 10 lækn- ing, 12 grunn, 14 sa, 15 að, 16 ró, 17 nes, 19 rif, 21 lina, 22 eró, 23 rög. Lóðrétt: 1 gálgar, 2 öskur, 3 tón, 4 um, 5 nansen, 6 urga, 8 særðir, 11 innir, 13 nólóyl8sag, 20 fr. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.